Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1987, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1987, Page 35
MIÐVIKUDAGUR 11. MARS 1987. 35 Bridge Stefán Guðjohnsen Omar Shariff er ávallt gott frétta- efni. Fyrir utan kvikmyndaleikinn er Omar prýðis bridgespilari og skrif- ar fastan dálk um bridge. Fyrir stuttu tók hann þátt í landsmóti Bandaríkj- anna. S/Enginn ♦ KD5 V Á742 <C> D8 * K963 Mwfcir ♦ 10984 V D10863 <£> K73 ♦ 2 ♦ G2 <9 G9 10964 + DG1087 ♦ Á863 <^K5 QÁG52 4Á54 Mundu svo bara að rautt þýðir stopp, grænt þýðir gangið og gangið þýðir hlaupið. Með Shariff og Tannah Hirch í v-a gengu sagnir á þessa leið: Suður Vestur Norður Austur 1G pass 2 T* pass 2 H pass pass pass * yfirfærsla í hjarta. Shariff spilaði út spaðadrottningu og Hirsch lét tvistinn, sem lýsti áhugaleysi á litnum. Sagnhafi drap á ásinn og spilaði tígli á kónginn. Næst kom hjarta, Hirsch lét níuna, sagnhafí kónginn og Omar tvistinn! Sagnhafi spilaði meira trompi, Omar lét aftur lágt og Hirsch drap tíuna með gosanum. Austur spilaði nú laufadrottningu, sagnhafi drap ó ásinn og trompaði lauf. Síðan svínaði hann tígli, Omar drap á drottningu, tók hjartaás og spilaði meira laufi. Þetta kostaði síðasta trompið hjá sagnhafa og vörnin fékk síðan af- ganginn af slögunum, tveir niður. Á hinu borðinu voru spilaðir 2 spaðar og þrír unnir. Skák Torre frá Filippseyjum voru oft mis- lagðar hendur í einvíginu við Ribli, Ungverjalandi. Þessi staða kom upp í 5. skák þeirra. Torre hafði svart og átti leik í erfiðri stöðu. 19. — f6? ? 20. De2 og svartur gafst upp. Hrókstap eðamát. VesaJings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apóte- kanna í Reykjavík 6. - 12. mars er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11—12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Q Það er betra fyrir þig að endurskoða ákvörðun þína ef þú heldur að smámálin íþyngi tungu hennar. LaQiogLína Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflávík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir i sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt, Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- urevrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: KI. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16. feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30- 16og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 15-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14 -17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 12. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Álit annarra gæti haft veruleg áhrif á þig. En þú ættir að taka sjálfur ákvarðanir þínar ef þú ætlar að forðast að fá það næstbesta. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú mátt búast við einhverri óvæntri truílun á því hefð- bundna í dag. Þér líkar það sennilega ekki. Láttu möguleika og mál þróast áður en þú tekur ákvarðanir í fjármálunum. Hrúturinn (21. mars.-19. apríl): Geðræn mál eru yfirgnæfandi í dag. Fyrsta skrefið verður að koma frá þér varðandi ákvarðarnir um vinskap. Ásta- málin gætu lent í stórstormi. Happatölur eru 8,23 og 25. Nautið (20. april.-20. maí): Þú ættir ekki að hafa þig mikið í frammi því aðrir hafa betri spil á hendi heldur en þú. Þú hefur mikið að gera i þínum eigin málum og ætti að vera nóg fyrir þig. Tviburarnir (21. maí.-21. júní): Óvæntar breytingar á framkomu einhvers gætu haft góð áhrif á vinskapinn. Persónulegur metnaður þinn gæti líka leitt til heppni. Krabbinn (22. júní.-22. júlí): Ef þú átt einhver viðskipti með vini þínum hafðu þá allt á hreinu því að smámisskilningur gæti sprengt allt upp í loft. Þú ert ekki mjög félagslega sinnaður í dag. Ljónið (22. júlí-22. ágúst): Þér fmnst þú þurfa dálitla breytingu í lifinu. Ef þú ert að leita að einhverju nýju ættirðu ekki að sitja lengur og bíða. Happatölur eru 1, 24 og 28. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir að hressa þig við og drífa þig eitthvað. Tilviljan- ir gætu ráðið einhverju, en fyrir alla muni gerðu eitthvað fyrir sjálfan þig. Vogin (23. sept.-23. okt.): Taktu þátt í einhverju og styðstu við hugmyndir þínar og áform, en farðu samt ekki út fyrir þekkingu þína nema að kynna þér málið betur. Þú ættir ekki að taka neina áhættu núna. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Aðstæður sporðdreka gætu verið slíkar að þeir eru þreytt- ir og óþolinmóðir. Þú gætir verið í vafasamri stöðu ef þú endurskoðar ekki hug þinn. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það er helst heppni ef þér tekst að ráða fram úr og leysa eitthvert vandamál. Þú kemur til með að sjá ástamálin í nýju ljósi. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það verða líklega aðrir sem láta ljós sitt skina fyrri part- inn en þú ættir að nýta þér það seinni part dagsins. Þeim sem eru virkilega skapandi persónur gengur allt í haginn í dag. Bilanir Rafmagn: Revkjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jamarnes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akurevri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Símabilanir: í Revkjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Borgarbókasafnið i Gerðubergi, Gerðubergi 3-5. símar 79122 og 79138. Opnunartími ofangreindra safna er: mán.-föst. kl. 9-21. sept.- apríl einnig opið á laugardögum kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sírni 27640. Opnunartími: mán.-föst. kl. 16-19. Lestrarsalur aöalsafns, Þingholts- stræti 27, sími 27029. Opnunartími: mán-föst. kl. 13-19, sept.-apríl, einnig opið á laugardögum kl. 13-19. Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Bókin heirn, Sólheimasafni, sími 83780. Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sögustundir fyrir börn á aldrinum " -6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15. Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið- vikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14-15. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn fslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn Íslands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Krossgátan / 3 J (o ? J 9 10 J L IZ 13 J w 18 lí> 18 TT 1<5 1 20 J ZZ Lárétt: 1 klöpp, 5 hreyfði, 7 helgi- dómijr, 8 ami, 10 spotti, 11 hald, 12 rennsli, 14 hljóp, 16 ró, 18 hinn, 20 öslaði, 21 hækkun, 22 íláti. Lóðrétt: 1 snúa, 2 stjórnarumdæmi, 3 logans, 4 egg, 5 trylltan, 6 bogn- aði, 9 vægð, 13 óski, 15 fé, 17 upptök, 19 frá. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 fold, 5 ógn, 7 áferð, 8 sá, 9 las, 11 espi, 13 kuti, 14 óar, 15 arms- ins, 18 lausan, 20 árnar, 21 al. Lóðrétt: 1 fálka, 2 of, 3 lest, 4 dreiss, 5 óð, 6 náir, 8 spanna, 12 sói, 16 mun, 17 sál. 3.X-J'J1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.