Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1986, Qupperneq 29
FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1986.
41
„Þú verður að sjá um matinn, góði minn - ég var að lakka á
mér neglurnar."
Vesalings Emma
Bridge
; Vestur spilar út laufkóngi í fjórum
spöðum suðurs. Spilið kom nýlega
fyrir í tvímenningskeppni og loka-
sögnin var nær alls staðar 4 spaöar. örfáir b jartsýnismenn fóru í sex.
Norouk ♦ DG104 V 652 0 93 * A543
V l í'T l |{ ♦ 7 Ausruii * 62
^KG84 'v' 1097
OG854 0 K10762
+ KD109 «862
Summ * AK9853 ^ AD3 C AD *G7
Allirþeir semvoruí4spöðumfengu
tíu slagi — nema einn. Einn slagur
gefinn á lauf; tveir á hjarta. Sá, sem
fékk hreinan topp, fékk 11 slagi, gaf
vestri slag á laufkóng. Skipt í tromp.
Drepið á tíu blinds og tígli strax
svínað. Þegar það heppnaðist tók
suður spaðaás, þá tígulás og spilaöi
síðan laufgosa. Drap drottningu
vesturs með ás og trompaði lauf.
Spilaði blindum síöan inn á spaðagosa
og spilaði fjórða laufinu frá blindum.
Þegar austur sýndi eyðu kastaði suður
hjarta. Vestur átti slaginn og varö aö
spila frá hjartakóngi. 11 slagir. Ef
vestur spilar tígli í tvöfalda eyðu er
trompað í blindum og suður kastar
hjartadrottningu. Suöur gaf því aöeins
t vo slagi á lauf í spilinu.
Skák
Mikhael Tal sigraði örugglega á hinu I
árlega minningarmóti um Tsjigorin á
Sotsji við Svartahafið fyrst í desember
sl. Hafði forustu frá byrjun til loka og
hafði efni á því að tefla nokkrar stuttar
jafnteflisskákir undir lokin. Hlaut 10 v.
af 15 mögulegum. Næstur varð P.
Nikolic, Júgóslavíu, með 9,5 v. Þá
Vaiser, Dvosris og Romanisjin með 9 i
v. Speelman, Englandi, 8 v. Averkin, j
Geller og Pantsjensko 7,5 v. Psachis og
Rasuvajev 7 v. Pisugov, Hasan, Iran,
og Ftachnik, Tékkóslóvakiu, 6,5 v.
Chandler, N-Sjálandi, 5 v. og Sjemkov
4v.
17. umferð mótsins kom þessi staða
upp í skák Tal, sem haföi hvítt og átti
leik,ogRomanisjin.
ROMANOSJIN
TAL
29. Rf6+ - Bxf6 30. exf6 - Db2 31.
f5! - exf5 32. Bxf5 - Hxf6 33. Hxd5 -
Re7 34. Hc5! og svartur gafst upp.
Hvítur hótar m.a. Bc3. Ekki gekk hjá
svörtum í 29. leik gxf6 vegna 30. Bxg6
og hvíturmátar.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna
í Reykjavík 10. okt. - 16. okt. er í In-
gólfsapóteki og Laugarnesapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann-
an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og vaktþjónustu
apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar-
fjarðarapóteks.
Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, nðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum timum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11100, Hafnar-
Qörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Tannlæknastof-
unni Ármúla 26, alla laugardaga og
helgidaga kl. 10-11.
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali. Alla daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensdsdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: KI. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Hún sagðist bara verða andartak.. .1 gær.
Lalli og Lína
. .) I Ci M
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir láugardaginn 18. október.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Þú hefur dálitlar áhyggjur framan af degi og þarfnast ráð-
leggingar áður en yfir lýkur. Úrlausn þessa vandamáls hefur
mjög góð áhrif á gleði þína.
Fiskamir (20. febr.-20. mars):
Neitaðu að taka þátt í annarra rifnldi, ef þú tekur þátt í
því verður þér líklega kennt um afleiðingamar. Yngri per-
sóna verður dálítið krefjandi og þú þarft að vera dálítið
vingjamlegur og sætur í þér.
Hrúturinn (21. mars-20. april):
Þú mátt búast við ráðleggingum frá vini þínum á félagsleg-
um málum en þú vilt ekki fara eftir þeim. Ástarmálin ganga
vel.
Nautið (21. april-21. mai):
Ef þú býður einum vina þinna til annars gæti staðan orðið
pínleg. Þú færð sennilega tækifæri til þess að hitta einhvem
sem þú hefur dáð lengi.
Tvíburarnir (22. maí-21. júní):
Einhver vinur þinn er dálítið afbrýðisamur út í hversu mikla
athygli þú færð frá einhverjum. Þú þarft að vera almennileg-
ur til þess að redda stöðunni. Þú ættir að svara fyrirspumum
eins fljótt og þú getur.
Krabbinn (22. júní-23. júli):
Ef einhver er að reyna að fá þig til þess að gera eitthvað
sem er á móti sannfæringu þinni, farðu þá eftir þinni sann-
færingu og láttu ekki hafa áhrif á þig. Eldri persóna býst
við þér.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst):
Láttu ekki stolt þitt stöðva þig í að viðurkenna að þú hafð-
ir rangt fyrir þér varðandi fjölskyldumál. Þú finnur eitthvað
sem þú hélst að væri týnt. Ástarmálin em í blóma.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Þú verður dáður fyrir að standa upp og lúta ekki einhverjum
sem ætlar að niðra þig. Haltu þig firá öllum deilumálum í dag.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Þú mátt búast við hóli og finnur að þú þarft ekki að hafa
áhyggjur af áliti annarra. Kvöldið verður mjög skemmtilegt
og rómantískt.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Þú hefur frekar hvassa tungu því þú fellst ekki á neina vit-
j leysu. Það borgar sig frekar að vera almennilegur. Þú mátt
búast við að verða umkringdur undarlegum persónum í
kvöld.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Einhver sem hefur verið veikur togar fram það besta í þér.
Kláraðu erfitt verk og þungu fargi verður af þér létt. Þú
mátt búast við meiri hjálp heldur en þú ætlaðir.
ISteingeitin (21. des.-20. jan.):
Þú þarft á kímni þinni að halda þegar deilur bijótast út.
Þú ert mjög upptekinn af spennandi rómantík. Það lítur út
fyrir að útkoman verði mjög ánægjuleg.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri,
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjöröur, sími 51336. Vestmannaeyjar, simi
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, Seltjamames sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jamames, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, simar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðmm til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn: Útlúnsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl.
9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára böm á þriðjud. kl. 10-11.
Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl.
10- 11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, stmi 27029. Opið mánud.-föstud. kl.
13-19. Sept.-apríl er einriig opið á laug-
ard. 13-19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Sögustundir i Sólheimas: miðvikud.
kl. 10-11.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á
miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270.
Viðkomustaðir víðs vegar um borgina.
Ameriska bókasafnið: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga
og sunnudaga kl. 13:30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náítúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá
kl. 13-18.
Krossgátan
Lárétt: 1 lík, 6 forfeður, 8 áhlaup,
9 kyn, 10 stríða, 12 missir, 14 gort,
16 ódugleg, 17 hluta, 19 eyða, 21
stefna, 22 tútta.
Lóðrétt: 1 hæð, 2 hroka, 3 sáðland,
4 naumt, 5 slungin, 6 borðhald, 7
böðlast, 10 úrgangur, 11 sáru, 13
lengdarmál, 15 planta, 18 bardagi, 20
hvílt.
7 n 4
8 J
IO ii
IZ w
IV w 1 w
17- zT’ W /4
1
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 fámáll, 8 út, 9 æri, 10 au,
11 lend, 12 nuð, 13 ála, 14 Efta, 17
gungur, 20 ær, 21 eimur, 22 tafði, 23
MA.
Lóðrétt: 1 fúl, 2 átelur, 3 mæna, 4
árdegið, 5 lin, 6 laut, 7 puð, 13 ágæt^
15 fumi, 16 aura, 18 nef, 19 rum.