Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1987, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1987, Side 39
MIÐVIKUDAGUR 11. MARS 1987. 39 RÚV kl. 16.20: Bamaútvarpið - Guðbergur Bergsson kemur í heimsókn í Bamaútvarpið, sem verður á dag- skrá Ríkisútvarpsins í dag, kemur í heimsókn Guðbergur Bergsson og spjallar við tvær ellefu ára stúlkur, Nínu Björk og Eddu Magnus, um hvemig sé að vera rithöfundur og hvemig sé að skrifa fyrir böm. Guðbergur hefur ajálfur gefið út eina bamabók er nefnist Tóta og táin hans pabba en skrifað fleiri sem enn em óútgefnar. Lesið verður úr sögum Guðbergs fyrir böm og um börn. Útvarp - Sjónvarp Guðbergur Bergsson hefur gefið út eina barnabók er nefnist Tóta og táin hans pabba en skrifaö fleiri sem enn eru óútgefnar. Sjónvarpið kl. 22.40: Sjötta skilningarvttið - Jökull heitinn Jakobsson stjómaði Jökull heitinn Jakobsson rithöfundur stjórnar Sjötta skilningarvitinu en auk hans koma fram i fyrsta þætti Matthí- as Johannessen ritstjóri og Svavar Gestsson, þáverandi ritstjóri. Endursýndur verður þáttur frá ár- inu 1975 um dulræn efni ýmiss konar og er þessi sá fyrsti af sex er nefnist Spásagnir. í þessum fyrsta þætti er fjallað um til- hneigingu manna til þess að skyggnast inn í framtíðina með lófalestri, stjöm- uspám og fleiri spásagnaraðferðum, fomum og nýjum. Margrét Ásgeirsdóttir les í lófa og rætt er við ritstjórana Matthías Jo- hannessen og Svavar Gestsson, núverandi formann Alþýðubandalags- ins. Verður spennandi að sjá hvort eitthvað af þessum spádómum sem þar fram koma hafa ræst í dag. Jökull heitinn Jakobsson rithöfundur var umsjónarmaður Sjötta skilningarvits- ins. Midvikudagur 11 mazs ___________Sjónvaip 18.00 Úr myndabókinni - 45. þáttur. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni. Umsjón: Agnes Johansen. Kynn- ir Sólveig Hjaltadóttir. 19.00 Hver á að róða? (Who's the Boss?) Nýrflokkur- Fyrsti þáttur. Bandariskur gamanmyndaflokkur um einstæðan föður sem tekur að sér eldhússtörfin fyrir önnum kafna móður. Aðalhlut- verk: Tony Danza, Judith Light og Katherine Helmond sem lék Jessicu í Löðri. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.25 Fréttlr á táknmáli. 19.30 Spurt úr spjörunum - Sjötti þáttur. Spyrlar: Ómar Ragnarsson og Kjartan Bjargmundsson. Dómari Baldur Her- mannsson og Friðrik Ólafsson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 í takt við timann. Blandaður þáttur um fólk og fréttnæmt efni. 21.30 Leiksnillingur (Master of the Game). Annar þáttur. Bandarískur framhalds- myndaf lokkur I sex þáttum, gerður eftir skáldsögu Sidney Sheldons. Aðal- hlutverk: Dyan Cannon, Harry Hamlin, lan Charleson, Donald Pleasence, Cliff De Young og Cherie Lunghi. Þetta er ættarsaga sem spannar eina öld. I fyrstu þáttunum er fylgst með ætt- föðurnum sem auðgast á demöntum í Suður-Afríku. Ung að árum tekur Kate, dóttir hans, við fjölskyldufyrir- tækinu og stjórnar því með harðri hendi um sjötíu ára skeið. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.40 Sjötta skilnlngarvltiö - Endursýning s/h. Fyrsti þáttur - Spásagnir. Mynda- flokkur um dulræn efni i sex þáttum frá 1975. I fyrsta þætti er fjallað um tilhneigingu manna til að skyggnast inn í framtíðina með lófalestri, stjörnu- spám og fleiri spásagnaraðferðum, fornum og nýjum. Margrét Ásgeirs- dóttir les í lófa og rætt er við ritstjórana Matthías Johannessen og Svavar Gestsson. Umsjónarmaöur Jökull Jak- obssön. Stjórn upptöku: Rúnar Gunnarsson. 23.35 Fréttir í dagskrárlok. Stöð 2 17.00 Nokkurs konar hetja (Some Kind Of Hero). Bandarisk kvikmynd með Richard Pryor, Margot Kidder og Ray Sharkey í aðalhlutverkum. Ungur mað- ur notar kímnigáfuna til að halda í sér lífinu þegar fer að halla undir fæti. 18.30 Myndrokk. 19.00 Viðkvæma vofan. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Opin lína. A milli kl. 20.00 og 20.15 gefst áhorfendum Stöövar 2 kostur á að hringja I síma 673888 og bera upp spurningar. Stjórnandi ásamt einum gesti fjallar um mál sem eru í brenni- depli. 20.20 Bjargvætturinn (Equallzer). Manni er rænt og hótað dauöa en þá skerst Bjargvætturinn í leikinn. kÍ. 2Í.10 Húsið okkar (Our House). Fram- haldsþáttur fyrlr aila fjölskylduna. 22.00 Wllson. Darryl F. Zanuck, stofnandi 20th Century Fox, framleiddi þessa mynd, sem fjallar um ævi Woodrow Wilson, fyrrum forseta Bandaríkjanna. Myndin lýsir vel hugsjónum forsetans og pólitísku ástandi millistríðsáranna. Aðalhlutverk: Alexander Knox, Charles Coburn, Geraldine Fitzgerald. 00.25 Tískuþáttur. Umsjónarmaður er Helga Benediktsdóttir. 00.50 Dagskrárlok. Útvazp zás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 í dagsins önn - Börn og skóli. Um- sjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Áfram veginn", sagan um Stefán íslandi. Indriði G. Þorsteinsson skráði. Sigríður Schiöth les (13). 14.30 Segðu mér aö sunnan. Ellý Vilhjálms velur og kynnir lög af suðrænum slóð- um. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Siðdegistónleikar. a. Partíta í D-dúr eftir Georg Philipp Telemann. Narciso Yepes og Godelieve Monden leika á gítar. b. Malaguene op. 165 eftir Isaac Albeniz. Narciso Yepes leikur á gitar. c. Konsertínó í a moll op 72 fyrir gitar og hljómsveit. Narciso Yepes leikur með Sinfóniuhljómsveit spænska sjónvarpsins, Odón Alonso stjórnar. 17.40 Torgið - Nútimalífshættir. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Fjöimiðlarabb. Gunnar Karlsson flytur. Tónleikar. 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 20.40 Aötafli. Jón Þ. Þórflyturskákþátt. 21.00 Létt tónlist. 21.20 Á fjölunum. Þáttur um starf áhuga- leikfélaga. Umsjón: Haukur Agústs- son. (Frá Akureyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passfusálma. Andrés Björns- son les 21. sálm. 22.30 Hljóö-varp Ævar Kjartansson sér um þátt í samvinnu við hlustendur. 2310 Djassþáttur.-Tómas R. Einarsson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvazp zás H 12.00 Hádeglsútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Kllöur þáttur í umsjá Ólafs Más Björnssonar. 15.00 Nú er lag Gunnar Salvarsson kynn- ir gömul og ný úrvalslög. 16.00 Taktar. Stjórnandi: Heiðbjört Jó- hannsdóttir. 17.00 Erill og ferill. þáttur i tali og tónum í umsjá Ernu Arnardóttur. 18.00 Dagskrárlok. Tónllstarkvöld Rikisútvarpsins (Út- varpað um drelfikerfi rásar tvö) 20.30 Minnlngartónlelkar um Bjöm Ólafs- son. (Hljóðritun frá tónleikum I Bústaðakirkju 26. f.m.) Strengjasveit leikur. Stjórnandi og einleikari: Guöný Guðmundsdóttir. a. Divertimento í D-dúr eftir W.A. Mozart. b. Fiölukon- sert I E-dúr eftir J.S. Bach. c. Adagio fyrir strengi eftir Samuel Barber. d. Simple symphony eftir Benjamin Britt- en. Kynnir: Sigurður Einarsson. 21.45 Erik Berchot lelkur á tónleikum f Norræna húslnu 22. febrúar sl. a. Imp- romtu op 51 nr. 3 I Ges dúr, Sónötu op. 35 nr. 2 i b-moll og Scherzo op 31 nr. 2 í b-moll eftir Fréderic Chopin. b. 12 prelúdíur úr bók II eftir Claude Debussy. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 23.15 Nútfmatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 24.00 Dagskrárlok. Svæðísútvazp Reykjavik 17.30-18.30 Svæöisútvarp fyrlr Reykjavfk og nágrennl - FM 90,1 Alfa FM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritning- unni. 16.00 Dagskrárlok. Bylgjan FM 98,9 12.00 Á hádegismarkaði meö Jóhönnu Haröardóttur. Fréttapakkinn. Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla við fólk. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar siðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Frétt- ir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson f Reykja- vfk síðdegis. Hallgrfmur leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. 19.00 Hemmi Gunn í miðri viku. Létt tón- list og þægilegt spjall eins og Hemma einum er lagið. 21.00 Ásgeir Tómasson á miðvikudags- kvöldi. Asgeir leikur rokktónlist úr ýmsum áttum. 23.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá í umsjá Arnar Páls Haukssonar fréttamanns. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður. Útzás FM 88,6 20.00 Góðir taktar. Kjartan Þorvaldsson og Grétar Gunnarsson leika taktgóða tónlist. 21.00 Tónlistarþáttur með þeim Jóhann- esi, Aðalsteini og Óðni. Þeir fá ein- hverja góða gesti i þáttinn. 23.00 Kokkteill með Kingo. Létt tónlist. 01.00 Dagskrárlok. Svæðisútvazp Akuzeyzi___________ 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrlr Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Héðan og þaö- an. Fréttamenn svaeðisútvarpsins fjalla um sveitarstjórnarmál og önnur stjórn- mál. Fimmtudagur 12. xnars Útvazp zás I 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunvaktin. - Jón Baldvin Halld- órsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guð- mundur Sæmundsson talar um dag- legt mál kl. 7.20. 09.00 Fréttir. 09.03 Morgunstund barnanna: „Mamma i uppsveiflu" eftir Ármann Kr. Einars- son. Höfundur les (9). 09.20 Morguntrimm. Tilkynningar. 09.35 Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. 09.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Morguntónleikar: Tóniist eftir Anton Rubinstein. Bylgjan FIVl 98,9 7.00 Á fætur með Slguröi G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sig- urður lltur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar, gömul og ný. Tapað fundið, opin lina, mataruppskrift og sitthvað fleira. Frétt- ir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. Stöð 2 17.00 Myndrokk. 18.00 Knattspyrna. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.00 Viökvæma vofan. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Opin lína. Áhorfendum Stöðvar 2 gefst kostur á að hringja í síma 673888 á milli 20.00 og 20.15. I sjónvarpssal sitja stjórnandi og einn gestur fyrir svörum. 20.20 Ljósbrot. Valgerður Matthiasdóttir kynnir helstu dagskrárliði Stöðvar 2 næstu vikuna og stiklar á helstu við- burðum menningarlífsins. 20.45 Morðgáta (Murder She Wrote). Maður nokkur er myrtur um borð i langferðabíl. Meðal farþega er Jessica Fletcher (Angela Lansbury). 21.35 i slgurvfmu (Golden Moments). Seinni hluti bandarískrar sjónvarps- myndar um ástir, keppnisanda og hugsjónir ungra íþróttamanna á ólympíuleikunum. 23.00 Af bæ i borg (Perfect Strangers). Balki telur sig hafa fundið draumadís- ina sína, en Larry hefur sitthvað við það að athuga. 23.25 Á flótta (Eddie Macons Run). Bandarísk spennumynd með Kirk Douglas og John Schneider i aðal- hlutverkum. Ungur maður situr i fangelsi fyrir upplognar sakir og er því til í allt til þess að öðlast frelsi á ný. Hann reynir því flótta en lögreglumað- ur af eldri gerðinni ætlar ekki að láta hann komast upp með neitt slíkt. 00.55 Dagskrárlok. Útrás FM 88,6 19.15 Undir nálinni. Örn Gunnarsson leik- ur ýmis lög. Hann fær til sín Georg Georgsson, frambjóðanda Bandalags jafnaðarmanna. 19.45 Árás á Útrás. Umsjón Jóhannes K. Kristjánsson. 20.00 Létt tónlist og simatimi til miðnætt- is, með Ingó, Knúti, Guðmundi og Jóni Bjarna. 00.00 Dagskrárlok. Veðrið • Új • / Sunnan- og suðaustanátt, víða stinn- ingskaldi en allhvasst og úrkomulaust að mestu norðaustanlands en rigning eða skúrir annars staðar. Hiti 4-8 stig. Akureyri skýjað 5 Egilsstaðir skýjað 5 Galtarviti alskýjað 7 Hjarðames úrkoma 4 Kefla vikurflugvöllur rigning 5 Kirkjubæjarklaustur skúr 4" Raufarhöfn skýjað 3 Reykjavík rigning 5 Saudárkrókur skýjað 3 i Vestmannaeyjar rigning 6 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað -8 Helsinki þokur. -14 Ka upmannahöfn þokumóða -7 Osló léttskýjað -14 Stokkhólmur heiðskírt -13 Þórshöfn alskýjað 5 Útlönd kl. 12 í gær: Algarve þokumóða 16 Amsterdam mistur 1 Aþena alskýjað 7 Barcelona skúr 11 (Costa Brava) Berlín léttskýjað 0 Chicagó alskvjað -3 Feneyjar heiðskírt 3 (Rimini/Lignano) Frankfurt mistur 3 Hamborg heiðskírt -1 LasPalmas heiðskírt 24 (Kanaríeyjar London mistur 4 Lúxemborg alskýjað 0 Miami léttskýjað 25 Madrid skvjað 16 Malaga mistur 17 Mallorca rigning 12 Montreal heiðskírt -13 New York hálfskvjað -3 Nuuk hálfskýjað 4 París heiðskírt 6 Róm heiðskírt 5 Vín snjókoma -2 Wii nipeg skýjað -12 Valencia (Benidorm) mistur 14 Gengið Gengisskráning nr. 48 - 11 1987 kl. 09.15 . mars Eining ki. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 39,270 39,390 39,290 Pund 62,655 62,847 620395 Kan. dollar 29,443 29,533 29,478 Dönsk kr. 5,6210 5,6382 5,7128 Norsk kr. 5,6208 5,6380 5,6431 Sænsk kr. 6,0710 6,0895 6,0929 Fi. mark 8,6393 8,6657 8,7021 Fra.franki 6,3490 6,3684 6,4675 Belg.franki 1,0205 1,0236 1,0400 Sviss. franki 25,1304 25,2072 25,5911 Holl. gvllini 18,7013 18,7585 19,0617 Vþ. mark 21,1243 21,1888 21,5294 ít. lira 0,02974 0,02983 0,03028 Austurr. sch. 3,0057 3,0149 3,0612 Port. escudo 0,2765 0,2774 0,2783 Spá. peseti 0,3010 0,3020 0,3056 Japansktyen 0,25562 0,25640 0,25613 írskt pund 56,584 56,757 57,422 SDR 49,5113 49,6625 49,7206 ECU 43,9510 44,0853 44,5313 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. LUKKUDAGAR 11. mars 13474 Hljómplata frá FÁLKAWUM að verðmæti kr. 800.- Vinningshafar hringi i sima 91-82580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.