Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1987, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1987, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1987. Nauðungaruppboð á fasteigninni Ástúni 4, íbúð 3-2, þingl. eigandi Húsborg sf., fer fram í skrif- stofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, miðvikud. 13. maí kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. ____________________Bæjarfógetinn í Kópavogi Nauðungaruppboð á fasteigninni Ástúni 14, íbúð 3-3, þingl. eigandi Björn Ágúst Björnsson, fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, miðvikud. 13. maí kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er bæjarfógetinn í Kópavogi. ____________________Bæjarfógetinn í Kópavogi Nauðungaruppboð á fasteigninni Birkigrund 1 A, þingl. eigandi Baldur Schröder, fer fram í skrif- stofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, miðvikud. 13. maí kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru bæjarfógetinn í Kópavogi, Veódeild Landsbanka Is- lands og Helgi V. Jónsson hrl. _________________________Bæjarfógetinn i Kópavogi Nauðungaruppboð á fasteigninni Engihjalla 19, 8. hæð C, þingl. eigandi Gunnar Antonsson, fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, miðvikud. 13. maí kl. 11.40. Uppboðsbeiðendur eru innheimtustofnun sveitarfélaga og bæjarfógetinn í Kópavogi. _________________________Bæjarfógetinn í Kópavogi Nauðungaruppboð á fasteigninni Víðihvammi 3, þingl. eigandi Kristján Ingimundarson, fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, miðvikud. 13. maí kl. 14.40. Uppboðsbeiðendur eru Iðnlánasjóður, Bæjarsjóður Kópavogs og bæjarfógetinn í Kópavogi. _________________________Bæjarfógetinn í Kópavogi Nauðungaruppboð á fasteigninni Víðihvammi 32, kjallara, þingl. eigandi Þorbjörg Sigurjóns- dóttir, fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 i Kópavogi, miðvikud. 13. maí kl. 14.50. Uppboósbeiðandi er Iðnaðarbanki íslands hf. _______________________Bæjarfógetinn I Kópavogi Nauðungaruppboð annað og síðara, á fasteigninni Auðbrekku 23, hluta, þingl. eigandi Björgvin Ólafsson, fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, mið- vikud. 13. maí kl. 15.10. Uppboðsbeiðendur eru Sigurður Georgsson hrl„ Andri Árnason hdl. og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl. Bæjarfógetinn í Kópavogi Nauðungaruppboð á fasteigninni Hamraborg 32, 4. hæð C, þingl. eigandi Jón Skúli Sigurðs- son, fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, miðvikud. 13. maí kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Veódeild Landsbanka Islands. _______ ____________Bæjarfógetinn í Kópavogi Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Engihjalla 3, 4. hæð B, þingl. eigandi Vil- hjálmur Konráðsson, fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, miðvikud. 13. maí kl. 15.20. Uppboðsbeiðendur eru Ingvar Björns- son hdl., Sigurður G. Guðjónsson hdl. og Jón G. Briem hdl. _____________________Bæjarfógetinn í Kópavogi Nauðungaruppboð á fasteigninni Bræðratungu 5, jarðhæð, þingl. eigandi Þór Mýrdal, fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, miðvikud. 13. maí kl. 15.40. Uppboðsbeiðendur eru Bæjarsjóður Kópavogs, Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hdl„ bæjarfógetinn í Kópavogi, Ólafur Gústafsson hrl. og Útvegs- banki íslands. _________________________Bæjarfógetinn í Kópavogi Nauðungaruppboð á fasteigninni Kjarrhólma 20. 2. hæð B, þingl. eigandi Hildur Garðarsdóttir, fer fram í.skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, miðvikud. 13. mai kl. 15.50. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Kópavogs. Bæjarfógetinn í Kópavogi Nauðungaruppboð annað og síðara, á fasteigninni Hlíðarvegi 155, DBL 67D, tal. eigandi Sva- var Svavarsson, fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, miðvikud. 13. maí kl. 16.10. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Kópavogs. ____________________Bæjarfógetinn i Kópavogi Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Engihjalla 3, 5. hæð D, þingl. eigandi Halld- óra Guðmundsdóttir, fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, fimmtud. 14. maí kl. 10.10. Uppboósbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka (slands, Bæjarsjóður Kópavogs, Brunabótafélag íslands, bæjar- fógetinn í Kópavogi, Reynir Karlsson hdl„ Ásgeir Thoroddsen hdl„ Jón Eiríksson hdl„ Verslunarbanki íslands, Ingólfur Friðjónsson hdl„ Sigurmar Albertsson hdl. og Róbert Árni Hreiðarsson hdl. __________Bæjarfógetinn i Kópavogi • Ormarr Örlygsson segir að uppáhaldsleikarinn sinn heiti Sverrir Hermannsson. „Ég stefhi að því að gifta mig á þessu ári - seglr Ormarr Örlygsson knattspymumaður „Ég byrjaði að æfa knatt- kærulaus. bergur Þórðarson. spymu þegar ég var átta ára Hefur þú einhvem tímann Besta bók sem þú hefur lesið: gamall hjá Knattspymufé- unnið í happdrætti eða því- Ofvitinn eftir Þórberg Þórð- lagi Akureyrar. Þar var ég hku? Árið 1981 vann ég 5000 arson. allan minn feril eða þar til krónur í Happdrætti Háskól- Hvort er í meira uppáhaldi ég fluttist til Reykjavíkur ans og þar með er það upp hjá þér sjónvarpið eða Stöð 1985 og byrjaði þá að æfa tahð. 2: Ég á ekki afruglara og er með Fram. Áður hafði ég --------------------_____ alveg hlutlaus í þessu. reynt að ferðast á milli en # , Hver útvarpsrásanna finnst það gekk ekki til lengdar að UznsjÓti: þér best: Þorsteinn J. Vil- búa í ferðatöskum á báðum Sipfán Kristiánccnn hjálmsson á Bylgjunni ber af'. stoðunum þanmg að eg dreif * U ppahaldssjonvarpsmaður: mig suður,“ sagði Ormarr ------------------------ Bjami Felixson. Örlygsson, knattspymumað- Hvar kynntist þú eiginkon- ur í Fram, í samtali við DV Uppáhaldsmatur: Nauta- unni? I Sjallanum að sjálf- á dögunum en hann sýnir lundir. _ sögðu. lesendum DV á sér hina hlið- Uppáhaldsdrykkur: BJÓR. Helstu áhugamál: Fótbolti, ina að þessu sinni og fara Uppáhaldsveitingastaður: fjölskyldan og 400 raetra svör hans hér á eftir: Smiðjan á Akurejai. hlaup á tartanbrautinni í Fullt nafn: Ormarr Örlygs- Uppáhaldstegund tónlistar: Laugardal. son. Ég er alæta á tónlist. Fallegasti kvenmaður sem Aldur: Ég er ennþá 24 ára Uppáhaldshljómsveit: Dire þú hefur séð: Dóttir mín, hún gamall. Straits. er neftnlega svo nauðalík Fæðingarstaður: Akureyri. Uppáhaldssöngvari: Freddy mér. Maki: Við skulum segja Val- Mercury. Hvaða persónu langar þig gerður Vilhelmsdóttir. Uppáhaldsblað: Mogginn. mest til að hitta? Raoul Wal- Böm: Þriggja ára dóttir sem Uppáhaldstímarit: Iþrótta- lenberg. heitir Erla. blaðið og Joumal of the Fallegasti staður á íslandi: Bifireið: Konan á Nissan American chemical society. Akureyri. Sunny. Uppáhaldsíþróttamaður: Ás- Hvað ætlar þú að gera í sum- Starf: Nemi í efhafræði. geir Sigurvinsson og Daily arfríinu? Ég býst ekki við því Laun: Námslán annað slagið, Thompson. að fá sumarfrí í sumar. það er þegar árangur gefur Uppáhaldsstjómmálamaður: Eitthvað sérstakt sem þú tilefhi til þess. Sigbjöm Gunnarsson. stefnir að á þessu ári: Já, ég Helsti veikleiki: Latur og Uppáhaldsleikari: Sverrir stefni að því að gifta mig á morgunsvæfur. Hermannsson. árinu. Helsti kostur: Mátulega Uppáhaldsrithöfundur: Þór- -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.