Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1986, Page 22
DV. FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ 1986.
Sími 27022 Þverholti 11
34
Smáauglýsingar
■ Bilar óskast
Bíll óskast á verðbilinu 150-200 þús.,
einungis japanskir bílar koma til
greina, helst Mazda 626 2000. 50 þús.
> út og afgangur greiðist með jöfnum
mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 72773.
Jeppl eöa 4x4 pickup óskast, helst
amerískir, í skiptum fyrir Subaru 1800,
4WD, Hi.Lo. ’81, slétt eða ódýrari.
Hafíð samband við auglþj. DV í síma
27022. H-284.
Ford Econoline 4x4 (lengri gerð) ósk-
ast, ekki eldri en ’80. Má vera með
bensínvél. Uppl. í síma 97-7433.
Gangfær Rússajeppi eða Willys óskast
keyptur. Hámarksverð 20 þús. Uppl. í
síma 671298 eftir kl. 17.
Lada Sport ’82 eða yngri óskast, út-
ý borgun 100.000. Uppl. í síma 19513 eða
35196.
Toyota Tercel ’84-’86 óskast. Góður
kaupandi. Uppl. í síma: 924717 á skrif-
stofutíma.
Óska eftir Lödu, árg. ’84-’84, stað-
greiðsla. Uppl. í síma 685690 allan
daginn.
Óska eftir að kaupa bíl á 30.000 stað-
greitt, skoðaður ’86. Allt kemur til
greina. Uppl. í síma 12773 eftir kl. 19.
Óska eftir japönskum bíl á mánaðar-
greiðslum á verðbilinu 30-80.000. Uppl.
í síma 92-7808 eftir kl. 19.
Vil kaupa VW bjöllu, góð vél og gott
boddí skilyrði. Uppl. í síma 14710 eftir
kl. 19 (Pétur).
■ Bílar tíl sölu
Hjólbarðar - hjólbarðar. Það er dýrt
að vera fátækur í dag. Við erum
kannski ekki þeir ódýrurstu, en við
getum örugglega tryggt þér bestu
gæðin. Öll viðgerðarþjónusta og
skipting á sama stað, þjónosta í sér-
flokki. Kaldsólun hf., Duggu.ogi 2,
sími 84111.
Til sölu á hagstæöu verðl handbremsu-,
kúplings,- bensín-, og hraðamælis-
barkar. Smíðum einnig flestar gerðir
af öðrum börkum. Erum með drif til
að rétta af hraðamæla í bílum. Mæla-
verkstæði GÁ, Suðurlandsbraut 6,
bakhúsi, sími 35200, samband við 28.
Klár í keppni eða hvað sem er. 74
Willys með öllu, 38" Mudder, 4 gíra
kassi, AMC 360, 4 hólfa, flækjur, læst
drif, spicer 44 hásingar, stillanlegir 10"
Koni demparar. Bílasalan Skeifan,
simar 84848, 35035, 681135 alla daga.
Mercury Cougar XR7 árg. ’74,351, sjálf-
skiptur, rafdrifhar rúður og sæti,
veltistýri, ekinn aðeins 60.000 mílur,
'tveir eigendur. Einnig Chevrolet 11"
kúpling í sprengiheldu húsi og Borg-
Wamer T-10,4ra gíra kassi með skipti.
Sími 99-2024.
^ Sýnum og seljum i dag og næstu daga.
Eagle 2ja dyra 4x4 ’82, M. Benz 240
dísil ’75, Fiat 127 st. ’84, Fiat Ritmo
60L ’81, Subaru DL '79, Chevrolet
Malibu ’79 2ja dyra m/öllu. Bílasalan,
Smiðjuvegi 4, sími 77202-77200 (EV-
húsið).
Bílasala Selfoss auglýsir: Vantar allar
gerðir á skrá og á staðinn. Mikil sala.
Stórt malbikað útisvæði. Komið með
bílinn, við sjáum um að selja hann.
Bílasala Selfoss, sími 99-1416, bak við
Olís, Ambergi.
Verklegur Toyota LandCruiser ’67.
Upphækkaður, breið dekk, 8 cyl.
Veltigrind, spil. Fæst með 30.000 út,
15.000 á mánuði, á 195.000. S. 79732
eftir kl. 20.
Subaru 1981 til sölu, brúnn station, 5
hurða, árgerð 1981, með drifi á öllum
hjólum og lágu drifi, keyrður 57.700
km. Verð 250 þús. staðgreitt. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-742.
Chevrolet Nova ’78 til sölu, 6 cyl. sjálf-
skiptur. Verð 130 þús. útborgun 50
þús. Ennfremur 4-5 manna fellitjald,
lítið notað, verð 18 þús. Kostar nýtt
32 þús. Sími 99-3847.
Dísil Scout II. Til sölu Scout II ’74,
nýupptekin 6 cyl. Bedfordvél með túr-
bínu, ryðlaus, gott lakk, spil, 37" dekk,
talstöð+stereotæki, góð innrétting.
Skipti möguleg. Sími 40109 e.kl. 17.
^ Ford Granada, ameriskur, árg. ’78 til
sölu, 8 cyl, sjálfskiptur, 2ja dyra, upp-
tekin vél og skipting, verð kr. 260.000.
Skipti á ódýrari, helst amerískum.
Uppl. í síma 20541.
Sýnishorn af söluskrá: Galant dísil
Turbo ’85, Mazda 929 h.t. ’83, Mazda
929 h.t. '82, Willy’s CJ7 ’81, Nissan
Silvia ’85. Bílasala Matthíasar v/
Mikla- torg. Símar 24540 og 19079.
Við höfum fundið fleiri'
töfiur, sem við höfum
falið fyrir þjófum.
Þú skoðaðir
þær líka.
Eg er fangi og
mér fellur ekki
hvernig ég var
íluttur hingað.
En ég vara
að gera þér
of miklar
vonir.
Kannski
segja
töfíumar
ekki frá fjár-
sjóðum.
þig við
Móri Stjáni blái____ Taizan_________ Muimrú meinhom Rip Kirby________ Modesty