Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1986, Síða 34
46
FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1986.
BlÖHÖll
Frumsýnir eina
skemmtilegustu mynd
ársins 1986.
Stórvandræði
í Litlu Kína
(Big Trouble in
Little China)
ÍIKk&irWÍin iM-tedWMriMfttiMÍ&tMl
jnuV® rBfcw kki» **irto«i<titv
Þá er hún komin þessi stór-
skemmtilega mynd sem svo
margir hafa beðið eftir.
Big Trouble In Little China er í
senn grín-, karate-, spennu- og
ævintýramynd full af tæknibrell-
um og gerð af hinum frábæra
leikstjóra John Carpenter.
Það má með sanni segja að
hér sé á ferðinni mynd sem
er allt i senn: góð grínmynd,
góð karatemynd og góð
spennu- og ævintýramynd.
Aðalhlutverk:
Kurt Russel,
Kim Cattrall,
Dennis Dun,
James Hong.
Sérstök myndræn áhrif:
Richard Edlund
Framleiðendur:
Paul Monash,
Keith Barish.
Leikstjóri:
John Carpenter.
Myndin er i Dolby Stereo og
sýnd í 4ra rása Starscope.
Bönnuð börnum
innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
í klóm drekans
Hún er komin aftur, þessi frábæra
karatemynd með hinum eina
sanna Bruce Lee, en þessi mynd
gerði hann heimsfrægan. Enter
the Dragon er besta karate-
mynd allra tima.
Aðalhlutverk:
Bruce Lee.
John Saxon,
Jim Kelly.
Leikstjóri:
Robert Clouse.
Bönnuð börnum
innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
I svaka klemmu
Aðalhlutverk:
Danny De Vito,
Bette Midler.
Leikstjórar:
Jim Abrahams,
David Zucker,
J'erry Zucker
(Airplane).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Mona Lisa
★ ★★★ D.V.
★★★ Mbl.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 9.
Lögregluskólinn
3
Aftur í þjálfun
Sýnd kl. 5.
Eftir miðnætti
★★★ Mbl.
Helgarp.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hellisbúarnir
Aðalhlutverk:
Daryl Hannah
James Remar
Thomas G. Waites
John Doolittle
Framleíðandi:
Gerald Isenberg
Leikstjóri:
Michael Chapman
Dolby stereo.
Sýnd kl. 7 og 11.
Hækkað verð.
Sími18936
í Úlfahjörð
Bandarískum hershöfðinga er
rænt af Rauðu herdeildunum.
Hann er fluttur í gamalt hervirki,
sem er umlukið eyðimörk á eina
hlið og klettabelti á aðra. Dr.
Straub er falið að frelsa hers-
höfðingjann, áður en hryðju-
verkamenn geta pyntað hann til
sagna. Til þess þarf hann aðstoð
„Úlfanna", sem einir geta ráðið
við óargadýrin í eyðimörkinni.
Glæný frönsk spennumynd með
Claude Brasseur (aðalhlutverki.
Önnur hlutverki eru í höndum
Bernard-Pierre Ðonnadieu, Je-
an-Rogers Milo, Jean-Hughes
Anglade (úr Subway) og Ed-
ward Meeks.
Leikstjóri er Jose Giovanni.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 16 ára.
Með dauðartn á
hælunum
(8 Million Ways
to Die)
Hörkuspennandi hasarmynd
með stórleikurum: Jeff Bridges,
Rosanna Arquette, Alexandra
Paul og Andy Garcia.
Leikstjóri: er Hal Ashby (Coming
Home, The Last Detail,
Shampoo, Being There, The
Landlord). Kvikmyndir Ashbys
hafa hlotið 24 útnefningar til
óskarsverðlauna.
B-salur.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
Krossgötur
(Crossroads)
Eugene Martone (Ralph Macc-
hio úr Karate Kid) er nemandi við
einn frægasta tónlistarskóla í
heimi. Hann ætlar sér að verða
góður blúsgítarleikari þótt hann
þurfi að hjálpa gömlum svörtum
refsifanga að flýja úr fangelsi. Sá
gamli þekkir leyndarmálið og lyk-
ilinn að blústónlistinni. Stórkost-
leg tónlist. Góður leikur. Dularfull
mynd.
Aðalhlutverk:
Ralpb Macchio,
Joe Seneca,
Jamie Gertz,
Robert Judd.
Tónlist:
Ry Codder.
Leikstjóri:
Walter Hill.
Sýnd í B-sal
kl. 7.
Hækkað verð.
Aftur í skóla
Hann fer aftur í skóla fimmtugur
til að vera syni sínum til halds
og trausts. Hann er ungur í anda
og tekur virkan þátt í skólalifinu.
Hann er líka virkur í kvennamál-
unum.
Rodney Dangerfield, grinistinn
frægi, fer á kostum í þessari best
sóttu grínmynd ársins I Banda-
ríkjunum. Aftur í skóla er upplifg-
andi í skammdeginu.
Leikstjóri:
Alan Metter
Aðalhlutverk:
Rodney Dangerfield
Sally Kellerman
Burt Young
Keith Gordon
Ned Betty
Sýnd kl. 5.10, 7.10 og 9.10.
Dolby stereo.
Salur 1
Frumsýning:
Stella í orlofi
Eldfjörug íslensk gamanmynd í
litum. I myndinni leika helstu
skopleikarar landsins, svo sem:
Edda Björgvinsdóttir, Þór-
hallur Sigurðsson (Laddi),
GesturEinarJónasson, Bessi
Bjarnason, Gisli Rúnar Jóns-
son, Sigurður Sigurjónsson,
Eggert Þorleifsson og fjöldi
annarra frábærra leikara.
Leikstjóri:
Þórhildur Þorleifsdóttir.
Allir í meðferð með Stellu.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Salur 2
Frumsýning á
meistaraverki
SPEELBERGS
Purpuraliturinn
Heimsfræg, bandarísk stórmynd
sem nú fer sigurför um allan
heim.
Myndin hlaut 11 tilnefningar til
óskarsverðlauna. Engin mynd
hefur sópað til sín eins mörgum
viðurkenningum frá upphafi.
Aðalhlutverk:
Whoopi Goldberg.
Leikstjóri og framleiðandi:
Steven Spielberg.
Bönnuð börnum
innan 12 ára.
Sýnd kl. 9.
Hækkað verð.
Salur 3
Innrásin
frá Mars
Ævintýraleg splunkuný banda-
rísk spennumynd.
Bönnuð innan 10 ára.
Sýnd kk 5, 7, 9 og 11.
Frumsýning
Kærleiks-
birnirnir
Frábær og gullfalleg, ný, teikni-
mynd sem farið hefur sigurför um
allan heim.
Mynd fyriralla fjölskylduna.
Aukamynd
Jarðarberj atertan
Sýnd í sal 2
kl. 5 og 7.
Miðaverð kr. 130.
Salur A
í skugga
Kilimanj aro
Ný hörkuspennandi, bandarisk
kvikmynd. Hópur bandarískra
Ijósmyndara er á ferð á þurrka-
svæðum Kenya við rætur Kili-
manjaro-fjallsins. Þau hafa að
engu aðvaranir um hópa glorsolt-
inna baboonapa, sem hafast við
á fjallinu, þar til þau sjá að þess-
ir apar hafa allt annað og verra i
huga en aparnir i sædýrasafninu.
Fuglar Hitchcocks komu úr há-
loftunum, Ókind Spielbergs úr
undirdjúpunum og nýjasti
spenningurinn kemur ofan úr
Kilimanjaro-fjallinu.
Aðalhlutverk:
Timothy Bottons,
John Rhys Davies.
Leikstjóri:
Raju Patel.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum
innan 16 ára.
Salur B
Spilaö til
sigurs
Splunkuný unglingamynd um
raunir athafnasamra unglinga i
Bandarikjunum i dag.
Aðalhlutverk:
Danny Jordano,
Mary B. Ward,
Leon W. Grant.
Tónlist flutt af: Phil Collins,
Arcadia, Peter Frampton,
Sister Sledge, Julian Lenn-
on, Loose Ends, Pete
Townshend, Henton Battle,
OMD, ChrisThompson, Eug-
ene Wild.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Dolby Stereo
ÍSLENSKA
ÖPERAN
3(Jrovatore
AUKASÝNING
Laugardag 8. nóv. kl. 20.00,
uppselt.
Allra síðasta sýning.
Miðasala opin kl. 15-19.
Simi 11475.
Miðapantanir frá kl. 10-19 virka
daga, slmi 11475.
KREDITKORT
Þjóðleikhúsið
í
■19
iti
)J
Uppreisn á
Isafirði
í kvöld kl. 20.00,
laugardag kl. 20.00,
sunnudag kl. 20.00.
Litla sviðið:
Valborg og
bekkurinn
sunnudag kl. 18.00.
Woza Albert
Gestaleikur frá Café Teatret í
Kaupmannahöfn.
Frumsýning þriðjudag 11. nóv.
kl. 20.30,
2. sýn. miðvikud. 12. nóv. kl.
20.30,
3. sýn. fimmtud. 13. nóv. kl.
20 30.
ATH! Aðeins þessar þrjár
sýningar.
Miðasala kl. 13.15-20,
Simi 11200.
Tökum Visa og Eurocard i
síma.
Salur C
Aftur til
framtíðar
Endursýnum þessa frábæru
mynd aðeins i nokkra daga.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
E EIIPOCARD Æ'
TÓNABfÓ
Slmi 31182
Frumsýnir
Psycho III
Þá er hann kominn aftur, hryll-
ingurinn sem við höfum beðið
eftir því brjálæðingurinn Nor-
man Bates er mættur aftur til
leiks. Eftir rúma tvo áratugi á
geðveikrahæli er hann kænni
en nokkru sinni fyrr. Myndin var
frumsýnd í júlí sl. í Bandaríkjun-
um og fór beint á topp 10 yfir
vinsælustu myndirnar þar.
Leikstjóri:
Anthony Perkins.
Aðalhlutverk:
Anthony Perkins,
Diana Scarwid.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
L5 VMM
alla vikuna
1E©INI1©GIINN
Draumabarn
Hann elskaði telpuna sem heim-
urinn mun aldrei gleyma því hún
var fyrirmynd hans að ævintýrinu
um „Lísu í Undralandi".
Skemmtileg og hrífandi mynd þar
sem furðuverurnar úr ævintýrinu
birtast Ijóslifandi.
Blaðaummæli:
„Draumabarn - er einfald-
lega frábær bresk mynd."
Sunday Times
„Coral Browne sýnir sérlega
góðan og yfirvegaðan leik."
Punch
„lan Holm og Coral Browne
eru frábær í þessari
skemmtilegu mynd sem er
það sem allar myndir ættu
að vera - hrifandi".
Financial Times
Aðalhlutverk:
Coral Browne,
lan Holm,
Peter Callagher
Leikstjóri:
Gavin Millar.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Hanna og
systurnar
Leikstjóri:
Woody Allen.
"" Mbl. Þjóðv.H.P.
Sýnd kl. 7.10.
'^TOP'GUNÉF
Þeir bestu
„Besta skemmtimynd ársins til
þessa."
★★★ Mþ|.
Top Gun er ekki ein best sótta
myndin í heiminum i dag - held-
ur sú best sótta
Sýnd kl. 3. 5,
7. 9 og 11.15.
B M X
meistararnir
Það er hreint ótrúlegt hvað hægt
er að gera á þessum hjólum. -
Splunkuný mynd, framleidd á
þessu ári.
Sýnd kl. 3.10.
Stundvísi
Eldfjörug gamanmynd með
John Cleese.
"• Mbl.
Sýnd kl. 3. 7.15 og 11.15.
í skjóli nætur
Hörku spennumynd um hús-
tökumenn í Kaupmannahöfn
með Kim Larsel - Eric Claus-
en.
*" HP.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum
innan 16 ára.
Hálendingurinn
Veisla fyrir augað. Hvert skot og
hver sena er uppbyggð og útsett
til að ná fram hámarksáhrifum.
★★★★ Mbl.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 11.15.
Hold og blóð
'" A.l. Morgunblaðið.
Leikstjóri:1
Paul Verhoeven.
Bönnuð börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
MÁNUDAGSMYNDIR
ALLA DAGA
Konan hverfur
Frábær, dulþrungin spennumynd
i ekta Hitchcock stíl Margaret
Lockwood - Michael
Redgrave.
Sýnd kl. 7.15 og 9.15.
Þriðja myndin I Hitchcock-
veislu.
BÍÓHÚSIÐ
Frumsýnir
grínmyndma:
Aulabárðarnir
Splunkuný og þrælfjörug grin-
mynd með hinum frábæra grín-
leikara Danny DeVito (Jewel
of the Nile, Ruthless Pe-
ople). Myndin er gerð af hinum
snjalla leikstjóra Brian De
Palma.
Það var aldeilis stuð á þeim
félögum Vito og Piscopo,
enda sóuðu þeir peningum
forstjóra sins án afláts.
Aðalhlutverk:
Danny DeVito
Joe Piscopo
Harvey Keitel
Ray Sharkey
Leikstjóri:
Brian De Palma
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LKIKFÉLAG
REYKIAVlKllR
SÍM116620
Veouriún
Eftir Athol Fugard.
FRUMSÝNING
sunnud. 9. nóv. kl. 20.30,
2. sýn. þriðjud. 11. nóv,
kl. 20.30.
Grá kort gilda.
3. sýn. fimmtud. 13. nóv.
kl. 20.30.
Rauö kort gilda,
Leikstjóri: Hallmar Sigurðs-
son.
Þýðandi: Árni Ibsen.
Lýsing: Daniel Williamsson.
Leikm. og búningar: Karl
Aspelund.
Leikendur: Sigríður Hagalin,
Guðrún S. Gísladóttir og
Jón Sigurbjörnsson.
Sólmundur
laugardag kl. 20.30.
Uppselt.
Föstud. 14. nóv. kl. 20.30.
Land míns föður
I kvöld kl. 20.30,
uppselt,
160. sýning miðvikudag 12.
nóv. kl. 20.30.
Forsala.
Auk ofangreindra sýninga
stendur nú yfir forsala á allar
sýningar til 30. nóv. I síma
16620 virka daga kl. 10-12
og 13-18. Símsala. Handhafar
greiðslukorta geta pantað að-
göngumiða og greitt fyrir þá
með einu simtali. Aðgöngumið-
ar eru þá geymdir fram að
sýningu á ábyrgð korthafa.
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30.
LEIKFELAG
AKUREYRAR
Marblettir
I kvöld kl. 20.30,
laugardag 8. nóv. kl. 20.30.
Uppselt
Herra Hú
sunnudag 9. nóv. kl. 15.
Dreifar af
dagsláttu
eftir Kristján frá Djúpalæk.
Leiklesin og sungin dagskrá.
Frumflutningur laugardag 8. nóv.
kl. 15 í Svartfugli, Alþýðuhúsinu.
Uppselt.
Sími 96-24073.
Sala aðgangskorta er hafin.