Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1986, Qupperneq 28
40
Andlát
Sigríður Gísladóttir frá Stóra-
Hrauni lést á heimili sínu, Hraun-
tungu 29, 16. október.
Ragnheiður Brynjólfsdóttir ljós-
móðir, Suðurgötu 24, Sauðárkróki
andaðist í Landspítalanum aðfara-
nótt 16. október.
Gísli Þorleifsson, vistmaður á
Hrafnistu, Reykjavík, áður til heim-
ilis á Holtsgötu 14, lést í gjörgæslu-
deild Borgarspítalans aðfaranótt 16.
október.
Bragi Pálsson, Hólabraut 9, Kefla-
vík, sem lést 6. október, verður
jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju
laugardaginn 18. október kl. 14.00.
Erlendína Magnúsdóttir, Kirkju-
vogi, Höfnum, verður jarðsungin
laugardaginn 18. október kl. 10.30 frá
Kirkjuvogskirkju.
Charles Bjarnason, Aðalstræti 22,
ísafirði, verður jarðsunginn frá ísa-
fjarðarkirkju laugardaginn 18.
október kl. 14.00.
Guðbjartur Jakobsson, Vestur-
götu 63, Akranesi, er látinn. Útför
hans verður gerð frá Staðastað laug-
ardaginn 18. október.
Páll Baldursson húsasmiður,
Hrafnhólum 6, lést 9. október. Hann
var fæddur 5. október 1957, sonur
Guðnýjar Pálsdóttur og Baldurs
Sveinssonar. Páll átti einn son. Út-
förin fer fram frá Dómkirkjunni í
dag, föstudaginn 17. október, kl.
13.30.
Messur
Guðsþjónustur í Reykjavíkur-
prófastsdæmi sunnudaginn
19. okt.1986.
Héraðsfundur Reykjavíkur-
prófastsdæmis verður hald-
inn í Laugarneskirkju,
sunnudag kl. 16.
Árbæjarprestakall
Barnasamkoma í Foldaskóla í Graf-
arvogshverfi laugardaginn 18. okt.
kl. 11 árdegis. Sunnudag: Bamasam-
koma í safnaðarheimili Árbæjar-
sóknar kl. 10.30 árdegis. Guðsþjón-
usta í safnaðarheimili Árbæjarsókn-
ar kl. 14. Organleikari Smári Ólason.
Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
Áskirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Ferm-
ing og altarisganga kl. 14.00. Fermd
verður Ásdís Jónsdóttir, Rauðalæk
36. Fundur Safnaðarfélags Áspresta-
kalls þriðjudag 21. okt. kl. 20.30 í
Safnaðarheimili Áskirkju. Mynda-
sýning frá safnaðarferð, kaffi o.fl. Sr.
Árni Bergur Sigurbjörnsson.
Breiðholtsprestakall
Barnasamkoma í Breiðholtsskóla kl.
11. Messa kl. 14 í Breiðholtsskóla.
Organisti Daníel Jónasson. Sr. Lárus
Halldórsson.
Bústaðakirkja
Barnasamkoma kl. 11. Elín Anna
Antonsdóttir og Guðrún Ebba Ólafs-
dóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti
Guðni Þ. Guðmundsson. Bræðrafé-
lagsfundur mánudagskvöld. Æsku-
lýðsfélagsfundur þriðj udagskvöld.
Félagsstarf aldraðra miðvikudag-
seftirmiðdag. Sr. Ólafur Skúlason.
Digranesprestakall
Barnasamkoma í safnaðarheimilinu
við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjón-
usta í Kópavogskirkju kl. 2.00. Sr.
Þorbergur Kristjánsson.
Dómkirkjan
Laugardag: Barnasamkoma í kirkj-
unni kl. 10.30. Prestarnir. Sunnudag:
Messa kl. 11.00. Sr. Hjalti Guð-
mundsson. Messa kl. 2.00. Sérstak-
lega vænst þátttöku fermingarbarna
og foreldra þeirra. Foreldrar flytja
bænir og ritningartexta. Sr. Þórir
Stephensen.
Landakotsspítali
Messa kl. 11.00. Organleikari Birgir
Ás Guðmundsson. Sr. Þórir Step-
henssen.
Elliheimilið Grund
Guðsþjónusta kl. 14. Ægir Sigur-
geirsson guðfræðingur prédikar.
Félag fyrrverandi sóknarpresta
Fella- og Hólakirkja
Laugardag: Barnasamkoma í Hóla-
brekkuskóla kl. 14. Sunnudag:
Barnaguðsþjónusta Kirkjuskóli kl.
11. Ragnheiður Sverrisdóttir. Guðs-
þjónusta kl. 14. Organisti Guðný
Margrét Magnúsdóttir. Aðalfundur
Fella- og Hólasóknar eftir guðsþjón-
ustu. Sr. Hreinn Hjartarson.
Fríkirkjan í Reykjavík
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guð-
spjallið í myndum. Barnasálmar og
smábamasöngvar. Afmælisbörn boð-
in sérstaklega velkomin. Framhalds-
saga. Við píanóið Pavel Smid. Sr.
Gunnar Bjömsson.
Grensáskirkja
Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14.
Altarisganga. Carlos Ferrer guð-
fræðinemi prédikar. Organisti Árni
Arinbjarnarson. Sr. Halldór S.
Gröndal.
Hallgrímskirkj a
Laugardag 18. okt. Samvera ferming-
arbarna kl. 10. Sunnudag; Messa kl.
11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Barnasamkoma á sama tíma í safn-
aðarheimilinu.
Landspítalinn
Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörns-
son.
Háteigskirkja
Messa kl. 10.00. Barnaguðsþjónusta
kl. 11.00. Sr. Arngrímur Jónsson.
Messa kl. 2.00. Fermdur verður
Steinn Jónsson, Birkihlíð 7. Sr. Tóm-
as Sveinsson.
Kársnesprestakall
Fjölskylduguðsþjónusta í Kópavogs-
kirkju kl. 11.00 árd. Litli kór Kárs-
nesskóla syngur, stjórnandi Þórunn
Björnsdóttir. Sr. Árni Pálsson.
Langholtskirkja
Óskastund barnanna kl. 11. Söngur,
sögur, leikir. Þórhallur Heimisson
og Jón Stefánsson sjá um stundina.
Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sig-
urður Haukur Guðjónsson. Organ-
isti Jón Stefánsson. Sóknarnefndin.
Laugarneskirkja
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Kór
Öldutúnsskóla í Hafnarfirði syngur
undir stjóm Egils R. Friðleifssonar.
Mánudag: Æskulýðsfundur kl. 18.
Þriðjudag 21. okt.: Bænaguðsþjón-
usta kl. 18. Fimmtudag, föstudag og
laugardag verða almennar samkom-
ur í kirkjunni kl. 20.30 á vegum
KFUM&K. Ræðumaður á samkom-
unum verður Per Arne Dahl, sjúkra-
húsprestur frá Noregi. Mál hans
verður túlkað. Einnig mun norski
söngvarinn Svein Idsö syngja öll
kvöldin. Sóknarprestur.
Neskirkja
Laugardag: Samverustund aldraðra
kl. 15-17. Gestur, Halldór Kristjáns-
son frá Kirkjubóli. Sr. Guðm. Oskar
Ólafsson. Sunnudag: Barnasamkoma
kl. 11.00 árd. Sr. Frank M. Halldórs-
son. Guðsþjónusta kl. 14.00. Prestur:
Sr. Ólafur Jóhannsson. Sr. Guðm.
óskar Ólafsson. Mánudag: Æsku-
lýðsstarf kl. 20.00 í umsjá Aðalsteins
Thorarensen. Þriðjudag og fimmtud.
opið hús fyrir aldraða frá kl. 13-17.
Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl.
18.20. Sr. Guðm. Óskar Ólafsson.
Fimmtudag: Biblíulestur kl. 20.00.
Sr. Frank M. Halldórsson.
Seljasókn
Barnaguðsþjónustur í Öldusels- og
Seljaskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta
kl. 14.00. Æskulýðsfélagsfundur
þriðjudag kl. 20.00. Sóknarprestur.
Seltjarnarneskirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Eirný Ás-
geirsdóttir spilar á gítar og segir
framhaldssöguna. Guðsþjónusta kl.
14. Organisti Sighvatur Jónasson.
Prestur Sr. Solveig Lára Guðmunds-
dóttir. Kaffisopi á eftir. Mánudags-
kvöld: Opið hús fyrir unglingana kl.
20.30. Allir unglingar 13-15 ára vel-
komnir. Sóknarprestur.
Kirkja óháða safnaðarins
Almenn guðsþjónusta kl. 14. Barna-
starf. Organisti Heiðmar Jónsson.
Sr. Þórsteinn Ragnarsson.
Frikirkjan í Hafnarfirði
Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta
kl. 14. Sr. Guðmundur Óskar Ólafs-
son fyrrverandi prestur safnaðarins
prédikar. Kaffisala Kvenfélagsins í
Góðtemplarahúsinu að lokinni guðs-
þjónustu. Sr. Einar Eyjólfsson.
Ferðalög
Ferðafélag íslands
Dagsferð sunnudag 19. október.
Kl. 13. Höskuldarvellir - Trölladyngja.
Ekið að Höskuldarvöllum og gengið þaðan
á Trölladyngju. Höskuldarvellir munu
vera stærsta samfellda graslendi í Gull-
bringusýslu, Tröliadyngja er rúmlega 300
m á hæð. Rétt hjá Höskuldarvöllum er ein
af mörgum eldborgum á Reykjanesskag-
anum. Verð kr. 400,00. Brottför frá
Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Far-
miðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd
fullorðinna.
Útivistarferðir
Föstudagur 17. okt. kl. 20.00.
Tunglskinsganga í Valaból. Létt ganga
um Valahnúka og Helgadal hjá Kaldár-
seli. Áð við kertaljós í Músarhelli. Mætið
vel í fyrstu tunglskinsgöngu vetrarins.
Verð 250 kr., fritt f. böm. Brottför frá
BSÍ, bensínsölu.
FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1986.
Óbyggðaferð um veturnætur, helgarferð
17.-19. okt. Brottför föstud. kl. 20.00.
Spennandi óvissuferð. Gist i húsi. Pantið
tímanlega. Uppl. og farm. á skrifst., Gróf-
inni 1, símar 14606 og 23732.
Sunnudagsferð 19. okt. kl. 13.00,
Slunkaríki - Lónakot. Skoðað verður hið
sérstæða hús Slunkaríki og gengið um
ströndina hjá Lónakoti og Ottarsstöðum.
Takið þátt í hollri og frískandi útivist.
Verð 300 kr., frítt f. böm m. fullorðnum.
Brottför frá BSl, bensínsölu. Sjáumst.
Tiíkyimingar
Bók um Hafskipsmálið
Um næstu mánaðamót er væntanleg á
markaðinn bók um Hafskipsmálið. Höf-
undur bókarinnar er fyrrum endurskoð-
andi Hafskips, Helgi Magnússon,
viðskiptafræðingur og löggiltur endur-
skoðandi. Hann er einn sexmenninganna
sem lentu í gæsluvarðhaldi vegna Haf-
skipsmálsins síðastliðið vor.
í bókinni leitast höfundurinn við að
varpa skýrara ljósi á málið og svarar frá
sínum sjónarhóli spurningunni: Hvað
gerðist raunverulega? Þá lýsir hann m.a.
gæsluvarðhaldsvistinni og mun hörð
gagnrýni komá fram hjá honum á málatil-
búnað og vinnbrögð skiptaráðenda og
rannsóknarlögreglu. í bókinni mun Helgi
einnig rekja sögu Hafskips og einkum þá
lýsa því sem gerðist þegar fyrirtækið var
að komast í þrot.
Helgi Magnússon var í aðstöðu til að
fylgjast með málefnum Hafskips í 14 ár sem
utanaðkomandi aðili en þó með miklar
upplýsingar innan frá sem endurskoðandi
félagsins. Hann telur að lýsing hans á at-
burðum geti orðið til að varpa ljósi á
raunverulegar ástæður þess að Hafskip
varð gjaldþrota.
Frjálst framtak hf. mun gefa bókina út.
Afrnæli
75 ára er í dag, 17. október, Pétur
Jónsson, fyrrum forstjóri, Þór-
unnarstræti 103, Akureyri. Hann var
lengi forstjóri flutningafyrirtækisins
Pétur og Valdimar hf. á Akureyri.
70 ára er í dag, 17. október, Svein-
björn Ólafsson rennismíðameistari,
Álfaskeiði 30, Hafnarfirði. Hann hef-
ur á undanförnum árum starfað í
skipasmíðastöðinni Dröfn. Kona
hans er Borghildur Þorláksdóttir.
Hann ætlar að taka á móti gestum á
morgun, laugardaginn 18. október, á
heimili dóttur sinnar og tengdasonar
á Breiðvangi 52, Hafnarfirði, eftir
kl. 16.00.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Bræðraborgarstíg 8, þingl. eigandi Örnólfur
Árnason, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 20 okt. 86 kl. 11.00. Uppboðs-
beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðjón Ármann Jónsson hdl. og
Baldvin Jónsson hrl.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Kárastíg 12, þingl. eigandi Sigurður Tómasson, fer fram á eign-
inni sjálfri mánud. 20. okt. 86 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan
í Reykjavík, Baldvin Jónsson hrl., Veðdeild Landsbanka íslands og Eggert
B. Ölafsson hdl.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á fasteigninni Granaskjóli 78, þingl. eigandi Ásta Jóhannes-
dóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 20. okt. 86 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan i Reykjavík.
Borgarfógetaembættið I Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á fasteigninni Grettisgötu 46, risi, tal. eigendur Maria Sölva-
dóttir og Svanur Rafnsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 20. okt. 86 kl.
14.15. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gústafsson hrl.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Stýrimannastíg 3, risi, þingl. eigendur Ámundi Sigurðsson og
Þóra B. Þórisdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 20. okt. 86 kl. 10.45.
Uppboðsbeiðendur eru Jón Magnússon hdl. og Ásgeir Thoroddsen hdl.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta, á fasteigninni Grettisgötu 16, risi m.m., þingl. eigandi Árni
Einarsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 20. okt. 86 kl. 14.00. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Frakkastíg 16, þingl. eigandi Herdís Lyng-
dal, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 20. okt. 86 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur
eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanki islands og Skarphéðinn Þórisson
hrl.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á fasteigninni Frakkastíg 14, þingl. eigandi Þóra Óskars-
dóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 20. okt. 86 kl. 14 45. Uppboðs-
beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Tryggingastofnun ríkisins, Þórður
Þórðarson hdl. og Sveinn H. Valdimarsson hrl.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Skipholti 16, 2. hæð, þingl. eigendur Ólafur
Feilan Marínósson og Anna Jansen, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 20.
okt. 86 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Laugavegi 10, hl„ þingl. eigandi Nesco hf„
fer fram á eigninni sjálfri mánud. 20. okt. 86 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur
eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðmundur Jónsson hdl.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
DÖMUR 0G HERRAR ATH.
Höfum breytt opnunartíma okkar í vetur.
Mánudaga - miðvikudaga frá kl. 9-5.
fimmtudaga frá kl. 9-8
föstudaga frá kl. 9-7
laugardaga frá kl. 10-2.
Tímapantanir í síma 21732.
qíarsýn
W 4^/revn
REYNIMEL 34
SÍMI 21732
D1Q/IC