Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1987, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1987, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1987. 49 Hertoginn af Windsor lagöi stolt sitt i að skreyta konu sína fögrum steinum. Skartgripir hertogaynjunar eru ekki aðeins frægir fyrir sérstakt útlit heidur lika vegna þeirrar rómantikur sem umlykur lif hertogahjónanna. engu að síður haft mikil áhrif á skartgripatískuna. „Hún var langt á undan sinni samtíð og útlit skart- gripa hennar hafði mikil áhrif á skartgripagerð,“ segir Rayner hjá Sothebys. Hertogaynjan hafði mikið dálæti á skarti í dýralíki og átti mikið safn af nælum, lögðuðum eins og flam- ingó, ljón og tígrisdýr, sem voru hannaðar af Jeanne Toussaint hjá Cartier. Hjá Sothebys verður boðin upp flamingónæla með vængina skreytta rúbínum, smarögðum og safír stein- um og er nælan metin á eitt hundrað og tuttugu þúsund dollara. Gestii' á Sothebys uppboðin fá að lita fágætt safn sérstæðra skartgripa sem eru um leið vitnisburður um umtalaðasta ástarævintýri aldarinn- ar. -snarað/VAJ Hertogaynjan var mjög hrifin a< perlum. Verslunin Smáfólk er flutt úr Austurstrætinu í Iðnaðarmannahúsið, Hall- veigarstíg 1. Sængurfatnaður í úrvali fyrir börn og fullorðna. Verslunin Smáfólk Hallveigarstíg 1 sími 21780. ÖÖÖDGDÖÖÖDOÖÖDÖDÖÖÖDÖDÖÖÖDOO § BOLLUR, BOLLUR 8 Allar 8 tegundiraf 8 bollumrm.a. 8 berlínarbollur ODCDCD SNORRABAKARI Hverfisgötu 61, Hafnarfirði — Sími50480. Opið tilkt. 4 iaugardag og sunnudag. ÖDÖDÖDÖDÖDÖDC3DCDÖDÖDÖD QDQDQDQPQ0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.