Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1987, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1987, Page 22
22 LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 DV Ökukennsla-bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX. Sigurður Þormar, sími 54188, bílasími 985-21903. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 28997 og 11595. ■ Þjónusta ■ Kennsla Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Byggingameistari getur bætt við sig verkefnum, bæði utanhúss og innan. Uppl. í síma 71571, 73869 eða 73275 eftir kl. 18. Fyrsta golfnámskeið og æfingar hefjast 10. janúar. Uppl. í síma 34390, Þor- valdur. Postulínsmálning. Get bætt við mig nemendum í postulínsmálningu. Uppl. í síma 44905. ■ Spákonur Þarft þú á' smið að halda? Ef svo er þá hafðu samband við Jens í síma 51139, Baldvin í síma 52506 eða Sigurð í síma 54646. Spámaður. Lee í tarot, kasta rúnum, öðlist dýpri vitneskju um örlög ykkar. Uppl. hjá Gunnari í síma 16395. Geym- ið auglýsinguna. ■ Líkamsrækt Sólbaðsstofan Hléskógum 1. Erum með breiða bekki m/andlitsperum, mjög góður árangur, bjóðum upp á krem, sjampó og sápur. Opið alla daga. Ávallt kaffi á könnunni. Verið vel- komin. Sími 79230. ■ Hremgemingar Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir40 ferm, 1200,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Snyrti-, nudd- og fótaaðgerðarstofan Eygló, Langholtsvegi 17, býður upp á fótaaðgerðir, spangarmeðferð á niður- grónum nöglum, andlitsmeðferðir: Epilationuit, háreyðingarmeðferð, lík- amsnudd, partanudd o.fl. Sími 36191. Gleðilegt ár. Var áramótaloforðið að fara í nudd, svæðanudd eða hressa upp á línurnar með Cellolitenuddi? Gott starfsfólk, hreinlæti í fyrirrúmi. Gufu- baðsstofan Hótel Sögu, sími 23131. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086, Haukur og Guðmundur Vignir. Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant GLX turbo ’85. Haukur Helgason, BMW 320i ’85. s. 28304, Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Jóhann G. Guðjónsson, Lancer 1800 GL ’86. s. 21924- 17384. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Kristján Sigurðsson, s. 24158-672239, Mazda 626 GLX ’87. >------------------------------------- Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86. Bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’86. Bílas. 985-20366. Sveit Ráðskona óskar eftir að komast í sveit, er með eitt barn. Uppl. í síma 23859 um helgina. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvega próf- gögn, hjálpa til við endurtökupróf. Sími 72493. Ökukennsla - endurhæfing. Kenni á Opel Ascona. Hagkvæmt og árangurs- ríkt. Greiðslukortaþjónusta. Gunnar Helgi, sími 78801. Verslun Full búð af fallegum og vönduðum nær- og náttfatnaði, hjálpartækjum ástar- lífsins í miklu úrvali, fyrir dömur og herra. Komdu á staðinn, hringdu eða skrifaðu. Ómerkt póstkröfu- og kredit- kortaþjónusta. Opið alla daga nema sunnud. frá kl. 10-18. Rómeó & Júlía, Brautarholti 4, 2. hæð, sími 14448 - 29559. Box 1779, 101 Rvík. I I VINNINGASKRA jolahappdrættis saa. Daihatsu Rocky 56.944 Daihatsu Charade 76.922 114.859 164.154 Daihatsu Cuore 8.779 78.536 110.971 155.057 159.713 69.405 106.879 142.781 156.562 163.409 JVC Videotökuvél 12.778 39.035 103.943 127.724 27.478 99.117 113.343 160.427 JVC Kasettutæki 5.814 37.327 77.154 111.478 139.425 6.438 38.514 79.663 114.747 141.966 7.786 38.735 82.018 115.802 145.234 9.443 48.840 88.536 118.867 148.728 13.219 49.011 89.530 120.340 149.014 13.470 51.120 91.100 121.692 149.803 13.598 51.734 91.196 127.254 155.847 17.795 51.936 94.924 129.884 159.142 24.153 53.392 95.911 131.028 159.598 26.575 54.572 98.680 131.815 159.910 28.508 55.162 99.802 136.579 162.901 29.407 61.289 99.880 136.664 163.850 33.021 61.757 103.538 137.839 164.532 33.136 62.273 106.756 138.932 183.307 36.438 71.114 107.879 139.233 190.948 BMX Reiðhjól 4.288 36.898 88.504 115.395 152.416 4.998 39.394 89.109 118.912 153.168 7.386 47.143 89.320 122.676 154.357 8.584 50.600 91.478 124.131 155.682 9.236 50.714 95.707 124.423 156.771 10.817 52.672 96.093 130.887 158.197 11.736 57.644 101.576 131.524 158.796 15.671 58.241 104.241 132.954 160.156 17.118 61.433 107.506 137.902 162.877 28.277 62.670 108.690 139.087 162.992 29.966 70.106 110.726 141.803 164,561 30.848 75.712 111.499 143.115 170.397 31.242 75.808 113.574 145.655 180.763 32.936 82.535 113.937 148.956 186.238 35.643 87.820 114.851 148.959 186.731 I VINNINGAR VERÐA ALLIR AFHENTIR 17. JANOAR 1987, kl. 13:00. I S?NINGASAL DAIHATSU ARMOLA 23, REYKJAVlK. VINNINGSHAF AR HAFI AÐUR SAMBAND VIÐ SAA 1 SlMA 91-82399. SAA ÞAKKAR MIKINN 0G GOÐAN STUÐNING. I Vegna mikillar eftirspurnar hef ég látið prenta eintök af teikningu minni, „Bóndinn". Hafið samband í síma 12696. Álfhildur Ólafsdóttir. ■ BOar til sölu Benz 1113 '83, ekinn 105 þús., bíllinn er með vörukassa frá B.T.B. með stór- um hliðarhurðum og Z-lyftu ’85. Bílnum fylgir leiguleyfi á Nýju Sendi- bílastöðinni. Uppl. á Aðalbílasölunni v/Miklatorg. Mercedes Benz 250. Til sölu af sérstök- um ástæðum M. Benz 250 árg. ’77, ekinn 126 þús. km, sjálfskiptur, topp- lúga, sumar- og vetrardekk. Verð kr. 350 þús., gangverð 400-450 þús. Topp- bíll. Uppl. í síma 39965. Ford Jeep til sölu, allur mjög vel end- ursmíðaður, 8 cyl. 283, 4 gíra, driflok- ur, vökvastýri. Góð kjör, verð 250 þús. Sími 79732 eftir kl. 20. Renault Trafic ’82 til sölu, bensín, ek- inn aðeins 64 þús. Til greina koma skipti á fólksbíl, ekki eldri en ’84. Uppl. í síma 34442 og 82323. Ýmislegt NEW NATURAL COLOUR ■ T00THMAKEUPI 114 i|j|l Pearlietannfarðinn gefur aflituðum tönnum, fyllingum og gervitönnum náttúrlega hvíta áferð. Notað af sýn- ingarfólki og fyrirsætum. Pearlie- umboðið, póstkröfusími 611659, sjálfvirkur símsvari tekur við pöntun- um allan sólarhringinn. Box 290, 171 Seltjarnames.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.