Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1987næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    1234567
    891011121314

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1987, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1987, Blaðsíða 12
54 LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1987. Óli blaöasali les öll blöðin og fylgist vel með pólitík. „En það varðar engan neitt um hvað ég kýs,“ segir hann. Blaðasali í hálía öld DV, Helgarpósturinn og Tíminn, nýjustu fréttir, æpa biaðsölukrakkarnir í miðbænum hver í kapp við annan. Ein röddin sker sig úr krakkakórnum, eldri, dýpri og örlítið nefmælt rödd fullorðins manns. Það er auðvitað Óli blaða: sali. Það kannast allir við hann. Óli hefur staðið á horninu hjá Reykja- víkurapóteki og selt blöð lengur en elstu menn muna. Reyndar erfitt að hugsa sér miðbæinn án hans. Óli á fimmtíu ára söluafmæli þann þriðja mars næstkomandi. Hann verður líka sextíu og fjögra ára sama dag. Óli er ekki málgefinn maður en hann tók vel í að ræða við helgar- blaðið um sjálfan sig og sölu- mennskuna. Erilsamt starf ,,Eg byrjaði að selja Vísi á afmælis- daginn minn þegar ég varð fjórtán ára," rifjar hann udp og segist hafa hætt í Miðbæjarskólanum stuttu. seinna. Síðan hafa blöðin átt hug hans allan. ,,Ég veit það ekki, af því bara," svarar hann þegar éa spyr hann hvers vegna hann hafa ákveðið að hætta í skóla og fara að selja blöð. - Er blaðasalan svona skemmtilegt starf, spyr ég? Hann dregur aðeins við sia svarið, hefur sennjlega ekki hugsao mikið út í það. ,,Eg veit ekki hvort það er svo mjög gaman," segir hann loks, „þetta er erilsamt starf, mjög eril- samt." En hann viðurkennir iafn- framt að honum hafi aldrei dottið í huga að leita sér að annarri vinnu. Það er ábyggilega ekki ofsögum Þar er samkeppnin hörð oa sá sem er fyrstur á götuna með blöoin selur mest. Oli er heldur ekkert að leika sér í þessu. þetta er hans eina starf og á þessu lifir hann. Sex daga vi- kunnar stendur hann sína vakt, .,Já, ég er að alla daga," segir ,,Það er alveg sama hvort það er gott veður eoa vont. En ég verð auðvitað að taka mér frí ef ég er veikur."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Tungumál:
Árgangar:
41
Fjöldi tölublaða/hefta:
15794
Skráðar greinar:
2
Gefið út:
1981-2021
Myndað til:
15.05.2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Styrktaraðili:
Áður útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 50. tölublað - Helgarblað II (28.02.1987)
https://timarit.is/issue/191021

Tengja á þessa síðu: 54
https://timarit.is/page/2526559

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

50. tölublað - Helgarblað II (28.02.1987)

Aðgerðir: