Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1986, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1986, Page 31
DV. FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ 1986. 43 ÞROTTHEMAR 1. (1) FUNNY HOW LOVE IS Fine Young Cannibals 2. (3 ) INVISIBLE TOUCH Genesis 3. (2) LESSONS IN LOVE Level 42 4. (4) SPIRIT IN THE SKY Dr. And The Medics 5. (-) WHEN TOMORROW COMES Eurythmics 6. (6) HOLDING BACKTHEYEARS Simply Red 7. (7) UNDERGROUND David Bowie 8. (-) WHO'S JOHNNY El Debarge 9. (9) SHINE Mike Oldfield & Jon Ander- son 10. (-) THE EDGE OF HEAVEN Wham! 1. (-) ÞRISVAR I VIKU Bítlavinaféiagið 2. (1 ) RE-SEPP-TEN Danska knattspyrnulands- liðið 3. (-) THE EDGE OF HEAVEN Wham! 4. (3 ) SVART HVlTA HETJAN Dúkkulisur 5. (2) FUNNY HOW LOVE IS Fine Young Cannibals 6. ( 8 ) WHEN TOMORROW COMES Eurythmics 7. (-) PAPA DON'T PREACH Madonna 8. (10) ATLANTIC IS CALLING (SOS FOR LOVE) Modern Talking 9. (6) BLUE Fine Young Cannibals 10. (9) DREAMS Van Halen NEW YORK 1. (2) THER'LL BE SAD SONGS Billy Ocean 2. (4) HOLDING BACKTHE YEARS Simply Red 3. (6) WHO'S JOHNNY El Debarge 4. ( 5 ) NO ONE IS TO BLAME Howard Jones 5. ( 9 ) NASTY Janet Jackson 6. (8) INVISIBLE TOUCH Genesis 7. (3) CRUSH ON YOU Jets 8. (1 ) ON MY OWN Patti Labelle & Michael McDonald 9. (10) SLEDGEHAMMER Peter Gabriel 10. (14) DANGER ZONE Kenny Loggins LONDON 1. (1 ) THE EDGE OF HEAVEN Wham! 2. (13) PAPA DON'T PREACH Madonna 3. ( 3) HAPPY HOUR The Housemartins 4. (7 ) MY FAVOURITE WASTE OF TIME Paul Owen 5. (2 ) I CAN'T WAIT Nu Shooz 6. (5) TOO GOOD TO BE TRUE Amazulu 7. (6) HUNTING HIGH ANO LOW A-Ha 8. ( 8 ) NEW BEGINNINGS Bucks Fizz 9. (15) VENUS Bananarama 10. (4) SPIRIT IN THE SKY Dr. And The Medics Simply Red - myndabókin komin á topp Islandslistans. ísland (LP-plötur 1. (2) PICTURE BOOK..............Simply Red 2. (-) BLÚS FYRIR RIKKA........Bubbi Morthens 3. (—) THE QUEEIM ISDEAD.............Smiths 4. (4) INVISIBLE TOUCH..............Genesis 5. (5) SO.......................Peter Gabriel 6. (3) EASY PIECES ...Lloyd Cole & The Commotions 7. (-) ÍSLENSK ALÞÝÐULÖG........Hinir & þessir 8. (7) WHITNEY HOUSTON......Whitney Houston 9. (10) A KIND OF MAGIC...............Queen 10. (13) ALLUR.......................Megas Genesis-ósýnilega snertingin enn á toppnum i Bretlandi. Bretland (LP-plötur 1. (1) INVISIBLE TOUCH..............Genesis 2. (-) THE QUEEN IS DEAD...........The Smiths 3. (2) A KIND OF MAGIC.................Queen 4. (3) SO.........................Peter Gabriel 5. (4) PICTURE BOOK................Simply Red 6. (9) HUNTING HIGH AND LOW.............A-Ha 7. (5) BROTHERSIN ARMS.............Dire Straits 8. (7) STREET LIFE - 20 GREAT HITS.Roxy Music 9. (6) MOONLIGHT SHADOWS............Shadows 10. (12) PLEASE.,.%...............Pet Shop Boys Janet Jackson - loksins eitthvað nýtt á toppnum. Bandaríkin (LP-plötur 1. (3) CO NTRO L.................Janet Jackson 2. (2) WINNERIN YOU...............Patti Labelle 3. (1 ) WHITNEY HOUSTON........Whitney Houston 4. (4) LIKE A ROCK..................Bob Seager 5. (10) SO........................Peter Gabriel 6. (6) LOVEZONE....................BillyOcean 7. (5)5150..........................Van Halen 8. (11)TOPGUN......................úr kvikmynd 9. (9 ) THE OTHER SIDE OF LIFE ...Moody Blues 10. (23) INVISIBLE TOUCH...............Genesis Madonna - pabbi hennar hefur greinilega ekki predikað nóg. m Það er óhætt að segja að hlust- endur rásar tvö taki Bítlavinafé- laginu tveim höndum, því lagið Þrisvar í viku fer rakleiðis á topp rásarlistans, nokkuð sem aðeins Hjálpum þeim hefur áður leikið. Þar að auki eru tvö önnur spáný lög á topp tíu: The Edge Of Hea- ven með Wham! og Papa Don’t Preach með Mgdonnu. Þessi tvö lög skipa nú efstu sæti Lundúna- listans og gæti Madonna allt eins hirt toppsætið af Wham! ef sá gállinn er á henni. Aðeins tvö önnur lög eru á uppleið í London: My Favourite Waste of Time með Paul Owen og Venus með Banan- arama. Billy Ocean gerir það ekki endasleppt í New York, er nú öðru sinni á toppnum á þessu ári, nú með Ther’ll Be Sad Songs. Góðkunningjar okkar, Simply Red, eru í öðru sætinu á uppleið og E1 Debarge hækkar sig sömu- leiðis.’ Fine Young Cannibals halda efsta sæti Þróttheimalist- ans en Eurythmics, Wham! og E1 Debarge sýnast til alls líkleg. -SþS- Veður á mönnum staðinn. Hins vegar þakka menn fyrir þegar veðurfræðing- unum skjátlast í hina áttina því þá kemur góða veðrið mönnum skemmtilega á óvart. Þrátt fyrir þetta er starfið veðurfræðingur, það er að segja lærður, eitthvert van- þakklátasta starf hérlendis. íslensk veðrátta er ekki einungis óútreiknanleg og duttlungafull heldur geta menn bakað sér langvarandi óvinsældir með því einu að spá góðu veðri, sem svo klikkar. Fine Young Cannibals hverfa mjög skyndilega af íslands- listanum, en það er ekki vegna skyndilegra óvinsælda heldur er plata þeirra uppurin með öllu á landinu. Simply Red notar því tækifærið og sólar sig á toppnum en hætt er við því að Bubbi láti það ekki viðgangast lengi. Smiths eru sömuleiðis á urrandi siglingu upp listann og ennfremur íslensk alþýðulög sem túrhestar kaupa í búntum á hverju sumri. -SþS- Veður er einhver mesti áhrifavaldur á Islandi, bæði til góðs og ills, og er þá meira að segja ríkisstjórnin tekin ftieð í reikninginn. Ekki er nóg með að veðrið getur hreinlega skipt sköpum um það hvort menn séu draugfúlir í skapi eða hvers manns hugljúfi heldur getur veðrið, gott eða slæmt eftir atvikum, skapað óþrjótandi umræðuefni manna á meðal. Staðreyndin er nefnilega sú að á íslandi eru fleiri sjálfmenntaðir veðurfræðingar en á nokkru öðru byggðu bóli í heiminum. Ekki nóg með að annar hver maður geti rakið tíðarfar síðustu missera í smáatriðum heldur getur fjöldinn allur rakið veðurfar á landinu marga áratugi aftur í tímann. Hversu langt fer auðvitað eftir aldri viðkomandi. Ein helsta eftirlætisiðja veðurgeggjaðra íslendinga er að formæla veðurspám Veðurstofunnar þegar þær hafa ekki staðist uppá hár. Sérstaklega á þetta við þegar spáð hefur verið glampandi sól og sumri en súld og drulla komin í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.