Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1987, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1987, Side 29
FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 1987. 41 Bridge Furðulegt hvað jafnvel hinuir albestu getur orðið á í messunni við bridgeborðið. Vestur spilar út spaða- drottningu í þremur gröndum suðurs. Spilið vannst og þó voru þeir Rodrigues og Priday, eitt besta par Breta um langt árabil, í vörninni. Spilið kom fyrir á úrtökumóti Breta fyrir EM í Wiesbaden í sumar. Vfítur Norður *K3 ?7 98 0 K52 * G98765 Au.-tur * DG8 + A109754 C>10754 VD62 0 D9864 0107 + 3 + A4 SUÐUR + 62 AKG3 0 AG3 + KD102 Priday í austur drap spaðakóng blinds með ás og spilaði spaðaníunni. Reiknaði fastlega með að suður ætti gosann þriðja i spaða og spaðanian átti einnig, samkvæmt reglum hans og Rodriques, að gefa í skyn innkomu á 'laufið. Priday átti slaginn á spaðaníuna, því norður vildi ekki drepa á gosann. I sjálfu sér skipti það ekki máli ef suður heldur áfram í spaðanum. En Priday spilaði hjarta- tvisti í þriðja slag. Suður drap á kóng og spilaði laufkóng. Priday drap strax á laufás og spilið vannst þar sem spaðaliturinnvar festur. Furðulegt að slíkt skuli geta átt sér stað. Þú og ég og allir hinir hefðu tekið sjö fyrstu slagina, sex á spaða og laufás. Meira að segja var hægt að hnekkja spilinu ef austur drepur ekki strax á laufás, heldur næsta lauf. Rodrigues hefði þá ef til vill fundið að eitthvað var að og losaö sig við spaða- gosann. Skák Jón L. Arnason Viktor Kortsnoj náði 2. sæti á stór- meistaramótinu í Brussel um jólin en Portisch varð neðstur. Þessi staða kom upp í annarri skák þeirra. Kortsnoj, með svart, átti leik: abcdefgh 43. -He4 44. Rd2 He5 45. Rf3 (hvítur virðist vera að bjarga sér því að ef 45. -He3 þá 46. Kf2 og nær e-peðinu) 45. —Rf4! 46. Hhl Rd3 og Portisch gafst upp. Ef 46. Rxe5 Kxe5 og síðan fer kóngurinn niður til d2 og svartur vinnur létt. Kortsnoj og Portisch verða báðir meðal þátttakenda á IBM-stórmótinu í Reykjavík í febrú- ar. ! 1 “M __ /'V'rJ n p r 1 ^ ---* '/^X n v y F4+H Það er rautt ljós framundan, Emma. Ég vek athygli þína á því svo þú getir sagt mér að stoppa í tíma. Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík 2.-8.jan. er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, iaugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Uppiýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Ég vona að þér sé sama þó að ég segi öllum að þú sért 44 módel, Lalli. LaUi og Lína Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222. slökkvilið- inu í síma 22222 og Akurevrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaej’jum: AHa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Stjömuspá T,m Spáin gildir fyrir laugardaginn 10. jan. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): >ú mátt búast við óvenjulegum fundi á næstunni og verð- ur dálítil spenna í kringum hann. Eitthvað nýtt ætti að vera mjög skemmtilegt en forðastu að eyða um of því þú átt að borga mikið fljótlega. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Ef þú ferð eitthvað út í kvöld draga perónuleiki og vits- munir þínir athygli fólks að þér. Hvers vegna ekki að vera vingjarnlegur og ræða við fólkið? Hrúturinn (21. mars-20. april): Slappaðu af og reyndu að njóta hvers þess sem rekur á fjörur þínar. Það verður ekki mikið að gerast hjá þér í dag en þú ættir að njóta næðisins. Nautið (21. apríl-21. maí): Þetta ætti að verða notalegur dagur heima. Gerðu sem mest af því sem þú hefur vanrækt upp á síðkastið. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Talaðu vingjarnlega við vin þinn sem er auðsærður. Þú mátt búast við óvæntri gjöf. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Þú þarft að stokka upp og leiðrétta smámisskilning við vini þína en þú verður að vera nærgætinn. Eitthvað sem viðkemur músík er í uppáhaldi í dag. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Vertu á varðbergi ef kunningi þinn biðurþig um peninga- lán. Seinni partur dagsins er góður til að heimsækja einhvern og þú gætir hitt einhvern nýjan og spennandi. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Ástarsamband verður allt í einu meira spennandi því þið uppgvötið að þið eigið töluvert sameiginlegt. Þú ættir að fara í leikhús eða eitthvað menningarlegt í kvöld. Vogin (24. sept.-23. okt.): Líflegar umræður hrekja burt vafa varðandi fjölskylduna. Eitthvað sem snertir börn er sérlega í uppáhaldi í dag. Hafðu ekki of miklar áhvggjur af einhverju vandamáli. það leysist af sjálfum sér. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þú átt von á óvenjulegu bréfi. Þú verður mjög upptekinn af heimilismálum og taka þau mikinn tíma. Þú ættir að nota kvöldið til að gera eitthvað menningarlegt. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Ef þú ert að ráðgera einhverjar breytingar ræddu það þá við fjölskyldumeðiimi. Þú færð góðan stuðning ef málið kemur ekki snöggt og á óvart. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Láttu ekki ókurteisi vinar þíns hafa áhrif á þig. Vertu staðfastur og þú færð að öilum líkindum afsökunar- beiðni. Þú færð mikið út úr nýjum félaga þínum. Bilarir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sírni 2039. Hafnar- fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sínti 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes simi 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180! Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík. sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. simi 53445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis ti! 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sími 36270. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðubergi 3-5. símar 79122 og 79138. Opnunartími ofangreindra safna er: mán. föst. kl. 9-21, sept. apríl einnig opið á laugardögum kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opnunartími: mán.-föst. kl. 16-19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts- stræti 27, sími 27029. Opnunartími: mán-föst. kl. 13-19, sept.-apríl, einnig opið á laugardögum kl. 13-19. Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780. - Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum ■ og stofnunum. Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15. Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið- vikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14-15. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Krossgátan T~ 2 n (o 7 1 9 IO b // TT 1 13, 7T /S' Up 1 \ /g* mmmm J /9 20 J 2J J n Lárétt: 1 áköfu, 5 eyða, 7 rólegur, 8 snæðir, 9 tungumálið, 11 dans, 13 öðlist, 15 hollar, 17 umstang, 18 til, 19 lánar, 21 bein, 22 nýlega. Lóðrétt: 1 dekkja, 2 slóttug, 3 ólæti, 4 samstæðir, 5 hlut, 6 ertin, 10 kveð, 12 tryllti, 14 forfeður, 16 varg, 20 samþykki. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 rekkja, 8 eira, 9 ólm, 10 gnípa, 11 fá, 12 na, 13 uppi, 16 strauma, 17 utan, 19 nið, 20 mær, 21 Atli. Lóðrétt: 1 regn, 2 einatt, 3 kríur, 4 kappana, 5 Jóa, 6 al, 7 smá, 11 fími, 14 punt, 15 baði, -16 sum, 18 ar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.