Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1987, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1987, Blaðsíða 30
38 MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1987. VIÐREISN VELFE NÝSKÖPUN í EF Helstu stefnumál Alþýðuflokks 1. VIÐREISN VELFERÐARRÍKISINS - AFKOMUÖRYGGI OG SANNGJÖRN TEKJUSKIPTING. - Einfalt og réttlátt skattakerfi - Lífeyrissjóður fyrir alla landsmenn - Umbœtur í almannatryggingum - Stytting vinnutíma - daglaunastefna - Efling húsnœðislánakerfis - kaupleigutbúðir - Jafnrétti kynjanna - Ný heilbrigðisstefna - Framsœkin skólastefna - Endurbœtur námslánakerfisins - Fjölskyldustefna 3. VIRK UTANRÍKISSTEFNA - Áframhaldandi þátttaka í vamarsamstarfi - Andstaða gegn kjarnorkuvopnum og auknum vígbúnaði - Norrœnt samstarf - Aukin viðskiptatengsl við markaði V-Evrópu - Aukin þróunarsamvinna og neyðarhjálp - Stuðningur við mannréttindabaráttu - Áryekni í hafréttarmálum - Frumkvœði í alþjóðlegum aðgerðum gegn mengun hafsins- 5. UMBÆTUR Á STJÓRNKERFINU Endurskoðun stjórnarskrárinnar lokið á kjörtímabilinu - Ný kosningalög - Aðskilnaður dómsstarfa og umboðsstarfa - Stjórnsýsla ríkisins flutt út t héruð - Ráðuneyti sameinuð - Breytt skipan á framkvœmd utanríkis- og viðskiptamála - Sveitarfélögin efld

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.