Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1987, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1987, Side 8
8 MÁNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1987. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 60., 62. og 66. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eign- inni Merkjateigi 4, aðalhæð, Mosfellshreppi, þingl. eign Bjarna Bærings, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Mosfellshreppi, Arnar Höskuldssonar hdl. og innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. febrúar 1987 kl. 17.30. _________________________Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Brekkutanga 18, Mosfellshreppi, þingl. eign Ásgeirs Sigurðssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. febrúar 1987 kl. 17.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var í 149., 154. og 157. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Alfaskeiði 86-T58, jarðhæð t.h„ endaíbúð, Hafnarfirði. Þingl. eign Sjafnar Karlsdóttur og Hauks Haukssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunn- ar í Hafnarfirði á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. febrúar 1987 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 og 2. og 8. tölu- blaði þess 1985 á eigninni Bröttukinn 16, Hafnarfirði, þingl. eign Gunnars Þ. Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Bjarna Ásgeirssonar hdl., Ólafs Gústafs- sonar hdl. og Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. febrúar 1987 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Öldutúni 16, 1. hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Kristins Gunnarssonar o.fl., fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. febrú- ar 1987 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Blómvangi 14, neðri hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Hallgríms Scheving og Elisabetar Daníelsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. febrúar 1987 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 24., 30. og 33. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Suðurhrauni 3, Garðakaupstað, tal. eign Einingahúsa Sigurlinna Péturs- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Garðakaupstað á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. febrúar 1987 kl. 13.30. ________________________Bæjarfógetinn i Garðakaupstað Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 34. og 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Lyngmóum 9, 3. hæð t.v„ Garðakaupstað, þingl. eign Magnúsar Magnússonar, fer fram eftir kröfu Ólafs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. febrúar 1987 kl. 14.00. _______Bæjarfógetinn i Garðakaupstað Nauðungaruppboð sem auglýst var í 105., 107. og 108. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Aratúni 21, Garðakaupstað, tal. eign Sævars Þórs Carlssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Garðakaupstað á eigninni sjálfri fimmtudag- inn 19. febrúar 1987 kl. 16.15. ________________________Bæjarfógetinn i Garðakaupstað Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Hrólfskálamelum, skreiðarskemmu á horni Nes- vegar og Suðurstrandar, austurenda, Seltjarnarnesi, þingl. eign Péturs Snæland hf„ fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. febrúar 1987 kl. 16.15. ____________________ Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi Nauðungaruppboð sem auglýst var í 24., 30. og 33. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Miðbraut 2, neðri hæð, Seltjamarnesi, þingl. eign Hjartar Hjartarsonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl„ Jóns Ólafssonar hrl. og Sveins Skúlasonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. febrúar 1987 kl. 15.45. _________________________Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123., 128. og 133. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Landakoti, 2. hæð og risi og 1 /2 kjallara, Bessastaðahreppi, þingl. eign Kristjáns Hallgrímssonar, fer fram eftir kröfu Ara isberg hdl„ Ásgeirs Thoroddsen hdl. og Guðjóns Steingrímssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudag- inn 19. febrúar 1987 kl. 15.00. _________________________Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123., 128. og 133. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Selvangi, Mosfellshreppi, þingl. eign Loga Jónssonar, fer fram eftir kröfu Arnar Höskuldssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. febrúar 1987 kl. 17.30. ____________________Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu Utlönd Lögreglurannsókn á vettvanginum þar sem ránið var framið fylgdarmannanna sést með kúlnagötunum i framrúðunni. Róm á laugardag. Póstbíllinn sést t.v., en lögreglubíll Simamynd Reuter Rændu 35 milljónum Þrír lögreglumenn voru drepnir þegar níu vopnaðir menn réðust á póstbíl með peningasendingu í Róm og rændu 1,2 milljörðum líra (rúmum 35 milljónum ísl. kr.) á laugardag. Síðar var tilkynnt að kommúnista- flokkur „Rauðu herdeildanna" lýsti þessum verknaði á hendur sér enda þótti handbragðið á ráninu minna mjög ó hryðjuverk Rauðu herdeild- anna á 8. áratugnum þegar verst lét. - Linnulaus kúlnahríð í tíu mínútur þar sem engu var eirt. Fyrirsátin þótti framkvæmd mjög í svipuðum dúr og þegar Aldo Moro, fyrrum forsætisráðherra Ítalíu, var rænt í mars 1978. Tíu hryðjuverka- menn stöðvuðu bíl Moros og í kúlna- hríðinni, sem fylgdi, drápu þeir alla lífverði hans fimm. - Moro sakaði ekki í árásinni en 55 dögum síðar myrtu ræningjamir hann. I heilt ár hefur verið hlé á hryðju- verkum á Ítalíu. í byrjun Jjessa áratugar höfðu yfirvöld hendur í hári fjölda meðlima Rauðu herdeildanna og eftir fjöldaréttarhöld og fangelsanir margra þeirra var almennt talið að öfgasamtökin hefðu verið borin ofur- liði. Umsjón: Guðmundur Pétursson og Ingibjörg Bára Sveinsdóttir Glansaði í gegn í fyrstu senunni Sonur Thatchers í það heilaga Mark Thatcher, sonur bresku forsætisráðherrahjónanna, Margaret og Den- is Thatcher, gekk í heilagt hjónaband á laugardaginn. Á myndinni hér fyrir ofan sést brúðguminn smella kossi á brúði sina, Diane Burgdorf, sem er frá Texas í Bandaríkjunum. í baksýn má sjá í dyragættinni Margaret Thatc- her og Theodore Burgdorf sem er faðir brúðarinnar. Simamynd Reuter Dýrt húsnæði Óþarfa feimni þótti einkenna sviðs- framkomu Túndru þegar hún kom í fyrsta skipti fram opinberlega núna fyrir helgi en áhorfendur í dýragarðin- um i San Diego fyrirgáfu henni það strax, aldurs hennar vegna. Túndra er aðeins þriggja mánaða gömul is- bima sem sést hér á myndinni fyrir neðan. Undir handleiðslu móðurinn- ar, Bonnie, sem er orðin mjög reynd i skemmtanabransanum, tókstTúndru strax að sigra hjörtu áhorfenda. Hún fæddist raunar tvíburi, en hinn bjarn- arhúnninn komst ekki á legg. Dýrt þykir að kaupa húsnæði í henni Reykjavík en ekki er það betra í London eins og eftirfarandi auglýsing úr einu Lundúnablaðanna ber með sér: „Nýstandsettur kústaskápur í Lon- don til sölu með hitaofni og saman- brjótanlegu rúmi. Útsýni yfir Harrods-stórverslunina. Verð 36,5 þúsund sterlingspund." Það jafhgildir rúmum tveim milljón- um íslenskra en það hefur samt verið stoðugur straumur hugsanlegra kaup- enda að skoða þessa kompu sem er 1,3 metrar sinnum 3,35 m að flatarmáli. Fyrir sama verð mætti fá þrjú lítil ein- býlishús í Wolverhampton og sámt eiga afgang.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.