Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1987, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1987, Síða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 11. MARS 1987. Smáauglýsingar - Slmi 27022 Þverholti 11 Escort 73 til sölu til niðurrifs, fæst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 53931 eftir kl. 17. Lada Sport árg. ’79 til sölu, gott ein- tak, skoðaður ’87. Uppl. í síma 99-6008 fyrir kl. 14. Mazda 929 ’80 til sölu, ekinn 78 þús., km, bíll i sérflokki. Verð 190 þús. Uppl. í síma 79368. Subaru GFT 78 til sölu, upptekin vél, lítur mjög vel út. Uppl. í síma 41308 eftir kl. 18. Toyota Crown Super Saloon '82, mjög fallegur bíll. Uppl. í síma 52019 eftir . kl. 19. Toyota Mark II '77 til sölu, sanngjamt verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 651908. 'Volvo 245 DL '77 til sölu. Athuga má skipti á nýrri bíl. Uppl. í síma 45133 og á kvöldin í síma 44854. . Willys ’55 til sölu, V6 Buick og ný 35" dekk, gott lakk, verð 200 þús. Uppl. í síma 99-4198. Mazda 323 station 79 til sölu, sjálf- skiptur. Uppl. í síma 44150. Benz 230 72 til sölu, skipti möguleg. Uppl. í síma 79752 eftir kl. 17. Benz 240 disil árg. ’74 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 74050 eftir kl. 19. Blazer 74 til sölu, Bedford dísilvél, 4ra gíra lowkassi. Uppl. í síma 686628. Cortina 1600 76 til sölu í mjög góðu standi. Uppl. í síma 35479 eftir kl. 18. Lada 1200 '80, ekinn 51 þús. km, góður bíll. Uppl. i síma 40499. Lada 1500 78 til sölu, í góðu lagi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 19186 eftir kl. 19. Lada Sport 79 til sölu. Uppl. í síma 52399 eftir kl. 18. MMC Sapporo '81, hvítur, til sölu. Uppl. í síma 73369. VW 72 til sölu. Uppl. í síma 21017 eft- ir kl. 18. Datsun Cherry ’81, frúarbíll, til sölu, gott lakk, góður bíll. Uppl. í síma 74411 eftir kl. 17. M Húsnæði í boði Stúlka eöa einstæö móöir um þrítugt getur fengið frítt húsnæði á góðum stað í Reykjavík gegn heimilisaðstoð, er einn í heimili. Þær sem hefðu áhuga sendi svarbréf til DV, merkt „Gott heimili”. Algerum trúnaði heitið. Til leigu er 2ja herb. kjallaraíbúð á góðum stað. Allt sér. Leigist ungu fólki. Engin fyrirframgreiðsla. í til- boði skal taka fram nafn, nafnnúmer, fjölskyldust. og síma. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild DV, merkt „Húsnæði 5000“. Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917. Lítið forstofuherb. með húsgögnum til leigu í vesturbænum. Tilboð sendist DV fyrir laugardaginn 14.03., merkt „Forstofuherb. 13“. 2ja herb. ibúö í kjallara, 80 ferm, til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „80 ferm í kjallara”. Húsnæði til leigu í miðbænum, 40 m2, hentugt fyrir félagssamtök, laust nú þegar. Uppl. í síma 20553 eftir kl. 17. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Stórt herb. til leigu í Teigahverfi. Nafn og símanr. leggist inn á DV, merkt ■ Húsnæði óskast Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 10^ 17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs HÍ, sími 621080. 3ja manna fjölskylda óskar eftir 3ja 4ra herb. íbúð í Reykjavík eða Hafnar- firði. Uppl. í síma 23560 á daginn og 99-3888 á kvcldin. Heildverslun óskar eftir bílskúr eða sambærilegu húsnæði til geymslu á hreinlegum vörum. Uppl. í síma 685400,______________________________ Herbergi eöa lítil íbúð óskast til leigu, má þarfnast lagfæringar eða stand- setningar. Uppl. í síma 31949 eftir kl. 19. Ung kona með 1 bam óskar eftir 2ja herb. íbúð sem allra íyrst. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 52765 eftir kl. 18. Óska eftir aö taka á leigu 3 herbergja íbúð, góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 26945 eftir kl. 17. ATH: Bráðvantar ca 3ja herb. íbúð strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 672178 og 41320. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Par meö eitt barn óskar eftir þriggja herb. íbúð, helst í vesturbænum í Rvk. Uppl. í síma 612303. Par óskar ettir 2ja herb. íbúð sem fyrst, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 77823. Par með barn óskar eftir íbúð á leigu, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 10379. ■ Atvirmuhúsnæði Atvinnuhúsnæöi. Óska eftir 30-50 fm húsnæði, með hreinlætisaðstöðu, hita, rafmagni og gluggum á jarðhæð. Til- boð sendist DV, merkt „87“. Glæsilegt 200 term verslunarpláss í miðbænum til leigu nú þegar. Uppl. í síma 24321 á skrifstofutíma og 23989 eftir kl. 19. Iðnaöarhúsnæöi í miðbænum, ca 140 ferm, til leigu nú þegar. Uppl. í síma 24321 á skrifstofutími og 23989 eftir kl. 19. Óskum eftir 100-150 ferm atvinnuhús- næöi á Stór-Reykjavíkursvæöinu undir léttan iönaö, leiguiðnaö. Uppl. í síma 10827 og 79748. ■ Atvinna í boði Verkstjóri. Viljum ráða duglegan verkstjóra á hjólbarðaverkstæði. Nokkur enskukunnátta æskileg. Aðeins vanur, áhugasamur maður kemur til greina. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Uppl. á staðnum milli kl. 14 og 17 (ekki í síma). Kaldsólun hf„ Dugguvogi 2. Gott starf. Okkur vantar starfskraft, glaðan í viðmóti og hressan. Ungan mann eða unga konu í afgreiðslu- og sölustörf í húsgagnaverslun. Vinnu- tími frá 9-18 5 daga vikunnar. Hringið í síma 688418 og fáið viðtalstíma. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Ptastverksmiöja í Garöabæ vill ráða lagtæka menn í vaktavinnu. Uppl. hjá verkstjóra, ekki í síma. Norm-x, Suð- urhrauni 1, Garðabæ. Vana háseta vantar strax á netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3965 og á kvöldin 99-3865. Starfstólk i vinveitingahús. Óskum eftir starfsfólki í eftirtalin störf í vínveit- ingahúsi um helgar: barfólki, dyra- verði og í eldhús. Umsækjendur þurfa að vera á aldrinum 25-45 ára. Uppl. í síma 681585 miðvikudag frá kl. 19-22. Duglegar stúlkur óskast til starfa við iðnaðarstörf, vinnustaður í Vogunum, góð laun fyrir duglegt fólk. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022, H-2551. Garðabær. Vantar duglega og ábyggi- lega stúlku til afgreiðslustarfa, þrí- skiptar vaktir, frí 4 hvem dag. Uppl. í síma 52464 í dag og næstu daga. Bita- bær sf. Mikil aukavinna. Iðnfyrirtæki, mið- svæðis í borginni, óskar eftir stúlkum á tvískiptar vaktir, mikil aukavinna og góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 28100 milli kl. 9 og 17. Sjónvarpsmiðstöðin hf. óskar eftir manni til lager- og útkeyrslustarfa. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist DV fyrir 14. þessa mán., merkt „Sj ónvarpsmiðstöðin’ ‘. Sportvöruverslun. Ungan mann vantar til afgreiðslustarfa, þarf að geta hafið störf strax. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist til DV, merkt „Sport- vöruverslun 99“ fyrir 18 mars. Vanar saumakonur óskast til starfa nú þegar. Bónuskerfi, mjög góðir tekju- möguleikar fyrir duglegt fólk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2564. Óskum aö ráða duglegan og áreiðan- legan mann til lagerstarfa strax, vinnustaður við Skúlagötu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2553. Aöstoöarmaöur. Aðstoðarmann vant- ar nú þegar á svínabú, fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. hjá bústjór- anum í síma 92-6617 milli kl. 18 og 20. Bakarí. Nemi eða aðstoðarmaður ósk- ast, mikil vinna. Uppl. á staðnum Gullkomið, Garðabæ, sími 46033 og 641033. Málmtækni sf. óskar eftir laghentum mönnum, bílasmiðum og jámsmiðum. Allar nánari uppl. hjá Málmtækni sf., Vagnhöfða 29, sími 83705. Starfsfólk óskast. Fataverksmiðjan Gefjun óskar eftir að ráða starfsfólk, ekki yngra en 25 ára, vinnutími frá kl. 8-16. Uppl. gefur Martha Jens- dóttir. Fataverksmiðjan Geíjun, Snorrabraut 56. Röskir og stundvisir piltar óskast til lagerstarfa. Uppl. á staðnum, Sölufé- lag garðyrkjumanna, Skógarhlíð 6, í kjallara. Stúlka óskast í söluturn, vaktavinna, óskum einnig eftir stúlku til afleys- inga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2566. Söluturn, austurbær. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Vinnutími frá 10-18. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2572. Óska ettir duglegum og ábyggilegum manni, æskilegur aldur 20-30 ára, þarf að hafa bílpróf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2571. Óskum eftir aö ráöa mann til lager- og útkeyrslustarfa. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist DV fyrir 14. mars nk., merkt „Lagerstöf’. Mötuneyti í miöborginni óskar eftir duglegri konu eða stúlku 4 tíma á dag og til afleysinga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2549. Lyftaramaöur óskast strax. Uppl. í af- greiðslu. Sanitas hf., Köllunarkletts- vegi 4. Dagheimilið Laufásborg vantar starfs- mann í hlutastarf frá kl. 15.30-18. Uppl. í síma 17219. Hafnarfjörður. Starfsfólk óskast í mat- vöruverslun sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2569. Háseta vantar strax á 30 tonna neta- bát, gerðan út frá Sandgerði. Uppl. í síma 92-7448 og 91-19190. Járniðnaöarmenn. Viljum ráða jám- iðnaðarmenn til starfa, mikil vinna framundan. Uppl. í síma 672060. Kona óskast í sveit, má hafa með sér börn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2560. Lagermaöur óskast í matvöruverslun í Hafnarfirði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2568. Starfsfólk óskast. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Kjúklingastaðurinn, Suð- urveri. Stúlka óskast til eldhússtarfa í eldhús Borgarspítalans, Heilsuvemdarstöð- inni. Uppl. í síma 22415. Verkafólk óskast til saltfiskverkunar- starfa í Grindavík. Uppl. í síma 92-8086. Óska eftir stúlku í blómaverslun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2558. Óska eftir mönnum til jarðvinnustarfa. Uppl. í síma 99-4491 eftir kl. 20. ■ Atvinna óskast 25 ára stúlku í námi bráðvantar auka- vinnu um kvöld og helgar, hefur reynslu í þjónustu og eldhússtörfum en margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 10942 eftir kl. 19. 22ja ára samviskusamur maður óskar eftir vel launuðu starfi, allt kemur til greina, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 72639. Konu vantar vinnu fram að ágúst, 50- 60% starf, einnig vantar barnapössun í vesturbænum. Uppl. í síma 10269 næstu daga. Tvítugur stúdent áf tungumálabraut óskar eftir líflegu starfi. Getur byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2557. Ungur maður óskar eftir góðri sveita- vinnu sem fyrst, helst á Suðurlandi, er vanur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2537. 27 ára kona óskar eftir ræstingastarfi á kvöldin. Uppl. í síma 77854 eftir kl. 17. Vil taka að mér heimilishjálp einu sinni í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2552. ■ Bamagæsla Flugfreyja óskar eftir barngóðri og traustri konu til að koma heim og gæta 2ja barna, 7 ára og 2ja ára, er í Laugarásnum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2554. Tvær heimavinnandi húsmæður, barn- lausar og ábyggilegar, óska eftir að taka börn í pössun, eru í Þingholtun- um. Uppl. í síma 17296 og 10992 f.h. Óska eftir barngóðri stúlku til að gæta bama 3 í viku eftir kl 17, er í Kjarr- hólma, Kópavogi. Sími 44557. M Ýmislegt Leggiö okkur lið. Gírónúmer kosninga- sjóðs Kvennalistans er 25060-0. Kvennalistinn Reykjavík. M Einkamál________________ Fullorðinn tónlistarmaöur, sem á íbúð og bíl, vill kynnast huggulegri og reglusamri konu, sem hefur áhuga á harmóníkuleik og söng og vill dansa gömlu dansana. Svar sendist DV með nafni og símanúmeri fyrir kl. 17 á fimmtudag (mynd verður að fylgja), merkt „Þú og ég“. M Kennsla_________________ Tek að mér aukakennslu fyrir nemend- ur á grunnskólastigi, er að ljúka háskólaprófi í íslensku. Uppl. í símum 39319 og 27423. ■ Spákonur Spái í 1987, Kiromanti, bolla og spil. Fortíð, nútíð og framtíð, alla daga, sími 79192. Einnig nýtt, þýskt, 10 gíra hjól til sölu, ársábyrgð, afsl. af verði. ■ Skemmtanir Árshátíö fyrirtækisins? Vill hópurinn halda saman eða týnast innan um aðra á stóru skemmtistöðunum? Stjómum dansi, leikjum og uppákom- um, vísum á veislusali af ýmsum stærðum, lægra verð föstudagskvöld, 10 ár í fararbroddi. Diskótekið Dísa, símar 51070 f.h. og 50513 allan daginn. Samkomuhaldarar, ATH. Leigjum út samkomuhús til hvers kyns samkomu- halds. Góðar aðstæður fyrir ættarmót, tónleika, fundarhöld, árshátíðir o.fl. Bókanir fyrir sumarið eru hafnar. Félagsheimilið Logaland, Borgarfirði, uppl. í síma 93-5139. Trúbador óskar eftir starfi á pöbb, leik- ur á gítar og syngur, ennfremur á hljómborð (skemmtara og syngur með). Á sama stað til sölu Yamaha synthesizer DX 27, sem nýr, gott verð. Sími 99-3934 eða 3544. ■ Hreingemingar Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Ema og Þorsteinn, s. 20888. Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Hreingerningaþjónusta Guðbjarts. Starfssvið almennar hreingerningar, ræstingar og teppahreinsun. Geri föst verðtilboð. Kreditkortaþjónusta. Uppl. í síma 72773. hreint hf. Allar hreingerningar, dagleg ræsting, gólfaðgerðir, bónhreinsun, teppa- og húsgagnahreinsun, há- þrýstiþvottur. Tilboð eða tímavinna. Hreint hf., Auðbrekku 8, sími 46088. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1200,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Þriftækniþjónustan. Hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun og gólfbónun. Nýjar og kraftmiklar vél- ar. Kreditkortaþjónusta. Uppl. og pantanir í síma 53316. ■ Framtalsaöstoó Framtalsaðstoð 1987. Tökum að okkur uppgjör til skatts fyrir einstaklinga með rekstur, t.d. sendibílstj., leigu- bílstj., iðnaðarmenn o.s.fv. Erum viðskiptafr., vanir skattaframtölum. Örugg og góð þjónusta. Sími 45426 kl. 14-22 alla daga. Framtalsþjónustan sf. Framtalsaðstoö. Skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Birgir Hermannsson viðskiptafr., Laugavegi 178, 2. hæð, s. 686268, kvölds. 688212. ■ Bókhald Skattframtöl, uppgjör og bókhald, f. bifr.stj. og einstakl. m/rekstur. Hag- stætt verð. Þjón. allt árið. Hagbót sf., Sig. S. Wiium. S. 622788, 77166. M Þjónusta______________________ Þakpappalagnir. Er kominn tími á end- urnýjun á þínu þaki, þarftu nýlögn eða viðgerð? Gerum eldri þök sem ný. Við höfum sérhæft okkur í þakpappa- lögnum í heitt asfalt á flöt þök. Fagmenn með 12 ára reynslu. Hafðu samband við okkur og við munum gera verðtilboð þér að kostnaðar- lausu. Verkþjónustan, sími 71484. Opnunartimi smáauglýsingad. DV er: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Steinvernd sf., sími 76394. Háþrýsti- þvottur íyrir viðgerðir og utanhúss- málun - sílanböðum með sérstakri lágþrýstidælu, viðgerðir á steyptum þakrennum, sprunguviðgerðir, múr- viðgerðir o.fl. Hraun í staö fínpússningar! Sprautað á í öllum grófleikum og er ódýrara en fínpússning. Tökum einnig að okkur alla málningarvinnu. Fagmenn. Sími 54202 e. kl. 20. Háþrýstiþvottur. 180-400 bar þrýsting- ur. Sílanhúðun til vamar steypu- skemmdum. Viðgerðir á steypu- skemmdum og spmngum. Verktak sf., s. 78822 og 79746 Þorgr. Ó. húsasmm. Tækniverk. Getum bætt við okkur verkefnum: nýbyggingum, viðgerðum. Tökum einnig verk úti á landi. Uppl. í síma 72273. Veislumiðstöð Árbæjar, Hábæ 31, sími 82491. Úrvals fermingarveislur. 6 teg. kjöt, lax, 3 teg. síld, 4 teg. salat, 2 kaldarsósur, 1 heit. Uppl. í síma 82491. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Múrverk, flísalagnir, steypur, viðgerðir. Múrarameistarinn, sími 611672. ■ Líkamsrækt Sólbaðsstofan, Hléskógum 1. Bjóðum fermingarbömum 10% afslátt, þægi- legir bekkir með andlitsperum, mjög góður árangur, sköffum sjampó og krem. Ávallt kaffi á könnunni. Opið alla daga, verið velkomin. Sími 79230. Heilsuræktin, 43332. Nudd - Ljós - Eimbað. Hrefna Markan íþróttakennari, Þinghólsbraut 19, Kóp., sími 43332. Nauðungaruppboð á fasteigninni Lágmúla 7, tal. eigandi Arnarflug hf., fer fram á eigninni sjálfri föstud. 13. mars '87 kl. 16.45. Uppboðsbeiðandi er Þorsteinn Júlíusson hrl. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Hvassaleiti 24, 4.t.v., þingl. eigandi Stefán Bjömsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 13. mars '87 kl. 15.15. Uppboðs- beiðandi er Sveinn H. Valdimarsson hrl. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Baldursgötu 16, 2.th., þingl. eigandi Guðbjörg Heiðarsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 13. mars '87 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Tryggingastofnun rikisins. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.