Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1986, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1986, Side 29
DV. FÖSTUDAGUR 4. JÚLl 1986. 41 Bridge Tor Helness hefur um árabil verið fastamaður í landsliði Nöregs, snjall spilari sem oft á tíðum tekur mikla áhættu. Honum varð hált á því gegn íslandi í NM í Noregi á dögunum. Það var í fyrri leik landanna og hörkudobl Tors, sem átti litla stoð í raunveruleikanum, gaf íslandi 11 impa. Hann var með spil vesturs og spilaði út litlum spaða í íjórum hjört- um Jóns Baldurssonar í suður dobluðum. Npnni var fljótur að fá 12 slagi. Norður + K96 V Á842 0 D + K10964 Austuk A 7532 ^ DIO 0 K10652 * D8 SUÐUR A D V KG53 0 87 * ÁG7532 Þegar Sigurður Sverrisson og Jón voru með spil N/S gegn Ábye og Helness A/V gengu sagnir þannig, norður gaf,^allir á hættu: Norður Austur Suður Vestur pass pass 1 + 1 * dobl 2* pass pass 3 + pass 4 v dobl pass pass pass Eðlilegar sagnir en dobl Sigurðar á einum spaða sagði frá að minnsta kosti fjórlit í hjarta. Jón stökk síðar í 4 hjörtu þegar hann vissi að spilin féllu vel saman. Eitthvað hefur þetta ruglað Helness, sem doblaði. Fjórir spaðar hjá honum aðeins einn niður með góðri vörn. Það er að norður spili tígli áður en innkoman hjá suðri í hjarta er tekin. Það er önnur saga. Tor spilaði út litlum spaða, Jón fékk á drottninguna. Tók trompin og fékk 12 slagi. Það gerði 1290. Á hinu borð- inu spiluðu Norðmennirnir í N/S 5 lauf og fengu 600. Þorlákur Jónsson og Þórarinn Sigþórsson fundu ekki fimm tígla fómina, sem aðeins kostar 200. VeSTI'H * ÁG1084 V 976 ó ÁG943 * eftkert Skák í 3. deildar keppni sænsku skák- félaganna í Allsvenskan kom þessi staða upp í skák Björns Söderquist og Hans Larsson, sem hafði svart og átti leik. 20. — hxg3 21. Bxg3 - Hxh3+ og hvítur gafst upp. Mát í öðmm leik. i Ég borga tiu þúsund kall fvrir liárgreiðslu og nndlits- snyrtingu og þú ferð með mig út í sjoppu. Vesa3ings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögregfen sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 1110Ö. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaijörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 4. -10. júlí er í Lytjabúð Breið- holts og Apóteki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til- kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarijörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótékum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu tiHd. 19. Á helgidögum ér opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla iiiiiw,»» ... .. 1 Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- íjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavik - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama 'húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í stma 22445. Heiitisóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og'19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftirsamkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15- 16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími Það er einföld skýring ó öllum okkar vandamálum... hann. frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Barnadeild -kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15- 17 á helgurri dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15 16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Lalli og Lína Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19.30-20. ’ Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud- laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-15. SQömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 5. júli. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Sjáðu til Jress að þú fáir nægan svefn, Gættu heilsunnar vel. Þú heyrir tíðindi sem leggjast þungt á þig. Hafðu þó ekki áhyggjur þar sem staða þín er góð. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Gættu þín þegar þú gerir athugasemdir við aðra. Þú ætt- ir að vera óspar á hrós. Þiggðu ekki boð ef búast má við árekstrum. Hrúturinn (21. mars-20. apríl): Ef einhver stingur upp á nýjum tekjumöguleikum er viss- ara að hugsa sig vel um. Leitaðu ráða. Einhver læti gætu orðið vegna eldri persónu. Nautið (21. april-21. maí): Morgunninn verður þér ekki í hag. Ástandið lagast þó strax eftir hádegið. Taktu gleði þína á ný, því allt gengur þér í hag í kvöld. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Þú deilir við einhvern þér nákominn vegna ákveðins at- viks. Það kemur þó í ljós við nánari skoðun að þetta er stormur í vatnsglasi. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Þú þarft tíma fyrir sjálfan þig. Reyndu að komast hjá álagi og stressi. Gerðu það sem þig hefur lengi langað að gera. Ljónið (24. júli-23. ágúst): Þú gætir sært tilfmningar ef þú manst ekki eftir afmælum og öðrum þvílíkum atburðum. Hugsanlegt er að þú verðir fyrir vonbrigðum í dag, en þess er ekki langt að bíða að þú takir gleði þína á ný. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú kemst í uppnám en láttu ekki aðra finna það. Berir þú tilfinningar þínar á torg gæti það skapað vandræði. Vogin (24. sept.-23. okt.): Ljúktu störfum þínum eins fljótt og kostur er. Líklegt er að þú verðir fyrir truflunum í dag. Dagurinn hentar ekki til viðskipta. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Fjölskyldan þarfnast athygli. Einbeittu þér sérstaklega að einu máli og reyndu að leysa það. Ljúktu þeim viðskipt- um sem nauðsynlegt er að ljúka. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Ástarmálin sýnast ætla að blómstra. Láttu þag eftir þér að verða ástfanginn. Vinur þinn er hugmyndaríkur og það kemur sér vel. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Taktu gagnrýni ekki nærri þér. Tilfinningamálin eru ofar- lega á baugi. Þú uppskerð árangur erfiðis þíns. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fiörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnames, sfmi 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi. Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á hélgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir i aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-april er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir i Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fímmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vega'r um borgina. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga, s þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.3016. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.3018 nema mánu- daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgátan 7 5 n T~ <i 7- 1 10 J " )Z 1 /V /T" \b /? TT 7T" 20 ZJ Lárétt: 1 tafl, 5 gubba, 7 haf, 8 örugg- an, 10 kapp, 11 þessi, 12 hljóð, 13 múli, 14 veiði, 16 kjaftur, 18 fi-óun, 20 kusk, 21 rólegt. Lóðrétt: 2 fúska, 3 alltaf, 4 deila, 5 geðshræring, 6 veikir, 7 stutta, 9 nuddi, 13 stakt, 15 andlit, 17 gagn, 18 kusk, 19 gangflötur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 sítróna, 8 æsi, 9 anar, 10 ætlun, 11 pá, 13 reflum, 15 kaflar, 17 agni, 19 ull, 21 skinn, 22 áa. Lóðrétt: 1 sæ, 2 ístra, 3 tilefni, 4 rauf, 5 ónn, 6 napur, 7 ar, 10 æska, 12 ámæla. 14 laun, lfilin. 18GK.201á.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.