Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1987, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1987, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 20. FEBRTJAR 1987. 11 uv Útlönd Býðst til hjálpar Líbanski hryðjuverkamaðurinn Georges Ibrahim Abdallah, sem kemur fyrir rétt i París á mánudag vegna hlutdeildar sinnar í drápi ísraelsmanns og Banda- ríkjamanns 1982, sést hér á myndinni i handjárnum. Verjandi hans hefur borið yfirvöldum tilboð hans um að beita sér fyrir þvi að einhverjir útlendu gíslarn- ir, sem teknir hafa verið í Beirút, höfuðborg Líbanon, núna í vetur, fáist látnir lausir. Bandaríkin dæma unglinga Mannréttindasamtökin Amnesty Intemational saka Bandaríkin um að vera eitt fimm landa þar sem ungir afbrotamenn em teknir af lífi. Segja samtökin að dauðarefsingin í Banda- ríkjunum sé orðin hræðilegt happ- drætti þar sem stjómmál, peningar, kynþáttur og morðstaður geta haft áhrif á hvort hinn ákærði lendir í raf- magnsstólnum. Samtökin greina frá því að ýmsir þeir er teknir hafa verið af lífi eða til dauða bíða eftir dauðarefsingu hafi verið geðsjúkir eða undir átján ára aldri. Sé það brot á alþjóðlegum samningum að dæma fólk undir átján ára aldri til dauða. Frá því 1980 hefur aðeins verið til- kynnt um aftöku átta ungmenna, þriggja í Bandaríkjunum, tveggja í Pakistan og eins í Bangladesh, Barba- dos og Rwanda. Samtökunum hafa einngi borist hafa óstaðfestar fregnir af aftöku ungmenna í Iran. Viðbúnir árás mafíunnar Vopnum búin lögregla á verði fyrir utan rétfarsalinn i Palermo á ítaliu þegar haldin voru réttarhöld þar yfir 467 meintum meðlimum mafíunnar fyrir ári. Réttarhöldin yfir 450 hinna ákærðu standa enn yfir og sami viðbúnaður er hafður ef mafían skyldi grípa til einhverra aðgerða. VESTMANNAEYJAR SUÐURNES ÍSAFJÖRÐUR EGILSSTAÐIR AKUREYRI VIKJUM EKKI AF RÉnRI LEIÐ Þorsteinn Pálsson í upphafi kosningabaráttunnar EGILSSTÖÐUM í VALASKJÁLF föstudaginn 20. febrúar kl. 20.30. AKUREYRI í GEYSIS-SALNUM, LÓNI, laugardaginn 21. febrúar kl. 16.00. Sjálfstæðisflokkurínn nærárangri KEFLAVIK KEFLAVIK KEFLAVIK RÝMINGARSALA 1 LEÐURJAKKAR FRÁ AÐEINS KR. 7.000,- LEÐURPILS Á KR. 4.900,- HREINT ÓTRÚLEGT VERÐ á jafn vandaðri vöru BETRA VERÐ EN í GLASG0W EÐA L0ND0N Þeir sem koma af höfuðborgarsvæðinu og versla fyrir kr. 4.900 eða meira fá endurgreiddan bensínkostnað. PHOENIX HRINGBRAUT 96 - S. 92-4822 KEFLAVIK KEFLAVIK KEFLAVIK - Símamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.