Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1986, Blaðsíða 26
26
LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ 1986.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Viimuvélar
Case 580 F ’79, með lengjanlegum
gröfuarmi og opnanlegri framskóflu,
> notuð um 4500 vinnustundir, verð um
1,1 millj. Ýmis greiðslukjör. Uppl. í
síma 91-41735, Oli, og 96-26758,
Mansi.
Berco beltahlutir. í Cat, Nall og fleiri
beltavélar af lager eða með stuttum
fyrirvara. Hraðpöntum varahluti í
flestar vinnuvélar. RB vélar og vara-
hlutir, Skúlatúni 6, sími 27020.
Nýinnflutt Atlas hjólagrafa, 1602 D,
árg. ’79, til sölu, einnig flatvagn, 12 m
langur, beislisvagn, 7 m langur, og
Hiab bílkrani, týpa 950. Bílasala Alla
Rúts, sími 681666.
Berco eða ITM beltahlutar, á lager eða
til afgreiðslu með mjög stuttum fyrir-
vara. Reynið viðskiptin. Tækjasala
H. Guðmundssonar, sími 91-79220.
Sérpöntum varahluti í flestar gerðir af
vinnuvélum með hraði eða ódýrari á
aðeins lengri tíma. Tækjasala H. Guð-
mundssonar, sími 91-79220.
CASE 850 ’78 jarðýta til sölu. Topp-
ástand. Sími 91-78821.
M Bflaleiga______________________
E.G. bílaleigan. Leigjiun út Fiat Pöndu,
Fiat Uno, Lödu 1500 og Mözdu 323,
sækjum og sendum. Kreditkortaþjón-
usta. E.G. bílaleigan, Borgartúni 25,
símar 24065 og 24465, Þorlákshafnar-
umboð, sími 99-3891, Njarðvíkurum-
boð, sími 92-6626, heimasímar 78034
-* og 621291.
Bílaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð
12, R., á móti slökkvistöðinni. Leigjum
út japanska fólks- og stationbíla, 9
manna sendibíla, dísil, með og án
sæta. Mazda 323, Datsun Cherry og
sjálfskipta bíla, einnig bifreiðar með
bamastólum. Heimasími 46599.
ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Olafi Gránz, símar 98-1195 og
98-1470.
Bílaleigan Ós, simi 688177, Langholts-
vegi 109, Rvík (í Fóstbræðraheimil-
inu). Leigjum út Subam 4x4 ’86,
Nissan Cherry, Mitsubishi Colt og
Galant station. Greiðslukortaþjón-
usta. Sækjum og sendum. Sími 688177.
Bilaleigan Portið, sími 651425. Leigjum
út nýja Datsun Pulsar. Verð 1000 kr.
pr dag, 10 kr. pr km. Sækjum og send-
um. Kreditkortaþjónusta. Bílaleigan
Portið, Reykjavíkurvegi 64. Sími
651425, heima 51622 og 656356.
Bilaleiga Mosfellssv., sími 666312. Nýir
Samara, Mazda 323 og Subaru 4x4, 5
manna og stationbílar með bamastól.
Bjóðum hagkvæma samninga á lengri
leigu. Kreditkortaþjónusta.
♦ Bílaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð
12, R. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 9 manna sendibíla, með
og án sæta. Mazda 323, Datsun
Cherry. Heimasími 46599.
SH bilaleigan, s:45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbfla,
sendibíla, minibus, Camper og jeppa.
Sími 45477.
■ Bflar óskast
Scout 2, Scout 2. Oska eftir Scout 2
á verðbilinu 20-50 þús. staðgreitt, má
vera í hvaða ástandi sem er, aðrir
jeppar kæmu einnig til greina. Uppl.
í síma 92-6641.
Óska eftir Suzuki Fox ’83-’84 í skiptum
fyrir Volvo ’78 DL, sjálfskiptan, ekinn
107 þús. km, milligjöf staðgreidd. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-444.__________________________
Bílaskipti. Vil skipta á sjálfskiptum
Volvo DL 244 árg. ’82 og sjálfekiptum
Volvo eða Saab, árg. ’84-’85 eða ’86.
Uppl. í síma 626811.
Óska eftir 12-16 manna van bifreið,
greiðslumöguleiki VW rúgbrauð ’78
upp í og afgangur á mánaðargreiðsl-
um. Uppl. í síma 98-1389.
Óska eftir góðum Qölskyldubíl gegn
100 þús. kr. staðgreiðslu. A sama stað
er til sölu VW ’71, ógangfær. Uppl. i
^ sima 73771.
Vantar góðan bil, er með stórt hjóna-
rúm upp í og 40 þús. í pen. Uppl. í
síma 41079.
Volvo 244 ’79 óskast. Á sama stað er
til sölu Volvo 144 '74. Uppl. í síma
78775.
Óska aftlr Suzukl skutlu ’81-’82. Uppl. í
síma 52224 eftir kl. 19.
MODESTY
BLAISE
ky PETER O'ÐONNELL
lr>« t| NEVILLE COLVIH
RipKirby
f Gamán væri að vita hvernig maður á að læra að verjast hnefaleikarakennur- V um! J
p-
v4 ^ Mummi meinhom
f þetta skipti kemstu lifandi í burtu
úr batusilandi. En ég, Mambo, segi .
L að við batusi menn eigum ekki aðra
, vini en okkur sjálfa.i—or-
Spínat.
Þú hefur verið að gera mig
að fífli í marga
Hvert þó í heitasta, hann
aftur.
En ég fínn samt fyrir
honum í hendi minni
Móri