Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1986, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1986, Page 24
36 FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Keflavík - Njarðvik Ungt par óskar eft- ir 2ja herbergja íbúð í Njarðvík eða Keflavík. Uppl. í síma (91)-18378 alla næstu viku. Takið eftir! Reglusamt par óskar eftir 2ja herbergja íbúð til frambúðar. Ein- fiver húshjálp möguleg. Uppl. í síma 35170 eftir kl. 18. Traust fyrirtæki óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð fyrir starfsmann strax. Uppl. í síma 32758 eftir kl. 19 á kvöld- in. Ungt og reglusamt par í góðri vinnu óskar eftir 2ja herb. íbúð. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 671902 e. kl. 20. Bílskúr óskast á leigu í Breiðholti. Góð umgengni. Uppl. í síma 78507 eftir kl. 19. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð, er reglu- söm, öruggar mánaðargreiðslur. Vinsamlega hringið í síma 77539. Bilskúr óskast til leigu. Uppl. í síma 72401. Bilskúr óskast til leigu, helst í gamla bænum. Uppl. í síma 19547. ■ Atviimuhúsnæði Iðnaðarhúsnæði. Höfum til leigu 270 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð við Dalbrekku í Kópavogi. Uppl. í síma 46688 og 30768. 2-300 fm atvinnuhúsnæði óskast undir léttan jámiðnað, vestan Elliðaáa. Til- boð sendist DV, merkt „Jám“. 40-60 ferm skrifstofuhúsnæði óskast ^niðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í síma 622474 milli kl. 18 og 20. Vantar 60-80 fm. húsnæði undir teikni- stofu. Uppl. í síma 83945. ■ Atvinna í boði Atvinna, hjúkrunarfræðingar! Hjúkr- unarforstjóra vantar að dvalar- og sjúkradeild Hornbrekku, Ólafsfirði, frá 7. nóv. Umsóknarfrestur til 25. okt. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 96-62480. Heimavinnandi húsmæður, aukavinna. ^zlskum eftir að ráða fólk til afgreiðslu- starfa í aukavinnu í Reykjavík og Hafnarfirði, aðallega er um að ræða vinnu frá kl. 16 og um helgar. Uppl. í síma 83436. Saumakonur óskast til léttra sauma- starfa. Björt og vistleg saumastofa, þægilegir starfsfélagar, á besta stað í bænum, yfirborgun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1398. Plastiönaður. Vel staðsett iðnfyrirtæki óskar eftir stúlkum á tvískiptar vaktir og næturvaktir eingöngu. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 27542 milli 10 og 17. Viljum ráða starfsmann til afgreiðslu- starfa, vinnutími 11.30-15 tvisvar í viku og annan hvem laugardag frá kl. 9-12. Tilboð sendist DV merkt „A- 18“ fyrir 20. okt. Vélaleiga, stjórnun. Óskum að ráða traustan, stundvísan og ábyggilegan starfsmann strax, eða eftir nánari samkomulagi. Verksvið afgreiðsla á tækjum á vélaleigu, umsjón með tækj- um o.fl. Þarf að vera lagtækur, áhugasamur og fljótur að læra. Eigin- ritaðar umsóknir óskast sendar til DV, þar sem fram kemur aldur, sími, fyrri störf og hugsanlegir meðmælend- ur merktar, „Framtíðarstarf 33“. Járnsmiðir - aðstoðarmenn. Viljum ráða nokkra áhugasama og duglega menn til ýmiss konar smíðavinnu, góð vinnuaðstaða, mötuneyti á staðnum, góð laun fyrir góða menn. Uppl. gefur verkstjóri í síma 52000, Garðar Héð- inn. Vélvirkjar - rennismiðir. Viljum ráða nokkra áhugasama og duglega menn í vélvirkjun og rennismíði, góð vinnu- aðstaða, mötuneyti á staðnum, góð laun fyrir góða ménn. Uppl. gefur verkstjóri í síma 24260. Vélsmiðjan Héðinn. Húshjálp. Óskum eftir aðstoð við ræst- ingar og þrif 2svar í viku, erum 5 manna fjölskylda á Seltjamamesi. Síminn er 623676. Kona eöa stúlka óskast í söluturn. Vinnutími mán.-fös. 13-18 og lau. 9- 13. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1457. Krakkar, krakkar! Vinna við að bera út blöð 2-4 sinnum í mánuði. Laus hverfi: Fossvogur, Háaleiti, Hlíðar, Vogahverfi. Uppl. í síma 661029. Matvöruverslun i miðbænum óskar eft- ir starfsfólki strax. Allar nánari upplýsingar gefur Magnús í síma 23457. Reglusöm og ábyggileg stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, er vön afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 96-41321. Vill ekki einhver skólastúlka eignast aukapening? Óska eftir stúlku til að þrífa.einu sinni í viku. Uppl. í síma 43453 eftir kl. 18. Hárgreiðslusveinn óskast á hárgreiðslustofuna Aþenu. Uppl. í síma 75383. Óskum eflir að ráða mjög duglegt og samviskusamt starfsfólk á skyndibita- stað, vaktavinna, góð laun, ekki yngri en 19 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1241. Vana lyftaramenn vantar strax. Uppl. í afgreiðslu Sanitas hf„ Köllunar- klettsvegi 4. tta Notar þú Gold Sonne/RS WOLFF SYSTIEM Það gera vandlátir. BENCO, s. (91)-21945^/ Húsgagnasmiðir eða menn vanir verk- stæðisvinnu óskast. Uppl. á verkstæð- inu, Á. Guðmundsson, Skemmuvegi 4. Slarfskraftur óskast, vaktavinna, helst vant fólk. Uppl. miíli 14-og 17 á staðn- um. Trillan, Ármúla 34. Stúlka óskast í sölutum frá kl. 8.45 til kl. 13, tímabundið starf. Uppl. í símum 27322 og 75416. Unglingspiltur óskast í húshjálp, verður að vera vanur matreiðslu. Uppl. í síma 21334. Óskum eftir manni til lagerstarfa í verslun, vinnutími 9-18. Uppl. í síma 83811 milli 9 og 17 fös. og mán. Útkeyrslustarf. Aðstoðarmaður óskast á sendibifreið. Uppl. í dag og næstu daga í síma 41914. Bar. Mig vantar tvær duglegar stúlkur til veitingastarfa, helgarvinna (kvöld), lágmarksaldur 20 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1449. Vön saumakona óskast. Uppl. í síma 79866. GÓLFEFNI Á ÍÞRÓTTAHÚS Tilboð óskast í lagningu íþróttagólfa í íþróttahús iþróttakennaraskóla íslands, Laugarvatni og íþrótta- miðstöð á Húsavík. Gólf á Laugarvatni eru um 1700 m2 og um 1520 m2 á Húsavík. Verkunum skal að fullu lokið 15. febrúar 1987. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 14. nóvember 1986 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Loftpressumenn. Vana loftpressumenn vantar. Uppl. í síma 687040. ■ Atvinna óskast Atvinnurekendur, heildsalar o.fl., ath: Traustan, vinnusaman mann vantar aukavinnu á kvöldin og um helgar, eingöngu um heimavinnu er að ræða, t.d. við pökkun smávöru eða samsetn- ingu hluta. Ýmislegt annað kæmi til greina. Ath. Ég á lítinn sendibíl og ég gæti þvi sótt og skilað af mér verk- efnum beint til yðar. Ég er laghentur og nákvæmur verkmaður, að mér er sagt, og get byrjað strax. Ef einhver hefði áhuga fyrir þessu vinsamlega hringið í síma 74991 eftir kl. 19. 33 ára traustur og reglusamur maður óskar eftir starfi næturvarðar. Hefur unnið við næturvörslu og getur lagt fram meðmæli og sakavottorð sé þess óskað. Þeir sem áhuga hafa hafi sam- band í síma 74991 eftir kl. 19. 24 ára sjúkraliði óskar eftir atvinnu frá 1. nóv., vanur afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 622268 eftir kl. 17 á sunnudag. Njarðvík - Keflavík. Er 21 árs og óska eftir góðri vinnu í Njarðvík eða Kefla- vík. Uppl. í síma (91>18378 eftir kl. 17 alla næstu viku. Ungur maður óskar eftir vinnu nú þeg- ar, vanur útkeyrslu, um framtíðarstarf gæti verið að ræða, allt kemur til greina. Uppl. í síma 34250 eftir kl. 14. Vanur meiraprófsbilstjóri óskar eftir atvinnu í vetur, helst úti á landi, allt kemur til greina. Uppl. í síma 83351 eftir kl. 19. 24 ára áreiðanlegur piltur óskar eftir góðri vinnu sem fyrst, margt kemur til greina. Uppl. í síma 671902 e. kl. 20. 24 ára stúlka óskar eftir vinnu frá og með 1 nóv., ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 672097 eftir kl. 19. Tölvufræðingur. Tek að mér forritun á PC tölvu. Ýmis forritunarmál. Uppl. í síma 672104 eftir kl. 18. ■ Bamagæsla Óska eftir barngóðri 15-16 ára stúlku (sem næst Engihjalla) til að gæta tveggja barna, 8 mán. og 4ra ára, nokkur kvöld í mánuði frá kl. 16-24. Uppl. í síma 46981 eftir kl. 16 næstu daga. Ath., frí um helgar. Er einhver dagmamma sem vill taka að sér 5 mán. stelpu, helst sem næst Hlemmi. Uppl. í síma 622268 eftir kl. 17 á sunnudag. Mömmur ath. Get tekið böm, bý í Hólunum. Uppl. í síma 75112 eftir kl. 19. 9 ■ Ymislegt Geymsla - Hafnarfirði. Tek í geyiiislu tjaldvagna, hjólhýsi, bíla o.fl. þess háttar í ódým, óupphituðu húsnæði. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 651699, aðallega á kvöldin. ■ Einkamál Halló, karlmenn! Við emm tvær eld- hressar sem óskum eftir að kynnast einhleypum, myndarlegum og hress- um mönnum á aldrinum 28-45 ára sem góðum félögum. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og símanúmer til DV fyrir 22. okt., merkt „Gagn og gaman“. ■ Kennsla Kennum stærfræði, bókfærslu, ís- lensku, dönsku og fl., einkatímar og fámennir hópar. Uppl. í síma 622474 milli kl. 18 og 20. Saumanámskeið. Vegna forfalla em laus 3 pláss á námskeiðinu sem hefst í næstu viku. Uppl. í síma 17356 kl. 18-20 í kvöld. Til sölu ekta beinagrind, tilvalin fyrir læknanema og nema í svipuðu námi. Álstandur fylgir, einstakt tækifæri. Uppl. í síma 74916. ■ Safnarinn Mikið úrval erlendra seðla nýkomið. Gömul, íslensk póstkort. Úrval prjón- merkja frá Þýskalandi og fleiri löndum. Hjá Magna, Laugavegi 15, sími 23011. ■ Skemmtanir Félög, hópar og fyrirtæki. Haust- skemmtunin er á næsta leiti, látið Dísu stjóma fjörinu allt kvöldið. Komum hvert á land sem er. Fjöl- breytt danstónlist. Reynsla og þjón. Diskótekið Dísa, 1976-86. Sími 50513. Diskótekið Dollý. Fyfir vetrarfagnað- inn og aðra stuðdansleiki bjóðum við fjölbreytta tónlist fyrir alla aldurs- hópa. Diskótekið Dollý, sími 46666. M Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Ólafur Hólm. Hreingerningar. Snæfell. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum, einnig teppa- og húsgagnahr. Áratuga- reynsla og þekking. Símar 28345, 23540, 77992. Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingemingar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Hreinsgerningaþjónusta Valdimars, sími 72595. Alhliða hreingemingar, gluggahreinsun og ræstingar. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Valdimar Sveinsson s: 72595. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm 1000,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla. Ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086, Haukur og Guðmundur Vignir. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Þriftækniþjónustan. Hreingerningar og teppahreinsun í heimahúsum og fyrir- tækjirm, möguleikar á hagstæðum tilboðum. Sími 53316. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 28997 og 11595. ■ Bókhald Bókhald - tölvuþjónusta. Tökum að okkur bókhald og uppgjör fyrir stærri og smærri fyrirtæki. Uppgjör til sölu- skatts, launaskatts og lífeyrissjóða. Gemm föst verðtilboð. Bókhaldsstof- an, Skipholti 5, Gunnar Herbertsson, sími 21277, og Páll Bergsson, sími 622212. Við tökum að okkur bókhald, uppgjör og frágang, svo og almenna þjónustu þar að lútandi, þjálfað starfsfólk. Bók- haldsstofa S.H., sími 39360, kvöldsími 36715. M Þjónusta Ert þú húseigandi? Tökum að okkur alla alhliða trésmíðavinnu svo sem: parketlagningar, milliveggi, glugga- smiði. Sérsmíðum allar gerðir inn- réttinga. Önnumst allar breytingar á gömlu sem nýju húsnæði. Tilboð, tímavinna. Vönduð vinna, fagmenn. Símar 15510 og 24671 eftir kl. 19. Bón og þvottur. Þú hringir, við sækjum bílinn þinn og lánum þér annan bíl á .meðan eða þú hringir og pantar tíma og kemur með bílinn. Símar 25369 og 25433. Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkefnum, úti sem inni, nýbyggingar og viðgerðir og breytingar á eldra húsnæði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1453. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Innheimtuþjónusta fyrír einstaklinga, fyrirtæki og félög. Innheimtustofan sf. Grétar Haraldsson hrl„ Skipholti 17a, sími 28311. Rafvirkjaþjónusta. Dyrasímalagnir og viðgerð á dyrasímum og almennar við- gerðir á raflögnum. Uppl. í síma 20282 eftir kl. 17. Úrbeiningar. Tökum að okkur úrbein- ingar á stórgripakjöti, fullfrágengið í kistuna. Uppl. í síma 681490. Athugið. Tökum að okkur úrbeiningu á stórgripakjöti, hökkun og pökkun. Uppl. í síma 27252 og 651749. ■ Lókamsrækt Snyrtistofan Gott útlit býður upp á Kwik Slim vafninga, Clarins megr- unamudd og Clarins andlitsbað, einnig fótaaðgerðir. Verið velkomin. Tímapantanir í síma 46633. DV ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Emil Albertsson, s. 621536, Volvo 360 GLT ’86. Atli Grétarsson, s. 78787, Mazda 626 GLX. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólak., bílas. 985-21422. Grímur Bjamdal Jónsson, s. 79024, Galant GLX Turbo ’85. Valur Haraldsson, s. 28852-33056, Fiat Regata ’85. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer. Herbert Hauksson, s. 666157, Chevrolet Monsa SLE ’86. Már Þorvaldsson, s. 52106, Subaru Justy ’87. Jóhann G. Guðjónss. s. 21924-17384 Lancer 1800 GL ’86. Jón Jónsson, s. 33481, Galant 1600 ’86. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’86, bílas. 985-20366. Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86. ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 73232, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda 626 GLX '87, R-306. Nemendur geta byrjað strax, engir lágmarkstímar, fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðss., s. 24158 og 672239. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvega próf- gögn, hjálpa til við endurtökupróf. Sími 72493. Öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980. Ökukennsla - æfingatimar. Kenni á Toyóta Corolla liftback ’85, nemendur geta byrjað strax. Útvega öll próf- gögn. Sverrir Björnsson, sími 72940. Bifhjólapróf - Ökukennsla Kenni á M. Benz ’86 R 4411 og Kawasaki bifhjól, engir lágmarkst., ökuskóli, greiðslu- kort. S. 687666, bílas. 985-20006. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt, Mazda GLX. Sigurður Þormar, bílas. 985-21903, hs. 54188. ■ Innrömmun Harðarrammar, Laugav. 17. Alhliða innrömmun, málverk, Ijósmyndir, saumamyndir og plaköt, mikið úrval ál- og trélista. Vönduð vinna. S. 27075. Bronsstittuhreinsun og innrömmun. Nánari uppl. í síma 35346. ■ Húsaviðgerðir Kúsaþjónustan. Blikkkantar, rennur o.fl. (blikkasmíðam.), múrum og mál- um. Sprunguv., háþrýstiþv., sílan- húðun, þéttum og skiptum um þök o.fl. S. 42446-618897 e. kl. 17. Ábyrgð. Háþrýstiþvottur - silanhúðun. Trakt- orsdrifnar háþrýstidælur að 400 bar. Sílanhúðun. Viðgerðir á steypu- skemmdum. Verktak sf„ s. 78822- 79746. Þorgr. Ólafsson húsasmíðam. Þakrennuviðgerðir. Gerum við steyptar þakrennur, sprunguviðgerðir, múr- viðgerðir, háþrýstiþvottur, sílanúðun o.fl. 17 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. Sigfús Birgisson. Litla dvergsmiðjan: Múrum, málum, gerum við sprungur, skiptum um rennur. Háþrýstiþvottur. Föst tilboð. Uppl. í síma 44904 og 11715. Ábyrgð. Getum tekið að okkur flísalagnir og skyld verkefni, föst tilboð. Hringið í síma 39433. Steinsteypusögun, kjamaborun, múr- brot og fl., 20% staðgreiðsluafsláttur. Vélaleiga J.M., sími 24909. ■ Sveit Tveir sölumenn óska eftir gistingu á sveitaheimili eða í sumarhúsi í 7-14 daga í senn, hvar sem er á landinu. Uppl. í síma 79866.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.