Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1987, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1987, Qupperneq 7
MÁNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1987. 7 Viðtalið Mer þykirvænt um Riidsútvarpið - segir Bogi Ágústsson, nýráðinn fulltrúi „Ég hef verið á fréttastofunni í tíu ár og það hefur verið ágætur tími. Ég er ekki orðinn leiður á starfinu hér en langar til að prófa eitthvað nýtt,“ sagði Bogi Ágústsson, fréttamaður hjá ríkissjónvarpinu, í samtali við DV en svo sem kunnugt er mun Bogi brátt hverfa af sjónvarpsskjánum því hann hefur venð ráðinn fulltrúi fram- kvæmdastjóra Ríkisútvarpsins og tekur við því starfi íyrir mánaðamót. „Mér þykir vænt um Ríkisútvarpið og er feginn því að fá tækifæri til að fást við nýtt starf innan stofhunarinn- ar. Ég flyt mig yfir á útvarpið en þar hef ég ekki verið áður og hef ekki haft af því neina reynslu nema sem hlustandi. Það starf sem ég fer í er nýtt og kallast á erlendu máli Program Direktör en í starfinu mun ég vinna undir stjóm Elfu Bjarkar Gunnars- dóttur framkvæmdastjóra. Það má segja að þetta starf verði í mótun íyrst í stað en það verður meðal annars fólgið í samræmingu dagskráa rása 1 og 2 og yfirstjóm dagskrármála," sagði Bogi. Bogi er kvæntur Jónínu Maríu Kristjánsdóttur kennara og eiga þau tvö böm, 6 ára dreng og 7 mánaða dóttur. - Má búast við því að heyra í þér í útvarpinu? „Ég er alls ekki orðinn leiður á fréttamennskunni en það er óvíst hvað ég verð mikið að kássast á öldum ljós- vakans. En ég tek það fram að ég hætti í raun ekki hér á fréttastofunni heldur fæ ég árs leyfi frá störíúm til að byrja með. Það má kannski segja að ég þori ekki að sleppa alveg þessu starfi en svo gæti auðvitað farið að ég reyndist fæddur kontóristi og að starf frá níu til fimm myndi henta mér vel,“ sagði Bogi. - Áhugamál? „Ég spila fótbolta innanhúss tvisvar í viku enda þótt læknastéttin ráðleggi mér að halda mér frá þvi því ég er alltaf að meiða mig. Síðan hef ég gam- an af lestri og einnig reyni ég að vera’ sem mest með fjölskyldunni," sagði Bogi Ágústsson. -ój Bogi Ágústsson kveður félaga sinn, Ólaf Sigurðsson fréttamann. DV-mynd GVA Hjólatjakkar Eigum fyrirliggjandi 1,5tonn kr. 5.500,- 2tonn kr. 5.995,- V A R AHLUTAVERS L U NIN SÍÐUMÚLA 3 3 7 2 7 3 gluggar Við sérsmíðum glugga efbir þínum óskum. Hér eru aðeins smásýnisliorn af gluggunum okkar. Við gerum föst verðtilöoð í alla sérsmíði. Vönduð íslensk framleiðsla. Góðir greiðsluskilmálar — Sendum í póstkröfu. AUKhf. 10.64/SlA TRÉSMIDJA BJÖRNS ÓLAFSSONAR hf. V/REYKJANESBRAUT, HAFNARFIRÐI, SlMAR: 54444, 54495 ÁRATUGA REYNSLAIGLUGGASMÍÐI Farþegarnir þyrpast til okkar þessa dagana þúsundum saman Pantið núnar meðan hægt er að velja. s?^ Costa del Sol -gisting: La Nogalera, 25 dagar, frá kr. 26.500 -gisting: Oliveiras, 3vikur, frá kr. poRtog^ Algarve 31.600 $6.900 _—--i þe\\a Flug og bíll \i\kuog aftenW með frábærum kjörum á fallegustu leiðum Evrópu. Hægt að tengja saman ferð í leiguflugi með bílaleigubíl milli Stuttgart (Titisee) Lignano gisting: raðhús, Terra Mare, 2 vikur, frá kr. og Trieste (Lignano). Verð frá kr. 16.600 28.200 Ferdaskrifstofan Sími: 26611, 20100, 27209, 27195 ~ Austurstræti 17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.