Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1987, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1987, Qupperneq 38
46 MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1987. Smáauglýsingar Mercedes Benz 280S 77 til sölu, ekinn 124 þús., nýinnfluttur, mjög góður bíll, skipti möguleg eða veðskuldabréf. Uppl. í síma 79235. Mitsubishi Galant station ’80 til sölu, góður bíll í góðu lagi, sumar- og vetr- ardekk, ekinn 88 þús. km. Uppl. í síma 616463 eftir kl. 18. Range Rover 77 til sölu, fæst með góðum kjörum. Uppl. hjá Lyfti hf., Klettagörðum 7, næstu daga. Sími 685940, heimasími 672548. Rússajeppi '81 til sölu, með sæti fyrir 10, fulleinangraður, tvær miðstöðvar, með nýupptekna dísilvél. Uppl. hjá Bifreiðum og landbúnaðarvélum. Suzuki Alto '81 til sölu, ekinn 75.000 km, í góðu ástandi, gott lakk. Verð 110.000. Uppl. í síma 611030 frá kl. 9-17._______________________ Toyota Carina 73 til sölu, 103 ha., 4 hólfa blöndungur, þarfnast sprautun- ár en lakk fylgir, verð 50 þús. Uppl. í síma 71164 eftir kl. 20. Toyota Corolla DX '86 til sölu, ekinn 7000 km. Skipti á ódýrari bíl, lítið keyrðum, á ca 250 þús., milligjöf stað- greidd. Uppl. í síma 45095. Toyota Corolla GT Twin Cam '84 til sölu, grá að lit, sportfelgur, spoiler, sílsalistar, stereoútvarp, segulband, 5 banda tónjafnari. Uppl. í síma 92-7513. Toyota Crown disil '80 til sölu, 5 gíra, ekin 250 þús., með mæli. Bein sala æskileg en skipti ath. á ódýrari. Uppl. í síma 92-8148. Volvo 144 71 til sölu, grænn, skemmd- ur vinstra megin að framan, lítið ryðgaður. Uppl. í síma 98-1616 í hádeg- inu og eftir kl. 19. Kr. 25 þus. Til sölu Skoda 120 ’80, góð- ur og fallegur bíll, á tækifærisverði. Uppl. í síma 92-6136. Chevrolet Monza ’86 til sölu, ekinn 16 þús., 4ra dyra, blár. Verð 450 þús. Uppl. í síma 44384 eftir kl. 18. Chevrolet Malibu 70 til sölu, gírstöng fylgir ekki með en er gangfær. Uppl. í síma 622242. Scout 74 til sölu, upphækkaður, 38" mudder, góður bíll. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2965. Skódi '83 til sölu, hvítur, skoðaður ’87, í toppstandi. Uppl. í síma 51833 eftir kl. 19. Toyota Hiace ’82 til sölu, einnig Audi 100 GL 5S ’81. Uppl. í síma 51782 eftir kl. 17. Tveir radarvarar til sölu, nýir og ónotaðir, verð 12.000. Uppl. í símum 24781 og 666049. VW bjalla 74 til sölu í góðu ástandi, skoðaður '87. Uppl. í síma 83226 eftir kl. 17. Buggy í toppstandi til sölu, tilboð ósk- ast. Uppl. í síma 52169. Daihatsu Charade ’80 til sölu með tjón á vinstri hlið. Uppl. í síma 92-8704. Daihatsu Charmant station 79 til sölu. Uppl. í síma 671895 eftir kl. 20. Góö, nýskoðuö VW Jetta '82 til sölu á 240.000. Uppl. í síma 53127. Lada 1500 '81 til sölu, vel útlítandi og lítið ekin. Uppl. í síma 40142. Mazda 626 ’82 til sölu, skemmd eftir árekstur. Uppl. í síma 40406. Saab 99 GL 77 til sölu, ekinn rúmlega 100 þús. km. Uppl. í síma 53703. Subaru 1600 DL 79 til sölu og Mazda 323 ’78. Uppl. í síma 651724. VW 1300 74 til sölu, í ágætisstandi, verð 25 þús. Uppl. í síma 53727. Volvo 144 73 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 671973. Volvo 244 DL 78 einnig Toyota Carina ’75 til sölu. Uppl. í síma 28948. Ódýr bíll. Renault 12 ’75 til sölu, selst á 10-15 þús. Jón í síma 672434. Ódýr en góð Lada 1500 77 til sölu. Uppl. i síma 75173. ■ Húsnæði í boði Til leigu nýleg 3ja-4ra herb. íbúð á Teigunum, leigutími 1-2 ár, 28 þús. kr. á mán., 5 mán. fyíirfram sem myndi dragast frá seinni hluta leigutímabils- ins. Uppl. í síma 31281 eftir kl. 18. í miðbænum. Til leigu 2 herbergja íbúð í miðbænum frá 1. maí nk. Tilboð sem inniheldur uppl. um fjölskylduaðstæð- ur og greiðslugetu sendist DV, merkt „T 2973“, fyrir þriðjudaginn 21. apríl. 3 herb. íbúð með húsgögnum til leigu frá 1. maí til 1. september. Er við mið- bæinn. Tilboð sendist DV, merkt „Við miðbæinn 2974“. - Sími 27022 Þverholti 11 dv 5 herb. íbúð með bílskúr við Háaleitis- braut til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „íbúð + bílskúr", fyrir 22. apríl. Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917. Húsnæði til leigu fyrir einhleypan karl- mann eða konu. Aðeins reglusamt og skilvíst fólk kemur til greina. Uppl. í síma 42275. Seljahverfi. Til leigu lítið herbergi fyr- ir reglusaman einstakling, sérinn- gangur, sturta og wc. Uppl. í síma 79232 í dag og næstu daga. 3ja herb. íbúð til leigu í Árbænum frá 15. maí. Tilboð sendist DV, merkt „Ár- bær 3363“ fyrir 23. apríl nk. Eitt herbergi og eldhús til leigu með snyrtingu og sérinngangi. Uppl. í síma 38254 eftir kl. 19. Góð tveggja herb. íbúð til leigu í eitt ár á besta stað í bænum. Verð tilboð. Uppl. í síma 629207 eftir kl. 19. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsiiigadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. íbúð í Kópavogi til leigu frá 1. maí til 1. september. Uppl. i síma 96-71286. ■ Húsnæði óskast Risibúð. Ung. reglusöm stúlka óskar eftir einstakl. eða 2ja herb. íbúð, helst í gamla miðbænum. Öruggum greiðsl- um og góðri umgengni heitið. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-2975. 37 ára hjúkrunarfræðingur ásamt 10 ára dóttur óskar eftir góðri íbúð sem næst Landspítalanum í 1 ár, frá sept. ’87 til sept ’88. Fyrirframgreiðsla möguleg fyrir allt árið. Uppl. í síma 96-41202 eða í vs. 96-41216. Hjálp! við erum í neyð. Barnlaus hjón á miðjum aldri óska eftir íbúð sem fyrst. Við erum reglusöm og greiðsla örugg. íbúðin má þarfnast lagfæring- ar. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 11595. Hjón með tvö börn bráðvantar 3-4 her- bergja íbúð til leigu, eru húsnæðis- laus. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 50313. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð á leigu frá og með 1. maí eða fyrr á sanngjörnu verði. Öruggum mánaðargreiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. i síma 689145 í kvöld og alla páskahelgina. íbúð eöa hús. Óska eftir 3ja-5 herb. íbúð eða húsi á leigu hvar sem er, helst í sjávarplássi. Hafið samband við auglþj. DV í s. 27022. H-2934. Fullorðinn reglusamur maður, sem er mikið úti á landi, óskar eftir herb. eða lítilli íbúð, helst sem næst miðbænum, æskil. hjá eldra fólki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2875. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9-12.30; Húsnæðismiðlun Stúdenta- ráðs HÍ, sími 621080. Traust fyrirtæki óskar að taka á leigu íbúð fyrir starfsmann sinn. Algjör reglusemi og öruggar greiðslur. Vin- samlega hringið í síma 28780 eða 641029. Ágætu ibúðareigendur: Hjón með tvö börn bráðvantar íbúð frá 1. maí nk. Skilyrði að íbúðin sé miðsvæðis í Rvík. Árs fyrirframgreiðsla. Vinsam- legast hringið í síma 75652 eftir kl. 17. Stór ibúð - einbýlishús. Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að taka a leigu stóra íbúð fyrir danska iðnaðarmenn á tímabilinu 15. maí - 15. ágúst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 37022. H-2976. 3ja-4ra herb. ibúð óskast, góð greiðsla í boði. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 27688 frá kl. 9-17 og 43751 á kvöldin. Fertugur reglumaður óskar eftir ein- staklingsíbúð eða herbergi með aðgangi að snyrtingu. Uppl. í síma 72737 eftir kl. 20. Hjón með 3 börn óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð til leigu fyrir 15. maí. Allt að 6 mánaða fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Uppl. í síma 78546. Par með eitt barn og 16 ára stúlku bráðvantar 3ja-4ra herb. íbúð í Reykjavík. Eru reglusöm, öruggar mánaðargr. Uppl. í síma 672263. Par með eift barn vantar tilfinnanlega 3ja-4ra herb. íbúð strax, öruggar mán- aðargreiðslur. Vinsamlegast hringið í síma 612303 eftir kl. 16. Stúlka óskar eftir einstaklingsíbúð til leigu. Góðri umgengni og öruggum greiðslum heitið. Vinsamlegast hring- ið í hs. 36214 eða vs. 29777. Tæknimaður á Borgarspítalanum óskar eftir 2-3 herb. íbúð sem fyrst, reglusemi, skilvísar greiðslur eftir samkomulagi. S. 696264 frá kl. 8 til 18. Óskum eftir að taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúð á 1. eða 2. hæð, góðri um- gengni og reglusemi heitið, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 28193. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 4ra herb. íbúð óskast til leigu fyrir 3 einstaklinga. Uppl. í síma 32630 eftir kl. 19. Bráðvantar húsnæði strax! Er í Kenn- araháskóla Islands. Uppl. í síma 96-23013, Akureyri. Hjón með tvö börn óska eftir íbúð í Hafnarfirði sem fyrst. Góð fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 95-3257. Óska eftir 3-4 herb. ibúð á leigu. Nán- ari uppl. í síma 22931. ■ Atvinnuhúsnæói Til leigu ca 150 fm verslunar- og/eða skrifstofuhúsnæði á jarðhæð við Reykjavíkurveg í Hafnarf. Laust 1. maí. Símar 22184 og 51371 á kvöldin. Til leigu 150 fm iðnaðar- eða verslunar- húsnæði á jarðhæð i Garðabæ, stórar innkeyrsludyr og góð bílastæði. Uppl. í síma 686548. Óska eftir ca 100 fm atvinnuhúsnæði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2971. Óska eftir ca 30 fm skrifstofuhúsnæði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2972. Iðnaðarhúsnæði. Bílskúr til leigu. Uppl. í síma 45395. ■ Atvinna í boði Atvinnumiðlun námsmanna óskar eftir starfsmanni frá 1. maí til júníloka. Umsóknir með uppl. um aldur, mennt- un og fyrri störf berist skrifstofu stúdentaráðs HÍ, Félagsstofnun stúd- enta við Hringbraut, fyrir 24. apríl. Frekari uppl. eru veittar í síma 621080 milli kl. 9 og 12.30 alla virka daga. Öllum umsóknum verður svarað. Jarðræktarmaður. Okkur vantar góð- an, traustan mann sem er vanur að ráða sínum verkum sjálfur, til þess að sjá um stóran garð og lóð verslunar- fyrirtækis á Ártúnshöfða. Vinna frá vori til hausts, eins og tíð leyfir. Góð vinnuaðstaða og hugsanlegt að bjóða létt innistörf á veturna. Hringið í síma 688418 og ákveðið viðtalstíma. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Hafnarfjörður - Reykjavík. Óska eftir vönum mönnum á dráttarbíl og trakt- orsgröfu, aðeins vanir menn, verða að geta unnið sjálfstætt. Framtíðar- vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2968. Okkur vantar konu í hálfsdagsstarf við heimilishjálp eftir hádegi, einnig konu í starf frá frá 14-18 í efnalaug og fleira fólk á skrá í alls konar störf. Uppl. hjá Landsþjónustunni ráðningarþjón- ustu, sími 641480. Okkur vantar fólk á skrá í alls konar störf. Hringið milli kl. 10 og 19 og lát- ið skrá ykkur. Landsþjónustan, ráðn- ingarþjónusta, sími 641480. Starfskraftar óskast til að safna áskrift- um að tímaritinu Veru. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-2970. Verkamenn, vélamenn, bílstjóra og menn vana borvinnu vantar nú þegar og næstu daga. Mikil vinna, frítt fæði í hádegi. Uppl. í síma 75722. Vörubilstjóri óskast, þarf einnig að hafa reynslu í viðgerðum. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-2947. Óskum að ráða starfsmenn, vana lóða- framkvæmdum, strax, mikil vinna fyrir duglega menn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2959. Sölumaður óskast, góð laun fyrir dug- legan aðila. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-2963. Heimilishjálp. Vantar heimilishjálp einu sinni í viku. Uppl. í síma 24365. Háseti óskast á 7 tonna bát. Uppl. í síma 71994 eftir kl. 18. Söluturn, Árbæ. Viljum ráða duglega og reglusama stúlku til afgreiðslu- starfa í söluturni frá 13-18 virka daga, einnig vantar starfskraft á kvöld- og helgarvaktir (ekki yngri en 18 ára). Uppl. í síma 31735. Danfosstilboð. Pípulagningamenn, óskum tilboða í vinnu við Danfoss- kerfi við fjölbýlishúsið Kleppsveg 34-38. Nánari uppl. gefur Bjarni í síma 38715 eftir kl. 19. Heimilishjálp. Vön stúlka óskast í sum- ar, 2 klst. á dag, þarf að geta byrjað strax eftir páska (ekki yngri en 15 ára). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2984. Húsgagnasmiður eða maður vanur verkstæðisvinnu óskast fyrir einn af viðskiptavinum okkar. Uppl. hjá Landsþjónustunni, ráðningarþjón- ustu, sími 641480. Sölumenn! Heildverslunin íslensk- Portúgalska óskar eftir að ráða sölumenn á tískufatnaði og skart- gripum. Uppl. í síma 688999 á skrif- stofutíma. Bakari óskast (eða aðstoðarmaður). Röskur og ábyggilegur bakari óskast, mikil vinna. Uppl. í síma 42058 og 74900. Meiraprófsbílstjóri. Óska að ráða van- an meiraprófsbílstjóra á vörubíl. Góð 'laun fyrir réttan mann. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-2985. ■ Atvinna óskast Atvinnurekendur. Ég er ung, dugleg, ákveðin stúlka sem vantar góða vinnu. Get byrjað strax, hef meðmæli. Vinsamlegast hringið í síma 11032. Atvinnurekendur, athugið: Rösk og samviskusöm stúlka óskar eftir vinnu við ræstingar á kvöldin og/eða um helgar. Uppl. í síma 41109. Hvar sem er! Óska eftir vinnu við hvað sem er og hvar sem er á landinu eftir 16. maí. Er 20 ára, duglegur. Hafið samband við DV í síma 27022. H-2967. Járniðnaðarmaður (vélvirki-vélstjóri) óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, getur hafið störf fljótlega. Uppl. í síma 21743. Ung og hress stúlka óskar eftir fjöl- breyttu framtíðarstarfi. Er vön skrif- stofu- og sendlastörfum, getur byrjað strax. Uppl. í síma 44656 f.h. Járnamaður getur bætt við sig verkefn- um. Uppl. í síma 53067 á kvöldin. ■ Bamagæsla Við óskum eftir stúlku á aldrinum 12-13 ára til að passa 4 ára son okkar nokk- ur kvöld í mánuði. Æskilegt er að hún búi stutt frá Kleppsvegi 26. Uppl. í síma 686797 eftir kl. 20. Dagmamma í Hólahverfi getur tekið börn í gæslu hálfan eða allan daginn, hefur leyfi. Uppl. í síma 73293. 13 ára stelpa óskar eftir bamapossun í sumar. Uppl. í síma 42015 í Kópa- vogi. Barngóð kona óskast til að gæta 14 mánaða gamallar stúlku, helst í vest- urbæ. Uppl. í síma 21654. ■ Eirikamál Óska eftir að kynnast stúlku eða konu með hjónaband eða sambúð í huga. Algjörri þagmælsku heitið. Þær sem áhuga hafa á þessu sendi svarbréf til DV, merkt „Heimir Kvasta”. Æskilegt að mynd fylgi. Yfir 1000 einhleypar stúlkur úti um all- an heim vilja kynnast þér. Fáðu uppl. strax í s. 618897 milli 16 og 20 eða Box 1498,121 Rvk. Fyllsta trúnaði heitið. ■ Keimsla Vornámskeið. Tónskóli Emils. Kennslugr.: píanó, rafmagnsorgel, harmóníka, gítar, blokkflauta og munnharpa. Állir aldurshópar. Inn- ritun í s. 16239 og 666909. American seeking tutor in Icelandic. Experience preferred. Call Linda after 7.00 pm, telephone 13761. Tréskurðarnámskeið. Fáein pláss laus í maí og júní. Hannes Flosason, símar 23911 og 21396. ■ Skemmtanir Enn er tími til að halda árshátíð. Bend- um á hentuga sali af ýmsum stærðum. Afmælisárgangar nemenda; við höfum meira en 10 ára reynslu af þjónustu við 5 til 50 ára útskriftarárganga. Fagmenn í dansstjórn. Diskótekið Dísa, sími 50513. ■ Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Hreint hf. Allar hreingerningar, dagleg ræsting, gólfaðgerðir, bónhreinsun, teppa- og húsgagnahreinsun, há- þrýstiþvottur. Tilboð eða tímavinna. Hreint hf., Auðbrekku 8, sími 46088. Hreingerningaþjónusta Guðbjarts. Starfssvið: almennar hreingerningar, ræstingar og teppahreinsun. Geri föst verðtilboð. Kreditkortaþjónusta. Uppl. í síma 72773. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir40ferm, 1400,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingerningar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar. Viltu láta skína? Tökum að ókkur allar alm. hreingerningar. Gerum föst til- boð eða tímavinna og tilboð í dagþrif hjá fyrirtækjum. Skínandi, s. 71124. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okkur: hreingerningar, teppa- og húsgagna- hreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. ■ Þjónusta Sprautumálum gömul og ný húsgögn, innréttingar, hurðir, heimilistæki o.fl., sækjum, sendum, einnig trésmíði og viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið Nýsmíði, Lynghálsi 3, s. 687660. Gróðurmold. Til sölu úrvals gróður- mold. Afgreidd samdægurs. Einnig til leigu traktorsgrafa og vörubíll. Sími 46290 og 985-21922. Vilberg sf. Húsasmíðameistari. Tek að mér alla nýsmíði, einnig viðhalds- og viðgerð- arvinnu. Uppl. í síma 16235. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Múrverk, flisalagnir, múrviðgerðir, steypur. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, sími 611672. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir. Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant GLX turbo ’85. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Herbert. Hauksson, s. 37968, Chevrolet Monza ’86. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer 1800 GL. s. 17384. Sigurður Sn. Gunnarsson, s 73152- Honda Accord. s. 27222-671112. Már Þorvaldsson, s. 52106, Subaru Justy ’87. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86. Bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’85. Bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21422.’ Kenni á Subaru GL '87, ökuskóli og prófgögn, nýir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukortaþj. Guðm. H. Jónasson. Sími 671358. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa - Euro. Heimas. 73232, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs- son, sími 24158 og 672239. Öku- og bifhjólak. -endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980. ■ Ferðalög Kennarar athugið: Miðar í leiguflug til Kaupmannahafnar í sumar á vegum Kennarasambands íslands, eru seldir á skrifstöfu Kennarasambandsins, virka daga frá kl. 16-18.30, sími (91)- 20766 og (91)-25170.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.