Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1987, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1987, Blaðsíða 24
.36 FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1987. Smáauglýsingar 8 cyl. dísilvél. Til sölu Caterpillar 1160, nýupptekin, er í Ford pickup ’78, önn-- ur fylgir í varahluti. Uppl. í síma 76690 eftir kl. 19. BMW 316 '82 til sölu, ekinn 59 þús., 4itað gler, raíinagnsspeglar, snúnings- hraðamælir, sóllúga, verð 390 þús. Uppl. í síma 96-21591. Bronco 74 til sölu, beinskiptur, 8 cyl., skoðaður ’87, góður staðgreiðsluaf- sláttur, skipti möguleg. Uppl. í síma 21241 eftir kl. 19 fös. og allan laugard. Bronco '74 til sölu, 8 cyl. 302, bein- skiptur, bíll í góðu standi, aukadekk og felgur. Uppl. í síma 77733 eftir kl. 19. Chevrolet Malibu 79 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, aflbremsur, ekinn 66 þús., vel með farinn og í topp- standi, verð 230 þús. Sími 19369. Chevy Van 20 77 til sölu, mjög góður bíll, tilbúinn til innréttingar eða flutn- inga, skuldabréf eða skipti koma til greina. Uppl. í síma 672380 e.kl. 18. Cortina 1600 L '77 til sölu, sumardekk á felgum fylgja, skoðaður ’87, góður bíll. Verð 100 þús. eða staðgreitt 80 þús. Uppl. í síma 92-3054. Datsun Cherry ’81 til sölu, lítur vel út, útvarp og segulband, sumardekk fylgja. Uppl. í síma 666949 eftir kl. 18 á föstudag. Guðmundur. Dodge Dart 74. Til sölu Dodge Dart Costume ’74, góður bíll á sanngjömu verði, skoðaður ’87. Uppl. í síma 651646. Einn sérstakur, ef viðunandi tilboð —•’fæst, VW 1300 ’72, ekinn aðeins 49 þús. frá upphafi, 2 eigendur. Símar 99-2200 og 99-2574 á kvöldin. Baldur. Góð kjör: Til sölu Lada 1600 ’80, verð 65 þús., og Mercury Monarch ’75, 6 cyl., sjálfskiptur, skipti möguleg. Uppl. í síma 52790. Lada station 1500 árg. '80 til sölu, góð- ur bíll, einnig Volvo 244 GL árg. ’81, beinskiptur með yfirgír, dekurbíll. Uppl. í síma 681438 og 687027. M. Benz 200 ’80, ekinn 98 þús., álfelg- ur, 4 hnakkapúðar, sentrallæsing, _«verð 460 þús., til sýnis og sölu á Bíla- ' sölunni Blik, sími 686477. Mazda 626 2000 GLX coupé ’84 til sölu, ekinn 25 þús., silfurgrár að lit, glæsi- legur bíll. Uppl. í síma 30998 eftir kl. 17. Mercury Monarch 75 til sölu, er í sæmilegu standi, fæst á góðum kjörum gegn öruggri greiðslu. Uppl. í síma 78193 eftir kl. 18. Mitsubishi Colt árg. ’80 til sölu, skoðað- ur ’87, verð kr. 150 þús., staðgreiðsla 127 þús. Vetrar- og sumardekk. Sími 611365. Porsche 924. Stórglæsilegur Porsche 924 ’79 til sölu, skipti hugsanleg eða skuldabréf. Verð 480 þús. Uppl. í síma 16072 eftir kl. 18. ■47Rance Rover 78 til sölu, ekinn 139 þús. km, og BMW 518 ’80, ekinn 95 þús. km, skipti á ódýrari. Símar 93- 1171 og 93-2117. Range Rover 73, innfluttur ’82, til sölu. Bíllinn er hvítur og í topp- standi, fæst með góðum kjörum. Símar 39820 og 687947. Simca 1508 GT ’77 til sölu, ný, ókeyrð vél, ný frambretti en þarfnast smálag- færingar. Tilboð óskast. Uppl. í síma 92-8628. Subaru station 1800 GL 4x4 árg. '83 til sölu, ekinn 53.000 km, litur gull- metallic, vetrardekk, dráttarkrókur, bein sala. Uppl. í síma 45252 e.kl. 19. Vegna brottflutnings til sölu Chevrolet -Chevette ’79, ekinn 65.000, seldur á góðu verði, mjög góður staðgreiðslu- afsláttur. Úppl. í síma 656173. Volvo Lapplander ’81 til sölu, grár og rauður, á góðum vetrardekkjum og sumardekk fylgja, verð 220-230 þús. Uppl. í síma 99-5047. Audi 100 LS 76 til sölu, í góðu standi. Verð 80 þús. Uppl. í síma 30699 eftir ► kl. 17. Benz 280 SE 75 til sölu, toppbíll, raf- magnssóllúga o.fl. Ýmis skipti mögu- j leg. Uppl. í síma 687114. Disiljeppi. Langur Land Rover árg. ’73 !til sölu, með spili, upphækkaður. Uppl. síma 651929 eftir kl. 19. \ Einn fallegasti bíll landsins. Silfurgrár \ Mitsubishi Starion turbo ’82, til sölu l og sýnis á Bílasölunni Skeifunni 11. t Fiat 128 '77 til sölu, þokkalegur bíll í ! ágætu standi, verð 40 þús., stað- greiðsla 30 þús. Uppl. í síma 656909. Sími 27022 Þverholti 11 r>v Mazda 929 79 til sölu, sjálfsk., vökva- stýri, powerbremsur, ekinn 115 þús. km. Uppl. í síma 41323. No-Spin. Til sölu ónotað No-Spin í aft- urhásingu á Ford Bronco ’74, verð 25 þús. Uppl. í vs. 35666 og hs. 672541. Peugeot 504 disil, með mæli árg. '82 til sölu, lítillega skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma 79795 á kvöldin. Subaru 4x4 station 78 til sölu, einn eigandi frá upphafi. Uppl. í síma 685469 í kvöld og um helgina. Toyota Carina GL ’81, sjálfskiptur, til sölu, bíll í toppstandi, verð 260 þús., 220 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 31203. Toyota Corolla árg. '77 í toppstandi og ryðlaus til sölu, gott verð. Uppl. f símum 620416 og 79920. Stefán. Vélsleði til sölu, Kawazaki LTD ’82. Tek ódýran bíl upp í eða bein sala. Uppl. í símum 681580 eða 84109. Benz 309 71 til sölu, innréttaður að hluta. Uppl. í síma 96-44147. Cortina 74 til sölu, ágætis bíll á hlægi- legu verði. Uppl. í síma 687114. Cortina 1,6 ’77 til sölu, skoðaður ’87, góður bíll. Sími 77876 eftir kl. 20. Datsun disil 220 árg. ’73 til sölu. Uppl. í síma 32861. Fiat 127 ’80 til sölu, góður bíll. Nánari uppl. í síma 671145. Mazda 818 76 til sölu, 35 þús. staðgr. Uppl. í síma 11068 og 32464. Mazda 929 L ’80 til sölu, mjög góður bíll. Uppl. í síma 92-4569 eftir kl. 19. Saab 99, 4ra dyra, 74, í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 77560 og 78225. VW 1303 73 til sölu, þarfnast lagfær- ingar. Uppl. í síma 15568 til kl. 19. ■ Húsnæói í boði 2ja herb. íbúð rétt við nýja miðbæinn til leigu, laus um mánaðarmót. Tilboð er greini fjölskyldustærð og greiðslu- getu sendist DV, merkt „Nýi mið- bærinn 700“. Til leigu frá 10. mars ’87, í eitt ár, 100 ferm neðri hæð, 3ja herbergja, fyrir- framgreiðsla 3 mánuðir. Tilboð ásamt fjölskyldustærð, sendist til DV fyrir 1. mars, merkt „Hús 121“. Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917. Stórt herb. til leigu í Kópavogi, hentugt fyrir lager, einnig pláss fyrir bíla til geymslu eða viðgerða. Uppl. í síma 46696 eftir kl. 13. ■ Húsnæði óskast Hjúkrunarheimilið Sólvangur, Hafnar- firði, óskar að taka á leigu nú þegar einstaklingsíbúð í 6-12 mán. fyrir er- lendan hjúkrunarfræðing. Uppl. hjá hjúkrunarforstjóra í s. 50281. 2ja-3ja herb. íbúð óskast á leigu, örugg mánaðargr., fyrirframgr. kemur til greina. Góð umgengni. Uppl. í síma 76241 eftir kl. 20.30. 2ja-3ja herb. íbúð, með eða án húsgagna óskast sem fyrst í 3-4 mán- uði fyrir einhleypan karlmann í góðri stöðu. Uppl. í síma 681548. Einstakl. eða 2ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst, góðri umgengni og reglusemi heitið, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 76740. Ljósmóðir með 2 börn,9 og 4ra ára, óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð til leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í símum 73739 eða 17747. Reglusöm hjón með eitt 4 ára bam óska eftir 2-3 herbergja íbúð, minnst í eitt ár, mætti vera á Stór-Reykjavík- ursvæðinu. Uppl. í síma 21015. Reglusöm skólastúlka óskar eftir að taka á leigu einstaklingsíbúð eða her- bergi með eldunar- og hreinlætisað- stöðu. Uppl. í síma 51969. Vantar 3ja-4ra herb.eða stærri íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu, erum 5 í heimili, reglusemi áskilin. Uppl. í síma <13-2956. íshöllin sf. óskar eftir að taka á leigu lagerhúsnæði með góðum aðkeyrslu- dyrum, æskileg stærð 60-100 fm. Uppl. í síma 21121 á skrifstofutíma. Oska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð, helst í austurbæ eða Breiðholti. Uppl. í síma 688825 eða 79125 á kvöldin. Óska eftir að taka á leigu góða 3-4 herb. íbúð sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla. Vinsamlegast hringið í síma 45247 eftir kl. 20, Kristján. Algjör reglusemi. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja herb. íbúð. Einhver fyr- irframgreiðsla. Uppl. í síma 673115. Óska eftir einbýlishúsi, raðhúsi eða sérhæð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í símum 37677 og 12211. Ungan mann vantar íbúð strax. Sími 28284. Óska eftir 2-3 herbergja íbúð á leigu. Uppl. í síma 52790. ■ Atvinnuhúsnæói Húsnæði fyrir innréttingasmiði óskast til leigu, ca 80-130 ferm, innkeyrslu- dyr æskilegar. Uppl. í síma 76615, 667228 og 667370. Til leigu 140 m2 á II hæð við Lauga- veg, laust strax. Uppl. í síma 12211 eða 25722. Óska eftir atvinnuhúsnæði á leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 45620 eftir kl 17. ■ Atvinna í boði Atvinnumiðlun. Vantar þig vinnu? Láttu þá skrá þig hjá okkur. Atvinnu- rekendur við sjáum um að útvega ykkur gott starfsfólk. Landsþjónust- an, sími 641480. Opið frá 10-22. Saumakonur óskast á litla heimilislega saumastofu í Skeifunni við fram- leiðslu á skyrtum og blússum, prósent- ur greiddar ofan á launataxta, hálfs- og heilsdagsstörf. Uppl. í síma 686966. Stýrimann vantar á 50 tonna bát sem er að hefja netaveiðar frá Þorláks- höfn. Uppl. í síma 99-3480 eða 99-3460 á morgnana og eftir kl. 17, einnig um borð í Hafemi ÁR 115. Blikksmiðir, nemar eða menn vanir blikksmíði óskast strax, mikil vinna. Hafið samband við verkstjóra í síma 83121. Eins árs tvíbura vantar pössun 5 tíma á dag, heima eða hjá dagmömmu, er í Vogunum. Uppl. í síma 681748 eftir kl. 18 og um helgina. Framtiðarstarf. Viljum ráða mann til starfa, þarf að hafa skipulags- og stjórnunarhæfileika, bíll æskilegur. Ólsal hf., sími 34581. Fyrsti vélstjóri óskast á nýlegan, 80 tonna, yfirbyggðan togbát sem gerður verður út frá Keflavík. Uppl. í síma 92-7694 eftir kl. 19. Góðir tekjumöguleikar. Iðnfyrirtæki, staðsett miðsvæðis í borginni, óskar eftir stúlkum á tvískiptar vaktir. Uppl. í síma 28100 milli kl. 9 og 17. Lagermaður. Viljum ráða vanan lager- mann á kaðlalager okkar í Stakkholti. Uppl. í síma 28533 milli kl. 16 og 18. Hampiðjan hf. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa o.fl., ekki yngri en 18 ára, vinnutími frá 8-18, 15 daga í mán. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2382. Sveit. Ráðskona óskast sem fyrst á fámennt sveitaheimili norðanlands. Má hafa með sér börn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2379. Afgreiðslustúlka óskast í kjörbúð í Laugaráshverfi. Uppl. í síma 35570 og 82570. Húshjálp. Óska eftir á ráða húshjálp í Seláshverfi 1-2 í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2387. *Jáseta vantar á 240 tonna bát sem er hefja netaveiðar. Uppl. í síma 92- 8uí3 og 51897. Starfskraftur óskast í kjöt- og nýlendu- vöruverslun. Uppl. í símum 18240 og 11310 milli kl. 14 og 16. Starlstúlka óskast við saumaskap og til léttra iðnaðarstarfa hjá fyrirtæki í miðborginni. Uppl. í síma 21600. Viljum ráða mann í járnsmíði, þarf að geta soðið með kolsýru C02. Uppl. í Fjöðrinni, Grensásvegi 5, ekki í síma. Vantar mann eða konu til vinnu á hús- gagnaverkstæði. Uppl.á staðnum, Helluhrauni 14. Sigurður Knútsson. Óska eftir að ráða bílamálara eða mann vanan bílamálun. Uppl. í síma 54940 tilkl. 18 og eftir kl. 19 í síma 656140. Óskum eftir að ráða konur til hrein- geminga, fullt starf. Ólsal hf., sími 34581. Óskum eftir að ráða starfsmann í mat- vörudeild okkar. Uppl. í síma 83811, Mikligarður. Óskum eftir blikksmiðum eða mönnum vönum blikksmíði. Uppl. hjá verkstj. í síma 686666. ■ Atvinna óskast Hæ. Ég er 22 ára kvenmaður og óska eftir líflegri, hressilegri, hreyfanlegri, krefjandi og sjálfstæðri vinnu sem allra fyrst. Ef þú ert með eitthvað í pokahominu þá vinsaml. hafðu samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-2370. Halló! Vill ekki einhver ráða 20 ára reglusama skólastúlku í vinnu t.d. við skúringar eða einhverja vinnu seinni- partinn. Uppl. í síma 18693. Hæ! Ég er tvítug stúlka, búsett í Reykjavík, og óska eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar eða hlutastarfi. Uppl. í síma 92-2783 eftir kl. 19. 23 ára stúlka óskar eftir vinnu í 3 mán., margt kemur til greina. Uppl. í síma 82546 eftir kl. 18. Ungan mann vantar kvöld- og helgar- vinnu, er áreiðanlegur. Uppl. í síma 641429 eftir kl. 19. Ungur matreiðslumaður óskar eftir starfi í 2-3 mánuði, flest kemur til greina. Uppl. í síma 43393. 39 ára rösk og ábyggileg kona óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 688923. M Bamagæsla Get bætt við mig börnum, allan daginn, bý í Hólunum, hef leyfi. Uppl. í síma 75112. Óska eftir 12-14 steipu til að gæta 2ja stráka 2-3 kvöld í viku. Uppl. í síma 72969 eftir kl. 18.____ ■ Ýmislegt Gitarleikarar ath. Hljómsveitina Súellen vantar gítarleikara. Uppl. í símum 97-7339 og 97-7817. ■ Einkamál Amerískir karlmenn vilja skrifast á við íslenskar konur á ensku með vinskap og giftingu í huga. Sendið bréf með uppl. um aldur, stöðu og áhugamál ásamt mynd til: Rainbow Ridge, Box 190DG, Kapaau, HI 96755 USA. M Kenrsla__________________ Saumanámskeið. Sparið og saumið sjálf, ný námskeið að hefjast, aðeins fimm nemendur í hóp. Uppl. hjá Siggu í síma 17356 kl. 18-20. Tónskóli Emils. Kennslugr.: píanó, raf- magnsorgel, harmóníka, gítar, blokk- flauta og munnharpa. Allir aldurs- hópar. Innritun í s. 16239 og 666909. ■ Skemmtanir Árshátíð fyrirtækisins? Vill hópurinn halda saman eða týnast innan um aðra á stóru skemmtistöðunum? Stjórnum dansi, leikjum og uppákom- um, vísum á veislusali af ýmsum stærðum, lægra verð föstudagskvöld, 10 ár í fararbroddi. Diskótekið Dísa, símar 51070 f.h. og 50513 allan daginn. Diskótekið Dollý. Fyrir vetrarfagnað- inn og aðra stuðdansleiki bjóðum við fjölbreytta tónlist fyrir alla aldurs- hópa. Diskótekið Dollý, sími 46666. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Af sérstökum ástæðum eru föstudagskv. 6. og 13. mars laus. Vinsamlega hafið samband strax í s. 78165 e. kl. 16. ■ Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastööin. Stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1200,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingemingar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Ema og Þorsteinn, s. 20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086, Haukur og Guðmundur Vignir. M FramtaJsaðstoð Framtalsaðstoð 1987. Aðstoðum ein- staklinga við framtöl og upgjör. Erum viðskiptafræðingar vanir skattafram- tölum. Innifalið í verðinu er nákvæm- ur útreikningur áætlaðra skatta, umsóknir um frest, skattakæmr ef með þarf, o.s.frv. Góð þjónusta og sanngjarnt verð. Pantið tíma í símum 73977 og 45426 kl. 14-23 alla daga og fáið uppl. um þau gögn sem með þarfi Framtalsþjónustan sf. Aðstoð sf. Gerum skattframtöl f. alla, sækjum um frest, reiknum út skatt og kærum ef með þarf. Allt innifalið. Viðskiptafræðingar og fv. skattkerfis- maður vinna verkin. Nánari uppl. í síma 689323 frá kl. 8.30-18.30. Önnumst sem fyrr skattframtöl fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984 frá kl. 9 til 17. Brynjólfur Bjark- an viðskiptafræðingur, Blöndubakka 10, sími 78460 eftir kl. 18 og um helgar. 27 ára reynsla. Aðstoða einstaklinga og atvinnurekendur við skattafram- tal. Sæki um frest, reikna út gjöld og sé um kærur. Gunnar Þórir, Frakka- stíg 14, sími 22920. Gerum skattskýrsluna þína fijótt og vel, sækjum um frest ef óskað er, reiknum út opinber gjöld og kærum ef þörf krefur. Bókhaldsstofan Byr, sími 667213. BÓKHALD, skattframtöl, uppgjör, ráð- gjöf f. einstakl. og rekstur. Þjónusta allt árið. Lágt verð. Hagbót sf. - Sig- urður S. Wiium. Símar 622788 & 77166. Framtalsaðstoð. Skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Birgir Her- mannsson viðskiptafr., Laugavegi 178, 2. hæð, sími 686268, kvölds. 688212. ■ Þjónusta Steinvernd sf., sími 76394. Háþrýsti- þvottur fyrir viðgerðir og utanhúss- málun - sílanböðum með sérstakri lágþrýstidælu, viðgerðir á steyptum þakrennum, sprunguviðgerðir, múr- viðgerðir o.fl. Verktakafyrirtæki á sviði viðgerða og viðhalds steyptra mannvirkja óskar eftir múrurum og smiðum til vinnu eða samstarfs. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2390. Háþrýstiþvottur. 180-400 bar þrýsting- ur. Sílanhúðun til varnar steypu- skemmdum. Viðgerðir á steypu- skemmdum og sprungum. Verktak sf., s. 78822 og 79746 Þorgr. Ó. húsasmm. Sprautumálum gömul og ný húsögn, innréttingar, hurðir o.fl. Sækjum, sendum, einnig trésmíðavinna, sér- smíði, viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið, Nýsmíði, Lynghálsi 3, s. 687660. Húseigendur. Skipti um rennur og nið- urföll á húsum, geri föst tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21243 og 17306 eftir kl. 19. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Byggingameistari getur bætt við sig verkefnum, utanhúss sem innan eða jafnvel tekið verk úti á iandi. Uppl. í síma 73275 eftir kl. 18. Dyrasímaviðgerðir-dyrasimaviðg. Sér- hæfing, einnig raflagnir. Löggiltur rafvirki. Uppl. í símum 656778 og 10582. Málningarþjónustan. Tökum alla máln- ingarvinnu, úti sem inni, sprunguviðg. - þéttingar. Verslið við fagmenn með áratuga reynslu. S. 61-13-44. Rafvirkjaþjónusta. Lagfærum og skipt- um um eldri raflagnir, setjum upp og lagfærum dyrasímakerfi. Löggiltur rafverktaki, sími 77315 og 73401. Sandblásum allt frá smáhlutum upp í stór mannvirki. Einnig öflugur háþrýstiþvottur. Stáltak, Bogartúni 25, sími 28933. Tveir vanir húsasmiðir með meistara- próf geta tekið að sér verkefni strax, úti- eða innivinnu. Uppl. í síma 71436 og 666737. Byggingameistari. Get bætt við mig verkefnum. Húsaviðgerðir, breytingar og nýsmíði. Uppl. í síma 72273. Viðgerðir og viðhald, úti sem inni, get- um bætt við okkur verkefnum. Samstarf iðnaðarmanna. Sími 28870. Múrverk, flisalagnir, steypur, viðgerðir. Múrarameistarinn, sími 611672.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.