Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1987, Blaðsíða 38
54
MÁNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1987.
Leikhús og kvikmyndahús dv
Útvarp - Sjónvaip__________dv
lkikffiag
REYKIAVIKUR
SÍM116620
eftir Birgi Sigurðsson.
Þriðjudag kl. 20.00, uppselt.
Fimmtudag 19. febr. kl. 20.00, örfá sæti
laus.
Laugardag 21. febr. kl. 20.00, uppselt.
Ath. Breyttur sýningartími.
MÍMiminm
Miðvikudag 18. febr. kl. 20.30.
Föstudag 20. febr. kl. 20.30.
Sýningum fer fækkandi.
Leikskemma LR,
Meistaravöllum
ÞAR SI M
RIS
Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir
skáldsögum Einars Kárasonar.
Sýnd í nýrri Leikskemmu LR
v/Meistaravelli
Þriðjudag kl. 20.00.
Fimmtudag 19. febr. kl. 20.00, uppselt.
Laugardag 21. febr. kl, 20.00, uppselt.
Miðvikudag 25. febr. kl. 20.00, uppselt.
Forsala aðgöngumiða í Iðnó,
sími 16620.
Miðasala i Skemmu
sýningardaga frá kl. 16.00.
Sími 15610.
Nýtt veitingahús
á staðnum.
Opið frá kl. 18.00 sýningardaga.
Borðapantanir i síma 14640 eða i veit-
ingahúsinu Torfunni, simi 13303.
Forsala.
Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir
forsala á allar sýningar til 1. mars í síma
16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18.
Símsala. Handhafar greiðslukorta geta
pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með
einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd-
ir fram að sýningu á áþyrgð korthafa.
Miðasala i Iðnó opin
frá 14-20.30.
alla vikuna
Grípt'ana!
Sanitas
Leikhúsið
í kirkjunni
sýnir leikritiö um
KAJ MUNK
i Hallgrimskirkju
14. sýning í kvöld 16. febr. kl. 20.30.
15. sýning sunnudag 22. febr. kl. 16.00.
16. sýning mánudag 23. febr. kl. 20.30.
Miðapantanir allan sólarhringinn í síma
14455. Miðasala opin i Hallgrímskirkju
sunnudaga frá kl. 13.00 og mánudaga frá
kl. 16.00 og á laugardögum frá kl. 14.00-17.
00 fyrst um sinn.
Vegna mikillar aðsóknar óskast pantanir sótt-
ar daginn fyrir sýningu.
Austurbæjarbíó
í hefndarhug
Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Stella í orlofi
Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.
Frjálsar ástir
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stranglega bónnuð innan 16 ára
Bíóhúsiö
Lucas
Sýnd kl. 5. 7. 9. og 11.
Bíóhöllin
Flugan
Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Peningaliturinn
Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.05.
Krókódíla Dundee
Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11
Ráðagóði Róbótinn
Sýnd kl. 7. 9 og 11.
Skólaferðin
Sýnd kl. 5.
Vitaskipið
Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.
Háskólabíó
Skytturnar
Sýnd kl. 5. 7. 9. og 11.
Laugarásbíó
Löggusaga
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Martröð á Elmstræti II Hefnd Freddys
Sýnd kl. ó, 7. 9 og 11.
Stranglega bönnuð
innan 16 ára.
E.T.
Sýnd kl. 5 og 7.
Lagarefir
Sýnd kl. 9 og 11.
Regnboginn
Ferns Bueller
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Otello.
Sýnd kl. 9.
Nafn rósarinnar.
Sýnd kl. 6.10 og 9.10.
Náin kynni.
Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 11.15.
Eldraunin
Sýnd kl. 3, 5, 7, og 11.15
Bönnuð innan 12 ára.
Mánudagsmyndir alla daga
Augað
Sýnd kl. 7 og 9.05.
Bönnuð börnum.
Stjömubíó
Frelsum Harry
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Biönnuð innan 16 ára.
Öfgar
Sýnd kl. 5, 7, og 11.
Tónabíó
Eyðimerkurblóm
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
ÍSLENSKA
ÖPERAN
A
EKKI
Ap>
euöPA
ELSKUNNI
’l
ÖPERUNA
’ISLENSKA ÖPERAN
SÍMI 11475
AIDA
eftir
G.VERDI
Sýning laugardag 21. febr. kl. 20.00,
uppselt.
Sýning sunnudag 22. febr. kl. 20.00,
uppselt.
Sýning föstudag 27. febr. kl. 20.00,
uppselt.
Pantanirteknaráeftirtaldarsýningar:
Sýning sunnudag 1. mars kl. 20.00.
Sýning föstudag 6. mars kl. 20.00.
Sýning sunnudag 8. mars kl, 20.00.
Sýning föstudag 13. mars kl. 20.00.
Sýning sunnudag 15. mars kl. 20.00.
Miðasala er opin frá kl. 15.00-19.00, sími
11475. Simapantanir á miðasölutima og
auk þess virka daga kl. 10.00-14.00. Sími
11475.
Sýningargestir athugið!
Húsinu er lokað kl. 20.00.
VISA-EURO
Myndlistarsýning 50 myndlistarmanna.
Opin alla daga kl. 15-18.
í
Aurasálin
þriðjudag kl. 20,
sunnudag kl. 20.
I.AILUtllLlCL
fimmtudag kl. 20,
laugardag kl. 20.
föstudag'kl. 20.
Takmarkaðu'' sýningafjöldi.
Barnaleikritið
r Mmta i ^
RuSlaHaOgn*^
laugardag kl. 15.
Litla sviðið (Llndargötu 7):
fsmAsjá
laugardag kl. 20.30.
Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhús-
kjallaranum.
Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýn-
ingu.
Miðasala kl. 13.15-20.
Sími 1-1200.
Upplýsingar i slmsvara
611200.
Tökum Visa og Eurocard i síma.
LEIKLISTAHSKÓU ÍSLANDS
Nemenda
leikhúsið
LINDARBÆ simi 21971
Þrettándakvöld
eftir
WUliam Shakespeare
14. sýn. í kvöld 16/2 kl. 20.30.
15. sýn. fimmtudag 19/2 kl. 20.30.
Miðasala opin allan sólarhringinn í síma
21971. Ösóttar pantanir seldar hálftlma fyrir
sýningar.
Kristján Jónsson Fjallaskáld lést árið 1869 aðeins 26 ára gamall eftir dapur
lega ævi sem orðið hefur að þjóðsögu með tímanum.
Sjónvarpið kl. 20.50:
Heimildarmynd um
Kristján Fjallaskáld
Nú er frost á Fróni nefnist ný heim-
ildarmynd um Rristján Jónsson
Fjallaskáld með söng og leiknum at-
riðum, viðtölum og frásögn.
Kristján var eitt ástsælasta skáld
nítjándu aldar og orti mörg kvæði sem
enn lifa á vörum fólks, til dæmis „Nú
er frost á Fróni“, eða Þorraþræl. Hann
lést árið 1869 aðeins 26 ára gamall
eftir dapurlega ævi sem orðið hefur
að þjóðsögu með tímanum.
Myndin er um æviferil Kristjáns og
skáldskap. Litast er um á æskuslóðum
hans í Kelduhverfi og á Hólsfjöllum.
Skólavist hans í Reykjavík er lýst og
loks er komið við á Vopnafirði þar sem
ævi skáldsins lauk með hörmulegum
hætti. Talað er við fólk sem kann sög-
ur af Kristjáni, auk þess sem skáld-
þróðir hans, Þorsteinn frá Hamri,
leggur orð í belg.
Rúnar Guðbrandsson leikur fjalla-
skáldið. Atli Heimir Sveinsson samdi
og útsetti tónlist. Kristinn Sigmunds-
son syngur Þorraþræl, Dettifoss og
Tárið. Grafík er í höndum Rósu In-
gólfsdóttur. Myndatöku annaðist
Ómar Mágnússon, hljóðið sáu þeir
Agnar Einarsson og Sverrir Kr. Bjam-
asson um. Höfúndur og sögumaður er
Mattíhas Viðar Sæmundsson. Stjóm
upptöku: Ásthildur Kjartansdóttir.
RÚV kl< 9.03:
Fjörulalli, ný barnasaga
Nafn sögunnar, Fjömlalli, ersprott-
ið af eijum sem áttu sér stað milli
bama og unglinga í hinum ýmsu bæj-
arhlutum á Akureyri hér á árum áður
og er þessi saga send út frá Akureyri.
Fjörulalli er eftir Jón Viðar Guðlaugs-
son en Dómhildur Sigurðardóttir les.
I þá daga vom brekkubúar upp-
nefndir brekkusniglar, íbúar á Oddeyri
vom kallaðir eyrarpúkar og í Glerár-
þorpi voru menn stutt og laggott
nefhdir þorparar. íbúar Fjömnnar eða
innbæjarins vom nefndir fjömlallar.
Allt var þetta, og er, þó græskulaust
gaman eins og sjá má af því að bæði
söguhetju og höfundi þykir upphefð
og sómi í uppnefninu.
Höfundur sögunnar, Jón Viðar Guð-
laugsson, er fæddur og uppalinn í
Fjömnni og er því hvað sögusvið varð-
ar á heimavelli. Upphaflega var hér
um að ræða sjálfstæða þætti sem
samdir voru - oft með litlum fyrirvara
- til að skemmta bömum og ungling-
um í KFUM á Akureyri og sumarbúð-
um að Hólavatni. Árið 1980 var svo
gefin út bók sem hlaut nafhið Fjöm-
lalli.
Fjömlalli, söguhetjan okkar, er þó
engin hetja í verunni. Mætti frekar
segja að hann væri hálfgerður kram-
araumingi. En hann reynir að bjarga
sér og klóra sig fram úr vandanum -
oftast nokkuð spaugilega. Góða
skemmtun.
RÚV M. 22.20:
Lestur Passíusálma hefst
Lestur Passíusálma á rás 1 hefet í
kvöld klukkan 22.20. Andrés Bjöms-
son, fyrrverandi útvarpsstjóri, les.
Lestur Passíusálma á föstunni er gróin
hefð í útvarpinu og hafa þeir verið
lesnir árlega frá 1944. Andrés Bjöms-
son hefúr lesið sálmana einu sinni
áður en það var fyrir réttum fjörutíu
árum, 1947. Er ekki að efa að ýmsir
munu leggja eyru við lestri Andrésar
enda hefur hann verið einn helsti
ljóðalesari útvarpsins um áratuga-
skeið. Fyrstur til að lesa Passíusálma
í útvarpi varð Sigurbjöm Einarsson
biskup en meðal þekktra lesara á
seinni árum em Jón Helgason, Sigurð-
ur Nordal, Sverrir Kristjánsson,
Þorsteinn Ö. Stephensen, Ámi Kristj-
ánsson og Halldór Laxness.
Andrés Bjömsson, fyrrverandi út-
varpsstjóri, hefur lestur Passiusálm-
anna í kvöld.
BINGQ!
Hefst kl. 19.30
Aðalvinningur að verðmæti
_________kr.40 bús.________
Heildarverðmæti vinninBa
kr.180 þús.
TEMPLARAHOLLIN
Eiríksgötu 5 — S. 20010