Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1986, Blaðsíða 33
33
LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ 1986.
f Pollamótiðerídagogámorgun "[
IÚrslit pollamóts Eimskips og KSÍ, B-LIÐ: A-riðill: KR, Þór A., Bolung- |
6.Ö., verða í dag og á morgun á arvík og Fram. I
| KR-velli. Riðlamir eru þannig: B-riðill: Sindri, FH og Víkingur. *
I A-LIÐ: A-riðill: Valur, FH, Völsung- Keppni hefst í dag kl. 10.00 en á I
í ur og Sindri. morgun kL 11.00. Mótsstjóri er Geir .
I B-riðill: KR, Víkingur og Bolungar- Þorsteinsson. |
2. flokkur kvenna - A-riðill:
Afturelding sigraði
Val 2-1 - Ama best
Valur og Atiturelding léku í 2. ö.
kvenna á Valsvelli 14.7. sl. Leikur
stúlknanna var fjörugur og spenn-
andi. Um miðbik fyrri hálöeiks
skoraði hin stórgóða Ama Hilmars-
dóttir fyrra mark Aftureldingar. Var
sérlega vel að staðið hjá Ömu sem
einlék upp að vítateig og skoraði með
Sigurlína Birgisdóttir, fyrirliði 2. fl. Aft-
ureldingar, skoraði sigurmarkið í
leiknum gegn Val. Svona eiga fyrirlið-
ar að vera. DV-mynd HH
þrumuskoti í bláhomið efet, gjörsam-
lega óverjandi fyrir Guðbjörgu
Ragnarsdóttur í marki Vals. Aftureld-
ing sótti öllu meir til hálöeiks en öeiri
urðu mörkin ekki.
Valsstúlkumar komu mun ákveðn-
ari til leiks í síðári hálöeik og það bar
árangur á 15. mín þegar framherji
Vals, Diana Harward, skoraði með
hárri spymu efet í bláhomið. Staðan
orðin 1-1 og allt gat gerst.
Afturelding varð fyrir því óhappi um
miðbik síðari hálöeiks að besti leik-
maður liðsins, og reyndar vallarins,
Ama Hilmarsdóttir, meiddist og varð
að yfirgefa völlinn. Seinna kom í ljós
að stúlkan hafði ökklabrotnað. Stúlk-
umar úr Mosfeössveitinni voru ekkert
á því að láta þetta óhapp truöa ásetn-
inginn því á síðustu mínútunum
skomðu þær sigurmarkið og var það
fyrirliðinn, Sigurlína Birgisdóttir, sem
það gerði úr þröngri og erfiðri stöðu.
Lokatölur leiksins urðu því 1-2, Aftur-
eldingu í vil, sem em réttlát úrslit.
Bestar í liði Aftureldingar vom Ama
Hilmarsdóttir, Sigurlína Birgisdóttir,
Sigrún Másdóttir og Guðrún Ríkarðs-
dóttir. - Hjá Val vom bestar þær
Anna Gísladóttir, sterkur vamarleik-
maður, Sirrý Haraldsdóttir og Diane
Harward. -HH
Stjaman-ÍK 6-0 (3-0). - 3. fl., A-riðill. Leikurinn fór fram í Garðabæ. Mörkin
gerðu þeir Magnús Eggertsson 2, einkar laginn og útsjónarsamur leikmaður,
og Ingólfur Ingólfsson, Valdimar Kristjánsson, Bjami Benediktsson og Ámi
Kvaran. Drengjalandsliðsmenn Stjömunnar vom svo sannariega í essinu sínu
í þessum leik. - Myndin er tekin í einni sóknarlotu Stjömunnar, Sigurður Hilm-
arsson (6) sendir boltann framhjá úthlaupandi markverði ÍK, til Valdimars
Kristjánssonar (11), sem afgreiðir hann í markið. Valdimar átti og góðan leik.
Hjá ÍK vöktu helst athygli þeir Elí Þór Jónsson og Hörður Magnússon.
DV-mynd HH
- Pabbi hans er þotuflugstjóri...
Þorbergur Högnason, markvörður 3.
fl. Vals, hefur sýnt mjög örar fram-
farir á leiktímabilinu. Átti m.a. stórleik
gegn KR á dögunum er Valsmenn
sigmðu 2-1. DV-mynd HH
3. flokkur - A-riðill:
Valur-Þróttur 3-0
Valur og Þróttur léku á Valsvelli í
A-riðli 3. ö. 15. júlí sl. Valsstrákamir
höfðu talsverða yfirburði og sigruðu
3-0. Mörkin gerðu þeir Gunnar Már
Másson, Kristbjöm Orri Guðmunds-
son og Steinar Adolfeson. Valur er
með 12 stig í riðlinum, hefur ekki tap-
að stigi til þessa og er efetur. Strákam-
ir hafa því alla möguleika á sæti í
úrslitakeppninni. - 3. fi. Vals fer í dag
til Danmerkur til þáttöku í Dania-
Cup. Við óskum þeim góðrar ferðar.
IJTT
Knattspyma unglinga
Blli
Unglinga-
' - Myndin að ofan er tekin af þátttakendum í G-riðli á Höfn, ásamt þjálfumm og starfsmönnum mótsins. -
I síðan þakkar Hermanni Stefánssyni fyrir aðsent efni, ásamt myndum frá keppninni í G-riðlinum.
! Sindri slgraði tvófatt
! í G-rkHi poHamótsins
! - leikið var á grasvelli á Höfti í Homafírði
G-riðill pollamóts Eimskips og KSÍ
fór fram á Höfii í Homafirði. Keppt
var í A- og B-liðum. Sigurvegari í
A-liði var Sindri með 9 stig. Þróttur
N. var í 2. sæti, einnig með 9 stig
en lakari markatölu. Austri fékk 4
stig, Huginn einnig 4. Leiftur og
Höttur 2 stig. - í B-liðs keppninni
sigraði Sindri einnig, fékk 4 stig. I
2. sæti varð Þróttur N. með 2 stig
og Huginn ekkert.
Leikmaður mótsins var Helgi Guð-
finnsson úr Þrótti N. Baldvin
Guðlaugsson, Sindra, var marka-
hæstur allra með 11 mörk.
Skemmtilegt mót
Kristmann Pálmason og Sigmar
Vilhjálmsson, leikmenn með Hetti
frá Egilsstöðum, sögðu að mótið
hefði verið þrælgott og það væri
gaman á Höfa. „Við fórum niður að
höfhinni," sagði Kristmann, „og
kríumar gerðu heiftarlega árás á
okkur. Það hafði engin áhrif á
frammistöðu okkar í mótinu, held
ég, - en við bjuggumst samt við betri
árangri."
Strákunum fannst leikurinn gegn
Leikni skemmtilegastur. „Vegna
þess að við unnum hann,“ sagði Sig-
mar að lokum.
Æðisgengið að komast í úrslit
Sigurður Gunnlaugsson í B-liði
Sindra hafði þetta að segja: „Þetta
gekk mjög vel hjá okkur. Við unnum
báða leikina, Hugin 14-0 og Þrótt
N. 3-1. Leikurinn við Þrótt var
skemmtilegur en erfiður. Ég hlakka
ofealega til úrslitakeppninnar.“ -
Þorsteinn Hermannsson, einnig í
B-liði Sindra: „Ég skoraði 2 mörk,
annað rosafiott, beint úr auka-
spymu. Það er æðisgengið að
komast í úrslitin.11 -HH
Myndin er af tveim snjöllum leikmönnum í 6. fl. A Sindra frá Höfn i Homa-
firði. Til vinstri er Óskar Sigurðsson, frábeer markvörður, og Baldvin
Guðlaugsson, mjög marksækinn framherji. Hann var markakóngur i keppni
G-riðils, skoraði 11 mörk. - Honum fannst erfiðasti en um leið skemmtileg-
asti leikurinn gegn Þrótti frá Neskaupstað sem endaði með jafntefli 3-3. -
Óskar markvörður sagðist hafa fengið á sig 6 mörk en haldið hreinu í 2
leikjum. - Drengimir voru sammála um að það væri stórkostiegt að fá
tækifæri til að spreyta sig í úrslitakeppninni á KR-velli.
4. flokkur - B-riðill:
Yfirburða-
sigur lýs V.
gegn Þrótti
Þróttur og Týr V. leiddu saman
hesta sína í 4. fi. B á Þróttarvelli 11.
júlí sl. Týrarar sigruðu með yfir-
burðum, 0-8, og hafa forystu í B-riðli
íslandsmótsins með 11 stig. Aftureld-
ing hefúr einnig 11 stig en lakari
markatölu. - Mörk Týrara gerðu
þeir Huginn Helgason, 3, Ingólfúr
Kristjánsson 3, Rútur Snorrason og
Einar Þór Guðjónsson 1 mark hvor.
- Að öllu óbreyttu stefnir í uppgjör
milli Týs og Aftureldingar en liðin
mætast í síðustu umferð og fer leik-
urinn fram í Vestmannaeyjum 31.
júlí. Lið Aftureldingar hefúr komið
mjög skemmtilega á óvart í íslands-
mótinu og virðist vera mikil gróska
í unglingastarfinu í Mosfellssveit-
inni. -HH
Frá einni af mörgum sóknarlotvun Týrara gegn Þrótti (4.
fl.) - Drengurmn númer 10 er Huginn Helgason, tvímæla-
laust með efnilegustu knattspymumönnum okkar í dag. í
leiknum gegn Þrótti skoraði hann 3 mörk. DV-mynd HH