Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1987, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1987. 35- 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 ''eðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Step- hensen kynnir. Tilkynningar. 11.00 Visindaþátturinn. Umsjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru I dagskrá útvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþáttur i vikulokin i umsjáfréttamanna útvarps. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Ólafur Þórðar- son. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Ljóðatónleikar Peters Schreiers 1. ágúst í tyrra á Tónlistarhátíðinni I Lúð- viksborg. Norman Shetler leikur með á píanó. Ljóðasöngvar eftir Robert Schumann. a. „Liederkreis" op 24. b. „Astir skáldsins" op. 48. (Hljóðritun frá útvarpinu í Stuttgart). 18.00 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. 1.8.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Kvöldfréttir. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í Evrópu. Bein útsending frá Brussel samtengd útsendingu Sjónvarpsins. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Heinrich Neuhaus; listin að leika á píanó. Soffia Guðmundsdóttir flytur fimmta þátt sinn. 23.00 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 23.30 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miönæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Utvarp zás TL 01.00 Næturútvarp. Georg Magnússon stendur vaktina. 6.00 í bitið. Rósa Guðný Þórsdóttir kynn- ir notalega tónlist í morgunsárið. 9.03 Tíu dropar. Helgi Már Barðason kynnir dægurlög af ýmsu tagi og upp úr kl. 10.00 drekka gestir hans morg- unkaffið hlustendum til samlætis. 11.00 Lukkupotturinn. Þáttur í umsjá Bjarna Dags Jónssonar. 12.45 Listapopp í umsjá Gunnars Salvars- sonar. (Þátturinn verður endurtekinn aðfaranótt þriðjudags kl. 02.00). 14.00 Poppgátan. Gunnlaugur Ingvi Sig- fússon og Jónatan Garðarsson stýra spurningaþætti um dægurtónlist. Keppendur I 8. þætti: Björgvin Þóris- son og Björn Gunnlaugsson. (Þáttur- inn verður endurtekinn nk. þriðjudags- kvöld kl. 21.00). 15.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónlist, íþróttir og sitthvað fleira I umsjá Sig- urðar Sverrissonar og iþróttafrétta- mannanna Ingólfs Hannessonar og Samúels Arnar Erlingssonar. 17.00 Savanna, Ríó og hin tríóin. Svavar Gests rekur sögu íslenskra söngflokka I tali og tónum. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Hitað upp fyrir söngvakeppnina. 18.30 Kvöldfréttir. 18.45 Tilbrigði. Þáttur I umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. (Þátturinn verður end- urtekinn aðfaranótt miðvikudags kl. 02.00). 20.00 Með sínu lagi. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 21.00 Á mörkunum - Sverrir Páll Erlends- son. (Frá Akureyri). 22.05 Snúningur. Vignir Sveinsson kynnir gömul og ný dægurlög. 00.05 Næturútvarp. Snorri Már Skúlason stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.00,16.00,18.30,22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Um að gera. Þáttur fyrir unglinga og skólafólk. Bylgjan FM 98,9 08.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdis leikur tónlist úrýmsum áttum, lítur á þaðsem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 08.00 og 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. Öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Jón Gúst- afsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Laugardagspopp á Bylgjunni með Þorsteini Ásgeirssyni. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Rósa Guðbjartsdóttir lítur á atburði siðustu daga, leikur tónlist og spjallar við gesti. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. Anna trekkir upp tyrir helgina. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson, natthrafn Bylgjunnar, heldur uppi helgarstuðinu. 04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Haraldur Gíslason með tónlist fyrir þá sem fara seint I háttinn og hina sem snemma fara á fætur. Alfa FM 102,9 13.00 Skref í rétta átt. Stjórnendur: Magn- ús Jónsson, Þorvaldur Daníelsson og Ragnar Schram. 14.30 Tónlistarþáttur í umsjón Hákonar Muller. 16.00 A beinni braut. Unglingaþáttur. Stjórnendur: Gunnar Ragnarsson og Sæmundur Bjarklind. 17.00 Hlé. 22.00 Vegurinn til lifsins. Stjórnandi: Ragnar Wiencke. 24.00 Dagskrárlok. Sunnudaqur 10. mai Sjónvarp 16.00 Vor í Vín. Frá tónleikum 20. apríl sl. Sinfóniuhljómsveit Vinarborgar ásamt kór flytur sígilda tónlist á léttum nótum, Georges Pretre stjórnar. Ein- söngvari Nicolai Gedda. (Evróvision - Austurriska sjónvarpið). 17.55 Sunnudagshugvekja. Umsjón: Yrsa Þórðardóttir. , 18.05 Úr myndabókinni. 53. þáttur. Um- sjón: Agnes Johansen. 19.00 Fildjarfir feögar (Crazy Like a Fox). Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Bandariskur myndaflokkur um roskinn einkaspæj- ara og son hans sem er lögfræðingur og hleypur undir bagga með karli föð- ur sinum þegar mál hans komast i óefni. Aðalhlutverk Jack Warden og John Rubinstein. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Dagskrá næstu viku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.50 Hvað á að gera i sumar? Þáttur um sumarleyfi, sumarstörf og fleira sem tengist sumri og hækkandi sól. 21.40 Quo Vadis? Þriðji þáttur. Framhalds- myndaflokkur í sex þáttum frá ítalska sjónvarpinu, gerður eftir samnefndri skáldsögu eftir Henryk Sienkiewicz. Leikstjóri Franco Rossi. Aðalhlutverk: Klaus Maria Brandauer, Frederic Forr- est, Cristina Raines, Francis Quinn, Barbara de Rossi og Max von Sydow. Sagan gerist í Rómaborg á stjórnar- árum Nerós keisara og lýsir ofsóknum hans gegn kristnum mönnum. 22.50 Dagskrárlok. Stöð 2 09.00 Högni hrekkvisi og Snati snarráði. Teiknimynd. 09.25 Stubbarnir. Teiknimynd. 09.50 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. 10.15 Tinna tildurrófa. Myndaflokkur fyrir börn. 10.40 Kóngulóarmaðurinn. Teiknimynd. 11.00 Henderson krakkarnir (Henderson Kids). Fjóri hressir krakkar lenda í ýmsum ævintýrum. 11.30 Tóti töframaður. Leikin barna- og unglingamynd. 12.00 Hlé. 15.00 íþróttir. Blandaður þáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 16.30. Um viða veröld. Fréttaskýringaþátt- ur í umsjón Þóris Guðmundssonar. 16.50 Matreiðslumeistarinn. Meistarkokk- urinn Ari Garðar eldar fyrir sælkera landsins. 17.20. Undur alheimsins (Nova). Undur lífsins, visindi og tækni, eru könnuð í þessum fræðandi og skemmtilegu þáttum. Komið er inn á fjölmörg svið svo sem liffræði, mannfræði, félags- fræði, dýrafræði o.fi. 18.10 Á veiðum (Outdoor Life). Þáttaröð um skot og stangaveiði sem tekin er upp viðs vegar um heiminn. Þekktur veiðimaður er kynnir hverju sinni. 18.35 Geimálfurinn (Alf). Engum leiðist í návist geimverunnar Alf. 19.05 Hardy gengið. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Meistari. Spurningaþáttur byggður á „Mastermind", hinum virtu og vin- sælu þáttum Magnúsar Magnússonar. Stjórnandi er Helgi Pétursson. 20.35 Fjölskyldubönd (FamilyTies). Gam- anþáttur fyrir alla fjölskylduna. Þrír unglingar eiga við foreldravandamál að stríða. Þáttaröð þessi hefur notið mikilla vinsælda i Bandarikjunum. 21.05Lagakrókar (L.A.Law). Lögfræðing- ar i bliðu og striðu. 21.55 Stóri vinningurinn (The Only Game In Town). Bandarísk mynd frá 1970 með Elisabeth Taylor og Warren Be- atty i aðalhlutverkum. Fran er dansmær i glitrandi spilasölum Las Vegas. Hún hittir Joe, píanóleikara sem haldinn er óstöðvandi spilafíkn. Bæði eru þau að bíða, hún eftir manninum sem hún elskar, hann eftir að fá stóra vinning- inn. Leikstjórn: George Stevens. 23.20 Vanir menn (The professionals). Nýr breskur myndaflokkur með Gor- don Jackson, Lew Collins og Martin Shaw. Þættir þessir fjalla um C15 sem er sérstök deild innan bresku lögregl- unnar er hlotið hefur þjálfun í baráttu gegn hryðjuverkamönnum. 00.10 Dagskrárlok. Útvarp - Sjónvarp ----------------------------------------- Utvarp rás I --------------M--------------------—----- 8.00 Morgunandakt. Séra Lárus Þ. Guð- mundsson prófastur flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.03 Morguntónleikar. a. „Naiades" eftir Louis Vierne. Jennifer Bate leikur á orgel. b. Trompetkonsert í D-dúr eftir Gottfried Heinrich Stölzel. Maurice André leikur með St. Martin-in-the- Fields hljómsveitinni; Neville Marriner stjórnar. c. Aría úr Svitu nr. 3 eftir Johann Sebastian Bach. Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leikur; Leopold Stokovsky stjórnar. d. Flautukonsert í g-moll eftir Antonio Vivaldi. James Galway leikur með Hátíðarhljómsveit- inni í Luzern. Rudolf Baumgartner stjórnar. e. Ariósó úr Kantötu nr. 156 eftir Johann Sebastian Bach. Sinfón- íuhljómsveit Lundúna leikur; Leopold Stokovsky stjórnar. f. Dúettar fyrir org- el eftir Johann Sebastian Bach. Helmut Walcha leikur. g. Rómansa fyrir flautu og orgel eftir Otto Olsson. Gunilla von Bahr og Hans Fagius leika. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þjóðtrú og þjóðlif. Þáttur um þjóðtrú og hjátrú Islendinga fyrr og nú. Um- sjón: Ölafur Ragnarsson. 11.00 Messa í safnaðarheimili Seljasókn- ar. Prestur: Valgeir Astráðsson. Organisti: Violeta Sofia Smidova. Há- degistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 „Já, láttu gamminn geisa fram“. Hannes Hafstein, maðurinn og skáld- ið. Annar þáttur. handritsgerð: Gils Guðmundsson. Stjórnandi flutnings: Klemenz Jónsson. Sögumaður: Hjört- ur Pálsson. Aðrir flytjendur: Arnar Jónsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Pálmi Gestsson og Þórhallur Sigurðsson. 14.30 Miðdegistónleikar. Signý Sæ- mundsdóttir syngur Ijóðalög eftir Haydn, Liszt, Schönberg, Strauss og Britten I þýðingu Gísla Sigurðssonar sem les Ijóðin. Þóra Friða Sæmunds- dóttir leikur með á píanó. 15.10 Sunnudagskaffi. Umsjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 islensk öryggis- og varnarstefna og forsendur hennar. Dr. Hannes Jóns- son flytur þriðja og siðasta erindi sitt. Fullmótuð stefna I framkvæmd. 17.00 35. alþjóðlega orgelvikan i Niirnberg. Ludwig Doerr leikur á orgel St. Lorenz kirkjunnar. a. Prelúdía og fúga í g moll eftir Dietrich Buxtehude. b. „Nimm von uns", sálmpartíta eftir Dietrich Buxtehude. c. Tokkata og fúga í d moll eftir Johann Sebastian Bach. d. Sónata í c-moll eftir Julius Reubke. (Hljóðritun frá útvarpinu I Múnchen) 18.00 Á þjóðveginum. Agústa Þorkels- dóttir á Refstað I Vopnafirði spjallar við hlustendur. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hvað er að gerast i Háskólanum? Þórður Kristinsson ræðir við Pál Jens- son forstöðumanns Reiknistofnunar Háskólans um áhrif tölvubyltingarinn- ar á Háskólann. 20.00 Tónskáldatimi. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtimatónlist. 20.40 Nýr heimur. Þáttur i umsjá Karólinu Stefánsdóttur. (Frá Akureyri) 21.05 Hljómskálatónlist. Guðmundur Gils- son kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Truntusór eftir Sig- urð Þór Guðjónsson. Karl Agúst Úlfsson les (15). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá norrænum tónlistardögum i Reykjavik á liðnu hausti. Frá einleiks- tónleikum Önnu Aslaugar Ragnars- dóttur i La.ngholtskirkju 1. október sl. a. Pianósónata („Glerkaktus") eftir Tapio Nevanlinna. b. Fimm prelúdiur eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Einnig syngur kór Langholtskirkju Trees eftir Johann Verle. Kynnir: Sigurður Einarsson. 23.20 Svifðu seglum þöndum. Þáttur um siglingar i umsjá GuðmundarÁrnason- ar. (Annar þáttur) 24.00 Fréttir. 00.05 Um lágnættið. Þættir úr sigildum tónverkum. 00.55 Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvarp rás II 00.05 Næturútvarp. Snorri Már Skúlason stendur vaktina. 6.00 í bitið. Rósa Guðný Þórsdóttir kynn- ir notalega tónlist I morgunsárið. 9.03 Perlur. Jónatan Garðarsson kynnir sígilda dægurtónlist. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi) 10.05 Barnastundin. Ásgerður J. Flosa- dóttir kynnir barnalög. 11.00 Spilakassinn. Umsjón: Sigurður Gröndal. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagsblanda. Umsjón: Gisli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri) 14.00 I gegnum tiðina. Þáttur um islenska dægurtónlist I umsjá Rafns Ragnars Jónssonar. 15.00 Tónlist i leikhúsi. Sigurður Skúlason sér um þátt með erlendri tónlist af ýmsum toga sem hefur verið samin fyrir ákveðið leikverk eða valin af leik- ritahöfundum. 16.05 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svan- bergsson og Georg Magnússon kynna og leika þrjátiu vinsælustu lögin á rás 2. 18.00 Gullöldin. Bertram Möller kynnir rokk- og bítlalög. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ungæði. Hreinn Valdimarsson og Sigurður Gröndal senda hlustendum tóninn og láta flest flakka. (Þátturinn verður endurtekinn aðfaranótt laugar- dags kl. 02.30) 20.00 Norðurlandanótur. Aðalsteinn Ás- berg Sigurðsson kynnir tónlist frá Norðurlöndum. 21.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dagur Jóns- son kynnir bandarísk kúreka- og sveitalög. 22.05 Dansskólinn. Umsjón: Viðar Völund- arson og Þorbjörg Þórisdóttir. 23.00 Rökkurtónar. Fjallað um hljómsveit- arstjórann Ozzie Nelson og son hans. söngvarann Ricky Nelson. Umsjón: Svavar Gests, 00.05 Næturútvarp. Þorsteinn G. Gunnars- son stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 8.10, 9.00, 10.00, 12.20 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp Akureyri 10.00-12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri °g nágrenni - FM 96,5. Sunnudags- bianda. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. Alfa. FM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur. 16.00 Hlé. 21.00 Kvöldvaka, Þáttur i umsjón Sverris Sverrissonar og Eiriks Sigurbjörnsson- ar. 24.00 Dagskrárlok. Bylgjan FM 98,9 08.00 Fréttir og tónlist i morgunsárið. 09.00Andri Már Ingólfsson leikur Ijúfa sunnudagstónlist. Fréttir kl. 10.00. 11 30Vikuskammtur Einars Sigurðssonar. Einar litur yfir fréttir vikunnar með gest- um i stofu Bylgjunnar. Einnig gefst hlustendum kostur á að segja álit sitt á þvi sem efst er á baugi. Fréttir kl. 12.00. 13.00Helgarstuö með Hemma Gunn. Létt spjall við góða gesti með tilheyrandi tónlist. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Þorgrímur Þráinsson í léttum leik. Þorgrímur tekur hressa músikspretti og spjallar við ungt fólk sem getið hefur sér orð fyrir árangur á ýmsum sviðum. Fréttir kl. 16.00. 17.00Rósa Guðbjartsdóttir leikur rólega sunnudagstónlist að hætti hússins og fær gesti i heimsókn. Fréttir kl. 18.00. 19.00Felix Bergsson á sunnudagskvöldi. Felix leikur þægilega helgartónlist og tekur við kveðjum til afmælisbarna dagsins. (Siminn hjá Felix er 61-11-11). 21.00Popp á sunnudagskvöldi. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyði i poppinu. Breiðskifa kvöldsins kynnt. 23.30Jónina Leósdóttir. Endurtekið viðtal Jónínu frá fimmtudagskvöldi. 01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Valdis Óskarsdóttir. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. A GOÐU VERÐI - VIFTUREIMAR AC Delco Nr.l BÍLVANGUR sf HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300 Veðriö I dag verður hæg norðlæg átt á landinu, léttskýjað verður sunnan- lands og vestan en él á Norðaustur- landi. Hiti verður 3-6 stig norðanlands en 5-10 syðra. Akureyri alskýjað 2 Egilsstadir snjóél 4 Galtarviti alskýjað 2 Hjarðarnes skýjað 8 Keflarvíkurflugvöllurský) að 4 Kirkjubæjarklaustur hálfskýjað 6 Raufarhöfn slydda 1 Reykjavík skýjað 4 Sauðárkrókur slydda 0 Vestmannaevjar úrkoma 4 Bergen skýjað 8 Helsinki léttskýjað 12 Kaupmannahöfn léttskýjað 14 Osló léttskýjað 12 Stokkhólmur léttskýjað 12 Þórshöfn skýjað 8 Algarve léttskýjað 22 Amsterdam léttskýjað 13 Aþena hálfskýjað 19 Barcelona mistur 18 (Costa Brava) Beriín hálfskýjað 14 Chicago heiðskírt 11 Feneyjar léttskýjað 19 (Rimini/Lignanoj Frankfurt léttskýjað 16 Hamborg skýjað 10 LasPalmas skýjað 21 (Kanaríevjar) London léttskýjað 16 LosAngeles þokumóða 17 Lúxemborg heiðskírt 15 Miami þoka 23 Madrid léttskýjað 22 Mallorka léttskýjað 23 Montreal léttskýjað 8 Xew York alskýjað n Xuuk rigning 5 París heiðskírt 17 Róm hálfskýjað 18 Vín skýjað 14 Winnipeg léttskýjað 9 Valencia alskýjað 19 Gengið Gengisskráning nr. 84 - 7. mai 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38.390 38.510 38.660 Pund 64.476 64.678 64.176 Kan. dollar 28.693 28.783 28.905 Dönsk kr. 5.7571 5.7751 5.7293 N’orsk kr. 5.8065 5.8247 5.8035 Sænsk kr. 6.1815 6.2008 6.1851 Fi. mark 8.8784 8.9061 8.8792 Fra. franki 6.4728 6.4930 6.4649 Belg. franki 1.0431 1.0464 1.0401 Sviss. franki 26.3813 26.4637 26.4342 Holl. gyllini 19.2022 19.2622 19.1377 Vþ. mark 21.6465 21.7141 21.5893 ít. líra 0.03020 0.03029 0.03018 Austurr. sch. 3.0786 3.0882 3.0713 Port. escudo 0.2791 0.2800 0.2771 Spá. peseti 0.3085 0.3095 0.3068 Japansktyen 0.27590 0.27676 0.27713 frskt pund 57.846 58.027 57.702 SDR 50.3027 50.4599 50.5947 ECU 44.9585 45.0991 44.8282 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. LUKKUDAGAR 9. maí 20344 Hljómplata frá Fálkanum að verðmæti kr. 800,- _______________*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.