Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1986, Qupperneq 35
FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1986.
47 -
Útvarp - Sjónvarp
Kiassapiumar kunna að lifa lífinu lif-
andi.
Stöð 2 kl. 19.30:
Fjórar konur
^ #1 •• ■
i fjon
á Flórída
Á Stöð 2 í kvöld verður á dag-
skránni þáttur frá Bandaríkjunum um
fjórar konur sern komnar eru á efri
árin en kunna þó að lifa lífinu lifandi.
Golden girls, eða Klassapíur, hafa
notið mikilla vinsælda þar vestra enda
leikarar ekki af verra taginu, það eru
þær Bea Arthur, Betty White, Rue
McClanhan og Estelle Getty sem fara
með hlutverk klassapíanna. Samband
þeirra kvenna byggist á bæði góðum
og slæmum hliðum lífsins og allar
hafa þær reynt sitt. Tvær þeirra eru
ekkjur en hinar tvær mæðgur. Allt eru
þetta konur á besta aldri sem njóta
lífsins á Flórída.
Robert DeNiro fékk lofsamlega dóma
fyrir leik sinn í bíómynd kvöldsins,
Raging Bull eða Bolinn frá Bronx.
Sjónvarpið kl. 22.40.
Bolinn
frá Bronx
Robert DeNiro verður á skjánum í
sjónvarpinu í kvöld. Hann leikur þar
Jake LaMotta, hnefaleikara sem hefur
þurft að berjast allt sitt líf og á mjög
erfitt með að hemja sig, bæði utan sem
innan hringsins, enda fékk hann á sig
viðumefnið Bolinn frá Bronx. Hann
hlaut mikinn frama í hringnum en var
ekki maður til að standa undir með-
lætinu og gæfan sneri við honum
bakinu.
Myndin hefur hlotið lofsamlega
dóma gagnrýnenda, sérstaklega Ro-
bert DeNiro fyrir leik sinn í þessari
mynd. Aðalleikarar í myndinni, fyrir
utan Robert DeNiro, em Cathy Mor-
iarty Joe Pesci og Frank Vincent.
Leikstjóri er Martin Scorcese.
Tekið skal fram að atriði í myndinni
em ekki við hæfi barna.
Sjónvarpið kl. 18.00:
Svínka, Kennit
og
Síðdegis í dag verður á dagskrá
sjónvarpsins teiknimyndaflokkur-
inn um prúðu leikarana vinsælu
(Muppet Babies). Að vanda munu
þeir félagar lenda í ýmsum ævintýr-
um og skemmta þar með yngstu
sjónvarpsáhorfendunum (og þeim
okkar
eldri líka). Teiknimyndaflokkur
þessi er eftir Jim Henson og þýðandi
er Guðni Kolbeinsson. Að honum
loknum mun sjónvarpið endursýna
Stundina okkar frá síðastliðnum
sunnudegi.
Stundin
Prúöu leikararnir standa alltaf fyrir sinu.
Föstudaqur
7. nóvernber
Sjónvazp
17.55 Fréttaágrip á táknmáli.
18.00 Litlu Prúðuleikararnir
(Muppet Babies). 16. þáttur.
Teiknimyndaflokkur eftir Jim
Henson. Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
18.25 Stundin okkar. Endursýndur
þáttur frá 2. nóvember.
18.55 Auglýsingar og dagskrá.
19.00 Spítalalíf (M*A*S*H). Sjötti
þáttur. Bandarískur gaman-
myndaflokkur sem gerist á neyð-
arsjúkrastöð bandaríska hersins í
Kóreustríðinu. Aðaihlutverk: Al-
an Alda. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
19.30 Fréttir og veður.
20.00 Auglýsingar.
20.10 Sá gamli (Ðer Alte). 21. Garð-
yrkjumaðurinn. Þýskur saka-
málamyndaflokkur. Áðalhlutverk
Siegfried Lowitz. Þýðandi Vetur-
liði Guðnason.
21.10 Unglingarnir i frumskógin-
um. Umsjón: Vilhjálmur Hjálm-
arsson. Stjórn upptöku:
Gunnlaugur Jónasson.
21.40 Þingsjá. Umsjónarmaður Ólaf-
ur Sigurðsson.
21.55 Kastljós. Þáttur um innlend
málefni.
22.25 Á döfinni.
22.35 Seinni fréttir.
22.40 Bolinn frá Bronx (Raging
Bull). Bandarísk verðlaunamynd
frá 1980. Leikstjóri Martin Scor-
sese. Aðalhlutverk: Robert De
Niro, Cathy Moriarty, Joe Pesci
og Frank Vincent. Saga hnefa-
leikamannsins Jakes La Motta
sem kallaður var Bolinn frá
Bronx. Jake ólst upp í hörðum
skóla og var vægðarlaus í hringn-
um. Hann hlaut mikinn og skjótan
frama en þoldi illa meðlætið enda
sneri gæfan við honum bakinu.
Þýðandi Kristmann Eiðsson. At-
riði i myndinni eru ekki við barna
hæfi.
00.50 Dagskrárlok.
Stöð 2
17.30 Myndrokk.
18.30 Teiknimyndir.
19.00 Ástarhreiðrið (Let There Be
Love). Þegar tengdamóðir Timot-
hys kemur í heimsókn finnst
honum hún bera hann saman við
fyrrum eiginmann Judy.
19.30 Klassapíur (The Golden Girls).
Þættir þessir fjalla um fjórar kon-
ur á miðjum aldri sem ætla að
eyða hinum gullnu árum ævi
sinnar á Miami á Flórída. Gaman-
myndaflokkur sem fjallar um
samskipti þessara sjálfstæðu
kvenna.
20.00 Fréttir.
20.30 Undirheimar Miami (Miami
Vice). Joey Bramlett er í haldi hjá
Crockett og Tubbs til að bera vitni
gegn samtökum smyglara. Þrátt
fyrir stranga gæslu sleppur Bram-
lett. Hvers vegna voru smyglar-
arnir svona hjálpsamir gagnvart
Bramlett? Hvaða þrýsting höfðu
þeir á hann?
21.30 Þjófur á lausu (Bustin Loose).
Bandarísk kvikmynd með Richard
Pryor og Cicely Tyson í aðalhlut-
verkum. Barnaathvarfinu í Clar-
emont er lokað vegna fjárhagsörð-
ugleika. Vivian Perry ákveður að
bjarga börnunum og fær til liðs
við sig vandræðamanninn Joe
Braxton sem á yfir höfði sér
margra ára fangelsisdóm. Upp-
hefst nú ævintýralegt ferðalag
þvert yfir Bandaríkin.
23.30 Benny Hill. Sprenghlægilegur
breskur gamanþáttur sem farið
hefur sigurför um allan heim.
24.00 Morðingjarnir (The Killers).
Bandarísk kvikmynd með Lee
Marvin, Angie Dickinsson og Ro-
nald Reagan í aðalhlutverkum.
Mynd þessi er sýnd í tilefni komu
Reagans hingað til lands.
01.30 Myndrokk.
05.00 Dagskrárlok.
Utvarp zás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan: „Örlaga-
steinninn“ eftir Sigbjörn
Hölmebakk. Sigurður Gunnars-
son les þýðingu sína (4).
14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Krist-
insdóttir kynnir lög af nýjum
hljómplötum.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
15.20 Landpósturinn. Lesið úr for-
ustugreinum landsmálablaða.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Stjórnendur:
Kristín Helgadóttir og Vernharð-
ur Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Síðdegistónleikar. a. Hátíðar-
forleikur eftir Hugo Alfvén.
Fílharmoníusveitin í Stokkhólmi
leikur; Stig Westerberg stjórnar.
b. Þrír sænskir þjóðdansar. Þjóð-
dansahljómsveit Gunnars Hahns
leikur. c. Tvö rússnesk þjóðlög,
Riddaramars og Stenka Rasin.
Dom kósakkakórinn syngur;
Serge Jaroff stjómar. d. Þrír tékk-
neskir dansar eftir Bedrich
Smetana. Ríkisfílharmoníusveitin
í Brno leikur; Frantisek Jilek
stjórnar.
17.40 Torgið - Menningarmál. Um-
sjón: Oðinn Jónsson.
18.00 Þingmál. Atli Rúnar Halldórs-
son sér um þáttinn. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur frá morgni sem Erlingur
Sigurðarson flytur. (Frá Akur-
eyri).
19.40 Létt tónlist.
20.00 Lög unga fólksins. Valtýr
Björn Valtýsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Rauðamyrkur.
Hannes Pétursson lýkur lestri
söguþáttar síns. b. Ljóðarabb.
Sveinn Skorri Höskuldsson flytur.
c. Rímur eftir Sigurð Breið-
fjörð. Sveinbjörn Beinteinsson
kveður.
21.35 Sígild dægurlög.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljómplöturabb. Þorsteins
Hannessonar.
23.00 Frjálsar hendur. Þáttur í um-
sjá Illuga Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturstund í dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á
RÁS 2 til 03.00.
Utvazp zás H
12.00 Hádegisútvarp með fréttum og
léttri tónlist í umsjá Gunnlaugs
Sigfússonar.
13.00 Bót í máli. Margrét Blöndal les
bréf frá hlustendum og kynnir
óskalög beirra.
15.00 Allt á hreinu. Stjórnandi:
Bjarni Dagur Jónsson.
16.00 Endasprettur. Þorsteinn G.
Gunnarsson kynnir tónlist úr ýms-
um áttum og kannar hvað er á
seyði um helgina.
18.00 Hlé.
20.00 Kvöldvaktin - Andrea Jóns-
dóttir.
23.00 Á næturvakt með Ásgeiri Tóm-
assyni og Vigni Sveinssyni.
03.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00,11.00,
12.20, 15.00, 16.00 og 17.00.
SV ÆÐISÚTV ARP VIRKA DAGA
VIKUNNAR
17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir
Reykjavík og nágrenni - FM
90,1
18.00 19.00 Svæðisútvarp fyrir Ak-
ureyri og nágrenni - FM 96,5.
Föstudagsrabb. Inga Eydal rabb-
ar við hlustendur og les kveðjur
frá þeim, leikur létta tónlist og
greinir frá helstu viðburðum helg-
arinnar.
Bylgjan
12.00 Á hádegismarkaði með Jó-
hönnu Harðardóttur. Jóhanna
leikur létta tónlist, spjallar um
neytendamál og stýrir flóamark-
aði kl. 13.20. Fréttir kl. 13.00 og
14.00.
14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju-
lengd. Pétur spilar og spjallar við
hlustendur og tónlistarmenn.
Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavík sídegis. Hallgrímur
leikur tónlist, lítur yfir fréttirn-
ar og spjallar við fólk sem
kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00
og 19.00.
19.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson.
Þorsteinn leikur tónlist og kannar
hvað næturlífíð hefur upp á að
bjóða.
22.00 Jón Axel Ólafsson. Nátthrafn
Bylgjunnar leikur létta tónlist úr
ýmsum áttum og spjallar við hlust-
endur.
4.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Tónlist fyrir þá sem fara seint í
háttinn og hina sem fara snemma
á fætur.
Veðrið
Á sunnanverðu landinu verður suðlæg
átt, 4-7 vindstig og skúrir eða slyddu-
él í dag en léttir til með norðanátt í
nótt. Á norðanverðu landinu verður
austlæg átt, 4-7 vindstig og slydda í
dag en vaxandi norðaustanátt og snjó-
koma í nótt. Hiti 0-3 stig í dag en 3
stiga frost til eins stigs hiti í nótt.
Akurcyrí slydduél
Egilsstaðir þoka
Galtarviti slydda
Hjarðames alskýjað
KeflavíkurflugvöHur rigning
Kirkjubæjarklaustur alskýjað
Raufarhöfn slydda
Reykjavík skúr
Sauðárkrókur slydda
Vestmannaeyjar snjóél
0
1
1
5
3
2
2
3
0
3
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen rigning 6
Helsinki rigning 2
Ka upmannahöfn léttskýjað 4
Osló skýjað 1
Stokkhólmur heiðskírt -1
Þórshöfn rigning 8
Útlönd kl. 12 í gær:
Algarve skýjað 18
Amsterdam hálfskýjað 6
Aþena skýjað 11
Barcelona þokumóða 13
(Costa Brava)
Berlín léttskýjað 7
Chicagó heiðskírt ii
Feneyjar þokumóða 7
(Himin í/Lignano)
Frankfurt háifskýjað 8
Glasgow skýjað 7
Hamborg heiðskírt 6
Las Palmas heiðskírt 23
(Kanaríeyjar)
Ijondon léttskýjað 7
LosAngeles mistur 18
Lúxemborg hálfskýjað 5
Madrid mistur 12
Malaga skýjað 17
(Costa DelSol)
Mallorca hálfskýjað 15
Montreal súld 2
New York alskýjað 8
Nuuk snjókoma -7
Gengið
Gcngisskráning nr. 212 - 7. nóvember
1986 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 40,880 41,000 40,750
Pund 58,213 58,384 57,633
Kan. dollar 29,447 29,534 29,381
Dönsk kr. 5,2562 5,2716 5,3320
Norsk kr. 5,4279 5,4438 5,5004
Sænsk kr. 5,8130 5,8301 5,8620
Fi. mark 8,1727 8,1967 8,2465
Fra. franki 6,0653 6,0831 6,1384
Belg. franki 0,9530 0,9558 0,9660
Sviss. franki 23,7261 23,7957 24,3400
Holl. gyllini 17,5037 17,5551 17,7575
Vþ. mark 19,7775 20,8355 20,0689
ít. líra 0,02862 0,02871 0,02902
Austurr. sch. 2,8120 2,8203 2,8516
Port. escudo 0,2707 0,2715 0,2740
Spá. peseti 0,2961 0,2969 0,2999
Japansktyen 0,25034 0,25107 0,25613
írskt pund 53,998 54,157 54,817
SDR 48,6117 48,7544 48,8751
ECU 41,3890 41,5105 41,8564
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
LEIKNAR AUGLÝSINGAR
28287
LESNAR AUGLÝSINGAR
28511
SKRIFSTOFA
622424
FRÉTTASTOFA
25390 og 25393