Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1987, Síða 39
MÁNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1987.
55
Stöð 2 kl. 20.15:
Djöfla-
menning
í Sviðsljósi, menningarþættinum á
Stöð 2, verða nú ýmis atriði í léttum
dúr með Bubba Morthens, Björgvini
Halldórssyni, Ladda, Kjartani Ragn-
arssyni og Atla Heimi Sveinssyni í
broddi íylkingar. Ber hann yfirskrift-
ina Djöflamenning af þeirri ástæðu að
þátturinn verður tekinn upp í Leik-
skemmu Leikfélags Reykjavíkur í
'tilefni að leikuþpfærslu á Djöflaeyju
Einars Kárasonar.
Jón Óttar Ragnarsson er stjómandi
Sviðsljóss sem fyrr.
Bubbi Morthens og fleiri góðir koma
fram í Sviðsljósi í tengslum við upp-
tærslu Leikfélags Reykjavfkur á
„Djöflaeynni”.
Mánudaqur
16. februar
__________Sjónvaip
18.00 Úr myndabókinni. Endursýnd-
ur þáttur frá 11. febrúar.
18.50 íþróttir. Umisjón: Bjami Felix-
son.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Steinaldarmennimir. 20. þátt-
ur. Teiknimyndaflokkur með
gömlum og góðum kunningjum frá
fyrstu árum Sjónvarpsins. Þýð-
andi Ólafur Bjami Guðnason.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Spaugstofan. Annar þáttur.
öm Ámason, Þórhallur Sigurðs-
son, Sigm-ður Sigurjónsson,
Randver Þorláksson og Karl
Ágúst Úlfeson bregða upp skop-
myndum úr tilverunni og koma
víða við í allra kvikinda líki. Tón-
list: Pétur Hjaltested. Stjórn
upptöku: Bjöm Emilsson.
20.50 Nú er frost á Fróni... Ný
heimildamynd um Kristján Jóns-
son Fjallaskáld með söng og
leiknum atriðum, viðtölum og frá-
sögn. Kristján var eitt ástsælasta
skáld nítjándu aldar og orti mörg
kvæði sem enn lifa á vörum fólks,
t.d. „Nú er frost á Fróni“ eða
Þorraþræl. Hann lést árið 1869
aðeins 26 ára gamall eftir dapur-
lega ævi sem orðið hefur að
þjóðsögu með tímanum. Myndin
er um æviferil Kristjáns og skáld-
skap. Litast er um á æskuslóðum
hans í Kelduhverfi og á Hólsfjöll-
um. Skólavist hans í Reykjavík er
lýst og loks er komið við á Vopna-
firði þar sem ævi skáldsins lauk
með hörmulegum hætti. Talað er
við fólk, sem kann sögur af Kristj-
áni, auk þess sem skáldbróðir
hans, Þorsteinn frá Hamri, leggur
orð í belg. Rúnar Guðbrandsson
leikur Fjallaskáldið. Atli Heimir
Sveinsson samdi og útsetti tónlist.
Kristinn Sigmundsson syngur
Þorraþræl, Dettifoss og Tárið.
Grafík: Rósa Ingólfedóttir.
Myndataka: Ómar Magnússon.
Hljóð: Agnar Einarsson, Sverrir
Kr. Bjamason. Höfundur og sögu-
maður Matthías Viðar Sæmunds-
son. Stjóm upptöku: Ásthildur
Kjartansdóttir.
21.40 Góða ferð - (Bon Voyage).
Breskt sjónvarpsleikrit eftir Noel
Coward. Aðalhlutverk: Judy Par-
fitt og Nigel Havers. Farþegaskip
Útvarp - Sjónvarp
Allir þeir sem áhuga hafa á að spyrja (hvar sem þeir em staddir) geta hringt í beinni útsendingu á Stöð 2 á næstunni
í Opinni línu.
Stöð 2 kl. 20.00:
Opin lína -
nýr þáttur
Nýr þáttur hefúr göngu sína á Stöð
2 í kvöld kl. 20.00. í kortér gefet áhorf-
endum kostur á að hringja í beinni
útsendingu í síma 673888 og spyrja um
allt milli himins og jarðar. f sjón-
varpssal situr stjómandi fyrir svörum,
oft ásamt þekktri persónu úr þjóðlífinu
siglir frá San Francisco til Hong
Kong. Við skipstjóraborðið eiga
sæti þrenn hjón, blaðurskjóða,
fræg skáldkona og drykkfelldur
auðmannssonur. í myndinni er
fylgst með samskiptum þessa fólks,
einkum tveggja hinna síðast-
nefndu. Þýðandi Kristrún Þórðar-
dóttir.
22.40 Eyjan græna. Þáttur um stjóm-
mál og efnahagsmál á írlandi þar
sem þingkosningar standa fyrir
dyrum. Umsjón: Bogi Ágústsson
fréttamaður.
23.00 Fréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
17.00 Árstíðirnar. (The Four Sea-
sons). Bandarísk gamanmynd með
Alan Alda og Carol Bumett í aðal-
hlutverkum.
18.30 Myndrokk.
19.00 Glæframúsin. Teiknimynd.
19.30 Fréttir.
20.00 Opin lína. Nýr þáttur hefúr
göngu sína á Stöð 2. Alla daga
vikunnar milli kl. 20.00 og 20.15
gefst áhorfendum kostin- á að
hringja í sima 673888 og spyrja um
allt milli himins og jarðar. f sjón-
varpssal situr stjórnandi fyrir
svörum, oft ásamt einhverri
þekktri persónu úr þjóðlífinu eða
fréttum, og svarar spumingum
áhorfenda.
20.15 Sviðsljós: Djöflamenning.
Menningarþáttur í léttum dúr með
Bubba Morthens, Björgvini Hall-
dórssyni, Ladda, Kjartani Ragn-
arssyni og Atla Heimi Sveinssyni.
Þátturinn verður tekinn upp í
Leikskemmu Leikfélags Reykja-
víkur í tilefni af leikuppfærslu á
Djöflaeyju Einars Kárasonar.
21.00 Sprunga í speglinum (Crack
In The Mirror). Bandarísk bíó-
mynd með Orson Welles, Juliette
Greco og Bradford Dillmann í að-
alhlutverkum. Sami glæpur er
framinn en við ólíkar þjóðfélags-
aðstæður. En hvemig tekur rétt-
arkerfið á málunum?
22.40 1 ljósaskiptunum (Twilight
Zone). Víðfrægur sjónvarpsþáttur
um hvers kyns draumóra, leyndar-
dóma, vísindaskáldskap og yfir-
náttúrleg öfl.
23.45 Dagskrárlok.
Útvarp rás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
eða fréttum, og svarar spumingum
áhorfenda.
I kvöld verður það einhver frétta-
manna Stöðvar 2 sem tekur af skarið
með þátt um hvers konar ágreinings-
og hitamál sem em í brennidepli í
þjóðfélaginu þann daginn. Einnig mun
13.30 í dagsins önn. - Þak yfir höfuð-
ið. Umsjón: Kristinn Ágúst Frið-
finnsson.
14.00 Miðdegissagan: „Það er eitt-
hvað sem enginn veit“. Línev
Jóhannesdóttir les endurminning-
ar sínar sem Þorgeir Þorgeirsson
skráði (4).
14.30 íslenskir einsöngvarar og
kórar.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
15.20 Landpósturinn. Frá svæðisút-
varpi Akureyrar og nágrennis.
16.00 Fréttir. Dágskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Síðdegistónleikar. Kynnir:
Anna Ingólfedóttir.
17.40 Torgið. - Atvinnulíf í nútíð og
framtíð. Umsjón: Steinunn Helga
Lárusdóttir og Einar Kristjáns-
son.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Erlingur Sigurðarson flytur.
19.40 Um daginn og veginn. Ás-
hildur Jónsdóttir skrifetofumaður
talar.
20.00 Lög unga fólksins. Valtýr
Björn Valtýsson kynnir.
20.40 Islenskir tónmenntaþættir.
Jónas Helgason og kirkjusöngur-
inn. annar hluti. Dr. Hallgrímur
Helgason flytur tíunda erindi sitt.
21.30 Útvarpssagan: „Heimaeyjar-
fólkið“ eftir August Strind-
berg. Sveinn Víkingur þýddi.
Baldvin Halldórsson les (3).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passiusálma hefst.
Lesari: Andrés Björnsson.
22.30 í reynd. - Um málefni fatlaðra.
Umsjón: Einar Hjörleifsson og
Inga Sigurðardóttir.
23.00 Á tónleikum hjá Fílharmon-
iusveitinni í Berlín.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Utvarp zás II
12.00 Hádegisútvarp með fréttum og
léttri tónlist í umsjá Margrétar
Blöndal.
13.00 Við förum bara fetið. Stjórn-
andi: Rafn Jónsson.
16.00 Marglæti. Þáttur um tónlist,
þjóðlíf og önnur mannanna verk.
Umsjón: Snorri Már Skúlason og
Skúli Helgason.
18.00 Dagskrárlok.
í þætti þessum sitja fyrir svörum aðili
sem hefur góða yfirsýn yfir viðkom-
andi mál. Engin nöfri eru komin enn
í ljós enda er hér um að ræða þátt
með málefrium sem upp koma hveiju
sinni, hvem dag.
Kréttir eru sagðar kl. 9.00. 10.00. 11.00.
12.20, 15.00. 16.00 og 17.00.
Svæðisútvaxp
Reyhjavík
17.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík
og nágrenni.
Svæðisútvazp
Ækuzeyzi_______________
18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni. Gott og vel.
_________Bylgjan____________
12.00 Á hádegismarkaði með Jó-
hönnu Harðardóttur.
14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju-
lengd.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavík siðdegis.
19.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson í
kvöld. Þorsteinn leikur létta tón-
list og kannar hvað er á boðstólum
í kvikmyndahúsum, leikhúsum og
víðar.
21.00 Ásgeir Tómasson á mánu-
dagskvöldi. Ásgeir kemur víða
við í rokkheiminum.
23.00 Vökulok. Ljúf tónlist og frétta-
tengt efni. Dagskrá í umsjá Elínar
Hirst fréttamanns.
24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj-
unnar. Tónlist og upplýsingar um
veður.
AlfaFM 102ft
13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr
Ritningunni.
16.00 Dagskrárlok.
Útzás FM 88,6
12.00 Varatónlist. Umsjón: Tómas
Einarsson og Þorlákur Ámason
(FÁ).
14.00 Útbrot. Umsjón: Gunnar Gísla-
son, Ólafur Vilhjálmsson og
Sigurður Bjömsson (KV).
16.00 Popp-maís. Umsjón: Amar
Bjamason (KV).
17.00 Útúrdúr. Umsjón: Ragnheiður
Elín Ámadóttir og Jóhanna
Kristjánsdóttir (KV).
19.00 Dúllur. Umsjón: Ágústa Ólafe-
dóttir og Nína Björk Hlöðvers-
dóttir (KV).
21.00 Gullmolar. Umsjón: Kristján
Hauksson og Gunnar Ingvarsson
(FÁ).
23.00 Ballöður. Umsjón: Kristján
Magnússon (FÁ).
24.00 Dagskrárlok.
Vedrid
Hæg breytileg átt og víðast bjart veð-
ur nema á Vestfjörðum, þar verður
skýjað en úrkomulítið, vægt frost
verður við suður- og vesturströndina
en annars staðar 6-12 stiga frost.
Akureyrí skýjað -13
Egilsstaðir heiðskírt -18
Galtarviti alskýjað 3
Hjarðames léttskýjað -7
KeHavíkurílugvöUur skýjað 0
Raufarhöfn skýjað -14
Reykjavík skýjað -1
Sauðárkrókur hálfskýjað -8
Vestmannaeyjar skýjað 2
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen léttskýjað -3
Helsinki komsnjór -6
Ka upmannahöfn skýjað -2
Osló þoka -13
Stokkhólmur þokumóða -8
Þórshöfn skýjað 0
Útlönd kl. 12 í gær:
Algarve skýjað 16
Amsterdam slydda 2
Aþena léttskýjað 13
Barcelona rigning 12
(Costa Brava)
Berlín snjókoma 1
Chicago alskýjað -4
Feneyjar rigning 9
(Rimini/Lignano)
Frankfurt snjókoma 1
Glasgow hálfskýjað 3
Hamborg skýjað -1
LasPslmas súld 18
London léttskýjað 4
Lúxemborg skýjað 0
Madrid skvjað 12
Malaga hálfskýjað 16
Mallorka rigning 11
Montreal léttskýjað -21
New York heiðskírt -9
Nuuk hálfskýjað' -1
París rigning 4
Róm skýjað 12
Vín rigning 4
Winnipeg snjókoma -8
Valencia skúr 17
(Benidorm)
Gengiö
Gengisskráning nr. 31 - 16. febrúar
1987 kl. 09 15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 39,200 39,320 39.230
Pund 59.858 60.042 60.552
Kan.dollar 29.253 29.342 29,295
Dönsk kr. 5.7243 5.7418 5.7840
Norsk kr. 5.6197 5.6369 5.6393
Sænsk kr. 6,0499 6,0684 6.0911
Fi. mark 8.6611 8,6876 8.7236
Fra. franki 6.4863 6.5062 6.5547< L
Belg. franki 1,0434 1,0466 1.0566
Sviss. franki 25.5624 25.6407 26.1185
Holl. gyllini 19,1406 19.1992 19,4304
Vþ. mark 21.6097 21.6759 21.9223
ít. lira 0.03036 0,03045 0.03076
Austurr. sch. 3,0745 3.0839 3.1141
Port. escudo 0,2776 0.2785 0.2820
Spá. peseti 0,3057 0.3067 0.3086
Japanskt yen 0.25547 0.25625 0.25972
írskt pund 57,487 57.663 58.080
SDR 49,5072 49.6582 50,2120
ECU 44.5645 44.7009 45.1263
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
LUKKUDAGAR
15. febrúar
59628
Myndbandstæki fré
NESC0
að verðmæti
kr. 40.000,-
16. febrúar
36627
Hljómplata frá
FÁLKANUM
að verðmæti
kr. 800,-
Vinningshafar hringi i sima
91-82580.