Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1986, Blaðsíða 17
DV. FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ 1986.
17
Lesendur Lesendur Lesendur
Hvers vegna
erlendan her?
Sigurður Harðarson skrifar:
Ég get sætt mig við að við séum í
Atlantshafsbandalaginu en alls ekki
að bandaríski herinn sé hér á landi.
Hvers vegna þurfum við erlenda
hermenn þegar við erum sjálf afkom-
endur víkinga? Höfum við ekki efni á
að hafa íslenskan her? Jú, við höfum
efhi á því.
Við skulum líta nánar á af hverju
bandaríski herinn er hér. Fyrir nokkr-
um áratugum reis Austurríkismaður
upp, að nafni Hitler, og beitti lygum
og brögðum til að véla eina ágætustu
þjóð í heimi, Þjóðveija. Bandamenn
sigruðu og nokkru áður fóru Bretam-
ir héðan. þá komu Bandaríkjamenn
sem eru skömminni skárri. Þeir hafa
þjónað okkur vel en nú tel ég að ís-
lenski herinn eigi að taka við af þeim
bandariska, þó við verðum áfram í
Atlantshafebandalaginu. Þökkum
Bandaríkjamönnum vel unnin störf
og tökum sjálfir við vömum landsins
með víkingasveit lögreglunnar í farar- „Hvers vegna þurtum við erlenda hermenn þegar við erum sjálf afkomendur
broddi. víkinga?"
Auður og Erna skrifa: sjaldan sem hrollvekjur birtast á varpinu? Það var tekið fram að
Okkur langar til að gera athuga- skjánum þarf þá að vera að kvarta myndin væri stranglega bönnuð
semd við grein sem birtist á lesenda- yfir þeim? bömum. Því var dóttur þinni, Á.G.,
síðunni 30. júní þar sem Á.G. skrifaði og vinkonu hennar ekki bannað að
um hryllingsmyndina Carrie. Þá Þvi ekki bara að slökkva á sjón- glápa á þessa mynd?
IVAMUK
i HLVTIR
OPIÐ A MORGUN
LAUGARDAG
KL. 9-2
MÁLNINGARVINNA
Tilboð óskast í að mála að utan húseignina Háaleitis-
braut 68 (Austurver). Útboðsgögn verða afhent á skrif-
stofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, til 9. júlí nk.
Stjórn húsfélagsins
Opinbert uppboð fer fram á ýmsum lausafjármunum
úr eigu þrotabús Friðjónskjörs hf. fimmtudaginn 10.
júlí nk. kl. 17 að Holtsgötu 24, Njarðvík.
Meðal þess sem selt verður er:
Frystikysta, kæliborð, bælibúnt, kjötafgreiðsluborð,
Richmac peningakassi, hillur og mikið magn af mat-
vöru og hreinlætisvörum. Greiðsla fer fram við
hamarshögg. Munirnir verða til sýnis frá kl. 16.00 á
uppboðsdegi. Bæjarfógetinn i Njarðvik
EINIM BESTIJEPPI LANDSINS
ER NÚ TIL SÖLU
Willys Cj 5 árg. 1980, blár, m/blæju, vökvastýri, splittað-
ur að aftan og framan, 4ra gíra Trader gírkassi, beinskipt-
ur, 8 cyl., 455 cub, Armstrong dekk, skipti á ódýrari.
Útvarp og kassettutæki. Sjón er sögu ríkari.
æ
BÍLASALAN BUK
Skeifunni 8 Sími 68-64-77.
Ódýrt - Ódýrt
Ódýr 3 m. tjöld og himinn,
kr. 4.990,-
2 m. tjöld/og himinn, kr.
4.367,-
Sendum í póstkröfu.
Sendum í póstkröfu
umallt land.
Opið í öllum deildum
til kl. 20 í kvöld.
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121 Simi 10600
Gjafa- og búsáhaldadeild 2. hæð-
tjiFMii!—immi" iiiinii| i ii| ..... rin~M iiiiiinMiiiiiiqiriMæwaiiiTmiMnfKiæwiwTnTiTWwrrinwi
Eyiaslóð 7, Rcykiavik • Pósthólf 659 Simar 14093 - 13320 Nafnnr. 9879-1698