Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1987, Qupperneq 27
MIÐVIKUDAGUR 11. MARS 1987.
27
dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, sími 27022.
Bill - útvarpstæki. Peugeot 201 ’71,
gangfær, skoðaður ’86, lítillega klesst-
ur, fæst fyrir bílaútvarpstæki eða
önnur gjaldgeng verðmæti. Sími 13737
eftir kl. 18.
Mitsubishi Colt ’81 til sölu, ekinn 76
þús., fæst með 60 þús. út og eftirstöðv-
ar á 8-10 mán. á skuldabréfi á 180
þús. Uppl. á Bílasölunni Blik í síma
686477 og eftir kl. 19 í síma 675098.
Subaru 1600 ’80 til sölu, 4ra dyra, ek-
inn 90 þús., drif á öllum hjólum,
sumar- og vetrardekk, útvarp og kass-
ettutæki. Góður staðgreiðsluafsláttur.
S. 38021.
Toyota Corolla '83 til sölu, ekinn 67
þús. Verð 280 þús. Góður staðgreiðslu-
afsláttur. Uppl. á Bílasölunni Blik í
síma 686477 og eftir kl. 19 í síma
675098.
Blazer dísil 73, dekurbíll, svartur,
nýsprautaður, ryðlaus, upphækkaður,
á 8" Spoke felgum og nýjum radial-
dekkjum. Sími 93-7397 eftir kl. 20
Chevrolet Suburban 4x4 76, 6 cyl.,
dísil, til sölu, fæst fyrir skuldabréf.
Hafið samband við auglþj. DV í sima
27022. H-2535.
Daihatsu Charade árg. '80 til sölu,
einnig BMW 1800, árg. ’66, mikið end-
umýjaður, antikbíll. Uppl. í síma
40561 og 43247 e. kl. 15.
Dodge Dart árg. ’75 til sölu, V8, 318,
góð vél + sjálfskipting, þarfnast lag-
færingar. Þokkalegur bíll, verð kr. 30
þús. Uppl. í síma 98-2523 e. kl. 19.
Einn góður á öræfin. Til sölu dísil Blaz-
er ’74,6 cyl., gott lakk, góð dekk, ekinn
ca 50 þús. á vél, skipti koma til greina
og skuldabréf. Uppl. í síma 95-1935.
Ford Bronco Ranger 76 til sölu, 8 cyl.,
sjálfskiptur, vökvastýri, aflbremsur, á
nýjum 32" dekkjum, mjög fallegur bíll.
Uppl. í síma 99-4714.
Ford Cortina 74 og Toyota Corolla ’75
til sölu, báðir bílamir skoðaðir og í ^
góðu lagi. Skipti á dýrari koma til
greina. Uppl. í síma 79767 eftirkl. 18.
Ford Escort '77 til sölu, ekinn aðeins
61 þús., góður bíll, fæst t.d. á skulda-
bréfi. Til sýnis og sölu á Bílasölunni
Hlíð, Borgartúni 25, s. 17770.
Ford Escort 73 til sölu, í þokkalegu
ástandi, selst á 15-20 þús. í því
ástandi sem hann er. Uppl. í síma 92-
3962 eftir kl. 19.
Gullfallegur Daihatsu Charade
Runabout ’80, nýsprautaður, nýtt
pústkerfi, góður bíll. Fæst með 25
þús. út, 10 á mán. á 165 þús. Simi 50845.
Holtadekk hf. Fullkomið hjólbarða-
verkstæði og smurstöð fyrir fólksbíla
og jeppa, bónum bíla. Erum við hlið-
ina á Shell í Mosfellssveit. S. 666401.
Jeepster Commando 73 til sölu, á ný-
legum Amstrong 1215 dekkjum,
upphækkaður, með læstu drifi að aft-
an. Uppl. í síma 934249 e.kl. 21.
Lada 1600 78 til sölu, skoðuð ’87, einn-
ig mikið af nýlegum varahlutum í
Lada 1500, vél og 5 gíra kassi, ekinn
16 þús. Uppl. í síma 685767 e. kl. 18.
MMC Colt '80 til sölu, ekinn % þús.,
blásans., lakk og kram í toppst., verð
155 þús., 50 þ. útb. og 15 þ. á mánuði,
staðgr. 115-120 þús. S. 76087 e.kl. 17.
Mazda 929 '80, sjálfskiptur, með
vökvastýri, nýupptekin vél, góður bíll,
ekinn % þús., verð 220 þús., staðgreitt
170 þús. Uppl. í síma 84760.
Rauöur Skoda 120L '86 til sölu, vel með
farinn, á sumardekkjum, ekinn 3.500
km, verð 150 þús. Uppl. í vs. 93-8890
og hs. 93-8989.
Toyota Tercel Hllux pickup 4x4 ’84 til
sölu, ekinn 32 þús. km, hvítur, fall-
egur bíll. Nánari uppl. í síma 656635
eftir kl. 18.
VW bjalla til sölu, skoðuð ’86, góð vél,
lélegt boddí, vetrardekk fylgja, verð
13 þús. Uppl. í síma 24617 milli kl. 13
og 16. Pétur.
Datsun station 1201 '77 til sölu, selst
ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma
76539 eftir kl. 18.
AMC Eagle station '80 til sölu, sjálf-
skiptur með vökvastýri. Uppl. í síma
672168 eftir kl. 19.
BMW 518 ’81 til sölu, ekinn 66 þús.,
lítur mjög vel út. Uppl. í síma 92-7245
á kvöldin.
Það er ekki eins ''^gávið, aðégverð
gaman að vinna og yenn að_gera allt, sep
ég hafði égþurfti aðgera
haldið. ^Nyáður hér.heima, auk
Lísaog
Láki