Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1987, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1987.
23
Nauðungaruppboð
annað og síðara á eigninni Heiðarlundi 20, Garðakaupstað, þingl. eign Ól-
afs Pálssonar, fer fram á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði,
mánudaginn 11. maí 1987 kl. 13.45.
______________________Bæjarfógetinn i Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á fasteigninni Kalmannsvöllum 1, þingl. eigandi Hennes
hf„ fer fram í dómsal embættisins, Suðurgötu 57 á Akranesi, fimmtudaginn
14. maí kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóður.
_____________________Bæjarfógetinn Akranesi
Nauðungaruppboð
annað og síðara á eigninni Löngufit 36, efri hæð, Garðakaupstað, þingl.
eign Aldísar Elíasdóttur, fer fram á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31,
Hafnarfirði, mánudaginn 11. maí 1987 kl. 15.00.
______________________Bæjarfógetinn í Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á eigninni Garðaflöt 7, Garðakaupstað, tal. eign Gunnlaugs
Hansen, fer fram á skrifstofu'embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði,
miðvikudaginn 13. maí 1987 kl. 17.15.
________________________Bæjarfógetinn i Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 123., 126. og 127. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á
eigninni Alfaskeiði 92, 3.h.t.h„ Hafnarfirði, þingl. eign Þorbjargar Jósefs-
dóttur og Þórarins Óskarssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands á
skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, miðvikudaginn 13. maí
1987 kl. 16.45.
_________________________Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 123., 126. og 127. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á
eigninni Lækjargötu 30, Hafnarfirði, þingl. eign Raftækjaverksmiðjunnar hf.
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Hafnarfirði og Iðnþróunarsjóðs á skrif-
stofu emþættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, miðvikudaginn 13. maí
1987 kl. 16.15.
__________________________Bæjarfógetinn I Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á fasteigninni Suðurgötu 100 A, þingl. eigandi Guðni Jóns-
son, fer fram í dómsal embættisins, Suðurgötu 57 á Akranesi, fimmtudaginn
14. maí kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Steingrímur Þormóðsson hdl.
Bæjarfógetinn Akranesi
Nauðungaruppboð
annað og siðara á fasteigninni Deildartúni 4, rishæð, þingl. eigandi Markús
Kristjánsson, fer fram í dómsal embættisins, Suðurgötu 57 á Akranesi, föstu-
daginn 15. maí kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki íslands,
Akraneskaupstaður, Veðdeild Landsbanka íslands og Jón Sveinsson hdl.
_______________________Bæjarfógetinn Akranesi
Nauðungaruppboð
annað og siðara á fasteigninni Garðabraut 45, 1. hæð nr. 6, þingl. eigandi
Björgvin Eyþórsson, fer fram i dómsal emþættisins, Suðurgötu 57 á Akra-
nesi, föstudaginn 15. maí kl. 13.45. Uppboðsbeiðendureru Asgeir Thorodds-
en hdl„ Jón G. Briem hdl„ Landsbanki íslands og Brunabótafélag Islands.
_______________________Bæjarfógetinn Akranesi
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Vallarbraut 11, 3.h.t.v„ tal. eigandi Grétar Sigurðsson, fer fram
í dómsal embættisins, Suðurgötu 57, Akranesi, fimmtudaginn 14. maí kl.
15.15. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins.
Bæjarfógetinn Akranesi
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á eigninni Öldutúni 16, 1. hæð, Hafnarfirði, þingl. eign
Kristins Gunnarssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 12. maí 1987
kl. 13.30.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á eigninni Suðurgötu 52, efri hæð, Hafnarfirði, þingl. eign
Guðbjarts Jónssonar, en tal. eign Einars Hermannssonar, fer fram á skrif-
stofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, miðvikudaginn 13. maí
1987 kl. 15.30.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á ,eigninni Herjólfsgötu 34, efri hæð, Hafnarfirði, tal. eign
Gunnars Gunnarssonar, fer fram á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31,
Hafnarfiröi, miðvikudaginn 13. maí 1987 kl. 13.30.
___________________Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á eigninni Mosabarði 6, n.h„ Hafnarfirði, þingl. eign Sigurð-
ar Björnssonar, fer fram á skrifstofu emþættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði
miðvikudaginn 13. maí 1987 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 98., 102. og 105. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á
eigninni Melabraut 69, Seltjarnarnesi, þingl. eign Huldu Kristinsdóttur, fer
fram eftir kröfu Valgarðs Sigurðssonar hdl. á skrifstofu embættisins að Strand-
götu 31, Hafnarfirði, þriðjudaginn 12. maí 1987 kl. 15.45.
Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á eigninni Hellisgötu 21,2. hæð, Hafnarfirði, tal. eign Emel-
íu Einarsdóttur og Jóns Brynjars Jónssonar, fer fram á skrifstofu embættisins
að Strandgötu 31, Hafnarfirði, þriðjudaginn 12. maí 1987 kl. 14.30.
___________________Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 135., 141. og 146. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Tjarnarbraut 29, e.h., Hafnarfirði, þingl. eign Jóns H„ Eliassonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Hafnarfirði á skrifstofu embættisins að
Strandgötu 31, Hafnarfirði, þriðjudaginn 12. maí 1987 kl. 14.00.
______________________Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á eigninni Lindarbraut 15, Seltjarnarnesi, þingl. eign Guð-
rúnar Haraldsdóttur o.fl., en tal. eign Smiðs hf„ fer fram á eigninni sjálfri
mánudaginn 11. maí 1987 kl. 17.30.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á eigninni Saurbæ, Kjalarneshreppi, þingl. eign db. Guðlaug-
ar Jónsdóttur, fer fram á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði,
mánudaginn 11. maí 1987 kl. 17.00.
_____Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Heiðargerði 24, neðri hæð, þingl. eigandi, Steinunn Eldjárns-
dóttir, fer fram í dómsal embættisins, Suðurgötu 57, Akranesi, fimmtudaginn
14. maí kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Ármann Jónsson hdl„
Tryggingastofnun ríkisins og Veðdeild Landsbanka íslands.
Bæjarfógetinn Akranesi
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Esjuvöllum 3, þingl. eigandi Sigríkur Eiríksson, fer fram í dóm-
sal embættisins, Suðurgötu 57, Akranesi, fimmtudaginn 14. maí kl. 15.45.
Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins.
___________________________Bæjarfógetinn Akranesi
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Merkigerði 4, þingl. eigandi Jóhann Ágústsson, fer fram í
dómsal embættisins, Suðurgötu 57 á Akranesi, föstudaginn 15. maí kl.
11.15. Uppboðsbeiðandi er Björn Ólafur Hallgrímsson hdl.
Bæjarfógetinn Akranesi
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Kirkjubraut 7, neðri hæð, þingl. eigandi Sigurður P. Hauks-
son, fer fram í dómsal emþættisins, Suðurgötu 57 á Akranesi, föstudaginn
. 15. maí kl. 13.15. Uppþoðsþeiðendur eru Landsbanki íslands, Guðjón Ár-
mann Jónsson hdl„ Tryggingastofnun ríkisins og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Bæjarfógetinn Akranesi
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 123., 126. og 127. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á
eigninni Furulundi 8, Garðakaupstað, þingl. eign Geirs Björgvinssonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Garðakaupstað, Búnaðarbanka íslands,
Guðmundar K. Sigurjónssonar hdl„ Brynjólfs Kjartanssonar hrl„ Ásgeirs Thor-
oddsen hdl. og Veðdeildar Landsbanka íslands á skrifstofu embættisins að
Strandgötu 31, Hafnarfirði, mánudaginn 11. maí 1987 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn i Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 24., 30. og 33. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign-
inni Hausastöðum, Garðakaupstað, tal. eign Harðar Sigurvinssonar, fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Garðakaupstað á skrifstofu embættisins að
Strandgötu 31, Hafnarfirði, mánudaginn 11. maí 1987 kl. 16.00.
Bæjarfógetinn i Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 24., 30. og 33. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign-
inni Lækjarási 4, Garðakaupstað, þingl. eign Einingahúsa Sigurlinna, fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Garðakaupstað á skrifstofu embættisins að
Strandgötu 31, Hafnarfirði, mánudaginn 11. maí 1987 kl. 15.30.
____________________Bæjarfógetinn i Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 123., 126. og 127. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á
eigninni Hagaflöt 6, Garðakaupstað, þingl. eign Jóns Einarssonar, fer fram
eftir kröfu Skarphéðins Þórissonar hrl. á skrifstofu embættisins að Strand-
götu 31, Hafnarfirði, mánudaginn 11. maí 1987 kl. 14.15.
____________________Bæjarfógetinn í Garðakaupstað.
JMC
V-10 litdýptarmælir
- 10 tommu litaskermur
- 8 litir
- botnstækkun
- botnlæsing
- dýpistölur
Friðrik A. Jónsson h.f.
Skiphotti 7, Reykjavik,
Simar 14135 — 14340.
Riflaður kragi
sem hægt er að
renna upp að
höku.
Fingurgrip
fremst á erm-
um til að þær
dragist ekki
upp.
Skyrtan er
mjög síð að aft
an og nær
niður fyrir
rassinn. Ekkert
gap myndast
því á hryggn-
um þótt þú
beygir þig.
Buxurnar eru
tvöfaldar á
rassi og hnjám
Fyrir neðan
hné eru snún-
ingar úr þynnra
efni sem gerir
notkun stígvéla
og upphárra
sokka þægilegri.
Að innanverðu eru fötin úr riffl-
uðu vatnsfælnu Polypropylen
frotte sem flytur raka og svita frá
húðinni.
Ytrabyrðið er úr nælonstyrktri
bómull sem tekur við rakanum.
Einnig eru til úr sama efni venju-
legar siðbuxur og ermalangar
skyitur án kraga.
FÆSTÍÖLLUM BETRI
SPORTVÖRUVERSLUNUM
Heiti potturinn
Jazzklúbbur
Dagskrá
JAZZ hvert SUNIMUDAGS-
KVÖLD kl. 9.30
í DUUSHÚSI.
Komdu í Heita pottinn!
Sunnudagur 10. maí kl. 9.30
Skátarnir eru:
Friðrik Karlsson „gitar", Birgir
Bragason, bassi, Pétur Grétars-
son, trommur, tölvuslagverk o.fl.
Skáti: Vertu ávallt viðbúinn!
Sunnudagur 17. maí kl. 9.30
Djassband Kópavogs
18 manna stórsveit
undir stjórn
Árna Scheving
FiSCHERSUNDI SiMAR: 14446 - 14345
“C3jffi3"4