Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1987, Page 1
Forseti Islands, Vigdís Finnbogadóttir, kemur norður til Akureyrar um helgina. Hún verður viðstödd frumsýningu Leik-
félags Akureyrar á leikritinu Kabarett sem frumsýnt verður á laugardagskvöldið kl. 20.30. Líkur eru einnig á að mennta-
málaráðherra, Sverrir Hermannsson, komi norður og verði viðstaddur frumsýninguna. Þessi mynd er tekin á æfingu hjá
LA, en þar hafa verið mikiar annir að undanförnu vegna æfinga á verkinu. DV-mynd jgh
Bayem býður
íAmór
-sjá bls. 21
Þrjúoghálftárfyrirað
nauðga þriggja ára bami
-sjábls.3ogbaksíðu
Steingrímur Njálsson dæmdur
um næstu mánaðamót
-sjábls.3
Aukaverkanir
lyfja einkamál
lækna
og lyfsala?
-sjábls. 12
Selnes bjarg-
aði norskum
sjómönnum
-sjábls.2
Bréfberinn
fórheim
með póstinn
-sjábls.2
Verkfall trésmiða hafið
Hreyfingkom-
in á samninga-
viðræður
-sjábls.2
Þýskifisk-
markaðurinn
afturáuppleið
-sjábls.7
Fengu ekki
launin sín
hjá ríkinu
-sjábls.6