Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1986, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1986, Page 3
Á laugardaginn ganga sjálf- boðaliðar á vegum Kiwanishreyf- ingarinnar í hús og bjóða til sölu K-lykilinn. Fé því er safnast verður varið óskiptu til uppbyggingar í málefnum geðsjúkra á íslandi. Taktu þátt í að opna þeim leið til betra lífs -þittframlag skiptir miklu málií 1974 og 1977; Söfnunarfé rann til byggingar Bergiðjunnar, verndaðs vinnustaðar til endurhæfingar geðsjúkum. 1980 og 1983; Ágóðanum varið til að reisa áfangastað við Álfaland í samvinnu við Geðverndarfélag íslands. Og nú, 1986; uppbygging unglingageðdeildar við Dalbraut. Látum verkin tala!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.