Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1987, Blaðsíða 14
14
LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1987.
Blátt
blóð?
Ættarveldið
á Alþingi
kannað
Allir íslendingar eru að ein-
hverju leyti skyldir að margra
áliti. Það er nokkuð algengt að
afkomendur leiti í svipuð störf
og forfeðurnir stunduðu og koma
þá sjálfsagt til uppeldisáhrif á
heimilum.
Þingmennska og stjórnmálaá-
hugi eru þarna síst undantekn-
ing. í mörgum tilvikum er rétt
eins og þingmennska og afskipti
af pólitík gangi í erfðir.
„Ættarveldið á þingi er hvorki
að vaxa né minnka," sagði Svan-
ur Kristjánsson stjórnmálafræð-
ingur.
„Stjórnmálaaískipti foreldra og
náinna ættmenna geta bæði
verkað hvetjandi og letjandi á
afkomendur. Hins vegar má segja
að skólar og félagasamtök hafi
ekki staðið sig sem skyldi í því
stykkinu að kenna ræðumennsku
og framkomu og því hefur það
komið í hlut fjölskyldunnar að
kenna slík fræði. Núna eru frám-
haldsskólarnir farnir að standa
fyrir ræðukeppni og námskeiðum
i fundarhöldum og ýmis félaga-
samtök eru farin að láta þessi
mál til sín taka þannig að í fram-
tíðinni má gera ráð fyrir að
ættarveldið í stjórnmálunum
verði ekki eins sterkt."
I þessari grein er ekki kafað
djúpt ofan í ættartengsl og sitj-
andi og fyrrverandi þingmenn
látnir sitja í fyrirrúmi. Þræðirnir
liggja víða en aðeins þeir augljós-
ustu eru raktir og sjálfsagt hefur
okkur sést yfir margan skyldlei-
kann. Við gerð þessarar saman-
tektar aðstoðuðu okkur meðal
annarra stjórnmálafræðingurinn
Svanur Knstjánsson og Halldór
Kristjánsson frá Kirkjubóli.
-ATA
Fimm þingmenn
og einn ráðherra
herra og þingmaður Alþýðubanda-
lagsins. Afi hans
var Ari Arnalds,
þingmaður
Strandamanna.
Pálmi Jónsson, þingmaður Sjálf- Þorleifur ritstjóri Jón Jónsson
stæðisflokksins og fyrrverandi Jónsson þing- þingmaður i
ráðherra, hefur einnig bláttblóð í maður var sonur Stóradalvar
æðum. Faöirhansog langafi voru Jónseldri dóttursonur Jóns
einnig þingmenn, svo og tveirstór- Pálmasonarog Pálmasonar
frændur. föðurbróðir Jóns eldri.
á Akri.
Finnbogi Rútur Valdimarsson er
bróðir Hannibals og föðurbróðir
Jóns Baldvins. Finnbogi var um ára-
bil þingmaóur og hann er tengda-
faðir Styrmis Gunnarssonar
Morgunblaðsritstjóra.
Júlíus Sólnes, þingmaður Borgara-
flokksins. Faðir hans var Jón Sólnes
sem um langt
árabil var þing-
maður Sjálf-
stæðisflokksins
og áhrifamaður
innan hans.
Guðni Agústsson, nýkjörinn þing-
maður Framsóknar á Suðurlandi.
Faðir hans er
Ágúst Þorvalds-
son á Brúnastöð-
um, fyrrverandi
þingmaður
Framsóknar.
Jón Rálmason á
Akri, faðir Pálma,
var þingmaður
um langtárabil
og mikill héraðs-
höfðingi. Afi Jóns
á Akri Pálmason-
ar var alnafni hans, Jón Pálmason
eldri. Hann var einnig þingmaður.
Jón Baldvin Hannibalsson, formað-
ur Alþýðuflokksins og þingmaður,
er sonur Hannibals Valdimarssonar,
fyrrverandi þingmanns og ráðherra.
Jón Sigurðsson er enginn ættleys-
ingi. Föðurbróðir hans var Harald-
ur Guðmundsson, fyrrverandi
formaður Alþýðuflokksins, sem
steypti Hannibal Valdimarssyni úr
formannsstólnum á sínum tíma.
Jón er af Gautlandaættinni, mikilli
þingmanna- og ráðherraætt.
Jón Sigurðsson af Gautlandaætt, þingmaður Alþýðuflokksins:
Sex þingmenn í ættinni og fjórir ráðherrar
— þar af einn forsætisráðherra
Haraldur Guðmunds- Steingrimur Steinþórs-
son, formaður Alþýðu- son, fyrrverandi forsæt-
flokksins, var föður- isráðherra. Sigrún,
bróðir Jóns móðir hans, og Re-
Sigurðssonar. bekka, móðir Haralds
Guðmundssonar og
amma Jóns Sigurðs-
sonar, voru hálfsystur.
Ráðherrarnir, Kristján og Pétur Jónssynir, og Steingrímur alþingismaður
voru bræður Sigrúnar og Rebekku.
Jón Sigurðsson á Gautl-
öndum þingmaður var
faðir Kristjáns, Péturs,
Steingríms, Rebekku og
Sigrúnar.