Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1987, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1987, Blaðsíða 47
MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1987. 55 Bridge Stefán Guðjohnsen Það eru fleiri en íslendingar sem velja landslið sín um þessar mundir. Brasilía hélt nýverið keppni til þess að velja landslið fyrir S-Ameríku- mót. Tveir fyrrverandi heimsmeistar- ar, Chagas og Cintra, mynduðu makkerpar, sem gæti orðið skeinu- hætt, ef marka má vörnina í spilinu í dag. V/Allir ♦ DIO V D107 ^ K7652 *,G102 4 G954 V A53 Q A103 * D84 Austur *♦ 83 G864 ^ G8 ♦ AK763 So6ur ♦ AK762 <5 K92 0 D94 *95 VesaJings Emma Suður varð sagnhafi í fjórum spöð- um og Chagas í vestur spilaði út laufagosa. Sagnhafi trompaði þriðja laufið og tók tvisvar tromp. Síðan tók hann tvo hæstu í hjarta og spilaði þriðja í þeirri von að vörnin þyrfti að hreyfa tígulinn. í rauninni lágu tíglarnir vel við höggi því það var sama hvor and- stæðinganna drap hjartað, báðir myndu eyða tígultapslagnum með því að spila litnum. En Chagas sá við því. Hann losaði sig við hjartatíu og drottningu í ás og kóng og þegar Cintra komst inn á hjartagosann spilaði hann fjórða hjartanu. Það var að vísu í tvöfalda eyðu, en það dugði sagnhafa lítið, því hann varð að gefa slag á tígul. Einn niður. Skák Jón L. Árnason Á alþjóðamótinu í Beersheba kom þessi staða upp í skák Birnboim, sem hafði h'vítt og átti leik, og Rohde: 23. Bxf6! Bxf6 24. d6+ De6 25. Rxf6+ Kg7 Ef 25. - HxfB, þá 26. dxc7! Dxb3 27. cxb8 = D+ og vinnur. 26. Dxe8 Rxe6 27. Rfd7 Fléttan sem hófst með 23. leik hefur fært hvítum skiptamun og eftir leikina. 27. - Rf7 28. Rxb8 Hxb8 29. Hael Rd4 30. He7 Hd8 31. Bd5 gafst svartur upp. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300. bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- nætur- og helgarþjónuata apóte- kanna í Reykjavík 10.-16. apríl er í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki og 17.-23. apríl í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9 18.30. laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9 19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9 19 og iaugardaga frá kl. 10 14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9 19 virka daga, aðra daga frá kl. 10 12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9 19 nema laugardaga kl. 10 12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11 12 og 20 21. Á öðrum tínuim er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í sínia 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keílavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri. sími 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Réykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08. á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir. sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara.18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slvsa- og sjúkravakt (Slvsa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin vix-ka daga kl. 8 17 og 20-21. laugai-- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnaríjörður, Garðabær, Álftanes: Nevðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta moi-gun og um helgar. sírni 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í sx'rna 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Nevðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sínia 22311. Nætur-. og helgidagavarsla frá kl. 17 8. sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- urevrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíini Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sant- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15 18. Heilsuverndai-stöðin: Kl. 15 16 og 18. 30 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15 16 og 19.30 20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15 16. feður kl. 19.30 20.30. Fæðingarheimili Revkjavíkur: Alla daga kl. 15.30 16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30 16ogl9 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13 17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsókn'artími. Kópavogshíelið: Eftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra heigidaga kl. 15 16.30. Landspítalinn: Alla vii-kadaga kl. 15 16 og 19 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akurevri: Alia daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. ' Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga fiá kl. 15 16 og 19.30 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14 17, fimmtudaga kl. 20 23, laugar- daga kl. 15 17. Auðvitað hefur hún fundið út leyndarmál æskunnar. Hún lýgur til um aldur. LáUi oq Lína Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 16. apríl. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Viðskipti ættu að ganga þér í hag núna. Þú ættir að vera tilbúinn til þess að fylgja eftir persónulegri velgengni þinni. Spennandi dagur fyrir þig. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Allt sem á undan hefur gengið heyrir sögunni til og fram- tíðin er bjartari og skemmtilegri. Allt bendir til þess að fjármálin séu að komast í samt lag og hjólin fari að snú- ast aftur til hins betra. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Fréttir um eitthvað, sem þú ætlaðir að gleyma, gætu kom- ið upp og þú þarft að hugsa hratt og endurskipuleggja hlutina. Það má segja þetta sé eins konar prófdagur. Nautið (20. apríl-20. maí): Það sem einna helst grípur þig í dag er fólk og það sem það er að gera. Það sem þú setur á oddinn í dag er að komast að einhverju varðandi ákveðið samband. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Þú ert að verða dálítið óþo'.inmóður gagnvart ákveðnu persónulegu máli. Þú ættir að reyna að koma þinni hlið á hreint. Happatölur þínar eru 3, 16 og 26. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Ef þú hefur ákveðið eitthvað fyrir nánustu framtíð komdu því þá á framfæri eins fljótt og mögulegt er. Hjólin snú- ast allt í kringum þig og þú gætir misst gott tækifæri. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú þarft að vera snöggur að átta þig á hlutunum ef þú ætlar ekki að sitja eftir með sárt ennið og tapa öllu upp í hendurnar á einhverjum öðrum. Spilaðu frekar eftir hendinni en reglunni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vertu á varðbergi gagnvart óraunhæfri bjartsýni því þú gætir þurft að eyða meiri tíma og peningum í eitthvað sem þú hélst að væri auðveldara. Félagslega ættirðu að fá tækifæri til þess að brjóta upp hið hefðbundna. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú mátt búast við einhverju óvæntu í félagslífinu eða frá kunningjum og ættirðu ekki að vera of fljótur að gleypa við þessum hugmvndum eða uppástundum. Það sem sýn- ist gott í bvrjun gæti snúist upp í að geta eyðilagt eitthvað fvrir þér. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ef þú lítur ekki eftir eignum þinum sjálfur geturðu verið viss um að aðrir gera það ekki fyrir þig. Þú gætir hins vegar fengið stuðning frá einhvei'jum. Happatölur þínar eru 1. 22 og 30. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú mátt búast við framgangi ef þér mistekst ekkert sem ætti að geta orðið ef þú nýtir þér upplýsingar fólks. Það gengur ekki vel að brjóta niður kerfið. þú þarft að fara sálfræðileiðina. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Andlegur skilningur þinn er sérstaklega sterkur fvrir há- degi og ættirðu að notfæi-a þér það í að ganga frá viðtölum og samningum. Þú mátt búast við að áráhgurihn verði sá að fólk líti upp til þín og vilji fá ráðleggingar hjá þér. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnai-nes. sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður. sími 51336. Vestmannaeviar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópávogur, sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir loktin 1552. Vestmanna- eyiar. sínxar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sírni 53445. Simabilanir: í Revkjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtssti-æti 29a. sími 27155. Sólheimasafn. Sólheimum 27. sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkiu. sími 36270. Borgarbókasafnið í Gerðubex-gi. Gerðubergi 3 5. símar 79122 og 79138. Opnunartími ofangreindra safna er: mán. föst. kl. 9 21. sept. apríl einnig opið á laugai'dögum kl. 13 16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opnunartími: mán. föst. kl. 16 19. Lestrarsalur aðalsafns. Þingholts- stræti 27. sími 27029. Opnunartími: mán föst. kl. 13 19. sept. apríl. einnig opið á laugardögum kl. 13 19. Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni. sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni. sírni 83780. Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10 12. Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sögustundir fvrir börn á aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þi'iðjud. kl. 14 15. Bustaðasafni og Sólheimasafni: mið- vikud. kl. 10 11 og Borgarbókasafninu í Gerðubei'gi: fimmtúd. kl. 14 15. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17. Ásgrímssafn. Beigstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30 16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands við Hi ingbraut: Opið daglega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fmimtu- daga og laugai'daga kl. 14.30 16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingai'salir í kjallara: alla dagákl. 14 19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13 19. Sunnudaga 14 17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugai'- daga frá kl. 13.30 16. Krossgátan Lárétt: 1 kosning, 5 sál, 8 andar, 9 hræðast, 10 svelg, 11 ljómi, 13 frítt, 16 þjónuðu, 17 knæpa, 19 hreyfðist, 21 innan, 22 skynsamt. Lóðrétt: 1 lasleiki,2 sótthreinsunar- vökvi, 3 rangt, 4 trufluðu, 5 gjaf- mildur, 6 askur, 7 féll, 12 drjúpir, 14 tómi, 15 nirfil, 18 stefna, 20 bardagi. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 sæmd, 5 glæ, 7 óveru, 8 ós, 10 litaðan, 11 glaums, 14 espa, 16 ýr, 17 nit, 18 enni, 19 stór, 20 nið. Lóðrétt: 1 sólgin, 2 ævi, 3 meta, 4 draup, 5 Guðmann, 6 lóa, 9 snærið, 12 leit, 13 sýni, 15 stó, 18 er.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.