Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1987, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1987.
39
M Teppaþjónusta
Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið
sjálf! Auðvelt - ódýrara! Frábær teppa-
hreinsun með öflugum og nýjum
vélum frá Karcher sem einnig hreinsa
húsgagna- og bílaáklæði. Mjpg góð
ræstiefni og blettahreinsiefni. Itarleg-
ar leiðbeiningar fylgja. Teppaland -
Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577
og 83430.
Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp-
hreinsivélar. Alhliða mottu- og
teppahreinsanir. Sími 72774, Vestur-
berg 39.
M Húsgögn____________________
Bókhald. Veitum ýmiss konar tölvu-
þjónustu, s.s. fjárhags-, launa-, við-
skiptarpannabókhald og telexþjón-
ustu. Uppl. veittar á skrifstofu Tölvals
milli kl. 8 og 12 í síma 673370.
Til sölu tveir kósý leðurstólar, eru 2
ára og vel með farnir. Seljast á hálf-
virði. Einnig tii sölu skápur undir
plötuspilara. Uppl. í síma 79737 eftir
kl. 16.
2 unglingarúm með skúffum, 3 kringl-
óttar borðplötur í eldhús eða sumar-
bústað, Philco-plötuspilari og útvarp
í skáp til sölu. Sími 35556.
Gott skrifborð, lítið notað, úr dökk-
bæsaðri eik til sölu, 70x145 cm
borðplata. Uppl. í síma 35612 eftir kl.
18.
Sporöskjulagað borðstofuborð ásamt 7
stólum í dökkum lit til sölu, borðið
er hægt að stækka í miðju, tækifæris-
verð. Uppl. í síma 21724 eftir kl. 19.
Notað sófasett. Sófi og 2 stólar með
gulu damaskáklæði, til sölu. Uppl. í
síma 11436 eftir kl. 17.
Sófasett og rúm til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í símum 39634 eftir kl. 16 og
46713 allan daginn.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðgerðir á
bólstruðum húsgögnum. Komum
heim, Verðtilboð. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30,
s. 44962., Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsgögnum. Gerum verðtilboð ykkur
að kostnaðarlausu, Duxhúsgögn, sími
34190, heimasími 77899.
■ Tölvur
Amstrad CPC 464 með skjá, 360K drifi,
CPM stýrikerfi, RS 232 Serial int-
erface, Modem fyrir samskipti,
Modulatortengi fyrir litsjónvarp og
stýripinni til sölu, fjöldi forrita og
handbóka fylgir. Uppl. í síma 74335
e. kl. 19.
Wang PC tölva til sölu, með 10 M.
Byte hörðum disk, breiðum prentara
og modem fyrir telex ásamt bókhalds-
forritum o.fl. Selst ódýrt gegn stað-
greiðslu. Sími 22178 frá 9-23.
Commodore 64 tölva til sölu, með
kassettutæki, stýripinnum og leikjum,
einnig skáktölva. Uppl. í síma 40202
eftir kl. 18.
Commodore 64 til sölu, ásamt dis-
kettustöð og leikjum. Uppl. í síma
42210 eftir kl. 16.
Til sölu lítið notuð Apple Ile tölva,
ásamt prentara og ýmsum fylgihlut-
um. Uppl. í síma 687704.
Til sölu ný og ónotuð IBM-PC XT með
640KB minni og tvöföldu diskdrifi.
Uppl. í síma 98-1340 milli kl. 18 og 20.
■ Sjónvörp
Notuð litsjónvarpstæki til sölu, ný send-
ing, mikið yfirfarin, seljast með
ábyrgð. Kreditkortaþjónusta. Versl-
unin Góðkaup, Bergþórugötu 2, símar
21215 og 21216.
■ Ljósmyndun
Litstækkari. Til sölu Opymus 5 stækk-
ari með Meopta lithaus og Osawa
linsu, allt ónotað, verð 16 þús. Uppl.
í síma 82205 og á kvöldin 32779.
Til sölu Nikon F-3 HP, FA, MD 4,
MD 15, linsur og fylgihlutir. Uppl. í
síma 96-24015 frá kl. 22-24.
M Dýrahald________________
Hestamenn! Beitarhagar við borgar-
mörkin, 2-3 pláss laus, (tímabil:
maí-áramóta), stýrð hólfabeit, marg-
brotinn gróður, lækur, skjól, gerði og
frábærir útreiðarmöguleikar. Leigist
aðeins reglufólki sem sinnir hrossum
sínum. Nú verður hver síðastur. Símar
25160 og 42930.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Fóður - dúfur - fóður. Urvals dúfnafóð-
rið frá Purina bjóðum við. Kjarnmikil
næring við dúfna hæfi. Purina dúfna-
fóðrið er til í 6 gerðum. Purina
umboðið, Birgir sf., s. 37410.
Framhaldsstofnfundur áhugamanna
um scháfer hunda verður haldinn
laugard. 21. 2. kl. 14 í risinu, Hverfis-
götu 105, 4. hæð. Undirbúningsnefnd-
in.
Hestaflutningar. Tökum að okkur
hesta- og heyflutninga, útvegum gott
hey, farið verður m.a. um Húnavatns-
sýslur og Skagafjörð um mánaðamót-
in. Sími 16956. Einar og Róbert.
Mikið úrval af alls konar reiðtygjum á
góðu verði. Póstsendum. A. Berg-
mann, Stapahrauni 2, Hafnarfirði,
sími 651550.
Móvindóttur, 5 vetra hestur til sölu,
með allan gang. Uppl. í síma 75614.
Páfagauksungar óskast. Uppl. í síma
53335.
Sæt, svört labradortík með ættartölu
fæst fyrir gott verð. Uppl. í síma 45412.
Til sölu 8 vetra leirljós, alhliða, reið-
hestur. Uppl. í síma 11067 eftir kl. 19.
■ Vetrarvörur
Sportmarkaðurinn Skipholti 50 c. Ný og
notuð skíði og skíðavörur í miklu úrv-
ali, tökum notaðar skíðavörur í
umboðssölu eða upp í nýtt. Skíðaþjón-
usta. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50
c (gegnt Tónabíói), sími 31290.
45 ha Evinrude vélsleði til sölu, með
nýju belti, skíðum og meiðum, nýyfir-
farin vél, sleði í toppstandi, stað-
greiðsluverð 80 þús., annars 100 þús.
Uppl. í síma 31229 eftir kl. 18.
Vélsleðamenn - fjórhjólamenn.
Toppstillingar og viðgerðir á öllum
sleðum og fjórhjólum, kerti, Valvoline
olíur og fleira. Vélhjól og Sleðar,
Tangarhöfða 9, sími 681135.
Hæncó auglýsir. Vatnsþéttir, hlýir vél-
sleðagallar, hjálmar, lúffur, loðstígvél
o.fl. Hæncó hf., Suðurgötu 3a, símar
12052 og 25604. Póstsendum.
Polaris TX 440 ’81 vélsleði, 64 ha, með
nýjum stálspyrnum. Verð aðeins 140.
000 með kerru. Góð kjör. Uppl. í sím-
um 71610 og 671464.
■ Hjól__________________________
Þrjú reiðhjól í sæmilegu ásigkomulagi
til sölu, fást fyrir lítið, teg. BMX, 10
gíra karlmannshjól og lítið byrjenda-
hjól. Uppl. í síma 45412.
Óska eftir varahlutum í Suzuki TS 50.
Uppl. í síma 52662.
Vantar gamalt XL 350 eða 250, má
þarfnast viðgerðar eða vera illa útlít-
andi. Þarf að vera ódýrt. Uppl. í síma
42416 eftir kl. 17.
M Til bygginga
Óska eftir ódýru timbri 1x6 eða 1x5.
Uppl. í síma 651990.
M Byssur_____________________
Haglabyssa til sölu, Remirigton 1100,
3" magnum og 26" hlaup með skiptan-
legum þrengingum, verð 65 þús. Óska
eftir undir/yfir haglabyssu með 1 gikk
+ útkastara, einnig Mauser 6,5x55.
Uppl. í síma 73587 eftir kl. 19.30.
Riffill. Vil kaupa 22-250 riffil með eða
án kíkis, einnig gamlar fjárbyssur.
Byssumar mega þarfnast viðgerðar.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2331.
SKOTREYN. Skotveiðifélag Reykja-
víkur og nágrennis minnir á opið hús
18. febr. nk. kl. 20.30 í Veiðiseli,
Skemmuvegi 14. Videomyndir: Fas-
hanaveiði og dúfnaveiði. Stjórnin.
M Fyrir veiðimenn
Laxveiðileyfi. Til sölu laxveiðileyfi.
Uppl. í síma 23931 eftir kl. 20.
M Fyiirtæki________________
Skyndibitastaður á góðum stað í bæn-
um m/mikla möguleika til sölu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-2344.
■ Bátar
Skipasalan Bátar og búnaöur. 7 tonna
trébátur, frambyggður, dekkaður.
Nýsmíði 9,9 tonna stálbátur. 5-5,7
tonna plastbátar. Úrval af Færeying-
um 2,2 tonn. Úrval hraðfiskibáta
22-23-25 og 28 feta. Og Sómi 800. Sölu-
maður heima 91-34529. Skipasalan
Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4,
sími 622554.
Togspil/splittvindur.
Sérlega hentug spil í stærðunum 1 tn
til 12 tonn frá breska fyrirtækinu
Spencer Carter.
• Stuttur afgreiðslufrestur.
• Hagstætt verð og kjör.
• Okkar eigin þjónusta.
Skipeyri hf., Síðumúla 2, Reykjavík,
símar 686080 og 84725.
Bátavél til sölu, Mitsubishi 6 DB10
’86, 150 hö. við 1800 sn/mín. Gir
Twindisc, MG 506. Uppl. í síma 96-
52205.
Óska eftir aö kaupa varahluti í Crysler,
55 ha, utanborðsmótor, ca 7-8 ára
gamlan. Uppl. í sfma 9626428 á kvöld-
in.
2 vatnabátar.til sölu, plastbátur og
gúmmíbátur, einnig utanborðsmótor.
Uppl. í síma 76081 e.kl. 6
Peugeot bátavél með yfirförnum gir til
sölu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 93-
6755 milli kl. 19 og 20.
Óska eftir 3ja-10 ha nýlegum utan-
borðsmótor, einnig nokkrum rauð-
maganetum. Símar 39820 og 30505.
15-18 feta sportbátur óskast, verðhug-
mynd 150-200 þús. Uppl. í síma 54627.
Sjálfdragandi netaspil.
Hin vinsælu netaspil frá danska fyrir-
tækinu Munkebo.
• Stuttur afgreiðslufrestur.
• Hagstætt verð og kjör.
• Okkar eigin þjónusta.'*
Skipeyri hf„ Síðumúla 2, Reykjavík,
símar 686080 og 84725.
■ Fasteignir
Til sölu 2ja herb. falleg og vönduð íbúð
á 4 hæð við Ljósheima, einkasala.
Uppl. í síma 24647, Helgi Ólafsson,
löggiltur fasteignasali, Flókagötu 1.
■ Vídeó
Video - klipping - hljóðsetning. Erum
með ný JVÖ atvinnumanna-klippisett
fyrir VHS og Hi-band, U-Matic 3/4".
Hljóðsetning í fullkomnu hljóðveri.
Allar lengdir VHS myndbanda fyrir-
liggjandi á staðnum. Hljóðriti,
Trönuhrauni 6, Hafnarfirði, símar
53779 og 651877.
Upptökur við öll tækifæri, (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8
mm. Gerum við videospólur. Erum
með atvinnuklippiborð til að klippa,
hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. JB-,
Mynd, Skipholti 7, sími 622426.
Stopp - stopp - stopp! Leigjum út
videotæki. Hörkugott úrval mynda.
Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515.
Ekkert venjuleg videoleiga.
Nýtt Panasonic hi fi stereotæki til sölu
á tækifærisverði gegn staðgreiðslu.
Uppl. í síma 15287.
300 videospólur, VHS, til sölu, með ís-
lenskum texta. Uppl. í síma 672312.
■ Varahlutir
Bílvirkinn, s. 72060. Erum að rífa:
Oldsmobile Delta ’78, Volvo 244 ’76,
Nova ’78, Lada Sport ’81, Fairmont
’79, Polonez ’82, Audi 100 LS ’78, Fiat
Ritmo ’81, Subaru GFT ’78 o.fl. Kaup-
um nýlega bila og jeppa til niðurrifs,
staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi
44 E, Kóp„ s. 72060 og 72144.
Hedd hf„ Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Subaru 1800 ’83, Nissan Cherry ’85,
Fiat Ritmo ’83, Dodge Aries ’82, Daih.
Charade ’81, Lancer ’80, Bronco ’74,
Lada Sport ’80, Volvo 244 ’79, BMW
’83, Audi ’78 o.fl. Kaupum nýlega bíla
og jeppa til niðurrifs. S. 77551 og
78030. ÁBYRGÐ.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-
19, nema fostudaga kl. 10-21. Kaupi
alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið
af góðum, notuðum varahlutum.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
símar 685058 og 688497 eftir kl. 19.
4x4. Þátttakendur í fjáröflunarferð
Ferðaklúbbsins 4x4 norður yfir
Sprengisand dagana 20-22/2 staðfesti
þátttöku sína í síma 686600 í kvöld
milli kl. 20 og 23. Einnig verða veittar
nánari uppl. varðandi ferðina í sama
síma.
Bílarif, Njarðvík. Er að rífa Scout ’68,
Galant GLX ’80, Cortina 1600 ’77, Su-
baru 1600 4wd ’78, Subaru 1600 GFT
’78, Mazda 323 ’78, Mazda 626 ’79,
Mazda 929 ’76, Audi 100 GLS ’77-’78,
Mazda 929 L ’79. Uppl. í síma 92-3106.
Sendum um land allt.
4 jeppadekk. BF Goodrich 31" til sölu,
lítið slitin, einnig 4 stk. sumardekk á
felgum undir Saab 99. Uppl. í síma 99-
4714 eftir kl. 19.
Varahlutir og viögerðir, Skemmuvegur
M40, neðri hæð. Er að rífa: Volvo 144,
Saab 99, Citroen GS ’78, Lada 1200,
1500 Lux, Skoda 120 L ’79, ’81, ’85,
Subaru 1600 ’79, Mazda 929 ’78, Suz-
uki st. 90 ’83 m/aftursæti og hliðarúð-
um. Vs. 78225 og hs. 77560.
Varahlutir i: Mazda 323 ’80, Toyota
Hiace ’80, Toyota Tercel ’83, Toyota
Carina ’80, Toyota Starlet ”78, Saab
99 ’74, Volvo 144 ’74, WV Passat ’76,
WV Golf ’75, Subaru station ’78, Lada
1600 ’81. Réttingarverkstæði Trausta,
Kaplahrauni 8, sími 53624.
Erum aö rífa: Toyota Corolla ’82, Su-
baru ’83, Daihatsu Runabout ’81,
Daihatsu Charade ’79, MMC Colt
’80-’83, Range Rover ’72-’77, Bronco
Sport ’76 og Scout ’74. Uppl. í símum
96-26512 og 96-23141.
Gott úrval varahluta fyrir flestar teg.
ökutækja, forþjöppur og varahl.,
kveikjuhl., kúplingshl., spíssadísur,
glóðarkerti, miðstöðvarmótorar o.m.
fl. Góð vara, gott verð. I. Erlingsson,
varahlutir, sími 688843.
Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. ÁBYRGÐ.
Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti
í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig
fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið-
urrifs. Staðgreiðsla. Sími 79920 frá
9-19, 11841 eftir lokun.
Varahlutir - varahlutir. Erum að rífa
Lödu ’86, Toyotu Cressidu ’79, Toyotu
Carinu ’80, VW Golf ’80, Lancer ’80
og Fiat Panorama ’85. Kaupum einnig
nýlega bíla til niðurrifs. Sendum um
land allt. Uppl. í síma 54816.
Varahl. í Mazda 323 - 626 og 929, Cor-
olla ’84, Volvo ’72 og ’79, Benz 220 ’72,
309 og 608, Subaru ’78, Dodge, Ford,
Chevy Van, AMC, Fiat o.fl. Kaupum
nýlega tjónbíla. Partasalan,
Skemmuv. 32 m, sími 77740.
Bflabjörgun v/Rauðavatn. Eigum vara-
hluti í flestar gerðir bifreiða. Kaupum
gamla og nýlega bíla til niðurrifs,
sækjum og sendum. Opið til kl. 12 á
kvöldin alla vikuna. Sími 681442.
Er aö rífa Daihatsu Charmant, ekinn
70 þús„ ný dekk og fleira. Uppl. í síma
83908 alla helgina og næstu daga.
Ford 289 og C4 til sölu, ekinn 10 þús.
frá upptekt. Uppl. í síma 83908 alla
helgina og eftir kl. 17 virka daga.
Vél og gírkassi óskast. Óska eftir að
kaupa vél og gírkassa í Skoda. Uppl.
í síma 92-1110 eftir kl. 20.
■ Vélar
Járniðnaðarvélar. Ný og notuð tæki:
rennibekkir, súluborvélar, heflar, raf-
suðuvélar, loftpressur. háþrýsti-
þvottatæki o.fl. Kistill, s. 74320,79780.
■ BOamálun
Bílaaðstoð er flutt úr Brautarholti að
Smiðshöfða 15 og heitir nú T.B. Bíla-
málun. Almálningar, blettanir og
minni réttingar. T.B. Bílamálun sf„
sími 82080.
■ BOaþjónusta
Kaldsólun hf„ NÝTT NÝTT
Tjöruhreinum, þvoiun og þurkum
bílinn, verð kr. 300. Einning bónum
við og ryksugum, sandblásum felgur
og sprautum. Fullkomin hjólbarða-
þjónusta. Hringið, pantið tíma.
Kaldsólun hf. Dugguvogi 2, sími 84111.
Bilaverkstæði Páls B. Jónssonar. Al-
hliða viðgerðir, góð þjónusta. Skeifan
5, sími 82120, sömu dyr og Pústþjón-
usta Gylfa. Heimasími 76595.
■ Vörubflar
Nýir og notaðir varahlutir í Volvo og
Scania, vélar, girkassar, dekk, felgur,
íjaðrir, bremsuhlutir, ökumannshús
o.fl„ einnig boddíhlutir úr trefjaplasti.
Kistill, Skemmuvegi 6, s. 74320,79780.
Notaðir varahlutir í: Volvo, M. Benz,
MAN, Ford 910, GMC 7500, Hencel
o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Uppl.
í síma 45500 og 78975 á kvöldin.
Loftbremsukútar. Eigum til bremsu-
kúta í vörubíla, vagna og vinnuvélar.
Astro Trade, Kleppsvegi 150, sími
39861.
Óska eftir að kaupa gírkassa í Scania
vörubíl, týpunr. GR 860. Uppl. í síma
93-7134.
Scania 110 73 til sölu, góður bíll.
Uppl. í síma 51201.
■ Vinnuvélar
Liðstýrð hjólaskófla til sölu, með opn-
anlegri 2-2,5 m;l skóflu. Uppl. í sima
51201.
Loftpressur. Vantar þig loftpressu? Við
eigum v-þýskar einfasa pressur á
verði sem enginn stenst. Verð á pressu
er dælir 400 l/mín„ með rakaglasi,
þrýstijafnara og turbo kælingu, á
hjólum, með 40 lítra kúti, er aðeins
30.027 án sölusk. Ath„ ef þú þarft
greiðslukjör þá er gott að semja við
okkur. Markaðsþjónustan, sími 26911.
Höfum til sölu traktorsgröfur, JCB 3d
’80, JBC 3cx ’81, Ford 550 ’82, JCB
3d4 ’82, JCB 3d-4 ’83. Allt vélar í góðu
ástandi. Glóbus hf„ Lágmúla 5, sími
681555.
■ Sendibflar
Til sölu er Datsun Urvan ’81, einnig
Datsun Homer pallbíll ’80. Uppl. í
síma 99-3169.
■ BOaleiga
ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Ólafi Gránz, s. 98-1195/98-1470.
AK bílaleigan. Leigjum út nýja fólks-,
stationbíla og jeppa. Sendum þér
traustan og vel búinn bíl, barnabíl-
stóll fylgir ef óskað er. Tak bílinn hjá
AK. Sími 39730.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla.
sendibíla, minibus, camper og jeppa.
Sími 45477.
Ós bilaleiga, sími 688177, Langholts-
vegi 109, R. Leigjum út japanska fólks-
og stationbíla, Subaru 4x4, Nissan
Cherry, Daih. Charm. Simi 688177.
B.S. Bilaleiga, Grensásvegi 11,
Reykjavík, sími 687640. Leigjum út
Subaru station árgerð 1987.
■ Bflar óskast
Óska eftir bil á góðu verði, Chevrolet
árg. ’77-’80, skilyrði: 8 cyl„ sjálfskipt-
ur í gólfi, 2ja dvra. Staðgreiðsla ef
rétta verðið eða bíllinn býðst. Uppl. í
síma 72995 eftir kl. 17. Á sama stað
til sölu Mazda 616 árg. '74. ágætis bíll,
á góðu verði,
Góð sumardekk á felgum, undir Mözdu
626 árg. ’84, óskast keypt. Á sama stað
til sölu 2 felgur og dekk undir Mözdu
626 árg. ’82. Sími 616854 e. kl. 20.
Vil kaupa bíi, árg. ’83-’85, fyrir. ca 300
þús„ er með Opel Ascona upp í, mis-
munur staðgreiddur. Uppl. í síma
21851.
Lítill jeppi óskast sem greiðist með 300.
000 kr. skuldabréfi til 15 mánaða.
Uppl. í síma 72399 á kvöldin.
Plymouth Duster. Óska eftir Plymouth
Duster til niðurrifs. öll hræ koma til
greina. Uppl. í síma 45170 eftir kl. 18.
Vantar vel með farinn bíl strax, gang-
verð má vera 150 þús„ útborgun 50-60
þús. Uppl. í síma 73684 eftir kl. 18.
Mazda 323 GT '81 óskast. staðgreiðsla
fyrir réttan bíl. Uppl. í sima 77370.
Óska eftir Citroen GS, kram má vera
lélegt en boddí gott. Uppl. i síma 52662.
J? Í5 37
LiLxemboi'g
Lykillinn aö töfrum Evrópu.
Þaö er margt að sjá og gera i
stórhertogadæminu Luxemborg
Fagurt landslag, fornar
byggingar, fjölbreytt
menningarlif, verslanir og
veitingastaðir.
í-
Clæsilegt hótel og vel staðsett i
borginni.
Helgarpakki:
3 dagar í Luxemborg fyrir aðeins
14.990 kr.
Súperpakkl:
Kostar lítið meira, eða 16.050 kr.
en býður upp á miklu meira.
Kynntu þér þessar sérlega
hagstæðu Lúxemborgarferðir á
söluskrifstofum Flugleiöa, hjá
umboðsmönnum og
ferðaskrifstofum.
FLUGLEIDIR