Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1986, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1986, Side 35
DV. FÖSTUDAGUR 4. JÚLl 1986. 47 Rauðskeggur og félagi hans leita hefnda I Mexíkó. Föstudagsmyndin: Rauðskeggur Rauðskeggur (Barbarosa) heitir fostudagsmyndin að þessu sinni og er bandarísk frá árinu 1982. Leikstjóri er Fred Schepisi en með aðalhlutverk fara þeir Gary Busey og Willie Nel- son. Myndin greinir frá lífi riddara- liðsmanns frá Texas sem gerist útlagi í Mexíkó. Honum lendir illa saman við tengdaföður sinn í brúðkaupi sinu og ákveður að leita hefiida. f áratugi heyr hann skæruhemað gegn tengda- föður sínum og ætt hans. Þegar aldurinn færist yfir og halla fer undan fæti bætist honum galvaskur, ungur liðsmaður sem hleypir nýju lífi í bar- áttuna. Áhugamenn um kúrekamyndir ættu hér að fá eitthvað við sitt hæfi. Búast má við byssuskotum úr öllum áttum og prjónandi hestum. Willie Nelson hefiu getið sér frægð fyrir annað en leik, en hann hefur verið einn aðal- kántrísöngvarinn vestanhafs um langt skeið. Hvemig hann stendur sig svo á leiklistarbrautinni fáum við að sjá í kvöld. -IÓ Edda ræðir við Július Vífil og Ólaf Vigni í þættinum Lágnætti. Sjónvarpið, kl. 00.05 „Lágnætti" eftir miðnætti Fimm mínútum eftir miðnætti í kvöld sér Edda Þórarinsdóttir um þáttinn Lágnætti. Að þessu sinni fær hún til sín tvo gesti, þá Ólaf Vigni Albertsson píanóleikara og Júlíus Víf- il Ingvarsson söngvara. Edda ætlar að skyggnast inn í samstarf þeirra félaga og beina meðal annars sjónum að hlut- verki undirleikarans og hversu mikil- vægt það er í samspili söngvara og undirleikara. Ólafur Vignir mun sýna fram á og gefa tóndæmi um að undir- leikurinn skiptir miklu máli í samspili þeirra. Báðir gegna þeir öðrum störf- um og næsta ólíkum, en Ólafur Vignir er skólastjóri Tónlistarskólans í Mos- fellssveit og Júlíus Vífill er starfandi lögfræðingur. Útvarpið, rás 2, kl. 14.00: Bót í máli með Margréti Blöndal „Þetta er nokkurs konar óskalaga- þáttur, en ég reyni að lauma inn svona einu og einu rómantísku lagi,“ sagði Margrét Blöndal þegar hún var spurð um nýja þáttinn sinn, Bót í máli, sem er á dagskrá rásar tvö í dag milli tvö og fjögur. Ef fólk vill biðja um óskalög í þáttinn er hægt að skrifa bréf til Margrétar og mega gjaman fylgja nokkrar línur um það sem fólki liggur á hjarta. Allt frá ástamálum til gatna- gerðar er vel þegið. „Efiúsmikil bréf eru velkomin," sagði Margrét útvarps- kona og þá er bara að taka hana á orðinu. -IÓ endum. í dag verður norðan- eða norðaust- anátt á landinu, víðast gola eða kaldi norðan- og austantil á landinu verður rigning eða súld en skýjað með köflum suðvestanlands. Hiti verður 6-10 stig norðanlands en 9-14 stig sunnanlands. ísland kl. 6 í morgun. Akureyri rigning 7 Egiísstaðir rigning 9 Galtarviti alskýjað 5 Hjarðames rigning 9 Keflavíkurflugvöllur skýjað 10 Kirkjubæjarklaustur rigning 10 Raufarhöfn rign/súld 8 Reykjavík skýjað 11 Sauðárkrókur súld 6 Vestmannaeyjar þoka 10 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen alskýjað 12 Helsinki skýjað 16 Kaupmannahöfn þokumóða 20 Osló þokumóða 16 Stokkhóimur rigning 17 Þórshöfn alskýjað 11 Útlönd kl. 18 í gær Algarve léttskýjað 25 Amsterdam léttskýjað 19 Barceiona léttskýjað 24 (CostaBrava) Berlín léttskýjað 32 Chicagó léttskýjað 23 Feneyjar skýjað 27 (Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 27 Glasgow skýjað 16 London skýjað 15 LosAngeies léttskýjað 24 Lúxemborg þrumuveð- 22 Madríd VUi léttskýjað 24 Malaga mistur 25 (Costa DelSoi) Maiiorca léttskýjað 28 (Ibiza) Montreal alskýjað 14 New York léttskýjað 27 Nuuk léttskýjað 6 París léttskýjað 25 Róm heiðskírt 25 Vín heiðskírt 27 Winnipeg skýjað 28 Valencía skýjað 26 (Benidorm) Gengið Gengisskráning nr. 123 - 4. júii 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 41,000 41,120 41,270 Pund 63,386 63,572 63,288 Kan.dollar 29,744 29,831 29,713 Dönsk kr. 5,0810 5,0959 5,0680 Norskkr. 5.5171 5,5332 5,5038 Sænsk kr. 5,8020 5,8190 5,8000 Fi. mark 8,1140 8,1377 8,0787 Fra. franki 5,9091 5,9264 5,8945 Belg. franki 0,9224 0,9251 0,9192 Sviss. franki 23,2334 23.3014 23.0045 Holl. gyllini 16.7641 16,8132 16,6849 V-þýskt mark 18,8810 18,9362 18.7945 it. lira 0,02751 0,02759 0,02736 Austurr. sch. 2,6856 2,6935 2,6723 Port. escudo 0,2770 0,2778 0,2765 Spá. peseti 0,2958 0,2967 0,2942 Japanskt yen 0,25479 0,25553 0,25180 Irskt pund 56.995 57.163 66,781 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 40,6468 48,7892 48,5165 ECU-Evrópu- 40,5101 40,6286 40,3765 mynt Belgískur fr.fin 0,9143 0,9169 0,9105 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. % \ MINNISBLAÐ Muna eftir að fá mer eintak af r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.