Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1987, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1987, Page 29
MIÐVIKUDAGUR 11. MARS 1987. 29 Smáauglýsingar - Sími 27022 ■ Ökukenrisla Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvega próf- gögn, hjálpa til við endurtökupróf. Sími 72493. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs- son, sími 24158 og 672239. R 860, Honda Accord. Get bætt við mig nokkrum nemendum. Útvega öll próf- gögn. Sigurður Sn. Gunnarsson, símar 73152, 27222, 671112. öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980. ■ Gaxóyrkja Garðá- og lóðaeigendur, ath.: Ek heim húsdýraáburði, dreifi honum sé þess óskað. Hreinsa og laga lóðir og garða. Einnig set ég upp nýjar girðingar og alls konar grindverk og geri við gömul. Sérstök áhersla lögð á snyrti- lega umgengni. Framtak hf., c/o Gunnar Helgason, sími 30126. Garðeigendur ath. Nú er rétti tíminn. Trjáklippingar og húsdýraáburður á sama verði og í fyrra. Afgreiðum eins íljótt og hægt er. Símar 30348 og 76754. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju- maður. Kúamykja - trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að panta kúamykju og trjá- klippingar, ennfremur sjávarsand til mosaeyðingar. Sanngjamt verð. Greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin, símar 611536, 40364 og 99-4388. Húsdýraáburður - Trjáklippingar. Húsdýraáburður á góðu verði, dreif- ing ef óskað er, eyðum mosa. Góð umgengni, ráðleggingaþjónusta. Úði, sími 74455. - Geymið augl. ■ Húsaviðgerðir Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur, múrun, sprunguviðgerðir, blikkkant- ar og rennur, lekavandamál, málum úti og inni. Meistarar. Tilboð sam- dægurs. Uppl. í símum 21228 og 11715. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. ■ Sveit Starfskraftur óskast í sveit, karl eða kona. Uppl. í síma 93-8851. ■ Til sölu VERUM VARKAR FORÐUMSTEYONI Rómeó & Júlía býður pörum, hjónafólki og einstaklingum upp á geysilegt úrval af hjálpartækjum ástarlífsins í yfir 100 mismunandi útgáfum við allra hæfi. Þvi er óþarfi að láta tilbreytingarleysiö, andlega vaniiöan og daglegan gráma spilla fyrir þér tilverunni. Einnig bjóöum við annað sem gleður augað, glæsilegt úrval af æðislega sexý nær- og nátt- fatnaði fyrir dömur og herra. Komdu á staðinn, hringdu eða skriiaðu. Omerkt póstkröfu- og kreditkortaþjónusta. Opið alla daga nema sunnudaga frá 10-18. Rómeó & Júlia, Brautarholti 4, 2. hæö, simar 14448 - 29559, pósthólf 1779,101 Rvík. Hvítlakkaðar baðinnréttingar á góðu verði. Máva, Súðarvogi 42 (Kænu- vogsmegin), s. 688727. ■ Verslun Með hækkandi sól færum við hálfsíðu jakkana framar í búðirnar. Hálfsíður ullarjakki er lausn þegar hlýnar í veðri og vorar í lofti. Kápusalan, Borgartúni 22, Rvík, sími 91-23509. Kápusalan, Hafnarstræti 88, Akur- eyri, sími 96-25250. Skíðabogar og toppgrindur á nýju gerð- irnar af Nissan Sunny, Subaru Highroof og Mazda, (þessa með mjóu rennunum) fyrir 6 pör af skíðum. Við aðstoðum við ásetningu. Ævar Inga- son í bs. 985-21386. „Topplúgur”, ný sending, 2 stærðir: 80 cm x 45 cm og 80 cm x 38 cm. 3 litir: svart - hvítt - rautt. Auðveld ísetning. Verð frá 10.900 - 12.900. Sendum í póstkröfu. GT-búðin hf., Síðumúla 17, sími 37140. ■ BOar til sölu Datsun pickup dísil ’81 til sölu, skoðað- ur ’87, mælir. Verð 275 þús. Staðgreitt 250 þús. Sími 671288 á kvöldin. ■ Þjónusta ViKriNG RENTACAR LUXEMBOURG Ferðamenn! Luxviking kynnir 1987 Ford Sierra, ódýrasta og besta lúxus- bílinn. Biðjið ferðaskrifstofuna ykkar um lúxusbíl frá Luxviking. Ath. nýtt símanr. Lux. 436088. Orðabelgur frum- sýndur á Flateyri Reynir Traustasan, DV, Flateyri: Leikfélag Flateyrar frumsýndi íyrr í þessum mánuði leikritið Orðabelg eftir Brynju Benediktsdóttur, undir leik- stjóm Oktavíu Stefánsdóttur. Uppselt var á frumsýninguna og urðu margir frá að hverfa. Um 20 leikendur tóku þátt í sýning- unni og þar af aðeins þrír íúllorðnir. Aðrir leikarar em nemendur úr efri bekkjum grunnskólans á Flateyri. í leikritinu em flutt lög af plötu Megasar, Nú er ég klæddur og kominn á ról, auk nokkurra laga sem Alti Heimir Sveinsson samdi sérstaklega fyrir þetta stykki. Undirleik annast hljómsveitin Gismo. Verkið gerði glimrandi lukku og vom leikarar, leikstjóri og höfundur marg- klappaðir upp í lok sýningarinnar en höfúndurinn, Biynja Benediktsdóttir, var sérstakur gestur kvöldsins. Er þetta í fyrsta sinn sem þetta verk hennar er sviðsett. Aðspurð kvaðst Brynja mjög ánægð með uppsetningu verksins. Leikritið verður ekki aðeins sýnt á Flateyri heldur verður farið með það vítt og breitt um Vestfirði á næstu vik- um. Formaður leikfélagsins er Sigrún G. Gísladóttir. Leikritið Orðabelgur gerði mikla lukku hjá áhorfendum. DV-myndir Reynir Leikskólabörnin fyrir framan Hótel Bláfell. Oskudagsstemmning á Breiðdalsvík „Ætlið þið ekki að gefa okkur eitt- hvað?“ spurði einn lítill snáði á stað þar sem gleymdist að reikna með þess- um skemmtilegum gestum. Siguistemn Melsteð, DV, Braiðdalsvik: Bömin í leikskólanum á Breiðdalsvík fóm fylktu liði með gæslukonum sín- um um plássið í hinum fúrðulegasta fatnaði og skrautlega máluð á ösku- daginn. Komu þau við í flestum fyrirtækjum á staðnum, sungu og fengu gott í munninn fyrir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.