Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1987, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1987, Side 16
16 MIÐVIKUDAGUR 11. MARS 1987. Spumingin Hvaða flokkar vilt þú að myndi stjórn eftir næstu kosningar? Alla Hauksdóttir afgreiðsludama: Ég er nú ekki búin að mynda mér neina skoðun um það. Ég er ánægð með núverandi stjórn og finnst mér hún ekki hafa staðið sig síður en hver önnur. Gunnlaugur Einarsson framleiðslu- stjóri: Ég held ég myndi vilja við- reisn, þ.e. Alþýðu- og Sjálfstæðis- flokk í næstu ríkisstjórn. Sonja Kristinsdóttir afgreiðsludama: Ég skipti mér ekkert af pólítík og er því nokk sama hvaða flokkar sitja í stjórn næst. Stefán Guðmundsson ellilífeyrisþegi: Ég er nú ekkert búinn að ákveða mig enda nógur tími til stefnu. Árni Árnason afgreiðslumaður: Ég hef nú lítið pælt í því en er þetta ekki ágætt eins og þetta er nú? Ætli Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkur- inn yrðu þá ekki endanlega fyrir valinu. Kolbrún Karlsdóttir húsmóðir: Ef ég fengi að ráða myndi ég kjósa að hafa viðreisn (Alþýðu- og Sjálfstæðis- flokkinn) við stjómvölinn. Lesendur Fáfræði um flogaveiki M.Sv. skrifar: í tilefni af grein þar sem talað er um fordóma gegn flogaveikisjúkl- ingum vil ég bæta við. Ég er sjálf flogaveikisjúklingur og hef verið það alla tíð frá þvi ég var 9 ára. Ég er alveg innilega sammála þessari grein, það þarf að fræða fólk meira um flogaveiki og reyna upplýsa fólk um hvemig það eigi að bregðast við fái sjúklingur kast. Hræðsla fólks gagnvart flogaveikisjúklingum stafar að miklu leyti af fáfræði um flogaveikina. Ég hef t.d. fengið einu sinni kast úti á götu og missti með- vitund um stund, síðan er ég stóð upp og ætlaði að halda ferð minni áfram þá kom kona úr einu húsinu þama í nágrenninu og bauð mér inn. Þessi kona sagðist hafa séð þeg- ar ég datt en hún hefði ekki komið strax út til aðstoðar vegna þess að hún sá fólk koma eftir gangstéttinni og bjóst við að það myndi hjálpa mér. Svo reyndist ekki og fólk gekk bara fram hjá mér liggjandi á gö- tunni. Þetta er því miður algengt þegar flogaveikisjúklingar eiga í hlut. Þessi indæla kona kom mér því til aðstoðar og bauðst til að keyra mig heim, sem og hún gerði. Svona Kjartatt iáoma *kriB»r, t# KtM tvyM 3ii gerú fcnga wgú stj.töa m viðhorf fpi&t StígovwVöjfiitjiogtúw mtk vg - t*I mjús níikvæA M er ntfnúcw* tÚKd jíffök 3Ö þ»>ia ímv foánítigur «s» þ**r<w maðu/ iær flogit- cti Itci nwkm'ðtt nínMft Af *ígtli nyftfcui v«t ég aá fksga «8» uptftimc {Ití- tá mtm mv.íðttwkr. hef fysst hjá tí »m m emúH *é> tsirti Btttður aökfwCw u« tZí'ir* átttki Vg tttu V’jftmet litöft hoftwugtt ug yfif • i Icttl fiv ntttui «t i.itga fytttr hwutt (JfbtvujfO etjtjg hkng- ÁwxímvtaðnuiR,þ«r4 .. wtttt tttti vítt&u, vta am ú þitarí fc-r»odtt vuunjvctUmdúut tttuðt« éj tttynd; (fctts róðtir % vktó tSntm íttjpif þé öfinst ttier «th*8 fyéasdi ttó Skuii pstó stttj! jwS twn! vítt rœ« áfsdttr ftoro íliMf ajtó Itfcá affittf í þtsím vt»t «« httökv tw^ ttraaí»f» hí-I?>5 wírí sftunittg ttg sujHfö «t krtiksmír i« v&fi <kíti «m grmm ; ÚHttócisfufit- % gft föí ttuhttr -> ««tt> K«att.fttöwðt»t UttttK tttóf þttttt Uf ttfcjú&?g%ttó«' ktfctt, ttttgta hvtttnj^: sutAtJngu* ítt BJtttVtr vwóur a&íw* -Úg &? bxktjíníw t* fó[k ttú tóíkt tt*íaa "ip fcik : cttti bö btmtfe* v« m hv«A þttfi fögí gtsv. Öu ótwttttatsfc Fg viMt gimm nota tiúatwrtó <* So8*vnkádútím«uat góA tái Úl að htttt Sad htíur reyttrf Btói* tttttoí náfabijí tó hnyfc iii« nv&ið op «u«ia ósv «____... föígWtttta fófk 0» oaart föfag*. skttj. iai Öögttvfikisjtatlitufum Hsrtfcjr tt i að tttaaogfa sí« ö . tefci. fö; «0 ttnV hæuir eoimg u ttf ksíta « éfi voutdfc ijsrótör. 1 fokw :V3 hv«fö ÚOK»vt.. M«SJ Vtrn. Vif aliltif tódóu/ uf tcyim .-«ílLlJ«Ull)UtWW.WU.Ul'.,t«!PWft-.?w. ■ •: umnt<wr ^ ftoggveikiSlúkl- i vkófttrutm föt ég vsr m etos Og Mór flwtW VÓ fti* «ö upptýM »« f»hjr ifin 9o#»m «0 Mrttntig þtth ugs o« viÖuttf alszmm* íprföttö'CT m fcxíta. Étt Úg eH}i »* hrtt^ðiM ví&tt) tjúMingurka**. < W þétk , - Hræðsla fólks gagnvart flogaveikisjúklingum stafar að miklu leyti af fá- fræði um flogaveikina. fólk á mikið þakklæti skilið því köst- in gera ekki boð á undan sér og geta því komið hvar sem er og hven- ær sem er. Ég skil mæta vel að fólk verður hrætt er það sér mig í kasti en það þarf ekki að forðast mann eins og heitan eld sé maður eðlilegur. Það er eins og ég skammist mín fyrfr að vera svona (öðruvísi en aðrir) þó ég geti ekkert að þessu gert en ég veit að ég verð að kyngja þessari stað- reynd og standa mig eftir því. Ég vonast til að félagskapurinn LAUF (Landssamtök áhugafólks um flogaveiki) eigi eftir að vekja fólk til umhugsunar þannig að fólk sé já- kvæðara í umgengni við flogaveiki- sjúklinga. Það er alveg ótrúlegt hvað fólk virðist ómeðvitað um þennan sjúkdóm og telja jafhvel margir að flogaveiki sé skyld geð- veiki sem er náttúrlega algjör firra og skal leiðrétt hér með. Jæja, ég vona bara að fólk átti sig á því að fordómar gegn flogaveiki eru gamaldags og hvet ég flogaveiki- sjúklinga til að koma úr felum og óttast eigi, þetta hlýtur að fara lag- ast. Hvet ég alla flogaveikisjúklinga til að láta í sér heyra, það er afar mikilvægt að fólk viti hvað við þjá- umst fyrir það eitt að vera floga- veikisjúklingar. Verkfall á kostnað nemenda! Áhyggjufullur nemandi skrifar: Það er afar slæmt ætli kennarar að fara í verkfall hinn 16. mars til að knýja fram kjarabætur. Ég held að flestir nemendur geri sér mæta vel grein fyrir að kjör kennara verður að bæta, en á það að vera á kostnað nem- enda? Ef til þessa verkfalls kemur er þetta versti tími er hugsast getur fyrir nemendur, svona rétt fyrir próftökur og ritgerðarskil og yrðu eflaust margir að seinka sínu námi af þessum sökum. Vissulega hlýtur þessi tímaskekkja á boðun verkfalls að reka á eftir stjómvöldum að semja við kennara á réttum nótum enda fer óðum að nálg- ast kosningar svo ekkert má fara úrskeiðis á þessum síðustu og verstu tímum. Sannleikurinn er bara sá að það er engan veginn sanngjamt að nemendur þurfi að gjalda fyrir kjarabaráttu kennara. Það getur reynst kostnaðar- samt fyrir margan nemandann að þurfa að seinka sér í náminu. Þvi hljóta margir nemendur að velta fyrir sér af hverju kennarar fara ekki aðra leið að settu marki. Hraðlestramámskeið Þorsteinn hringdi: Mig langaði að forvitnast um hvort manni gefst kostur á að fara á hrað- lestramámskeið og ef svo sé, þá hvar. Þeir sem veitt geta einhverjar upplýs- ingar um hraðlestramámskeiðið eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við lesendasíðuna sem mun upplýsing- unum áleiðis. Verðmerkingum ábótavant kosta með því að líta á verðmiðana. Ég veit að það em til lög sem mæla fyrir um verðmerkingu vara en þau virðast vera bókstafurinn einn, það er ekki nóg að setja lögin, það verður líka að fylgja þeim eftir í framkvæmd. Viðskiptavinurinn hlýtur að eiga heimtingu á úrbótum hvað verðmerk- ingar varða. Anna Þórðardóttir hringdi: Ég fer nú sem betur fer ekki oft í bæinn til að kaupa á mig föt en það gerði ég nýlega. Það fyrsta sem ég tók eftir var að mér fannst alveg áberandi hvað vörumar vom illa verðmerktar. Það vom einstakar flíkur sem vom með verðmiðum í. Það er mun að- gengilegra fyrir neytandann að geta gengið að því vísu hvað vörumar Rás 2 um allt land Óánægður útvarpshlustandi hringdi: Hvenær á eiginlega að setja upp sendi fyrir rás 2 á Djúpavogi, Breiðdal- svík og Stöðvarfirði. Við erum algjör- lega höfð út undan enda einu staðimir á landinu sem ekki ná rás 2. Mér finnst Ríkisútvarpið engan veginn fullnægja þörfunum, það vantar meira af léttu tónlistarefhi þar. Ég á bágt með að trúa að forgangs- verkefnið eigi að vera að útvarpa allan sólarhringinn á rásinni í stað þess að gefa okkur kost á að hlusta á hana. Spennandi skákmót Jón Ólafsson hringdi. Nú er IBM-skákmótinu lokið og Nigel Short sigraði með miklum glæsi- brag. Ég hafði mjög gaman af að fylgjast með þessu sterkasta skákmóti sem haldið hefur verið á íslandi. Mér fannst íslendingamir standa sig alveg ágætlega, miðað við hversu sterkir mótherjamir vom. Fyrst og síðast fannst mér þetta ákaflega spennandi og skemmtilegt skákmót og vil ég þakka IBM fyrir að standa að slíku og það er óskandi að meira verði um slík mót. „Það er alveg agalegt hvað fólk getur verið óheiðarlegt, það var keyrt á bílinn minn kyrrstæðan og siðan stungið af en eins og myndin ber með sér er bíllinn stórskemmdur.“ Stungið af Áslaug Jónsdóttir skrifar: Hvemig er þetta þjóðfélag að verða eiginlega, hvar er allur heiðarleikinn, þykir það bara púkó eða gamaldags núorðið að vera heiðarlegur? Það er von að maður spyiji. Ég varð fyrir þeirri óskemmtilegur reynslu að það var ekið á kyrrstæðan bílinn minn sem stórskemmdist en tjónvaldurinn hefur viljað bjarga eigin skinni með því að stinga af án þess að láta kóng eða prest vita. Þetta gerðist á föstudaginn var og stóð bíllinn, sem er hvítur Mitsubishi Galant, fyrir utan Verslunarbankann í Mjóddinni. Ég fæ þetta tjón ekki bætt nema það komist upp hver tjón- valdurinn er. Þess vegna vil ég biðja fólk að aðstoða mig. Ef einhver hefur orðið vitni að þessu eða getur veitt mér einhverjar upplýsingar um þenn- an atburð bið ég hann vinsamlegast að hringja í síma 74600 og tala við Áslaugu Jónsdóttur. HRINGIÐ ISIMA 27022 MILLIKL. 13 OG 15 EÐA SKRIFED

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.