Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1987, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1987, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 11. MARS 1987. 25 DV Sala, skipti og kaup. Hljómplötur, kass- ettur, myndband, gamlar íslenskar bækur og vasabrotsbækur. Safnara- búðin, Frakkastíg 7, s. 27275. Tvöföld Taylor Freezer Rockton ísvél til sölu, stór og góð vél með skammtara. Uppl. í síma 25740 milli kl. 15 og 18. Vandaöar sikk sakk saumavélar, frá 10.500 kr., margar gerðir. Prjónavélar með bandleiðara, 3650 kr., 50 nála. Saumasporið hf., Nýbýlav. 12, s. 45632. Glæsilegur, nýr brúöarkjóll til sölu ásamt höfuðdjásni og slöri. Uppl. í síma 74323. Setjaravél, framköllunarvél og vaxvél til sölu, seljast á mjög góðu verði. Uppl. í síma 96-21669. Electrolux vifta, glæný, til sölu 51X63 cm. Uppl. í síma 74838 eftir kl. 17. ■ Oskast keypt Óskum eftir góöum, lítið notuðum ljósalampa með andlitsljósum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2570. Ofn og helluborð óskast. Á sama stað er til sölu, 3 ára Raíha eldavél. Uppl. í síma 673221 eftir kl. 18. Litsjónvarp óskast, 14-20". Uppl. í sima 666489. ■ Verslun Baðinnréttingar. Bæjarins bestu bað- innréttingar: Sýnishorn í Byko og Húsasmiðjunni, hreinlætistækjadeild. Sölustaður: HK-innréttingar, Duggu- vogi 23, sími 35609. Saumavél f/börn, kr. 1700. Rennilásar, 500 litir, tvinni, föndur, smávörur. Traustar saumav. m/overlock, 13.200. Saumasporið, Nýbýlav. 12, s.45632. Úrval pelsa, loðsjöl, húfur og treflar. Saumum eftir máli. Breytum og gerum við loðfatnað og leðurfatnað. Skinna- salan, Laufásvegi 19, s. 15644. ■ Fatnaður Falleg fermingarföt á dreng til sölu, einnig skór og skyrta. Uppl. í síma 44887. Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson, Öldugötu 29, sími 11590, heimasími 611106. ■ Fyiir ungböm Fallegur og vel með farinn Emmalj- unga kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 46071. ■ Heimilistæki Faure frystiskápur, 300 1, til sölu, verð kr. 20 þús. Sími 46675. Mjög góð sjálfvirk þvottavél til sölu, 8 ára. Uppl. í síma 23935. M Hljóðfæri_______________________ Góður gítarleikari óskar eftir að kom- ast í rokkband, á græjur, getur sungið. Uppl. í síma 14403 næstu daga eftir kl. 15. Orgel til sölu, Kawai X430, ársgamalt, tveggja borða rafmagnsorgel með fót- bassa, trommuheila o.fl. Gott tæki. Uppl. í síma 50425 eftir kl. 18.30. Trommusett. Yamaha 5000 trommusett til sölu, árs gamalt, svart að lit. Uppl. í síma 75727 eftir kl. 19 næstu daga. Nýlegur Technics SX 100 skemmtari til sölu, hentar vel fyrir byrjendur, selst á kr. 10 þús. Uppl. í síma 36583. Rafmagnsgítar. Til sölu Morris (Stratocaster) gítar. Uppl. í síma 53437 eftir kl. 17. M Hljómtæki Crown sambyggt stereotæki með tveítnur Marantz hátölurum til sölu. Uppl. í síma 72143. ■ Teppaþjónusta i Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið sjálf! Auðvelt - ódýrara! Frábær teppa- hreinsun með öflugum og nýjum vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð ræstiefni og blettahreinsiefni. ítarleg- ar leiðbeiningar fylgja. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577 og 83430._________________ ■ Húsgögn Hillusamstæöa, skrifborö og rúm til sölu, sem nýtt, selst ódýrt. Uppl. í síma 681305. 120 cm breitt fururúm og náttborð frá IKEA til sölu. Verð 10.500 (kostar nýtt 20.300), svefnsófi kr. 2.000 og skatthol kr. 2.000. Uppl. í síma 46671 eftir kl. 18. Ódýrt! Til sölu mjög ódýrar nýjar hillusamstæður, einnig 1 fataskápur frá Axix (notaður) og gamall Silver Cross kerruvagn. Uppl. í síma 23859 eftir kl. 18. Til sölu: skrifborð, vélritunarborð, 3 stólar og hillusamstæða, hentar mjög vel á skrifstofu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2475. ■ Bólstrun Tökum að okkur aö klæöa og gera við bólstruð húsgögn, úrval áklæða og leðurs, komum heim og gerum verðtil- boð, fagmenn vinna verkið. G.Á.- húsgögn, Brautarholti 26, s. 39595/ 39060. Allar klæöningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum heim, Verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962., Rafn: 30737, Pálmi: 71927. ■ Tölvur Seljum eftirtaldar notaðar vörur með miklum afslætti: prentarar: IDS-560, 15", kr. 9.980, nýr SPG-8010, 12", kr. 19.980, Silver Reed EPX-550 með traktor, kr. 15.000, Scribe 10", kr. 4.980. Tölvur: Apple Hc 128K sam- stæða, kr. 32.000, Ápple n plus 48K, með skjá, kr. 8.000, Apple ni sam- stæða, með 5 mb disk, kr. 60.000. Uppl. í Radíóbúðinni hf., tölvudeild, s. 29800. Tölvueigendur. Eigendur IBM PC, XT og AT eða líkra tölva! Mikið úrval af aukabúnaði, s.s. tölvumýs, viðauka- kort, prentaraskiptarar, diskettur, o.fl. o.fl. fæst hjá Fjölkaupum hf. Kom- ið og skoðið úrvalið að Laugavegi 163, (Skúlagötumegin). S. 622988. IBM TCAT til sölu, með Enhanced Graphics skjá og Proprenter. Á sama stað til sölu fjölhæft æfingatæki, róðr- arbátur. Uppl. í síma 71758. Amstrad CPC 6128 til sölu með leikjum og stýripinna, lítið notuð. Uppl. í síma 96-61198. Cub - litaskjár, 14", AKHTER - einfalt diskdrif, hvort tveggja lítið notað, árs- gamalt. Uppl. í síma 53133. Óska eftir aukadrifi fyrir Apple Ile. Uppl. í síma 656339 eftir kl. 20. M Sjónvörp_______________________ Decca litsjónvarpstæki, aðeins fyrir Ríkissjónvarpið og ótruflaða dagskrá Stöðvar 2, til sölu, sem nýtt. Hringdu og gerðu tilboð. Sími 41974 kl. 18-20. Notuð litsjónvarpstæki til sölu. Ábyrgð: 4 mánuðir. Greiðslukortaþjónusta. Verslunin Góðkaup, Bergþórugötu 2, símar 21215 og 21216. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Ljósmyndun Minolta X-700 til sölu með 50 mm linsu og flassi, einnig Vivitar súmlinsa 70- 210 mm, og á sama stað 124K QL-tölva með ritvinnslu, gagnabanka, töflu- reikni, grafík og prentara. S. 18872. Beseler stækkari ásamt þurrkara, bökkum o.fl. til sölu á verði sem býðst aðeins í þetta eina skipti, aðeins 12 þús. Uppl. í síma 46730. M Dýrahald______________________ Schafer hvolpar. Til sölu 6 hvolpar, fyrsta got, ný lína, báðir foreldrar á skrá hjá Scháferklúbbnun, pappírar fylgja. Uppl. í síma 667278 og 93-5716. Hef fyrirliggjandi hesta til sölu, alhliða og klárhesta með tölti, fyrir byrjendur og vana. Uppl. í síma 672977. Bráðvantar 2-3 bása á Víðidalssvæð- ^inu. Uppl. í síma 641113 eftir kl. 18. Hnakkur og beisli, búið til á Raufar- höfn, til sölu. Uppl. í síma 92-8154. Vélbundið hey til sölu. Uppl. í síma 982667 eftir kl. 19. ■ Vetrarvörur Sportmarkaöurinn, Skipholti 50 c. Ný og notuð skíði og skíðavörur í miklu úrvali, tökum notaðar skíðavörur í umboðssölu eða upp í nýtt. Skíðaþjón- usta. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c (gegnt Tónabíói), sími 31290. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Nokkur pör af vestur-þýskum Völkl skíðum, lengdir 160-205 cm, til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 46953 frá kl. 18-20. Vélsleði til sölu Yamaha 440 ’77, lítið notaður, í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 52468 eftir kl. 17. ■ Hjól_____________________________ Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Allar viðgerðir og stillingar á hjólum, mikið af notuðum varahlutum í Kawasaki Z 1000, olíur, kerti o.m.fl. Vélhjól og sleðar, Tangarhöfða 9, sími 681135. Reiðhjólaviðgerðir. Gerum við allar gerðir hjóla fljótt og vel, eigum til sölu uppgerð hjól. Gamla verkstæðið, Suðurlandsbraut 8 (Fálkanum), s. 685642. 13" krómfelgur til sölu, einnig Peugeot kvenreiðhjól. Uppl. í síma 54483 eftir kl. 18. Kawasaki KDX 250 '80 til sölu, í góðu standi. Uppl. í síma 99-5671, Guðfinn- ur. Yamaha XT 600 '84 til sölu, ekið 15 þús., vel með farið og gott hjól. Uppl. í síma 52512 eftir kl. 19. ■ Til bygginga Handsnyrtitæki til sölu, einnig steypuvíbrator, múrhamar, vélsleði, Skidoo Alpine, og utanborðsmótor, 50 ha. Uppl. í síma 75836 á kvöldin. Nokkurt magn af timbri til sölu, 2x4, auk þess Polaroid myndavél og gam- alt hjónarúm án dýna, selt ódýrt. Uppl. í síma 54632 eftir kl. 20. 13 ferm vinnuskúr til sölu, einangraður í hólf og gólf, góður skúr. Uppl. í síma 92-1945 eftir kl. 19. ■ Byssur Byssuviögerðir. Nú hefur Byssusmiöja Agnars sett upp fullkomin tæki til að bláma byssur, bestu tæki sem völ er á í heiminum í dag. Byssusmiðja Agnars er með þjónustu fyrir allar gerðir af skotvopnum. Sérpanta alla hluti í og fyrir byssur, sjónauka og festingar, sérsmíða skefti, set mismunandi þrengingar í hlaup, sé um að láta gera við sjónauka. Byssusmiðja Agnars, Grettisgötu 87 kj., sími 91-23450. SKOTREYN. Skotreyn heldur fræðslu- fund um skotveiðar á sjó í Veiðiseli, Skemmuvegi 14, L-götu, miðvikudags- kvöldið 11. mars nk. kl. 20.30. Frummælendur: Jón Ármann Héðins- son og Skjöldur Þorgrímsson. Fræðslunefndin. Nýr 243 cal. Voer riffill til sölu með 12 x Leopoldkíki, hvort tveggja svo til ónotað. Uppl. í síma 26832 til kl. 17 og 35282 eftir kl. 17. M Flug________________________ Flugsport auglýsir: Eigum til á lager ASA flugtölvur, Turn Coordinapor 14V, hæðarmæla, neyðasendarafhlöð- ur og loftnet, dekkslöngur, rafgeyma, bremsuborða o.m.fl. Flugsport, Kárs- nesbraut 106, Kópavogi, Sími 41375. V* hluti I TF-BEB sem er Beechcraft Skipper ’81, ca 800 tímar eftir á mót- or. Aðgangur að flugskýli í Fluggörð- um. Uppl. í síma 641511 á kvöldin. ■ Fyiir veiðimerm Laxveiöimenn, athuglö! Veiðifélag Reykjadalsár í Borgarfirði leigir ána milliliðalaust í sumar, veiðileyfi og frekari uppl. fást hjá Sveini Hannes- syni, Ásgarði, í síma 93-5164. ■ Fyrirtæki Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði, og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Gott fyrirtæki i hjarta bæjarins til sölu. Verslun með ýmsa möguleika og saumaaðstaða, er í eigin húsnæði. Uppl. í síma 681720 eftir kl. 17. Keramlkfyrirtækl í fullum rekstri til sölu, mót, brennsluofn, búnaður og lager. Uppl. í símum 94-3929 eða 94- 4686. ■ Bátar Óska eftir aö kaupa nýlega 40-50 ha. bátavél. Uppl. í síma 94-7359. Altematorar fyrir báta, 12 og 24 volt, einangraðir. Margar gerðir, gott verð. Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM o.fl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700. Skipasalan Bátar og búnaöur, s.622554. Nýsmíði, 5,7 tonna plastgerðarbátur, tilbúinn til afhendingar. Uppl. á skrif- stofu og eftir kl. 19 í síma 72596. Yamaha utanborðsmótor til sölu, 5 ha., með bakkgír, verð 30 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 39915 á kvöldin. Grásleppuhrognaskilja til sölu, afkasta- mikil og góð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2524. ■ Vídeó Upptökur viö öll tæklfæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. JB- Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Til leigu videotæki plús 3 spólur á að- eins kr. 500, P.s., eigum alltaf inni videotæki, í handhægum töskum. Vesturbæjarvideo, Sólvallagötu 27, s. 28277. Becord 65 stereo til sölu, Bang & Olufsen. Mjög skörp myndupptaka og góð hljómgæði með stereotækjum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 28312 e.kl. 17. Panasonic A2 videomyndavél með autofokus, einnig spennubreytir, verð 50 þús., kostar 75 þús. út úr búð. Uppl. í síma 77964. Stopp - stopp - stopp! Leigjum út video- tæki. Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Engin venjuleg videoleiga. Viron-Video Videotæki til leigu, mikið úrval af góðum myndum, 3 spólur og tækið frítt. Viron-Video, Réttarholts- vegi 1, sími 681377. Beta videotæki til sölu ásamt spólum, 4ra ára gamalt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2573. ■ Varahlutir Bílapartar, Smiöjuvegi 12, sími 78540. Eigum fyrirliggjandi varahluti í: Wag- oneer ’75, Blazer ’74, Scout ’74, Chev. Citation ’80, Nova ’76, Aspen '77, Fair- mont ’78, Monarch ”75, Mustang ’76, Fiat 127 ’85, Saab 96/99, Volvo 144/ 244, Audi 80 ’77, BMW 316 ’80, Benz 240 ’75, Opel Rekord ’79, Fiesta ’78, Lada ’86, Subaru '78, Suzuki Alto ’82, Honda Accord ’78, Mazda 323 ’80/’82, Nissan Cherry ’81/’83, Scania 140, Man 30-320, Benz 1517/1418 o.m.fl. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Ábyrgð. Sendum um land allt. Bilvirkinn, s. 72060. Erum að rífa: Oldsmobile Delta ’78, Volvo 244 ’76, Nova ’78, Lada Sport '81, Fairmont ’79, Polonez ’82, Audi 100 LS ’78, Fiat Ritmo ’81, Subaru GFT ’78 o.fl. Kaup- um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs, staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, Kóp., s. 72060. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Subaru 1800 ’83, Nissan Cherry ’85, T-Cressida ’79, Fiat Ritmo ’83, Dodge Aries ’82, Daih. Charade ’81, Lancer ’80, Bronco ’74, Lada Sport '80, Volvo 244 ’79, BMW ’83, Audi ’78 o.fl. Kaup- um nýlega bíla og ieppa til niðurrifs. S. 77551 og 78030. ABYRGÐ. Opnunartiml smáauglýsingad. DV er: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Sérpöntum varahluti i flestar gerðir bíla, t.d. boddíhluti, stuðara, vatnskassa, pakkningasett, drifoxla, bensíntanka, altematora, startara, vatnsdælur o.fl. Stuttur afgreiðslu- frestur. Hagstætt verð. Almenna varahlutasalan sf., Skeif- unni 17, sími 83240. Bflarif, Njarðvfk. Er að rífa Galant GLX '80, Cortínu 1600 ’77, Charmant ’79, Subaru ’79 station, VW Golf '76, Mazda 818 ’78, Mazda 323 ’78, Mazda 626 ’80, Mazda 929 ’76, Mazda 929 L ’79. Uppl. í síma 92-3106. Sendum um land allt. Jeppapartasala Þóröar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19 nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,' símar 685058 og 688497 eftir kl. 19. Land Cruiser + 455 vél, biluð, og 400 skipting Oldsmobile, 6 cyl., Chevrolet vél 80 með kúplingu, fram- og aftur- hásing, innvols úr millikassa, 2 gangar Lapplander dekk ásamt fleiru í Land Cruiser ’67. Uppl. í síma 51439 eftir kl. 17. Vantar körfu á Willy’s CJ 5 ’74. Uppl. í síma 93-7577 á daginn og 93-7298 á kvöldin. Jeppahlutir, Smiöjuvegi 56. ÁBYRGÐ. Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið- urrifs. Staðgreiðsla. Sími 79920 frá 9-19, 11841 eftir lokun. Aðalpartasalan. Erum að byrja að rífa Datsun Cherry ’80, Mazda 323 ’80, Toyota Corolla ’78 og Fiat 125 ’78. Eigum varahluti í flestar teg. bíla, sendum um land allt. Aðalpartasalan, Höfðatúni 10, sími 23560. Erum að rifa: Toyota Corolla ’82, Su- baru ’83, Daihatsu Runabout ’81, Daihatsu Charade ’79, MMC Colt ’80-’83, Range Rover ’72—’77, Bronco Sport ’76 og Scout ’74. Uppl. í símum 96-26512 og 96-23141. Notaðir varahlutir i: Volvo 145 ’71, Su- baru 1600 4x4 '78, Datsun 120Y ’78, AMC Homet ’74, Datsun Cherry ’81, Mazda st 323 ’80, Lada 1300S ’82 o.fl. bíla. Eiríkur og Bjami, simi 687833. Bílabjörgun v/Rauöavatn. Eigum vara- hluti í flestar gerðir bifreiða. Kaupum gamla og nýlega bíla til niðurrifs, sækjum og sendum. Opið til kl. 12 á kvöldin alla vikuna. Sími 681442. Bílgarður sf., Stórhöföa 20. Erum að rífa: Colt ’83, Toyota Corolla Liftback '81, Fairmont ’78, Toyota Starlet ’78, Opel Ascona ’78. Bílgarður sf., s. 686267. Hjöruliðskrossar, stýrisendar, spindil- kúlur. Klafafóðringar í evrópskar og amerískar bifreiðir. Hagstætt verð. Bílabúðin H. Jónsson & Co, Brautar- holti 22, sími 22255 og 16765. Varahlutir í Dodge til sölu, 440 cub. vél og 727 skipting, hedd af 440 eða 383, vökvastýri og dæla, drifhlutfóll í 8 og % (2,73, 3,23 og 3,55), einnig íjaðrir í Dart eða Duster. Uppl. í síma 35020. Til sölu mikið af nýlegum varahlutum í Lada, s.s. 1500 vél og 5 gíra kassi, ekinn 16 þús. km, einnig Lada 1600 ’78, skoðuð ’87. S. 685767 e. kl. o. Vantar sjálfskiptingu í Benz 250 ’79, eða sambærilegt, gott verð fyrir góðan grip. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2545. Óska eftir að kaupa 38,5-40" Mudder. Á sama stað til sölu nýupptekin turbo 350 sjálfskipting. Uppl. í síma 96- 26495. Erum aö rífa: Cheerokee ’74, einnig Bronco ’74. Jeppahlutir, sími 79920. ■ Vélar Járniönaðarvélar. Ný og notuð tæki: rennibekkir, súluborvélar, heflar, raf- suðuvélar, loftpressur, háþrýsti- þvottatæki o.fl. Kistill, s. 74320,79780. M Bílaþjónusta Sjálfsþjónusta. Bifreiðaeigendur, at- hugið, þrífið og gerið við bílinn í góðri og snyrtilegri aðstöðu, lyfta og sprautuklefi. við aðstoðum ef með þarf. Bílaþjónusta Bílabæjar, Stór- höfða 18, sími 685040. Bílasprautun. Hjá okkur getur þú búið bílinn undir málningu og sprautað sjálfur. Sprautuklefi á staðnum. K. Bergmann, Auðbrekku 9, H-húsinu, sími 46696. Bilaverkstæöi Páls B. Jónssonar. Al- hliða viðgerðir, góð þjónusta. Skeifan 5, sími 82120, sömu dyr og Pústþjón- usta Gylfa. Heimasími 76595. ■ VöruMar Nýir og notaðir varahlutir í Volvo og Scania, vélar, gírkassar, dekk, felgur, fjaðrir, bremsuhlutir, ökumannshús o.fl., einnig boddíhlutir úr trefjaplasti. Kistill, Skemmuvegi 6, s. 74320,79780. Notaöir varahlutir í: Volvo, M. Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500, Hencel o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Uppl. í síma 45500 og 78975 á kvöldin. ökumannshús. Getum útvegað öku- mannshús á Scania LB 80/86 í sérstak- lega góðu ástandi. Kistill, Skemmuvegi 6, símar 74320 og 79780. 2ja drifa Scania árg. ’82 með palli og sturtum til sölu, skipti á Volvo N10 eða hliðstæðum bíl æskileg. Uppl. í síma 954267. Loftbremsukútar. Eigum til bremsu- kúta í vörubíla, vagna og vinnuvélar. Astro Trade, Kleppsvegi 150, sími 39861. Volvo F88 '74 til sölu, í góðu standi. Uppl. í síma 92-1033 og 985-20152. Óska eftir Hercules krana, 3 til 4 tonna. Uppl. í síma 688684 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.