Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1986, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1986, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 1986. 47 UF02 eftir sigurinn á Paul Ricard kappakstursbrautinni þar sem eyðslan samsvaraði þvi að bíllinn kæmist 746 kilómetra á einum bensinlítra eða hringveginn um island á tveimur litrum. UF02 - sigurvegarinn í sparakstri: Kæmist hring- veginn á tveimur Umsjón: Jóhannes Reykdal metra á einum bensínlítra sem byggt var á þremur hringferðum um braut- ina á aðeins 29 mínútum. Sömuleiðis tókst þessu ökutæki að ná í þann titil sem svndi bestu orkunvtinguna miðað við hraða. Þessi keppni á Paul Ricard braut- inni. „Marathon Shell L'Automobile Magazine". gaf ekki vonir um nein heimsmet í þessari sérstæðu keppnis- grein. Þar eru of miklar mishæðir. krappar bevgjur og svo er yfirborð brautarinnar alltof gróft til að skapa aðstæður til slíks. Að sögn Eric Banks. sem leiðir hópinn sem stend- ur fvrir UF02. er mun líklegra aö það takist að slá gildandi heimsmét. sem er 0.0-196 lítrar á lnindraðið. á „Shell/Motor Mileage Marathon" sem haldið veröur á Silverstone kappakstursbrautinni nú í júli. Keppnisliíllinn UF02 er lítið breyttur frá árinu 1985. en þó voru ýmsar breytingar gerðar til að ná fram betri árangri. Þvngdin var minnkuð úr 29 í 26 kiló. Glugginn var stækkaður til að gela meira út- sýni. en „glerið" or aðeins einn millimetri á þvkkt og gert úr sér- stöku plastefni. Vélin er aðeins 15 rúmsentimetrar að stærð og framleiðir 540 vött við 5000 snúninga á mínútu. Nú í ár var oins strokks vélinni hallað um 15 gráður til að ná fram betri olíu- smurningi. Stýrið er eftirlíking úr ekta kappakstursbíl til að mynda sem minnstan titring og til að hjólin hafi ávallt réttan snertiflöt við jörð- ina. í keppninni nú voru ökumenn t-veir. báðir konur, Debbie Gould, 24 ára, sem er aöalökumaður. og Mic- helle Marrion 19 ára. Báðar eru þær 160 sentímetrar á hæð og vega aðeins 45 kíló. bensínlítrum Sífellt keppa bílaframleiðendur að minni eldsneytiseyðslu bíla sinna og stunda ýmsar tilraunir í þá átt. Einn liður Fordverksmiðjanna í þessari þróun er smíði og tilraunaakstur á farartæki sem þeir kalla UF02, (UFO = Ultimate Fuel Optimiser). Þessi „bíll" vann sigur á 23 keppi- nautum frá fimm löndum á Paul Ricard kappakstursbrautinni í Castelet í Frakklandi nýlega. Ford UF02 náði fyrsta sætinu með því að komast sem svarar 746 kíló- ökumennirnir, Debbie Gould og Michelle Marrion, standa hér við „bilinn" sem þær óku til sigurs. Samtals er bill og ökumaður aðeins 71 kíló að þyngd. Bílar Betra að vita hve hratt má aka Æ fleiri íslendingar fara nú í frí til útlanda með þeim hætti að taka sé': bílaleigubíl og aka sem leið liggur í fríið. I langflestum löndum Evr- ópu eru umferðarreglur nær þær sömu og hér hjá okkur. Einstaka merki. sem lítt eða ekki eru notuð hér. sjást þar til leiðbeiningar en aðalmunurinn liggur í hraðatak- mörkunum. Margir ökumenn halda að það sé aðeins hér á landi sem ökuhraðinn er takmarkaður en því fer víðs fjarri. í flestum lönd- um má sjá leiðbeiningarmerki sem gefa til kynna hámarkshraða. og það er aðeins á þýsku hraðbraut- unum eða autobahn þar sem enginn hámarkshraði fyrirfinnst. Eitt þeirra landa sem íslenskir ökumenn hafa lagt leið sína til undanfarin ár. ýmist á eigin bíl með ferjunni Xorröna eða á bíla- leigubílum. er Danntörk. Þar bregður svo við að engin merki gefa til kynna hámarkshraða á vegurn og því betra að vera vel á verði hvað það varðar. A hrað- brautunum er hámarkshraðinn 100 krn á klukkustund. A þjóðvegum utan þéttbýlis er hámarkshraðinn S0 knt og í þéttbýli 50 knt. Þéttbýli er skilgreint á þann hátt að rnerki er með nafni viðkomandi bæiar og skuggamynd af húsum. Þegar ekið er út úr viðkomandi þéttbýli birtist santa skiltið aftur en nú með nafn- inu yfirstrikuðu. Þar á eftir tekur við So km hámarkshraði aftur. Þetta ættu ökumenn á leið til Dan- merkur að leggja á ntinnið þvi þaö er ekkert grín að eyðileggja sum- arfríið með þvi að kornast í kast við umferðarlögregluna sem er nokkuð mikið strangari en við eig- um að veniast hér á landi þótt mörgum þyki nóg um. í Danmörku eru ekki merki sem gefa til kynna hver hámarkshraðinn er á hverjum stað svo betra er að kynna sér það áður en lagt er upp i ökuferð. Svíþjóð: Beltisskylda Frændur vorir Svíar ganga ávallt lengra en margir aðrir til að tryggja öryggi i umferðinni. Frá og með 1. iúlí síðastliðnum verða SAAB sækir Saabverksmiðjunum sænsku geng- ur vel að selja bíla sína í Bandaríkj- unum. A fyrstu þremur mánuðum í aftursæti allir farþegar í aftursæti bifreiða. 15 ára og eldri. að nota öryggis- belti. á í USA ársins jókst sala þeirra þar unt 15. 9°0 úr S6S4 bílum 'S5 í 10063 bíla í ár. 50 milljón Toyotabílar í Japan hetur Toyota haldið upp á 50 milljón bílar hafa verið fram- það eftir 50 ár og átta mánuði að leiddir í verksmiðjum þeirra. Japanir kaupa ítalska bæi ltalía á heldur betur upp á pall- borðið hjá japanska bilaframleið- andanum Nissan. Nissan hefur nefnilega „kevpt" flestar þekkt- ustu borgir og bæi á Italíu á 60.000 krónur stykkið. Þetta þýðir þó ekki að ekki megi aka á Alfa Ronteo og Fiat um stræti og torg í þessum bæjum heldur náðu þeir sér í einkalevfi á notkun á nöfnunt þessarra bæja á fram- leiðslu sína. Nissan hefur þegar kallað einn bíla sinna eftir ítalskri borg. Nissan Milanó. og í framtíð- inni má búast við Nissan Roma og Nissan Napoli. Einkalevfið var skráð í Tokvo og á rætur í mikilli velgengni ítal- skrar hönnunar urn allan heirn. Nú er bara spurningin hvort aljap- anskur bíll verður betri þótt hann beri ítalskt nafn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.