Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Síða 17
FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986. 17 Lesendur Af hverju er ekki eitthvað spilað við allra hæfi? Það vantar alveg þungarokksþætti á útvarpsstöðvarnar. Meira þungarokk Stebbi hringdi: Ég vil koma þakklæti mínu á fram- færi til Stöðvar 2 því hún sinnir þungarokkinu meira en segja má um þessar blessaðar útvarpsstöðvar okk- ar. Rás 2 hætti að sinna þungarokksá- hugamönnum og Bylgjan hefur reyndar aldrei byrjað. Finnst mér að útvarpsstöðvamar geti teki Stöð 2 til fyrirmyndar því hún er með fastan þátt um þungarokk er kemur okkur þungarokksaðdáendum mjög vel. Hvemig væri nú að útvarp- stöðvamar tækju sig til og spiluðu eitthvað handa öllum, þar með talið þungarokk. Samræmdu préfin fallgiyfja „Ég fer bara frain á eina breylingu, að samræmdu prófin verði með sama fyrirkomulagi og áður, þ.e. 4 fallgreinar." Binna skrifar: Ég get nú ekki orða bundist lengur um samræmdu prófin. Það er nú meiri vitleysan að vera breyta regl- unum um samræmd próf þannig að bara megi falla í tveimur greinum. Það hefur aldrei verið svona fyrr og ég skil ekki hvers vegna er þá verið að breyta því allt í einu núna? Það mætti halda að tilgangurinn með þessu breytta fyrirkomulagi væri að reyna fella krakkana. Til dæmis með blessaða dönskuna, til hvers er verið að kenna dönsku? Ekki læra Danir íslensku. Þetta er eintómt hrogna- mál sem er leiðinlegt að læra, hvað þá reyna tala það. Þá er nú eðlisfræðin ekki skárri. Er ekki nóg að læra stærðfræði sem kemur að mun meiri notum en eðlis- fræðin. Ég tel eðlisfræðina vera kennda í þeim tilgangi einum að fella fólk. Ég hélt að það væri öllum til heilla að læra þó ekki sé verið að reyna gera þetta allt erfiðara með því að fella fólk að óþörfu. Ég fer bara fram á eina breytingu, að sam- ræmdu prófin verði með sama fyrír- komulagi og áður, þ.e. 4 fallgreinar. ATH. Hárgreiðsla! Vegna flutninga eru eftirtaldir hlutir til sölu: 1 hárþurrka á standi, 3 hárgreiðslustólar með pumpu, 2 rúlluborð, 3 speglar með Ijósum, 1 þvottabakki. Þessir hlutir eru þriggja ára og í mjög góðu ásig- komulagi. Upplýsingar í síma 688110 og 42437 eftir kl. 18. i ÓDÝRI SKÓMARKAÐURINN Hverfisgötu 89. Gott úrval af ódýrum skóm, m.a. kuldaskóm. Skómarkaðurinn, Hverfisgötu 89. 2001 skáktölvan er glæsileg jólagjöf! Með stórmeistara í stofunni! 2001 skáktölvan er einstök í sinni röð, sannkallaður stór- meistari skáktölvanna. • Hún býr yfir 12 styrkleikastigum. • Hún er eldfljót að hugsa. • Hún er 100% sjálfskynjandi (enginn þrýsting- ur á reiti þegar leikið er). Hún er skýr og skemmtilegur heimilisvinur sem öll fjölskyld- an á eftir að hafa gaman af. • Verð kr. 16.935,- • Útsölustaðir í Reykjavík: Rafbúð Sambands- ins, Bókabúð Braga, Skákhúsið og Hjá Magna. • Söluaðilar úti á landi óskast. Marco hf., Langholtsvegi 111. Símar 687970/71. HADST- TILBOfi ALLT AðI jl J/j]AFSLÁTTUR AF FÚAVARNAREFNUM ALLT AÐ AFSLATTUR AF MALNINGU Nú bjóðum við VISA korthöfum stað- greiðsluafslátt (háð upphæð) eða rað- greiðslukerfi, jafnvel án útborgunar. Allt að 12 mánaða greiðslutími á tepp- um, mottum og gólf- dúk. nrnmnm V/SA HHIbyggingavöbBbI Allt að 9 mánaða greiðslutími á eldhús- innréttingum, fiisum, hreinlætistækj um, parketi, panil, máln- ingarvörum o.fi. Allt að 4 mánaða greiðslutími á grófari byggingarvörum, t.d. timbri, stáli, rörum, fittings o.fl. • Fullur staðgreiösluafsláttur. • Afsláttur við helmingsútborgun, en raðgreiðslur i 2-12 mánuði. • Þægilegur og ódýr greiðslumáti. 2 góðar byggingavöruverslanir. Austast og vestast í borginni Stórhöfða, sími 671100 Hringbraut, sími 28600. OPIÐ KL. 8-18 VIRKA DAGA KL. 10 - 16 LAUGARDAGA —J 3i v>l fíbíisa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.