Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1987, Síða 26
42
MÁNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1987.
Smáauglýsingar
Mazda 929, 2ja dyra, 76 til sölu. Fall-
egur bíll. Uppl. í símum 672178 og
41320.
Opel Record dísil árg. ’82 til sölu, ek-
inn 107 þús. km, (ekki leigubíll).
~ Nánari uppl. i síma 15287 eftir kl. 17.
Peugeot 504 GL ’77, þokkalegur bíll,
verðhugmynd 90.000., staðgr. 65.000.
Uppl. í síma 92-1762 eftir kl. 19.
Skoda árg. ’81 til sölu, í góðu lagi, á
nýjum dekkjum. Gott staðgreiðslu-
verð. Uppl. í síma 688684 eftir kl. 18.
Subaru st. 4x4 77 til sölu, á nýjum
vetrardekkjum, verðhugmynd 50 þús.
Uppl. í síma 666263 eftir kl. 18.
Suzuki bitabox '84, ekinn 90.000 km,
talstöð og stöðvarpláss fylgir. Uppl. í
síma 41296 á daginn og 11580 í kvöld.
Til sölu og sýnis Toyota Corolla DX
árg. ’80, góður bíll. Sími 681305 eftir
kl. 17.
Volvo 244 DL 78 til sölu, sjálfskiptur
með vökvastýri. ekinn 115 þús., góður
bíll. Uppl. í síma 46269.
Wagoneer 72 með disil ’82 til sölu,
sjálfskiptur. Uppl. í síma 21918 eftir
kl. 18.
Þokkalegur Lada station til sölu. Uppl.
í símum 685058, 688061 og eftir kl. 19
í síma 688497.
Toyota Carina GL '81 til sölu. Ekinn
60.000 km. Mjög snyrtilegur og vel
með farinn bíll, vetrar- og sumardekk
fylgja. Uppl. í síma 31203 eftir kl. 17.
Saab 99, 4ra dyra, 74, í góðu lagi, til
■« sölu. Uppl. í síma 77560 og 78225.
Opel Kadett árg. ’81 til sölu, 5 dyra.
Uppl. í síma 74160 eftir kl. 15.
BMW 728 79, stórglæsilegur bíll, einn
með öllu. Uppl. í síma 673022.
Datsun 160 JSSS '77 til sölu. Uppl. í
síma 76215. Einar.
Datsun dísil 220 árg. ’73 til sölu. Uppl.
í síma 32861.
Fiat Panda árg. ’83 til sölu, ekinn 36
þús. km. Uppl. í síma 75449 eftir kl. 19.
Mazda 323 79 til sölu. Uppl. í síma
15916 eftir kl. 17.
Subaru 1600 ’81 til sölu. Uppl. í síma
651141 eftir kl. 19.
Toyota Hilux pickup árg. ’80 til sölu.
Uppl. í síma 96-52285 á kvöldin.
M Húsnæði í boði
Húseigendur. Höfum leigjendur að öll-
um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar,
látið okkur annast leit að íbúð fyrir
ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917.
Til leigu i Hveragerði 150 fm 5 her-
bergja einbýlishús. Húsið leigist í 4
mánuði. Mánaðargreiðslur. Úppl. í
síma 21851 á kvöldin.
2ja herb. íbúð til leigu. Leigist í 3 mán.
frá 1. mars með húsgögnum Uppl. í
símum 79974 og 21017 e. kl. 18.
Húseigendur, leigutakar. Leigumiðlun
á hvers konar íbúðarhúsnæði. Alhliða
eignasalan, sími 651160.
Til leigu 4ra herb. íbúð við Háaleitis-
braut frá 1. maí nk. Tilboð sendist DV,
merkt „Góður staður".
■ Húsnæði óskast
Barnlaust, miðaldra par með sjálfstæð-
an rekstur óska eftir 3ja-4ra herb.
íbúð, helst í miðbænum. Algjörri
reglusemi heitið. Uppl. í símum 27510
og 24821 í dag og næstu daga.
Bráðvantar 2ja herb. ibúð sem fyrst,
helst í vestur- eða miðbæ (ekki
skilyrði). Reglusemi og skilvísar
greiðslur. Finnur, hs. 685032,
vs. 84552/39600.
Tæknim. hjá sjónvarpi óskar eftir 2-3ja
eða 4ra herb. íbúð, er einn í heimili,
alger reglum. á áfengi, mjög góðri
umgengni heitið, meðmæli ef óskað
er, fyrirframgr. Símar 12203 og 18846.
2 herb. ibúðir óskast til leigu strax.
Góðri umgengni heitið. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
Knattspymufélagið Þróttur. H-2346.
Urval
vid allra kœfi
- Sími 27022 Þverholti 11
3-4 herb. íbúð óskast til leigu, 100%
reglusemi og öruggar mánaðar-
greiðslur. Vinsamlega hringið í síma
79201.
Heilsumarkaðurinn óskar eftir íbúð
fyrir starfsmann. Tvennt í heimili.
Góð meðmæli. Uppl/Heilsumarkaður-
inn, sími 622323 og 46974.
Ljósmóðir með 2 börn, 9 og 4ra ára,
óskar eftir 3-4 herb. íbúð til leigu.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 73739 og 76779.
Vesturbær. Reglusamur maður óskar
eftir herb. í vesturbæ. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 15564
eftir kl. 19.
Oska eftir að taka á leigu raðhús eða
einbýlishús á Stór-Reykjarvíkursvæð-
inu í 2-3 ár, reglusöm fjölsk. Tilboð
sendist DV, merkt „17“.
Óska eftir aö taka á leigu bílskúr eða
skúr í Reykjavík vestan Elliðaáa.
Uppl. í símum 610289 og 687853 eftir
kl. 18 í kvöld og næstu kvöld.
24 ára reglusamur maður óskar eftir
herbergi á leigu, góð fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 10389 eftir kl. 17.
2-3 herbergja íbúð óskast til leigu sem
fyrst, einhver fyrirframgreiðsla mögu-
leg. Úppl. í síma 26161.
Reglusamt par óskar eftir íbúð til
leigu, öruggum mánaðargreiðslum
heitið. Uppl. í síma 74095 eftir kl. 19.
Óska eftir 3 herb. íbúð sem fyrst.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 83094 eftir kl. 18.
Óska eftir herbergi á leigu, helst strax.
Uppl. í síma 97-5679.
■ Atvinnuhúsnæði
90 fm vinnuskúr til sölu vegna flutn-
ings af lóðinni, raflögn og hitalögn,
selst ódýrt. Uppl. í síma 38417 á kvöld-
in og 32224 á daginn.
Til leigu er bjart og gott verslunar-
húsnæði í gamla miðbænum, 45 ferm.
Næg bílastæði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2342.
Húseigendur, leigutakar. Leigumiðlun
á hvers konar atvinnuhúsnæði. Al-
hliða eignasalan, sími 651160.
Nýinnréttuð rúmlega 300 ferm
skrifstofuhæð nálægt Hlemmi til
leigu. Uppl. í síma 18955 og 35968
á kvöldin.
■ Atvinna í boði
Fínull hf. óskar að ráða saumakonu,
helst vana, til að sauma fatnað úr
angóra-ull í rúmgóðu og björtu
húsnæði, vinnutími 8-16, fríar ferðir
frá Reykjavík og Kópavogi, góð laun
í boði fyrir rétta manneskju. Einnig
vantar starfskraft í spuna- og prjóna-
stofu fyrirtækisins. Nánari uppl. í
síma 666300.
Hótel Borg óskar eftir að ráða dugleg-
ar herbergisþernur til starfa. Æskilegt
er að vikðkomandi geti hafið störf
fljótlega. Umsóknareyðublöð liggja
frammi í móttöku hótelsins.
Óskum að ráða áreiðanlega stúlku til
afgreiðslustarfa nú þegar. Góð laun,
þægilegur vinnutími, góð vinnuað-
staða. Úppl. i síma 15605 og 84231 eftir
kl. 19. Pylsuvagninn Laugardal.
Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum
19, óskar eftir matráðskonu og aðstoð-
arstúlku í eldhús frá kl. 12-16 eftir
hádegi. Uppl. í síma 36385.
Fóstrur eða fólk með uppeldismenntun
eða starfsreynslu óskast til starfa á
leikskólann Leikfell sem fyrst. Uppl.
gefur forstöðumaður í síma 73080.
Góöir tekjumöguleikar. Iðnfyrirtæki,
staðsett miðsvæðis í borginni, óskar
eftir stúlkum, tvískiptar vaktir. Uppl.
í síma 28100 milli kl. 9 og 17.
Hafnarfjörður. Starfsfólk óskast til af-
greiðslu og pökkunarstarfa í matvöru-
verslun. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2343.
Ráðskona óskast strax, þarf að geta
unnið venjuleg sveitastörf, má hafa
bam eða böm. Uppl. í síma 97-81020
eftir kl. 20, 16. og 17. febr.
Rösk og ábyggileg stúlka óskast til
afgreiðslustarfa nú þegar í matvöm-
verslun í Grafarvogi. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-2345.
Sölustörf. Fyrirtæki í borginni óskar
að ráða góða sölumenn. Miklir tekju-
möguleikar fyrir duglegt fólk. Uppl. í
síma 17230.
Vön afgreiðslustúlka óskast til starfa í
söluskála, vaktavinna, vinnut. 8.00-16
og 16-23.30 til skiptis daglega, 2
frídagar í viku. Sími 83436.
Óskum eftir stúlku til eldhússtarfa við
matargerð (heitur matur) í matvöru-
verslun, vinnutími frá 8-13. Uppl. í
síma 17261.
Óskum eftir að ráða afgreiðslukonur í
aukavinnu, aðallega er um að ræða
vinnu frá 16.06-24.00 og um helgar.
Sími 83436.
Uppgrip - sölufólk. Okkur vantar sölu-
fólk um land allt til að selja bækur.
Þeir sem áhuga hafa leggi umsóknir
sínar inn á DV, merkt „G 14768“
1. vélstjóra og vana háseta vantar á
netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. í sím-
um 99-3965 og á kvöldin 99-3865.
Afgreiðslustarf. Stúlka óskast til starfa
hálfan daginn í matvöruverslun okk-
ar. Neskjör, Ægisíðu 123, sími 19292.
Duglegt starfsfólk óskast í kjötvinnslu,
heils- og hálfsdagsvinna. Uppl. í síma
19952.
Járniðnaðarmenn, bifvélavirkjar.
Menn óskast til viðhaldsvinnu. Sjóla-
stöðin í Hafnarfirði, sími 651200.
Ensk eða amerísk kona óskast til að
kenna íslenskri konu ensku. Tilboð
sendist DV, merkt „Enskukennsla"
Húshjálp. Óska eftir að ráða húshjálp.
Uppl. í símum 19156 og 612224.
Oska eftir bilstjóra með meirapróf, á
vörubíl. Uppl. í síma 23þ92. e. kl.7.
■ Atvinna óskast
Atvinnurekendur athugið!
Hörkudugleg, ung kona óskar eftir
spennandi starfi sem allra fyrst. Góð
meðmæli. Uppl. í síma 14004.
20 ára maður óskar eftir vinnu á bát
eða vinnu á kvöldin og um helgar.
Uppl. í síma 685308.
Trésmiður óskar eftir helgarvinnu,
úti- eða innivinnu. Uppl. á kvöldin og
um helgar í síma 78595.
Þrítugur fjölskyldumaður óskar eftir
þokkalega vel launuðu staríí, flest
kemur til greina. Uppl. í síma 37532.
■ Ymislegt
Verjur - ný þjónusta. Við sendum þér
10 stk. verjur í ómerktum póstumbúð-
um gegn 250 kr. gjaldi, einnig hægt
að láta senda í póstkröfu en þá bætist
póstkröfugj. við. Sendið 250 kr. eða
beiðni um póstkröfu merkt Lands-
umboðið sf., póstbox 4381, 124 Rvk.
Vatntar þig „spæjara"? Þarftu að láta
fylgjast með einhverjum? Fullum
trúnaði heitið. Tilboð sendist DV,
merkt „B.H.B.".
■ Skemmtanir
Árshátíð fyrirtækisins? Vill hópurinn
halda saman eða týnast innan um
aðra á stóru skemmtistöðunum?
Stjórnum dansi, leikjum og uppákom-
um, vísum á veislusali af ýmsum
stærðum, lægra verð föstudagskvöld,
10 ár í fararbroddi. Diskótekið Dísa,
símar 51070 f.h. og 50513 allan daginn.
FÍSN á Íslandi. Þorrablót FlSNar verð-
ur föstudaginn 20. febrúar kl. 20 að
Hverfisgötu 103 (Risinu). Verð kr.
1100. Komið og rifjið upp gömul Osló-
arkynni. Þátttökutilkynningar í síma
35295 eða 26297.
Vantar yður músík í samkvæmið? Árs-
hátíðina, brúðkaupið, afmælið,
borðmúsík, dansmúsík (2 menn eða
fleiri)? Hringið og við leysum vand-
ann. Karl Jónatansson, sími 39355.
Diskótekið Dollý. Fyrir vetrarfagnað-
inn og aðra stuðdansleiki bjóðum við
fjölbreytta tónlist fyrir alla aldurs-
hópa. Diskótekið Dollý, sími 46666.
■ Spákonur
Spámaður. Les í Tarot, kasta rúnum,
öðlist dýpri vitneskju um örlög ykkar.
Uppl. hjá Gunnari í síma 16395. Gey-
mið auglýsinguna.
Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í
lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma
37585.
Spái í spil og bolla. Uppl. í síma 82032
frá kl. 10-12 og 19-22, strekki dúka
einnig.
Er byrjuð aftur, með breytt símanúmer,
651019, Kristjana.
Les í lófa, tölur og spái í spil. Uppl. í
síma 12126.
■ Bamagæsla
Barngóð kona óskast til aö gæta
3ja barna (3,6 og 10 ára) á heimili í
Suðurhlíðum frá kl. 8-13, 3svar í viku.
Uppl. í síma 32062 e.kl. 18.
Tek börn í gæslu hálfan eða allan dag-
inn. Mjög góð úti og inni aðstaða.
Hef leyfi. Uppl. í síma 79198 eftir kl. 19.
M StjömuspekL
Námskeið eru haldin í stjörnukorta-
gerð (Esoteric Astrology), þróunar-
heimspeki og sálarheimspeki.
Stjörnukortarannsóknir, sími 686408.
■ Kennsla
Tónskóli Emils. Kennslugr.: píanó, raf-
magnsorgel, harmóníka, gítar, blokk-
flauta og munnharpa. Állir aldurs-
hópar. Innritun í s. 16239 og 666909.
■ Hreingemingar
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir40ferm, 1200,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón-
ustu: hreingerningar, teppahreinsun,
húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há-
þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp
vatn. S. 40402 og 40577.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086, Haukur og
Guðmundur Vignir.
Hreingerningaþjónusta Valdimars.
Hreingerningar, teppa- og glugga-
hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma
72595. Valdimar.
Hreingerningar í fyrirtækjum, íbúðum,
skipum og fleiru. Gerum hagstæð til-
boð í tómt húsnæði. Sími 14959.
■ Framtalsaöstoð
Ný þjónusta - ný þjónusta. Fyrir þá sem
gera skattskýrsluna sjálfir reiknum
við út áætlaða álagningu skv. skatt-
framtali 1987 ásamt áætluðum skatt-
greiðslum ágúst - des. 1987. Notum
fullkomið skattútreikningskerfi frá
Tölvuþjónustunni í Reykjavík hf.
Tökum einnig að okkur skattframtöl
fyrir einstaklinga og bókhald, uppgjör
og framtöl fyrir fyrirtæki. Upplýsing-
ar í síma 686663 frá kl. 9-17. Reikniver
sf., bókhald og ráðgjöf, Langholtsvegi
115, Reykjavík.
Framtalsaðstoð 1987. Aðstoðum ein-
staklinga við framtöl og upgjör. Erum
viðskiptafræðingar vanir skattafram-
tölum. Innifalið í verðinu er nákvæm-
ur útreikningur áætlaðra skatta,
umsóknir um frest, skattakærur ef
með þarf, o.s.frv. Góð þjónusta og
sanngjarnt verð. Pantið tíma í símum
73977 og 45426 kl. 14-23 alla daga og
fáið uppl. um þau gögn sem með þarf.
Framtalsþjónustan sf.
Aðstoð sf. Gerum skattframtöl f. alla,
sækjum um frest, reiknum út skatt og
kærum ef með þarf. Allt innifalið.
Viðskiptafræðingar og fv. skattkerfis-
maður vinna verkin. Nánari uppl. í
síma 689323 frá kl. 8.30-18.30.
önnumst sem fyrr skattframtöl fyrir
einstaklinga og smærri fyrirtæki.
Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími
26984 frá kl. 9 til 17. Brynjólfur Bjark-
an viðskiptafræðingur, Blöndubakka
10, sími 78460 eftir kl. 18 og um helgar.
27 ára reynsla. Aðstoða einstaklinga
og atvinnurekendur við skattafram-
tal. Sæki um frest, reikna út gjöld og
sé um kærur. Gunnar Þórir, Frakka-
stíg 14, sími 22920.
Gerum skattskýrsluna þína fljótt og
vel, sækjum um frest ef ósícað er,
reiknum út opinber gjöld og kærum
ef þörf krefur. Bókhaldsstofan Byr,
sími 667213.
BÓKHALD, skattframtöl, uppgjör, ráð-
gjöf f. einstakl. og rekstur. Þjónusta
allt árið. Lágt verð. Hagbót sf. - Sig-
urður S. Wiium. Símar 622788 & 77166.
Framtalsaðstoð. Skattframtöl fyrir
einstaklinga og fyrirtæki. Birgir Her-
mannsson viðskiptafr., Laugavegi 178,
2. hæð, sími 686268, kvölds. 688212.
■ Bókhald
Atvinnurekendur! Nú er rétti tíminn til
að huga að bókhaldi og reikningsskil-
um. Við getum bætt við okkur verk-
efnum. 30 ára reynsla. Bókhaldsstof-
an, Skipholti 5, símar 622212 og 21277.
Bókhald, uppgjör, skattaframtöl. Þjálf-
að starfsfólk. Bókhaldsstofa S.H., sími
39360, kvöldsími 37615.
M Þjónusta_________________________
Raflagnir/viðgerðir. Við tökum að okk-
ur að leggja nýtt og gera við gamalt,
úti og inni, endurnýjum töflur og
margt fleira. Lúðvík S. Nordgulen
rafvirkjam. S. 43085.
Sprautumálum gömul og ný húsögn,
innréttingar, hurðir o.fl. Sækjum,
sendum, einnig trésmíðavinna, sér-
smíði, viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið,
Nýsmíði, Lynghálsi 3, s. 687660.
Tökum að okkur nýlagnir í hús. End-
urnýjun og breytingar á eldra
húsnæði, dyrasímakerfi og almennar
viðgerðir. Löggiltur rafverktaki.
Uppl. í símum 40916 og 42831.
Húseigendur. Skipti um rennur og nið-
urföll á húsum, geri föst tilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21243 og 17306
eftir kl. 19.
Málningarþjónustan. Tökum alla máln-
ingarvinnu, úti sem inni, sprunguviðg.
- þéttingar. Verslið við fagmenn með
áratuga reynslu. S. 61-13-44.
Ráðstefnuhald. Ódýr útgáfa bóka,
bæklinga og tímarita. Umsjón og að-
stoð. Ráðgjafar- og útgáfuþjónustan,
sími 622833.
Rafvirkjaþjónusta. Lagfærum og skipt-
um um eldri raflagnir, setjum upp og
lagfærum dyrasímakerfi. Löggiltur
rafverktaki, sími .77315 og 73401.
Sandblásum allt frá smáhlutum
upp í stór mannvirki. Einnig öflugur
háþrýstiþvottur. Stáltak, Bogartúni
25, sími 28933.
Tveir vanir húsasmiðir með meistara-
próf geta tekið að sér verkefni strax,
úti- eða innivinnu. Uppl. í síma 71436
og 666737.
Innheimtuþjónusta fyrir einstaklinga,
fyrirtæki og félög. Innheimtustofan
sf., Grétar Haraldsson hrl„ Skipholti
17 A, sími 28311.
Byggingameistari. Get bætt við mig
verkefnum. Húsaviðgerðir, breytingar
og nýsmíði. Uppl. í síma 72273.
Húsasmíðameistari getur bætt við sig
verkefnum, öll almenn trésmiði, tilboð
eða tímavinna. Uppl. í síma 20626.
Loftnetaþjónustan. Alhliða þjónusta á
loftnetum og kapalkerfum. Loftnets-
þjónustan, sími 651929.
Múrarameistari. Tek að mér flísalögn
og minniháttar múr og múrviðgerðir.
Uppl. í síma 50313 eftir kl. 16.
Viögerðir og viðhald, úti sem inni, get-
um bætt við okkur verkefnum.
Samstarf iðnaðarmanna. Sími 28870.
Múrverk, fiisalagnir, steypur, viðgerðir.
Múrarameistarinn, sími 611672.
■ Ökukeimsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla.
Bílas. 985-21422.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 340 GLS ’86. Bílas. 985-21451.
Kristján Kristjánsson, s. 689487,
Nissan Bluebird ’87. s. 22731.
Grímur Bjamdal Jónsson, s. 79024,
Galant GLX turbo ’85.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Toyota Corolla ’85.
Haukur Helgason, s. 28304,
BMW 320i ’85.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Subaru Justy ’87.
Jóhann Guðjónsson, s. 21924-17384,
Lancer.
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda 626 GLX ’86.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Mazda 626 GLX ’86. Bílas. 985-20366.
Öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil-
högun ódýr og árangursrík, Mazda
626, Honda 125, Honda 650. Halldór
Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980.