Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1986, Síða 29
FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1986.
41
Áttu einhverja bók um indælt fólk sem er hamingjusamlega
8-3 gift en skemmtir sér samt ennþá?
Vesalings Emma
Bridge
Spil dagsins kom nýlega fyrir i
keppni í Frakklandi og bestu spilarar
Frakklands voru við borðið. Vestur
spilaði út hjartagosa í þremur grönd-
um suðurs.
Nordur
4> K643
V 9
r K109
* D10542
Vestub
* 1052
<7 AG1084
0 Á86
* G6
SuOUK
4> Á9
<? KD62
0 DG75
* Á87
Á öðru borðinu spilaði vestur út litl-
um tígli. Blindur átti slaginn og litlu
laufi var spiiað á sjöiö, þegar austur lét
litið. Vestur drap og spilaði hjarta-
gosa, drepið, og nú var létt að halda
austri frá spilinu. Blindum spilað inn á
spaðakóng, þá laufdrottning. Síöan
laufás og tígli spilaö. Vestur var varn-
arlaus.
Á hinu borðinu spilaði Cronier í vest-
ur út hjartagosa. Perron í suður drap
og spilaöi tígli á tiuna. Þegar austur
gaf voru allar líkur á að vestur væri
með rauöu ásana, — austur laufkóng.
Perron spilaði því laufdrottningu.
Austur lagði kónginn á og Perron drap
á ás. Cronier lét laufsexið — hnekkir
spilinu með því að gefa gosann í — og
var spilað inn á laufgosa í næsta slag.
Spilið nú í höfn hverju sem vestur spil-
ar.
Skák
Sterkustu stórmeistarar geta leikið
barnalega af sér, jafnvel eftir langa
umhugsun. Viktor Kortsnoj fór
þannig illa að ráði sínu gegn Jan
Rogers frá Ástralíu á skákmóti í Biel
í sumar. Kortsnoj náði snemma betri
stöðu í skákinni og jók yfirburði sína
jafnt og þétt. Hann missti af vinn-
ingsleið í 76. leik en skömmu síðar,
er skákin fór aftur í bið, taldi hann
sig enn eiga unnið tafl. Hann var
kærulaus og er þessi sjtaða kom upp
fylgdi hann biðstöðurannsóknum
sínum. Kortsnoj var með svart og
átti leik:
84.-Kc5?? (84.-Ke5 85.Dg5+ leiðir
til jafnteflis með þráskák, sem
Kortsnoj sættir sig ekki við) 85.Dc7
mát! Eins og afleikurinn ber með sér
v'ar Kortsnoj í óstuði á mótinu. Hann
vann fjórar skákir, gerði tvö jafn-
tefli en tapaði fimm.
Slökkviliö Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 511ÍX).
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
' Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna
í Reykjavík 7. - 6. nóv. er í Apóteki
Austurbæjar og LyQabúð Breiðholts
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann-
an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og vaktþjónustu
apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar-
fjarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Apótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Tannlæknastof-
unni Grensásvegi 48, laugardag og
sunnudag kl. 10 11.
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kí. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni i síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestrnannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsóknartírni
Landakotsspítali: AUa daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl, 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali. Alla daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30- 20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15 16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: AUa daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Ástæðan fyrir því að ég er svona lítið heima er
að ég hef tekið eftir því að þar er aðalvígvöllurinn
LaUi og Lína
Austur
4> DG87
V 753
O 432
* K93
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 8. nóvember.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Farðu varlega í öllu sem þú tekur þér fyrir hendur í dag.
Ef þér verður boðið á samkomu í kvöld farðu þa því þú
skemmtir þér prýðilega.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Þú gætir orðið ástfanginn af einhverjum sem mikið er í
kringum þig. Farðu þér hægt, því vandamálin bíða í biðröð-
um. Fjármálin ganga vel.
Hrúturinn (21. mars-20. april):
Spenna, sem hefur verið í loftinu, fer þverrandi, en þú verð-
ur að vera þolinmóður við aðra. Dagurinn verður rólegur,
en þú ert mjög mikilvægur í vinnu þinni.
Nautið (21. apríl-21. maí):
Ofgerðu þér ekki í dag. Þú heyrir af einhverjum ungum fé-
laga sem gengur mjög vel, það gefur þér hugrekki til
framkvæma eitthvað sem þér er hugleikið.
Tvíburarnir (22. maí-21. júní):
Vertu'varkár með fyndni þína í dag. Það gæti verið tekið
illa upp og misskilið. Þú færð mikilvægar fréttir sem senni-
lega snerta vin þinn éitthvað.
Krabbinn (22. júní-23. júlí):
Morgunninn hentar best til þess að ræða trúnaðarmál. Ef
þér finnst þú mjög þreyttur farðu þá fram á aðstoð. Kvöldið
verður mjög skemmtilegt.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst):
Þú ættir að koma inn ýmsum hugmyndum hjá fólki sem
getur hjálpað þér. Einhver hugsar stíft til þín og vill gera
þig hamingjusaman. Kvöldið verður spennandi.
Mcyjan (24. ágúst-23. sept.):
Segðu vinum þínum ekki of mikið af persónulegu lífi þínu.
Ef vinur þinn biður þig um ráðleggingar varðandi ástarsam-
band skaltu ráða honum fátt. því dæmið gæti snúið allt
öðruvísi heldur en þig grunar.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Þú mátt búast við mörgum bréfum eða símtölum á næst-
unni, því það eru margir vinir þínir að hugsa til þín.
Sennilega verðurðu beðinn að.koma í margar heimsóknir.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Tíminn er hentugur til'Qölskyldusamkomu. Ef eldri persóna
biður um aðstoð reyndu að vera samúðarfullur. vinir þínir
hafa góða ástæðu fyrir því að vera í einhverjum vandræðum.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Þú verður kátari heldur en þú hefur lengi verið, því öll
spenna, sem hefur verið í kringum þig. er að hverfa. Þú
munt stuðla að góðri útkomu vinar þíns, en vertu ekki fyr-
ir vonbrigðum ef þér verður ekki boðið að eiga hlutdeild.
Steingeitin (21. des.-20. jan.):
Eldri persóna í íjölskyldunni er að hugsa mikið til þín og
gæti vel þegið að þú kæmir í heimsókn. Taktu sérstaklega
vel eftir ókunnugum sem þú hittir í dag. Einn þeirra gæti
orðið þér mikilvægur seinna.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230. Akureyri,
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jamarnes, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar simi
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfrdn
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a, sími 27155.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðu-
bergi 3 5, símar 79122 og 79138.
Opnunartími ofangreindra safna er:
mán. föst. kl. 9 21, sept. apríl einnig opið á
laugardögum kl. 13 16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640.
Opnunartími: mán. föst. kl. 16 19.
Lestrarsalur aðalsafns, Þingholtsstræti 27,
sími 27029.
Opnunartími: mán föst. kl. 13-19, sept.
apríl, einnig opið á laugardögum kl. 13-19.
Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni, sími
36270.
Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780.
Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldr-
aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12.
Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnun-
um.
Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6
ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15, Bústaða-
safni og Sólheimasafni: miðvikud. kl. 10-11
og Borgarbókasafninu í Gerðubergi:
fimmtud. kl. 1415.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími
safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögum,
laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið
er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga
kl. 13.30 16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag-
lega frá kl. 13.3916.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30 16.
Norræna búsið við Hringbraut: Sýningar-
salir í kjallara: alla daga kl. 14 19. Bókasafn:
mánudaga til laugardaga kl. 13 19. Sunnu-
daga 14 17.
Krossgáta
'f z 3 r 5-
7 1 8
10 ir i " ,
J
, i ’3 mmm )5 ;é>
17 J \
\lD 1 1 r
Lárétt: 1 sjónleikur, 7 fugl, 8 áforma,
10 tæla,'ll lærdómstitill, 12 fátæki,
13 skepna, 15 hraða, 17 fuglinn, 19
utan, 20 skel, 21 styggja.
Lóðrétt: 1 vökva, 2 fyrirlesturinn,
3 spyrja, 4 bátar, 5 súrefni, 6 naut-
in, 9 heyið, 12 meiða, 14 stjaka,
16 andi, 18 frá.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 ágúst, 6 ás, 8 sær, 9 ærin,
10 æt, 11 slúta, 13 lallar, 15 ami, 17
ánar, 18 sæti, 19 smá, 20 tré, 21 rár.
Lóðrétt: 1 ásælast, 2 gæta, 3 úrslit,
4 slæ, 5 trúan, 6 ái, 7 snarráð, 12
tramp, 14 láir, 16 mær, 19 sá.