Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1986, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1986, Qupperneq 18
18 DV. FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ 1986. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþrc • Steve Arcibald. Arcibald áfram hjá Barcelona „Við verðum fjórir útlendingamir hjá Barcelona nœsta vetur. Ég, Mark Hughes, Gary Lineker og Bemd Schuster," sagði Steve Arcibald við fréttamenn í gær. Hann sagðist hafa undirritað nýjan fjögra ára samning við félagið og hann yrði því örugglega þar áfram. Þetta kemur mjög á óvart en félagið er nýlega búið að eyða 300 miljónum í tvo nýja leikmenn, þá Lineker og Hughes. Aðeins er leyfilegt að nota tvo erlenda leikmenn og er því ljóst að samkeppnin verður gífur- leg. Aurdráð Barcelona em að vísu löngu hætt að koma á óvart en það hlýtur að kosta liðið eitthvað að hafa alla þessa leikmenn. -SMJ Valur með 6 stiga foiystu - í 1. deild kvenna Þrír leikir vom í 1. deild kvenna í gærkvöldi. Valsstúlkumar sigmðu lið Þórs á Akureyri, 8-0, eftir að staðan var 4-0 í hálfleik. Kristín Amþórs- dóttir skoraði 4 mörk fyrir Val og er nú markahæst í deildinni með 10 mörk. Þær Ingibjörg Jónsdóttir og Ragn- hildur Sigurðardóttir skomðu síðan tvö mörk hvor. Uppiá Akranesi sigmðu Blikastúlk- umar, 1-0, og skoraði Sigríður Sigurð- ardóttir mark þeirra. Þá unnu KR-stúlkumar lið ÍBK 1-0 og var það Kristín Heimisdóttir sem skoraði sig- urmark KR. Valsstúlkumar em nú komnar með 6 stiga forystu í deildinni, em með 18 stig eftir 6 leiki og markatöluna 26-1. í A óg UBK em í 2.-3. sæti með 12 stig. -SMJ Ríkisstjórnin heiðrar Bora - fekk „Aztec-öminn“ Þrátt fyrir að landslið Mexíkó hafi ekki komist lengra en í átta liða úrslit- in á nýafetöðnu heimsmeistaramóti í knattspymu hefur ríkisstjómin í Mex- íkó ákveðið að heiðra þjálfara liðsins sérstaklega. Miguel de la Madrid, forseti Mex- íkó, mun afhenda landsliðsþjálfaran- um, Bora Milutinovic, sem er frá Júgóslavíu, verðlaunin, „Aztec-öm- inn“ sem er æðsta viðurkenning sem útlendingum, sem tengjast íþróttum í Mexíkó, getur hlotnast þar í landi. Landslið Mexíkó komst í átta liða úrslitin á HM en tapaði þar naumlega fyrir Vestur-Þjóðverjum. Vítaspymu- keppni þurfti til að knýja fram úrslit þannig að heimamenn vom nálægt því að komast í undanúrslitin. Árangúr mexíkanska landsliðsins nú i Mexíkó er sá besti sem liðið hefiir náð í heims- meistarakeppni. „Faum allt plássið á völlinn“ - sagði liðsstjóri Hvergerðinga „Óskaliðið," sagði Úlfúr Bjömsson, 1- deildar liðin mætast liðsstjóri Hveragerðis, þegar hann dró Fyrstu sex liðin, sem komu upp úr nafh ÍA upp úr hattinum í gær en þá hattinum, vom úr 1. deild og vom það fór einmitt fram dráttur í 16-liða úrslit- án efa vonbrigði fyrir forráðamenn um í bikarkeppni KSÍ - Mjólkurbik- þeirra 3. og 4. deildar liða sem áttu amum. Drátturinn fór fram í fulltrúa þama. Ef þessi lið vom dreg- húsakynnum Osta- og smjörsölunnar inn gegn 1. deildar liðum fengu þau og var það Óskar Gunnarsson for- sjálkrafa heimaleik. Eftirfarandi lið stjóri sem dró fyrsta miðann úr hattin- voru dregin saman - leikdagar aftast: um. KR-Þór,A.........9. júlí kl. 20.00 Þetta em spennandi augnablik fyrir Víðir- ÍBK..9. júk' kl. 20.00 forráðamenn liðanna - sumir vildu fá ~ UBK..........9. júlí kl. 20.00 auðvelt lið til að komast áfram en Grindavík - Valur.10. júlíkl. 20.00 aðrir vildu fá eitthvert af stóm liðun- KS - Víkingur.....8. júlí kl. 20.00 um. Það átti svo sannarlega við um ' Fylkir-Fram.8.júlíkl. 20.00 forráðamann Hvergerðinga enda átti AustriE.- FH.9. júlí kl. 20.00 hann erfitt með að dylja gleði sýna. Hverageröi - IA...9. júlí kl. 20.00 „Þetta var svo sannarlega óskaliðið Það em því stórleikir strax í 16-liða mitt og ég var reyndar búinn að spá úrslitum og ljóst að alla vega þrjú 1. því í vinnunni í morgun að við fengjum deildar lið komast ekki lengra í keppn- Skagamenn. Ég er viss um að við fáum mni. Nágrannaslagur verður í Garðin- allt plássið á völlinn því þetta em ™ og verður án efa hart barist. auðvitað stjömumar í íslenskri knatt- Grindvíkingar og Hvergerðingar spymu. Við erum að vísu með duttu í lukkupottinn og fa storliðin undanþágu fyrir völlirm en ég trú ekki Val og ÍA í heimsókn. öðm e_n að við faum að spila þar,“ sagði Úlfúr um leið og hann flýtti sér Kvennabikarinn i símann en í Hveragerði biðu menn f bikarkeppni kvenna var dregið í spenntir eftir úrslitunum. í Hvera- 81iða úrslitum en 12 lið byrjuðu í bik- gerðisliðinu spilar einmitt einn arkeppni kvenna. Eftirfarandi lið vom Skagamaður, Páll Leó Jónsson, en dregin saman þar - leikdagar fyrir Stefán Halldórsson, fyrrverandi lands- aftan: liðsmaður, þjálfar liðið. Hvergerðing- UBK-ÍA...14. júlíkl.20.30 ar spila í 4. deild og hafa ekki áður KA-Fram...14. júlíkl. 20.00 komist þetta langt í bikamum. Hafa ÍBK-KR.......14. júlí kl. 20.30 meðal annars slegið út 2. deildar Valur-Afturelding.14. júlíkl. 20.30 „spútnikana" frá Selfossi. -SMJ TVeir góðir á Rimini Það kannast allir íslenskir knattspyrnuunnendur við þessa garpa. Þeir hittust nýlega á Rimini á Ítalíu, Arnór Guðjohnsen, Anderlecht, til vinstri en hann var besti leikmaður íslands á Reykjavíkurleikunum á dögunum, og Ellert Sölvason, til hægri. Lolli i Val er, eins og Arnór, einn albesti leik- maður sem ísland hefur átt. Reyndar í sérflokki um og eftir 1940. Leikinn, fljótur og kattliðugur enda festist lengi við hann viðurnefndið „kötturinn". Lolli lék fjóra fyrstu landsleiki íslands á árunum 1946-1949. hsim. • Framarar sigruðu Skagamenn, 3-1, í stórgóðum leik á Laugardalsvellinum í Tryggvasonar. Hvorugu liðinu tókst að bæta við fleiri mörkum í fyrri hálfleik þ Skagamanna í besta tækifæri Framara í fyrri hálfleik. Knötturinn snerti hönd eins að knötturinn hefði breytt um stefnu. Endasprett dugði gegn Framarar skoruðu þrjú mörk á 9 mínúti Það er greinilega ekkert lát á sigur- göngu Framara. Þrátt fyrir stórgóðan leik Skagamanna í Laugardalnum f gærkvöldi réðu þeir ekki við Framara sem sýndu svo sannarlega meistara- takta með Guðmund „stormsenter" Torfason í broddi fylkingar. Sá piltur hefur leikið geysilega vel það sem af er keppnistímabilinu og hlýtur að koma sterklega til greina sem lands- liðsmiðheiji. Hann hefur nú skorað 11 mörk í deildinni og þvílík mörk - þrumuskot og skallar, allt eftir því sem við á. Já, hann er svo sannarlega maður sem getur tekið af skarið í leik. Skagamenn með forystu í einn tíma Það var einmitt það sem Framarar þurftu á að halda í gærkvöldi - ein- hvem til að taka af skarið eftir að hafa verið 1-0 undir í rúma klukku- stund í leiknum. • Leikurinn byrjaði af miklum krafti og fyrsta markið kom strax á 8. mínútu. Þá kom löng sending frá hægri inn að marki Fram. Eitthvað virtust vamarmenn Fram misreikna boltann því hann barst til Guðbjöms Tryggvasonar sem skaut á markið. Boltinn fór í Friðrik í markinu, þaðan aftur í Guðbjöm og inn í mark. Slysa- legt mark hjá Frömurum og staðan 1-0 fyrir ÍA. Leikurinn var mjög fjörugur áfram og skiptust liðin á um að sækja. Fram- arar vom meira með knöttinn en gekk illa að skapa sér afgerandi tækifæri. Þeir áttu þó eitt eða tvö dauðafæri en Birkir í marki ÍA var vel á verði. Endasprettur Framara Eitthvað virtist hafa dofnað yfir leikmönnum í -búningsklefiinum því leikurinn fór hægt af stað eftir leik- hlé. Var ekki örgrannt um að farið væri að fara um Framara í stúkunni þegar aðeins rúmlega 15 mínútur vom eftir og Skagamenn ennþá yfir. • En þá var komið að þætti Guð- mundar Torfasonar. Á 71. mínútu lék Gauti Laxdal laglega upp á vítateig Skagamanna og renndi síðan boltan- um út til Guðmundar Torfasonar sem lagði fyrir sig boltann. Fæstir héldu að nein hætta væri á ferðum, Guð- mundur sneri hliðinni að markinu og þar að auki var hann með boltann á vinstri fæti. Hann lét það ekki á sig fá og sneri sér snöggt við og sendi þrumufleyg í markið með vinstri. Skotið það fast að Birkir sá ekki bolt- ann fyrr en hann söng í netinu og hreyfði sig því ekki. Glæsimark og Framarar höfðu jafnað. • Sjö mínútum síðar var Guðmund- ur aftur á ferðinni. Hann stökk þá hæst allra í markteig Skagamanna og hamraði góða fyrirgjöf Guðmundar Steinssonár efst í markhomið. • Mikill fítonskraftur var nú kom- inn í Framara og þeir létu ekki þar við sitja. Tveim mínútum síðar átti Gauti Laxdal hörkuskot í stöngina. Guðmundur Steinsson náði knettinum í vítateipium og fékk nógán tíma til að leggja hann fyrir sig og skora. Framarar höfðu því skorað þrjú mörk á 9 mínútum og breytt stöðunni í 81. Það urðu lokatölur leiksins og Fram- arar tróna nú á toppi 1. deildar með 23 stig og em ekki líklegir til að láta þá forystu af hendi. Þessi leikur var ákaflega vel leikinn af beggja hálfu og skemmtilegur á að horfa. Skagamenn réðu ekki við enda- sprett Framara og áttu þó flestir í Skagaliðinu góðan dag. Birkir í mark- inu var ákaflega traustur og verður ekki sakaður um mörkin. Á miðjunni barðist Ólafúr Þórðarson vel - leik- maður sem aldrei gefst upp. Þá var Júlíus P. Ingólfsson sterkur og sama má segja um Guðbjöm Tryggvason. Áður hefur verið getið um þátt Guð- mundar Torfasonar í þessum leik og er fáu við það að bæta. Lengi vel virt- ust Framarar ekki vera nógu einbeittir í leiknum. Skagamenn vom harðari í návígum og gekk vel að stöðva miðju- spil Framara. En eftir að þeir Pétur Ormslev, Gauti Laxdal og Janus Guð- laugsson komust í gang var ekki að sökum að spyrja. Þeir ásamt Kristni Jónssyni mynda geysilega sterka miðju. Guðmundur Steinsson er ávallt MHHI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.