Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1987, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1987, Page 20
20 MIÐVIKUDAGUR 11. MARS 1987. Iþróttir • Daniel Passarella sparkaði i boltastrák. Passarella dæmdurfyrir ofbeldisverk Það eru fleiri skapstyggir menn í knattspymu en byssumaðurinn Cesar Menotti, fyrrum landsliðs- þjálfari Argentínu. Landi hans og landsliðsmaður, Daníel Passarella, þykir einnig bráðlyndur maður og til dólgsláta líklegur. Um helgina var Daníel sjálfum sér líkur en fyllti þó mælinn með sérstæðum gerningi í þetta sinn. Hann gerði nefnilega ekki greinar- mun á boltadreng og knetti. Þrumaði Daníel fæti í þjó bolta- piltsins enda þótti honum hnokk- inn svifaseinn og fjarri því starfi sínu vaxinn. Forráðamenn Inter Milan voru hins vegar á öðru máli og hrifust lítt af uppátæki leikmannsins. Fyr- ir vikið var hann því sektaður um 140 þúsund krónur. Er ætlunin að féð renni óskipt í ákveðinn styrktarsjóð og greiði námskostnað boltapiltsins að ein- hverju marki. Þótt Passarella hafi margbeðið föður drengsins, og hann sjálfan, afsökunar á vett- vangi dagblaða þykir fullvíst að knattspymusamband þeirra ítala láti sig málið varða. Er það trú margra að forkólfar þess sökkvi höndum sínum djúpt í pyngju kappans enda er brotið alvarlegs eðlis. Ekkert er sjálfsagðara en að spoma við hverskyns ofbeldi í knattspymu með þungum viður- lögum. -JÖG „Skítamórall“ ræður ríkjum hjá Chelsea - en John Hollins hefur staðið af sér árásir leikmanna §■ Hver hefði trúað því í upphafi keppnistímabilsins að Chelsea þyrfti að heyja harða baráttu um sæti sitt í 1. deild. Hvert áfallið öðm verra hefúr riðið yfir liðið á þessu tímabili og vermir liðið nú eitt af neðri sætum deildarinar. Góðir sigrar gegn Nott- ingham Forest, 1-0, og Arsenal, 1-0, hafa á ný vakið vonarglætu í bijóstum manna á Stamford Bridge. John Hollins framkvæmdastjóri liðsins hafði sýnt mikla útsjónarsemi við að byggja upp sigurvænlegt lið. Hann komst í mikil vandræði í haust þegar flestir bestu leikmanna liðsins snemst gegn honum og neituðu að vinna undir hans stjóm. Hollins hefur þó staðið af sér þessar árásir og byggt upp nýtt lið. Ennþá er kurr í hópi leikmanna liðs- ins en Hollins hefur þó fengið vinnu- frið. Nokkrir leikmenn hafa farið fram á að vera settir á sölulista og sumir seldir. I síðustu viku var Nigel Spack- man seldur til Liverpool fyrir 24 milljónir. Áður en hann fékk leyfi til að fara varð hann að heita því að segja ekkert frá innanbúðarmálum hjá Chelsea. Það var margmilljónamær- ingurinn Ken Bates, sem er forstjóri Chelsea, sem fór fram á þetta. Spackman var einn af lykilmönnum liðsins en fór fram á það að vera seld- ur en alls vom það 11 leikmenn sem vildu fara á sölulista. Þeirra á meðal vom David Speedie, Jeriy Murphy og Mike Hazard. Þetta mál allt saman hefur farið mjög illa með Kerry Dixon sem hefur verið í miklu óstuði í vetur. Hann hefur ekki farið fram á sölu en átt í erfiðleikum með að komast í liðið. -SMJ Gulllll tlUog Akureyringarnir sem til þeirra unnu á íslandsmótinu í júdó sem fór fram um síðustu helgi. Júdómenn á Akureyri hafa sýnt ótrúlegar framfarir undanfarið og verður fróðlegt að fylgjast með árangri þeirra í framtíðinni. DV-mynd/Jón G. Hauksson, Akureyri Tekur Sk< - hjá ve< Austurríkismaðurinn Emst Happel, sem þjálfað hefur vestur-þýska stórliðið Hamburger SV undanfarin sex ár, lætur af störfum hjá félaginu í vor þegar keppn- istímabilinu lýkur í Bundeslígunni. Forráðamenn Hamburger SV em þegar famir að leita að þjálfara í staðinn fyrir Happel. Um helgina átti Felix Magath, framkvæmdastjóri félagsins, viðræður við Josip Skoblar frá Júgóslavíu en hann er r Opið bréf til íþróttasíðunnarfrá Herði Jóhannessyni, Íþróttasíðu DV hefur borist eftirfar- andi brcf frá Herði Jóhannessyni, aðstoðarmanni hjá meistaraflokki Fram í handknattleik. Bréfið er birt í heild sinni hér á eftir: Ég undirritaður sé mig knúinn til þess að rita nokkrar línur sem varða dómgæslu í handknattleik. Það skal tekið fram að ég er enn svo reiður að ég má vart mæla þegar ég er spurður um þessi atvik, ekki bara eitt heldur keðju af mistökum dómara í kappleik milli tveggja 1. deildar liða í hand- knattleik. Ég vil þó í upphafi óska liðsmönnum og þjálfara Breiðabliks til hamingju með sigurinn, hann hefúr verið þeim kærkominn. Breiðablik er það lið sera mest hefur komið á óvart í deildinni í vetur og þar er á ferð efnilegt og ekki síst vel agað lið. Geir Hallsteins- son er sennilega sá þjúlfari sem stendur upp úr hvað þjálfun og ögun snertir í íslenskum handknattleik í dag. Það er gaman að fylgjast með honum í leikjum því hann er ekki aðeins með ögun á liði sínu heldur ekki síst sjálfeaga. Hann hvetur jafnt og þétt menn sína til dáða, leggur fyr- ir þá kerfi, breytir og bætir eftir gangi leiksins. Þá sést það ekki oft að hann láti skap sitt hlaupa með sig í gönur þrátt fyrir hreint ranga dóma. Hann leik, sem er sennilega mjög sjaldgæft, íörnar ef til vill höndum. að a annað liðið voru dæmd ef ég man Nú, þetta var eiginlega ekki erindi rétt 11 víti en aðeins þrjú á hitt liðið. mitt en þó varð ég að geta þess svo Flest af vítunum voru dæmd eftir að það komi glögglega fram að ég er ekki búið var að „vippa“ boltanum úr hendi með hnútukast að liði Geirs. sóknarmanns án þess að um nokkra Erindi mitt var fyrst og fremst það líkamssnertingu hefði verið að ræða. að spyrja og þá að óska eftir svörum Varðandi leiktöfina eða leikleysuna við því hvers vegna dómarar sem ekki þá kom það fyrir í þessum sama leik valda verki sínu eru settir til dóm- að boltinn var, eins og svo oft er gert, gæslu hjá liðum í 1. deild. Því langar látinn ganga tvisvar fram og aftur mig að setja upp spumingalista á eftir- framan við vöm andstæðinganna, rétt farandi hátt: á meðan að sóknarmennimir vom að 1. Er ekki nein krafa sett fram um staðsetja sig til keyrslu á kerfum en úthald og þrek dómara? þá var allt í einu dæmd leiktöf eða 2. Er ekki gerð krafa til þeirra um leikleysa, ég veit ekki hvort var. Þetta að þeir hafi kynnt sér leikreglur? gerðist ekki í eitt skipti heldur tvisvar 3. Þá, hvenær á að dæma leiktöf eða en bæði áður og eftir fengu bæði liðin leikleysu? að spila boltanum ógnunarlítið eða Þessar spumingar vöknuðu hjá mór ekkert fram og aftur dágóða stund. í þessum leik, þar sem a.m.k. annar Ekkert dæmt. Þama dæma dómaram- dómaranna hafði að mínu eigin mati ir að mínu viti ósannfærandi, vægast ekki úthald til þess að hlaupa svona sagt. fram og aftur í 60 mín. þrátt fyrir leik- Þó keyrði um þverbak þegar dæmt hlé. Það verður meðal annars til þess var víti á Breiðablik og einn Framar- að hann fer að missa tök á leiknum. inn tók sér stöðu til að taka vítakastið Hann, þ.e. dómarinn, verður þreyttur en hávaðinn og flautið í áhorfendum og um leið viðkvæmari fyrir athuga- var slíkt að ekki heyrðist mannsins semdum leikmanna og því fljótari en mál í húsinu. Þama var allt til reiðu ella að áminna menn, oft að ósekju, og jöfriunarmark fyrir okkur í augsýn og því eina ráðið að grípa til gula og nægur tími eftir. Nei, þá allt í einu spjaldsins. Þá kom það fyrir í þessum enn eitt undravert atvik, annar dóm- arinn dæmir vítakastið af sem leiktöf: að bjóða upp á slík fádæmi sem þess: leikmanns Fram. Mér er spum, lið sem dómarar tiltekins leiks gerðu sig sek er einu marki undir og því dæmt víta- um. Ég held að það hljóti að vera kral kast, er nokkur heil brú í því að ætla allra leikmanna og þjálfara að eft leikmanni þess að vera að tefja leikinn allt það erfiði sem þeir leggja á si með því að taka ekki vítakastið? Nei verði þeim séð fyrir nokkuð þokkalef og aftur nei, þama gat dómarinn með um dómumm. Ég hef aldrei, ekki tilliti til hávaðans sagt sér það sjálfur einni einustu íþróttagrein sem ég h< að eitthvað var að og heföi þá átt að séð og fylgst með eða tekið þátt í, orc ganga til leikmannsins og gefa honum ið vitni að slíkum hamförum mistak merki um að taka kastið. Dómarinn og vitleysa hjá dómurum. kvaðst hafa flautað tvisvar en til hans Ég vil taka það skýrt fram að þett heyrðist ekki fyrir hávaða. Þrátt fyrir á ekki við nema þetta eina dómare það að í lögunum kveði svo á að ef par, eins og það er kallað. Öðrur greinilegasé verið að tefja leikinn með dómurum færi ég þakkir fyrir þeirr því að leika ekki boltanum í tilviki sem þátt og erfiði, ekki síður en leikmanne þessu þá hlýtur að gilda um það ein- Þá vil ég að lokum lýsa aðdáu: hver tími sem líða verður þar til leiktöf minni á áhorfendum og stuðningf er dæmd. mönnum Breiðabliks, sem alla: Ég held að þessi fádæma reynsla tímann hvöttu menn sína til dáða me hljóti að vekja menn til umhugsunar hrópum og köllum. Maður skilur n: um það hvers lags menn eru settir til hvemig það er að sækja Islending dómgæslu hjá keppnisliðum, ekki bara heim þegar allt er vitlaust í Höllinn: í 1. deildheldurogeinnigíneðrideild- Breiðablik, þið eigið frábæra stuðn imar. Það er ömurlegt til þess að vita ingsmenn. að slíkir menn sem þessir tveir dómar- ar skuli geta eyðilagt heilan leik fyiir Takk fyrir, virðingarfyllst, Hörðu mönnum sem hafa lagt á sig ómælt Jóhannesson, aðstoðarmaður hj erfiði og tíma í æfingar og þrekþjálf- meistararflokki Fram i handknatt un, uppbyggingu á kerfum og keyrslu leik. þeirra. Það getur ekki verið sann- gjamt gagnvart þessum leikmönnum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.