Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Page 22
22 FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986. Iþróttir Hefðugottaf einni viku hér - segir Nico Cleasen Kristján Bemburg, DV, Belgíu; „Æfingamar hér í Englandi eru ekki svo erfiðar. Það er hins vegar þessi mikli leikjafjöldi sem er þreytandi," segir belgíski landsliðsmaðurinn Nico Cleasen sem leikur með Tottenham Hotspur. Cleasen hefur staðið sig vel hjá Tottenham og hefur þegar unnið sér fast sæti í liðinu. „Ég vona að vera mín hér hjá Tottenham verði stökkpallur fyrir mig til ítah'u eða Spánar. Ég hugsa ekki lengur til Vestur-Þýskalands. Atvinnumennimir þar iíta á sig sem goð. Þar i landi líta leik- menn til dæmis ekki við öðrum tegundum bifreiða en BMW eða Benz. Hér hjá Tottenham fá leik- menn Ford Escort ZRi og eru ánægðir með það. Atvinnumenn- imir í Þýskalandi hefðu gott af því að vera hjá Tottenhi öðm ensku félagi í eina segir Nico Cleasen. m eð Heimsbikarkeppnin á skíðum: Aðalstöðvar HM á skíð- Dæma tveir í fótbolta? - umræður í gangi vegna aukinnar hörku „Nú verðum við að koma á tveggja dómara kerfi í knattspymunni eins og í handbolta, körfubolta og öðmm alvöm boltagreinum íþróttanna," sagði v-þýski landsliðsþjálfarinn í knattspymu, Franz Beckenbauer, í viðtali í þýska sjónvarpinu á dögun- um. Var þar verið að ræða dómara- vandamálin í knattspymunni í Vestur-Þýskalandi en þar er hald manna að dómararnir hafi aldrei dæmt eins illa og í haust. Aldrei fyrr hafa eins mörg gul og rauð kort ver- ið á lofti í knattspynunni þar og í haust og aldrei orðið eins margir árekstrar á milli Ieikmanna og þjálf- ara við dómara. Beckenbauer og fleiri, sem fjölluðu um málið, segja að þeir efist ekki um að dómararnir geri sitt besta eins og áður. Málið sé einfaldlega þannig vaxið að leikurinn sé að verða hrað- ari og harðari og þeir geti ekki fylgst með þessum mikla hraða lengur. f flestum tilfellum geti dómarinn ekki unnið á þessum hraða í 90 mín- útur. Hann geti aldrei slakað á þennan tíma en það geti leikmenn- irnir þó inn á milli. Það svæði sem dómarinn þurfi að fara yfir í hverjum leik sé mun stærra en þeirra. Dóm- arastarfið sé auk þess áhugastarf - dómaramir æfi ekki nálægt því eins og atvinnuleikmenn og því sé ekki að sökum að spyrja. Að lokum er bent á að mistök dómara séu yfirleitt mun fleiri í lok fyrri hálfleiks og undir lok leiksins. Þeir séu þá orðnir þreyttir og einbeitingin farin að minnka hjá þeim. Beckenbauer vill að tekið verði upp tveggja dómara kerfi í Vestur- Þýskalandi til reynslu. Skipti þá dómaramir vellinum á milli sín og hafi einn línuvörð sér til aðstoðar á sínum vallarhelmingi. -klp. Jim hefur ofnæmi fyrir grasi I I Jim Melrose, sóknarleikmaður Ihjá Charlton, hefur lengi þjáðst af alls kyns kvillum sem læknum I hefur gengið erfiðlega að átta sig ! á. Hann hefur oft fengið mikil I útbrot og verkjaköst. Nú er loks- Iins komin skýring á þessum | krankleika. Melrose er með of- ■ I næmi fyrir grasi! Til að fá | | lækningu á þessu hafa gárung- ■ Iamir stungið upp á því að hann I flytji sig til QPR en sem kunnugt ■ I er þá er heimavöllur þeirra lagð- I ■ ur gervigrasi. -SMjJj Vignir ráð- inn til ÍK Vignir Baldursson, sem leikið hefur í áraraðir með Breiðabliki í knattspymu, hefur verið ráðinn þjálfari fK í Kópavogi fyrir næsta keppnistímabil. Vignir, sem einnig mun leika með liðinu, er gamalreyndur knattspymu- maður, veröur 30 ára á næsta ári og vænta ÍK-menn góðs af störf- um hans. • Annar Bliki, einnig snjall knattspymumaður, mun leika með fK næsta sumar. Það er Steindór Elísson en honum tókst ekki að komast í aðallið Blik- anna á síðasta keppnistímabili. Báðir munu þeir Vignir og Steindór styrkja ÍK-liðið mikið. -SK. Keppnin í heimsbikarkeppninni á skíðum þrjú síðustu árin hefúr svo til eingöngu staðið á milli þeirra Marc Girardelli frá Luxemburg og Sviss- lendingsins Pirmin Zurbriggen. í ár er hins vegar búist við því að keppnin verði jafnari. í kvennakeppninni er einnig spáð heilmikilli keppni þó eitt sé talið víst fyrirfram - heimsmeistari kvenna verður frá Sviss. Það miklir hafa yfir- burðir svissneskra skíðakvenna verið undanfarin ár. Zurbriggen vann heimsmeistaratitil- inn 1984 en Girardelli, sem er reyndar fæddur í Austurríki, hefur unnið hann tvö síðustu ár. Sigur hans á síðasta ári var mjög naumur en þá sigraði hann í aðeins einu móti en náði þó Verður keppnin harðari í ár? Þó að flestir séu sammála um að þeir Girardelli og Zurbriggen verði með í baráttunni í ár þá er það hald manna að þeir fái mun harðari keppni nú. „Wasmaier verður með í keppn- inni núna,“ sagði Schoenhaar um möguleika V-Þjóðveijans Markus Wasmaier sem varð í þriðja sæti í stigakeppninni á síðasta tímabili. Þá er talið öruggt að Rok Petrovic frá Júgóslavíu blandi sér í keppnina. Einnig Austum'kismennimir Hubert Strolz og Gúnter Mader sem þykja hafa tekið miklum framforum frá síð- asta ári. Og síðan eru það „gamlingjamir" sem greinilega ætla ekkert að gefa eftir. Ingemar Stenmark er þegar bú- inn að vinna eina keppni, brunmenn- imir frá Austurríki, Leonard Stock og Anton Steiner, em enn á fullu og einn- ig svigmennimir Paul Frommelt frá Liechtenstein og Bojan Krizaj frá Júgóslavíu. Steiner og Stock em 28 ára en hinir em þrítugir. „Frammi- staða þeirra á síðasta keppnistímabili var þessum gömlu keppnismönnum til sóma. En hins vegar er greinilegt að endumýjunin meðal afreksmanna í skíðaíþróttinni er ekki sem skyldi," sagði Schoenhaar. Girardelli, sem vann 11 mót þegar hann sigraði með yfirburðum í keppn- inni 1985, var ekki í sem bestu formi á síðasta ári. Hann vann aðeins eina keppni en varð hins vegar 17 sinnum meðal fimm efstu. Þessi stöðugleiki færði honum titilinn. Hann er fyrst og fremst svigmaður en hefur tekist ágætlega við að þjálfa upp hinar grein- amar, bmn, stórsvig og risastórsvig, en samanlögð útkoma í þessum grein- um veitir heimsbikartitilinn. -SMJ Beveren fékk fulltafseðlum Kristján Bemburg, DV, Belgiu; Eins og fram hefur komið i fréttum er lið Guðmundar Torfa- sonar, Beveren, talið eiga mikla möguleika á að komast í 8-liða úrslitin í UEFA-keppninni í knatt- spymu. í fyn-i leik sínum í 16-liða ilrslitunum lék Beveren gegn Tor- ino frá Ítalíu og lauk þeim leik með sigri Torino, 2-1. Síðari leikur liðanna fer fram 10. desember og hefur honum verið flýtt til hálfsex. Ástæðan er sú að ítalska sjónvarpið hafði gífurlegan áhuga á að kaupa einkaréttinn á sýningum frá leiknum og segja fróðir menn hér í Belgíu að Bever- en hafi fengið mjög mikla peninga fyrir „greiðann“. Blaðamenn spurðu mikið Guðmundur Torfason hefur vak- ið mikla athygli hér í Belgíu. Blaðamenn hafa spurt mikið um Guðmund og þar á meðal þjálfara Beveren. Einn blaðamannanna bað þjálfara Beveren að segja álit sitt á Guðmundi. Hann sagði; „Guðmundur hefur aðeins leikið í fimmtán mínútur og frammistaða hans lofaði góðu. Annars eru fimmtán mínútur alltof lítill tími til að dæma einstaka leikmenn." -SK. • Dómarar veröa oft fyrir aðkasti leikmanna auk þess sem þeir eiga erf- itt með að fylgjast með öllu því sem gerist á vellinum. • Vignir Baldursson þjálfar IK að verða á undan Zurbriggen. Fékk 296 stig á móti 284 stigum Zurbriggens. „Þetta var í raun slæmt ár hjá Marc og Zurbriggen var meiddur hluta af keppnistímabilinu," sagði Harald Schoenhaar, þjálfari bandaríska skíðalandsliðsins. „Ef Zurbriggen hefði verið heill allt tímabilið hefði hann örugglega unnið titillinn. Satt best að segja var síðasta tímabil alls ekki nógu skemmtilegt.“ Karlakeppnin hófst með tveim keppnum í bruni í Argentínu í ágúst en síðan var langt hlé þar til nú um helgina að keppni hófst i svigi með móti í Sestriere á Ítalíu. Þar vann In- gemar Stenmark sinn 84. sigur i heimsbikarkeppninni, hreint ótrúlegt afrek. Svigkeppni kvenna hófst einnig nú um helgina og þar sigraði sviss- neska stúlkan Corinne Schmidhauser. • Ingemar Stenmark hefur byrjað vel i ár. um bmnnu til grunna Milljónatjónvarð þegar aðalstöðvar heimsmeistaramótsins í alpagreinum á skíðum í Crans Montana í Sviss brunnu til kaldra kola í síðustu viku. Ýmsir hópar, sem fæstir höfðu heyrt nefnda, sendu frá sér tilkynningu um að þeir hefðu staðið fyrir þessum bruna. Voru ástæðumar sagðar allt frá þvi að mótmæla keppninni og íþróttakeppni yfirleitt upp í að heimta hærra kaup. Lögreglan segir að engin samtök hafi staðið fyrir þessu. Kvikn- að hafi í út frá rafmagni. Forráðamenn heimsmeistarakeppn- innar segja að bruninn muni ekki tefja neitt undirbúning fyrir mótið. Það verði á sínum stað á sínum tíma, eða frá 25. janúar til 8. febrúar. -klp. Margir kallaðir - fáir útvaldir - verða Girardelli og Zurbriggen áfram einráðir?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.