Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1987, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1987, Síða 12
DV Bíldudalur Umboðsmaður óskast. Upplýsingar gefur Tone Sol- bakk í síma 94-2268 og afgreiðsla DV í síma 91-27022. Hverfisgötu 66 - út Mánagötu Boðagranda Skeggjagötu Keilugranda St. Jósefsspítali, Landakoti. Arsstaða aðstoðarlæknis við barnadeild St. Jósefs- spítala, Landakoti, er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. júní 1987. Umsóknarfrestur er til 1. mars 1987. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og fyrri störf skal senda til yfirlæknis barnadeildar. Reykjavík 5.1. 1987. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Eyjabakka 16, 3.t.v„ þingl. eigandi Guðmund- ur Hermannsson, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 12. jan. '87 kl. 16.45. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki Islands, Búnaðarbanki Islands, Baldur Guðlaugsson hrl., Tryggingastofnun ríkisins, Björn Ólafur Hallgrímsson hdl. og Útvegsbanki íslands. ______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Hólabergi 20, þingl. eigandi Rafn E. Gestsson, fer fram á eign- inni sjálfri mánudaginn 12. jan. '87 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hdl. og Iðnaðarbanki íslands. hf. ___________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Hábergi 7, 0302, þingl. eigandi Halldór Bergdal Baldursson, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 12. jan. '87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðend- ur eru Gunnlaugur Þórðarson hrl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Ingólfur Friðjónsson hdl., Olafur Thoroddsen hdl., Ásgeir Thor- oddsen hdl„ Skúli J. Pálmason hrl., Sigurmar Albertsson hdl. og Jón Eiríksson hdl. ______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Hverfisgötu 106 A, 4. hæð, þingl. eigendur Sigurður Egilsson og Guðbjörg Valdimarsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 12. jan. '87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Ævar Guðmundsson hdl., Gjaldheimt- an í Reykjavík og Guðjón Ármann Jónsson. _______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík, Nauðungaruppboð á fasteigninni Vesturbergi 74, 2.t.h„ þingl. eigandi Eiríka Inga Þórðardóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 12. jan. '87 kl. 15.00. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Reykjavík. ______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík, FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 1987. Neytendur Hversu mikið hækkar rafórka? Ein af þeim verðhækkunum sem dunið hafa á landsmönnum að und- anfömu er hækkun á raforku. Hún er misjöfn eftir veitum en að jafn- aði er hún frá 5,5 hundraðshlutum, upp í 10%. Hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur er hún yfirleitt 5,5%. Þannig hækka almennir taxtar úr 3 krón- um og 30, í 3 krónur og 48 aura kílóvattstundin. Einnig hækkar fast árgjald úr 1.280 krónum í 1.350 krónur, á ári. Hækkunin hjá meðalneytanda verður því 706 krónur á ári, ef mið- að er við 3.500 kílóvattstunda notkun. Arsreikningur meðal Reykvík- ings hækkar því úr 12.830 krónum í 13.536 krónur. Hækkun á heimtaugagjaldi er þó enn meiri. Lítil taug kemur til með að kosta 22 þúsund og 200 krónur, ef miðað er við einn fasa og 60 amper. Hún kostaði áður 20.600 krónur, þannig að um 7,6% hækk- un er að ræða. A Akureyri er hækkun ekki enn komin til framkvæmda. Lögð hefur verið beiðni um 10% hækkun fyrir bæjarstjórn og hefur hún verið samþykkt í fyrri umræðu, þannig að allt bendir til þess að hún komi til framkvæmda snemma í febrúar. Kílóvattstundin hækkar þá úr 3,19 krónum i 3,51 krónu, og fast árgjald úr 1.305 krónum í 1.436 krónur. Arsreikningur Akur- eyrings með 3.500 kílóvattstunda notkun yrði þá 13.720 krónur eftir hækkun. Þá hækkar raforka til húshitunar um 13,6%, sem er til jafns við hækkun á heitu vatni. Hjá Rafinagnsveitum ríkisins er hækkun á smásöluverði 7%. Kíló- vattstundin fer þá í 4,52 krónur, en var áður 4,22 krónur. Fast árgjald fer úr 2.050 krónum í 2.190 krónur. Ársreikningur úti á landsbyggð- inni, sé aftur miðað við 3.500 kílóvattstunda notkun, verður þá 118.010 krónur, en var áður 16.820 krónur. Stór hluti orkusölu Rafmagns- veitna ríkisins er þó til húshitunar. Sé raforkan til þeirra nota kostar kílóvattstundin 1,65 krónur en áð- ur kostaði hún 1,54 krónur. Niðurgreiðslur ríkisins á raforku til húshitunar eru nú 63 aurar á kílóvattstund. Hjá Orkubúi Vestfjarða er hækk- unin einnig 7%. Almennt raforku- verð á Vestfjörðum er mestmegnis ^1»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»^ ÁSKRIFENDA ÞJÓNUSTA KVARTANIR j ÁSKRIFENDUR ERU ! VINSAMLEGAST BEÐNIR i AÐ HAFA SAMBAND VIÐ! AFGREIÐSLUNA, EF BLAÐIÐ BERST EKKI.; Við höfum nú opið lengur: Virka daga kl 9-20. Laugardaga kl. 9-14. iSÍMINN ER 27022 i AFGREIÐSLA Þverholti 11 - Sími 27022 ] \ll<<<immillWIIH«IM«IHIKIIH# það sama og hjá RARIK og kemur hækkunin því eins út þar. Haft var samband við Alþýðu- samband Islands vegna þjónustu- hækkana að undanförnu og menn þar inntir álits. Þar fannst þeim hörmulegt til þess að vita að fyrir- tæki eins og Hitaveita Reykjavíkur og Landsvirkjun, skyldu ríða á vaðið og hundsa tilmæli ríkis- stjórnarinnar um að hækka ekki umfram verðlag í landinu og að ljóst væri að vandi einstakra orku- veitna yrði ekki leystur með gjaldskrárhækkunum. -PLP Helsta ástæða hás raforkuverðs er hár framleiðslu- og flutningskostnað- ur. Upplýsingaseðill til samanburðar á heimiliskostnaði Hvað kostar heimilishaldið? Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak- andi í upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar fjölskyldu af sömu stærð og yðar. Nafn áskrifanda Heimili Sími Fjöldi heimilisfólks Kostnaður í desember 1986: Matur og hreinlætisvörur Annað kr. kr. Alls kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.