Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1987, Blaðsíða 20
32
FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Nú hefur þú enga afsökun aö vera of
feitur. Megrunaráætlunin C-L er loks-
ins fáanleg á íslandi. Þú fylgir
nokkrum einföldum reglum og þú
munt léttast. Þetta verður þinn síð-
asti megrunarkúr, þú munt grennast.
Verð aðeins 1450. Sendi í póstkröfu.
Pantið strax í dag og vandamálið er
úr sögunni. Uppl. í síma 618897 milli
kl. 16 og 20. E.G., Box 1498, 121 Rvk.
Kreditkortaþj._____________________
Góöar fréftir. Hárvaxtarkremið frá
Dorothy Gleave LTD stöðvar hárlos
og flösu á 3-5 vikum. Kemur af stað
nýjum hárvexti. Hármeðal á sigurför
um allan heim. BBC kallaði þetta
kraftaverk. Mánaðarskammtur með
sjampói 2.500 eða 2 mán. 4.500. Pant-
ana- og upplsími 2-90-15. Logaland.
Búslóö til sölu. Sjónvarp, ísskápur,
frystikista, uppþvottavél, video,
húsgögn o.fl. o.fl. Uppl. í síma 23540.
Danskur bar og þrír leðurklæddir
stólar til sölu, mjög fallegt, sem nýtt.
Uppl. í síma 52327.
Sólbekkur og róðrarbátur með tveimur
árum til sölu. Uppl. í síma 99-5340
eftir kl. 19 á kvöldin.
Silver Reed rafmagnsritvél til sölu, lítið
notuð, selst ódýrt. Uppl. í síma 20983.
Tjaldvagnar og tjaldaviðgerðir. Nú er
rétti tíminn til að huga að tjaldvagn-
inum, erum með tjöld og smíðateikn-
ingar fyrir tjaldvagna. Pantið
tímanlega fyrir vorið. Geri einnig við
tjöld. Söðlasmíðaverkstæði Þorvalds
og Jóhanns, Súðarvogi 4, sími 688780,
79648.
Viltu spara? Sóluð vetrardekk, ný
mynstur, gamalt verð, umfelganir,
j afn vægisstillingar. Hj ólbarðaverk-
stæði Bjarna, Skeifunni 5. Sími
687833.
Fyrirtæki, verkstæði ath. Til sölu ný
1420 1, FF loftpressa, 5001 kútur getur
fylgt með, gott verð, einnig til sölu
vel með farinn Ski-Doo vélsleði ’81,
fæst á góðu verði. Uppl. í síma 667292.
OFFITA - REYKINGAR. Nálastungu-
eyrnalokkurinn kominn aftur, tekur
fyrir matar- og/eða reykingarlöngun.
Póstkr. Heilsumarkaðurinn, Hafnar-
stræti 11,622323. Opið laugard. 10-16.
Streita, hárlos, meltingartruflanir. Holl-
efni og vítamín hafa hjálpað mörgum.
Höfum næringarefnakúra. Reynið
náttúruefnin. Póstkr. Heilsumarkað-
urinn, Hafnarstræti 11, 622323.
Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu-
varið efni. Klippum niður ef óskað er.
Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni,
styttur og sturtutjakkar. Málmtækni,
símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H. inn-
réttingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími
686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl.
9-16.
Búðarkassi til sölu, Omron RS 7, stærri
gerð, 2ja ára, lítið notaður, verð 20
þús. Uppl. í síma 23494 milli kl. 18 og
20.
Diskettustöð fyrir Commodore 64K
tölvu til sölu, með nokkrum forritum,
þ.á m. ritvinnsluforriti, verð 10 þús.
Uppl. í síma 32928 milli kl. 16 og 18.
Glæsilegt hjónarúm með tveimur nátt-
borðum til sölu, einnig rokkur og sem
nýr upphlutur og skjalahilla. Uppl. í
síma 16941.
Hjónarúm - þurrkari. Zerowatt þurrk-
ari, lítið notaður, til sölu, einnig
dökkbæsað hjónarúm m/ dýnum og
lausum náttborðum. Sími 611914.
Innréttingar í verslun, 14 hillur og 2
afgreiðsluborð, einnig Bose 901 hátal-
arar og tónjafnari. Símar 12211 og
37677.
Kelley gólfslipivélar til sölu, 2 stk., 46"
með 8 hp Kohler mótorum, nýupp-
gerðar. Uppl. í síma 98-1775 í matar-
tímum og á kvöldin.
Kenwood ísskápur til sölu, 138 cm á
hæð og 50 cm á breidd, einnig Elektro
Lux frystikista TG 145. Uppl. í síma
42128 eftir kl. 17.
Myndlistarmenn ath. Til leigu lítið gal-
lerí undir sýningar. Hafið samband
við Þóru í síma 686645 eða 12447 á
kvöldin.
Reprómaster til sölu, teg. Eskofot 323
ásamt framkallara. Úppl. í síma 24601
eftir kl. 16 föstudag og allan laugar-
daginn.
STÓR NÚMER. Kvenskór, st. 42-43,
yfir 100 gerðir fyrir yngri sem eldri.
Einnig karlmannaskór, allt að nr. 49.
Skóverslun S. Waage sf., sími 18519.
Setningartölva, framköllunarvél og
offsetljósmyndavél til sölu. Gott verð.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2389.
Sníðahnífur til sölu, Kuris Novita Su-
per, mjög lítið notaður, kostar nýr
33.900, verð 25 þús. Uppl. í síma 23494
milli kl. 18 og 20.
■ Óskast keypt
Gamalt, notað hjólhýsi óskast, 10-12
feta. Uppl. í síma 92-6563 eftir kl. 20 á
kvöldin.
Færiband óskast, lengd 1-1 /i m, breidd
40-60 cm. Uppl. í síma 26090.
■ Verslun
Zareskahúsið auglýsir! Stórkostleg
verðlækkun á hollenska gæðagarn-
inu, einnig ,40-70% afsláttur af
handavinnu. Útsölunni lýkur laugar-
daginn 21.02. Zareskahúsið, Hafnar-
stræti 17, sími 11244.
Úrval pelsa, loðsjöl, húfur og treflar.
Saumum eftir máli. Breytum og gerum
við loðfatnað og leðurfatnað. Skinna-
salan, Laufásvegi 19, s. 15644.
■ Fyiir ungböm
Mjög fallegur, blár Silver Cross bama-
vagn til sölu, stærsta gerð, með
bátalagi. Uppl. í síma 36392.
■ Heimilistæki
4ra mán. Candy þvottavél með þurrk-
ara til sölu. Verð 25 þús. Uppl. í síma
34352 eftir kl. 17.
Gömul Candy þvottavél til sölu. Uppl.
í síma 77886.
Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11___________________________________dv
Kjarnaborun — loftpressur
steypusögun — fleygun
skotholaborun — múrbrot
Hvar og hvenær sem er.
Reyndir menn, þrifaleg umgengni.
Verkpantanir frá kl. 8-22 alla daga
símar 651132, 54491 og 53843.
KJARNABORUN SF.
Seljum og leigjum
Álvinnupaflar á hjólum
Stálvinnupallar
Álstigar - áltröppur
Loftastoðir
Monile—gólfefni
Sanitile-málning
Vulkem-kitti
Pallar hf.
Vesturvör 7, Kópavogi, s. 42322 - 641020.
BRAUÐSTOFA
Áslaugar
BÚÐARGERÐI 7.
Sími 84244.
Smurt brauð, snittur,
kokkteilsnittur, brauðtertur.
FUÓT OG GÓÐ AFGREIÐSLA.
STEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTPRESSUR
í ALLT MÚRBROT^.
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR^
Alhliða véla- og tækjaleiga ^
Hr Flísasögun og borun y
jtr Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899 -46980-45582 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
OPIÐALLADAGA
E_—***—
FYLLINGAREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast
vel.
f'JA
;-ý
Ennfremur höfum við fyrirliggj-
andi sand og möl af ýmsum gróf-
leika.
mwéMwww wím*
SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833
Steinsteypusögun - kjarnaborun
Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop-
um, lögnum - bæði í veggi og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við maibik og ef þú þarft að láta fjarlægja
reykháfinn þá tökum við það að okkur.
Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar
sem þú ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
H
F
Gljúfraseli 6
109 Reykjavík
sími 91 -73747
nafnnr. 4080-6636.
BROTAFL
Múrbrot - Steypusögun
Kjamaborun
o Alhliða múrbrot og fleygun.
o Raufarsögun — Malbikssögun.
O Kjarnaborun fyrir ðllum lögnum.
o Sögum fyrir glugga- og dyragötum.
o Þrlfaleg umgengnl.
o Nýjar vélar — vanir menn.
o Fljót og göö þjónusta.
• Upplýsingar allan sólarhrlnginn
í síma 687360.
r HÚSEIGENDUR VERKTAKAR 1
I
I
Tökum að okkur hyar sem er á landinu
steypusögun, malbikssögun,
kjarnaborun, múrbrot og fleygun
Loftpressa - rafmagnsfleygar
Þrifaleg umgengni
góðar vélar - vanir menn
STEINSTEYPUSÖGUN
OG KJARNABORUN
Efstalandi 12, 108 Reykjavík
Jón Helgason, sími 83610.
Verkpantanir í síma 681228,
verkstjóri hs. 12309.
LOFTPRESSUR - STEINSAGIR
Leigjum út loftpressur. Sparið pening, brjótið sjálf.
Tökum að okkur alls konar brot, losun á grjóti og klöpp
innanhúss er sérgrein okkar.
Reynið viðskiptin. - Sími 12727.
Opið allan sólarhringinn.
VERKAFL HF.
Vélaleigan Hamar hf.
Múrbrot, steypusögun, sprengingar.
Gerum tilboð í öll verk ef óskað er.
Vanir menn, fljót og góð þjónusta.
GERIÐ VERÐSAMANBURÐ.
Stefán Þorbergsson, s. 46160.
Loftpressur - traktorsgröfur
Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu og
sprengingar í holræsum og grunnum. Höfum
einnig traktorsgröfur í öll verk. Útvegum fylling-
arefni og mold.
Vélaleiga
Símonar Símonarsonar,
Víðihlíð 30. Sími 687040.
Hpulagnir-hreirisanir
Er stíflað? - Stífluþjónustan
H
Fjarlægi stíflur úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum.
Notum ný og fullkomin tæki.
Rafmagnssniglar Anton Aðalsteinsson.
Simi
43879
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SIMI 688806
Bílasími 985-22155