Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1987, Side 1
Kosningadagurinn:
um 25a apríl GndðnlG^a
sjá baksíðu
Fjöldi manns fylgdist með líflegu hraðskákmóti DV á laugardaginn sem haldið var i veitingasal blaðsins. Hér sjást nokkrir áhorfendanna fylgjast
með skák sigurvegarans, Jóhanns Hjartarsonar, við gömlu kempuna Friðrik Ólafsson.
DV-mynd GVA
Líflegt hraðskákmót DV:
Jóhann Hjartarson vann
Hraðskákmót DV
haldið áriega
Dagblaðið Vísir hefur ákveðið að
hraðskákmót það, sem haldið var í
veitingasal blaðsins á laugardaginn,
verði framvegis haldið á hverju ári.
Þessi ákvörðun var tekin þar sem
mótið þótti heppnast einstaklega vel
og voru bæði keppendur og sá íjöldi
áhorfenda, sem kom, mjög ánægður
með framkvæmd mótsins.
Hraðskákmót DV er hið sterkasta
sinnar tegundar sem haldið hefur
verið á landinu. Á það mættu 16 af
okkar sterkustu skákmönnum.
Verður leitast við í framtíðinni að
hafa mótið i þessum styrkleika-
flokki. -FRI
- sjá bls. 21, 22,35 og 36
Pebble Beach
í Öskjuhlíðinni
Kylfingamir sem höfnuðu í efstu sæt-
um á innanhússgolfrnótinu í Öskjuhlíð
rnn helgina. Frá vinstri: Ragnar Ólafs-
son, Einar L. Þórisson, Úlfar Jónsson.
Hannes Eyvindsson, Björgúlfur Lúð-
víksson, sem stjómaði mótinu, og Guðný
Guðjónsdóttir, fulltmi keppnisstaðarins.
í baksýn er Pebble Beach, golfröllurinn
í Bandaríkjunum, en þar var leikið.
Nánar um mótið og alla íþróttaviðburði
helgarinnar í tólf síðna blaðauka á bls.
23-34. -SK/DV-mynd S
Wirgren unnu
tvímennings-
keppnina
- sjá bls. 4
Þegar kosn-
ingar nálgast
- sjá bls. 2
Umsógn um
Skyttumar
- sjá bls. 2
Bóndinn á
Þverá aftur
íloftið
- sjá bls. 5
Hafa steypu-
skemmdirekki
aukist hin
síðari ár?
- sjá bls. 6
Kindakjöts-
útsalan
blekking?
- sjá bls. 14