Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1986, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1986, Síða 31
FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1986. 43 íslensku listarnir eru aldrei þessu vant sammála að mörgu leyti, til dæmis eru tvö efstu sæti beggja listanna skipuð sömu lögunum og sama er að segja um lögin í fimmta og sjötta sætinu. Það virðist því ekki fara milli mála að In The Army Now er vinsælasta lagið á íslandi í dag. Af þeim lögum sem virðast vænleg til frama á næst- unni standa Bangles best að vígi á báðum stöðum, Billy Joel á rás tvö og Lionel Richie á Bylgjunni. Berl- in taka undir sig stórstökk í London og hafna á toppnum og verða þar án efa næstu vikurnar. Kim Wilde fer hratt upp á við með gamla lagið You Keep Me Hangin On og nær langt með það, en hins vegar á ég ekki von á að Duran Duran fari mjög hátt með Notor- ius. Mel & Kim eru óskrifað blað. Boston sýna feiknastyrk í Banda- ríkjunum og verður þeim ekki ógnað á næstunni. Robert Palmer er líka sterkur en það dugir ekki til. -SþS- wmXiWímMm LONDON 1. (5) IN THE ARMY NOW 1. (7) TAKE MY BREATH AWAY Status Quo Berlin 2. (1) NIOSCOW MOSCOW 2. (1 ) EVERY LOSER WINS Strax Nick Berry 3. (3) TRUE BLUE 3. (2) IN THE ARMY NOW Madonna Status Quo 4. (18) WALK LIKE AN EGYPTAN 4. (4) WALK LIKE AN EGYPTIAN Bangles Bangles 5. (7) l'VE BEEN LOSING YOU 5. (3) ALL 1 ASK OF YOU A-Ha Cliff Richard & 8. (6) TRUE COLORS Sara Brightman Cyndi Lauper 8. (15) YOU KEEP ME HANGIN ON 7. (9) Hl Hl Hl Kim Wilde Sandra 7. (14) NOTORIUS 8. (2) RAIN OR SHINE Duran Duran Five Star 8. (24) SHOWING OUT 9. (4) (1 JUST) DIED IN Mel & Kim YOUR ARMS 9. (8) MIDAS TOUCH Cutting Crew Midnight Star 10. (26) LOVE WILL CONQUER ALL 10. (10) DON'T GET ME WRONG Lionel Richie Pretenders rás n NEW YORIC ■ 1. (1-2) IN THE ARMY NOW 1. (4) AMANDA Status Quo Boston 2. (1-2) MOSCOW MOSCOW 2. (3) I DIDN’T MEAN TO TURN Strax YOU ON 3. (4) WALK LIKE AN EGYPTIAN Robert Palmer Bangles 3. (1) TRUE COLORS 4. (3) SUBURBIA Cyndi Lauper Pet Shop Boys 4. (5) HUMAN 5. (7) l'VE BEEN LOSING YOU Human League A-Ha 5. (6) TRUE BLUE 6. (6) TRUE COLORS Madonna Cyndi Lauper 6. (9) TAKE ME HOME TONIGHT 7. (14) A MATTER OF TRUST Eddie Money Billy Joel 7. (11) YOU GIVE LOVE A 8. (8) TRUE BLUE BAD NAME Madonna Bon Jovi 9.(9) YOU CAN CALL ME AL 8. (2) TYPICAL MALE Paul Simon Tina Tumer 10. (11) HEARTBEAT 9. (12) WORD UP Don Johnson Cameo 10. (13) THE RAIN Oran „Juice" Jones Kim Wilde - langt siðan síðast. Kúnstin að kjósa rétt Frankie Goes To Hollywood - í öruggu sæti. Fyrir mörgum árum datt einhverjum það snjallræði í hug að gera þingkosningar enn lýðræðislegri með því að leggja það til að prófkjör færu fram um hverjir skipuðu hina ýmsu framboðslista í hinum eiginlegu kosningum. Og þetta var reynt en gafst ekki vel því kjósendur höfðu ekki þann þroska sem þingmenn ætlast til af þeim, það er að segja kjósendur áttu það til að vilja allt aðra menn í efri sæti listanna en sitjandi þingmenn. Annað eins dómgreindarleysi gátu þingmennimir ekki látið viðgangast því þeir voru jú manna fróðastir um það hverjir væru hæfastir til setu á Alþingi. Því var reglunum breytt á þann veg að fólk er látið halda að það ráði ein- hverju en í raun em það gömlu þingmennimir sem ráða. Lausnin var að menn bjóða sig aðeins fram í ákveðið sæti á listanum og því skiptir það einu hvort Jón þingmaður Jóns- son fái aðeins 200 atkvæði af 5000, hann var einn í framboði í efsta sætið og hlýtur því sætið. Og ef svo illa vill til að þing- menn fara illa út úr prófkjöri fyrir eitthvert klúðm-, kemur kjörnefnd til sögunnar og færir þá ofar á listanum vegna þess að listinn er miklu sterkari þannig. Og svo sitjum við uppi með sömu skarfana kjörtímabil eftir kjörtímabil þó eng- inn vilji hafa þá lengur. Huggulegt lýðræði, ekki satt? Frankie Goes On Top In Iceland, sýnir tilþrif á framboðslist- anum þessa vikuna og skýtur öllum siftur fyrir sig. Mezzofoite em nýir í framboði og ná ömggu sæti. eða þriðja sætinu og þá bæta þær stallsysturnar Madonna og Cyndi Lauper mjög stöðu sína frá síðustu kosningum. Pretenders kemur svo ný inn i baráttusætið og virðist sækja fylgi sitt að mestu til ungs fólks. -SÞS- Island ÍLP-plötur 1. ( 6 )LIVERP00L...Frankie GoesTo Hollywood 2. (1 )TRUESTORIES............TalkingHeads 3. (-)N0 LIMITS.................Mezzoforte 4. ( 2 )SC0UNDREL DAYS................A-Ha 5. ( 3 ) ÞETTA ER NÁTTÚRLEGA BILUN Hinir & þessir 6. (10)TURE BLUE...................Madonna 7. (11)TRUE C0L0RS.............Cyndi Lauper 8. ( 9 ) REVENGE................Eurythmics 9. (14) GETCLOSE................Pretenders 10.(4) GRACELAND..................Paul Simon Police - safnplatan beint á toppinn. Bretland ÍLP-plötur 1. (-) EVERY BREATH YOU TAKE.........Police 2. (1 ) GRACELAND.................Paul Simon 3. (-) NOW DANCEII.............Hinir & þessir 4. ( 2 )TRUE BLUE.................Madonna 5. (3) SILK AND STEEL.............FiveStar 6. ( 8 )T0P GUN................Úrkvikmynd 7. ( 6 ) SC0UNDREL DAYS..............A-Ha 8. (9) WHIPLASH SMILE.............Billy Idol 9. (10) REVENGE................Eurythmics 10. (11) GET CLOSE...............Pretenders Cyndi Lauper - þokast nær toppnum. Bandaríkin (LP-plötur 1. (1 )THIRDSTAGE..................Boston 2. (2) SLIPPERY WHEN WET...........Bon Jovi 3. (3) FORE!...........Huey Lewis & The News 4. (5) BREAK EVERY RULE.........Tina Turner 5. ( 8 )TRUE COLORS.............Cyndi Lauper 6. ( 7 ) DANCING ON THE CEILING.Lionel Richie 7. (4 )T0P GUN..................Úr kvikmynd 8. (6) BACKIN THE HIGHLIFE....Steve Winwood 9. (11) THE BRIDGE.................BillyJoel 10. (9) RAISING HELL............Run- D.M.C.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.